Morgunblaðið - 09.06.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.06.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 2002 43 Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Netfang asbyrgi@asbyrgi.is Endaraðhús, 165 fm, með stórum innbyggðum bílskúr á einni hæð. Fjögur svefnh. Björt stofa og borðstofa. Fallegur ræktaður suðurgarður. Frábær staðsetning. Sölumaður frá Ásbyrgi á staðnum í dag frá kl. 14.00 til 16.00. Ljósalind - Raðhús Opið hús í dag frá kl. 14-16 Sjarmerandi og afar björt og rúmgóð 3ja herbergja 79 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. (steypt gólf á milli hæða, 5 íbúða hús). Tvö rúmgóð svefnher- bergi og stór stofa. Parket á öllum gólfum nema baði. Anddyri og stiga- gangur nýlega málaður og flísalagt. Verð 11,2 millj. Áhv. 4,9 millj. Verið velkomin á milli kl. 13.00 og 15.00 OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG ÞÓRSGATA 23 - 2. hæð Vorum að fá í sölu fallegt og mikið endurnýjað 215 fm einbýli á þessum eftirsótta stað í Bústaðahverfinu. Húsið er á tveimur hæðum. 4 rúm- góð herb. Stór og björt stofa. Stór sólskáli með heitum potti. Nýl. innr. og skápar. Parket og flísar á gólfum. Bílskúr fullbúinn. Fallegur suðurgarður. Nýl. þak, rafmagn, gluggar og gler að hluta og margt fl. LAUST FLJÓTLEGA. Áhv. 15,7 millj. Verð 24,9 millj. Kristín sýnir eignina í dag sunnudag frá kl. 15 og 17. BREIÐAGERÐI 4 - EINBÝLI 60 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á annarri hæð í góðu húsi í miðbæ Reykjavík- ur. Stofurnar eru samliggjandi með slípuðum gólffjölum og panel í loft- um. Eldhús með nýlegri innréttingu. Baðherbergi með baðkari. Íbúðin get- ur verið laus mjög fljótlega. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,4 millj. Verið velkomin í dag á milli kl 13.00 og 15.00 VITASTÍGUR 14A - 2. hæð - laus fljótlega Stór og afar rúmgóð 180 fm hæð og ris á þessum eftirsótta stað í vestur- bænum. Fimm svefnherbergi og tvær rúmgóðar stofur. Suðursvalir. Sérþv. hús og geymsla innan íbúðar. Eign með mikla möguleika. Í risi, sem er yfir allri hæðinni og nýtist vel, er þvotta- hús, geymslur og aukaherbergi. Það er nýlegt parket á stofum. Verð 18,9 millj. Áhv. 10,2 millj. Verið velkomin á milli kl. 15.00 og 17.00 VÍÐIMELUR 35 - 3. HÆÐ OG RIS GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 Falleg og vel skipulögð 133 fm íbúð á tveimur hæðum í 4ra hæða fallegu viðhaldsfríu fjölbýli á frábærum stað í Lindunum. Eignin skiptist í 4 svefn- herb., 2 baðherb., stofu, þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólf- um, gegnheill fallegur beykistigi upp á efri hæðina. Stórar suðursvalir með út- sýni. Þetta er góð eign sem vert er að skoða, stutt í alla þjónustu. Áhv. 7,2 millj. í byggsj. og húsbr. Verð 17,5 millj. GALTALIND 17 - KÓPAVOGI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 14-17. www.holtfasteign.is                                             !       !"# $ %&& # "'()  "             #  %    &  ' $ *+& # )'        (   )  '" %,- #  "!   .  * + ,  -     $           (     .$ & /  "0 -  ) ') -// # '(#'.#!'   ) #0  '  & !-     1   '"1) )!'      2-  3$'    .     '"1) %&& #  "!  $      +   %&& #  - ! 4   (  ) 5       .$ & &  + 4    ' &    2 #3#)'   5 0    ,               ,   )' !'   4 25#)      &   &  $'   6       ,   !7  /  !0 - 6') 78&& #   !'   & $    &  )  (9 %&& # )   4        -$     + .$  5$  +  5$ /5+-& #  ( *% : #))  5'    8 $  +  $  $ 9   & &  +  '"1) /;& #  "! 4 25#)  ) ( +% : #  '"1) :  /&* #   !'     0 !"#  # ( ,& : # <3=' ' 4=      66  -     &    $    (  -$  ')  ) )'           +     -,* #  "!  )! # )' . :3= 0 ' .$  ' =)  4  .     ,   ,  -       !'    () ( /& : # /     :   ; "0  .$  &  "# (9     !'   ) " )'   /  + <= 0 - 2>?<@ AA B6  CA  >= ''. )!#D #') 'D (" /&D '4 %,7 **//   ''. !  Sími 533 1111, Kringlan 4-12, 9. hæð, Stóri turn. Magnús Axelsson lgf. Þingholtsstræti 17 Sýnum þessa glæsilegu sérhæð í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17 Fallega innréttuð 109 fm íbúð í tvíbýlishúsi í miðbænum.Tvær góðar stofur með parketi og tvö rúmgóð svefnherbergi og annað minna, öll með parketi. Eldhús er með fallegri innrétt- ingu, parket á gólfum og búr inn af eldhúsi. Baðherbergi er stórt með flísum á gólfi og veggjum. Þetta er mjög hugguleg eign sem vert er að skoða, sérstaklega fyrir þá sem vilja vera í miðbænum. MRSÍ opnar heimasíðu MANNRÉTTINDASKRIFSTOFA Íslands opnaði nýlega heimasíðu á veraldarvefnum. Er hægt að nálgast hana eftir tveim slóðum, annars veg- ar www.mannrettindi.is og hins veg- ar www.humanrights.is. Þar er að finna efni um skrifstofuna og starf- semi hennar, yfirlit yfir þróun og verndarkerfi mannréttinda, alþjóða- kerfið og svæðisbundin kerfi; enn- fremur mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna í heild svo og nokkra alþjóðasamninga og íslenska dóma. Það efni, sem þegar er komið á vefinn, er aðeins vísir þess sem koma skal því leitast verður við eftir föng- um að bæta við margskonar upplýs- ingum, auk þess sem smám saman verður bætt þar inn fleiri greinum, samningum, yfirlýsingum og dómum er varða mannréttindi. Sagt er frá norrænni ráðstefnu um mannréttindi, sem haldin verður í byrjun september í haust. Er þar vísað til ensku síðunnar þar sem er að finna dagskrá, skráningarform og upplýsingar um tilhögun ráðstefn- unnar. Frestur til skráningar er til 15. júní. Margrét Heinreksdóttir, fram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrif- stofu Íslands, verður fjarverandi næstu sex mánuði; er á förum til Kosovo til starfa á vegum utanrík- isráðuneytisins og Sameinuðu þjóð- anna. Staðgengill hennar verður Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðing- ur og fyrrverandi alþingismaður, segir í fréttatilkynningu. Röng ártöl RANGT var farið með ártöl í frétt í blaðinu í gær um fund Samtaka lög- reglukvenna á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum. Í máli Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns hjá embætti Rík- islögreglustjóra, kom fram að fyrsta lögreglukonan á Íslandi hóf störf 1941, en ekki 1943 eins og misritaðist í blaðinu. Íslenskar lögreglukonur fengu fyrst að klæðast lögreglubún- ingi árið 1974 en ekki árið 1976 og 1976 gengu þær í öll störf innan lög- reglunnar til jafns við karlana, en ekki 1978. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Rangt bæjarnafn Rangt var farið með bæjarheiti í blaðinu í gær. Í Þingvallakirkju verður fermd í dag Júlíana Kristín Jóhannsdóttir, Mjóanesi, en ekki Mjóasundi. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ Begga fína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.