Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 43

Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 2002 43 Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Netfang asbyrgi@asbyrgi.is Endaraðhús, 165 fm, með stórum innbyggðum bílskúr á einni hæð. Fjögur svefnh. Björt stofa og borðstofa. Fallegur ræktaður suðurgarður. Frábær staðsetning. Sölumaður frá Ásbyrgi á staðnum í dag frá kl. 14.00 til 16.00. Ljósalind - Raðhús Opið hús í dag frá kl. 14-16 Sjarmerandi og afar björt og rúmgóð 3ja herbergja 79 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. (steypt gólf á milli hæða, 5 íbúða hús). Tvö rúmgóð svefnher- bergi og stór stofa. Parket á öllum gólfum nema baði. Anddyri og stiga- gangur nýlega málaður og flísalagt. Verð 11,2 millj. Áhv. 4,9 millj. Verið velkomin á milli kl. 13.00 og 15.00 OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG ÞÓRSGATA 23 - 2. hæð Vorum að fá í sölu fallegt og mikið endurnýjað 215 fm einbýli á þessum eftirsótta stað í Bústaðahverfinu. Húsið er á tveimur hæðum. 4 rúm- góð herb. Stór og björt stofa. Stór sólskáli með heitum potti. Nýl. innr. og skápar. Parket og flísar á gólfum. Bílskúr fullbúinn. Fallegur suðurgarður. Nýl. þak, rafmagn, gluggar og gler að hluta og margt fl. LAUST FLJÓTLEGA. Áhv. 15,7 millj. Verð 24,9 millj. Kristín sýnir eignina í dag sunnudag frá kl. 15 og 17. BREIÐAGERÐI 4 - EINBÝLI 60 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á annarri hæð í góðu húsi í miðbæ Reykjavík- ur. Stofurnar eru samliggjandi með slípuðum gólffjölum og panel í loft- um. Eldhús með nýlegri innréttingu. Baðherbergi með baðkari. Íbúðin get- ur verið laus mjög fljótlega. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,4 millj. Verið velkomin í dag á milli kl 13.00 og 15.00 VITASTÍGUR 14A - 2. hæð - laus fljótlega Stór og afar rúmgóð 180 fm hæð og ris á þessum eftirsótta stað í vestur- bænum. Fimm svefnherbergi og tvær rúmgóðar stofur. Suðursvalir. Sérþv. hús og geymsla innan íbúðar. Eign með mikla möguleika. Í risi, sem er yfir allri hæðinni og nýtist vel, er þvotta- hús, geymslur og aukaherbergi. Það er nýlegt parket á stofum. Verð 18,9 millj. Áhv. 10,2 millj. Verið velkomin á milli kl. 15.00 og 17.00 VÍÐIMELUR 35 - 3. HÆÐ OG RIS GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 Falleg og vel skipulögð 133 fm íbúð á tveimur hæðum í 4ra hæða fallegu viðhaldsfríu fjölbýli á frábærum stað í Lindunum. Eignin skiptist í 4 svefn- herb., 2 baðherb., stofu, þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólf- um, gegnheill fallegur beykistigi upp á efri hæðina. Stórar suðursvalir með út- sýni. Þetta er góð eign sem vert er að skoða, stutt í alla þjónustu. Áhv. 7,2 millj. í byggsj. og húsbr. Verð 17,5 millj. GALTALIND 17 - KÓPAVOGI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 14-17. www.holtfasteign.is                                             !       !"# $ %&& # "'()  "             #  %    &  ' $ *+& # )'        (   )  '" %,- #  "!   .  * + ,  -     $           (     .$ & /  "0 -  ) ') -// # '(#'.#!'   ) #0  '  & !-     1   '"1) )!'      2-  3$'    .     '"1) %&& #  "!  $      +   %&& #  - ! 4   (  ) 5       .$ & &  + 4    ' &    2 #3#)'   5 0    ,               ,   )' !'   4 25#)      &   &  $'   6       ,   !7  /  !0 - 6') 78&& #   !'   & $    &  )  (9 %&& # )   4        -$     + .$  5$  +  5$ /5+-& #  ( *% : #))  5'    8 $  +  $  $ 9   & &  +  '"1) /;& #  "! 4 25#)  ) ( +% : #  '"1) :  /&* #   !'     0 !"#  # ( ,& : # <3=' ' 4=      66  -     &    $    (  -$  ')  ) )'           +     -,* #  "!  )! # )' . :3= 0 ' .$  ' =)  4  .     ,   ,  -       !'    () ( /& : # /     :   ; "0  .$  &  "# (9     !'   ) " )'   /  + <= 0 - 2>?<@ AA B6  CA  >= ''. )!#D #') 'D (" /&D '4 %,7 **//   ''. !  Sími 533 1111, Kringlan 4-12, 9. hæð, Stóri turn. Magnús Axelsson lgf. Þingholtsstræti 17 Sýnum þessa glæsilegu sérhæð í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17 Fallega innréttuð 109 fm íbúð í tvíbýlishúsi í miðbænum.Tvær góðar stofur með parketi og tvö rúmgóð svefnherbergi og annað minna, öll með parketi. Eldhús er með fallegri innrétt- ingu, parket á gólfum og búr inn af eldhúsi. Baðherbergi er stórt með flísum á gólfi og veggjum. Þetta er mjög hugguleg eign sem vert er að skoða, sérstaklega fyrir þá sem vilja vera í miðbænum. MRSÍ opnar heimasíðu MANNRÉTTINDASKRIFSTOFA Íslands opnaði nýlega heimasíðu á veraldarvefnum. Er hægt að nálgast hana eftir tveim slóðum, annars veg- ar www.mannrettindi.is og hins veg- ar www.humanrights.is. Þar er að finna efni um skrifstofuna og starf- semi hennar, yfirlit yfir þróun og verndarkerfi mannréttinda, alþjóða- kerfið og svæðisbundin kerfi; enn- fremur mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna í heild svo og nokkra alþjóðasamninga og íslenska dóma. Það efni, sem þegar er komið á vefinn, er aðeins vísir þess sem koma skal því leitast verður við eftir föng- um að bæta við margskonar upplýs- ingum, auk þess sem smám saman verður bætt þar inn fleiri greinum, samningum, yfirlýsingum og dómum er varða mannréttindi. Sagt er frá norrænni ráðstefnu um mannréttindi, sem haldin verður í byrjun september í haust. Er þar vísað til ensku síðunnar þar sem er að finna dagskrá, skráningarform og upplýsingar um tilhögun ráðstefn- unnar. Frestur til skráningar er til 15. júní. Margrét Heinreksdóttir, fram- kvæmdastjóri Mannréttindaskrif- stofu Íslands, verður fjarverandi næstu sex mánuði; er á förum til Kosovo til starfa á vegum utanrík- isráðuneytisins og Sameinuðu þjóð- anna. Staðgengill hennar verður Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðing- ur og fyrrverandi alþingismaður, segir í fréttatilkynningu. Röng ártöl RANGT var farið með ártöl í frétt í blaðinu í gær um fund Samtaka lög- reglukvenna á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum. Í máli Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns hjá embætti Rík- islögreglustjóra, kom fram að fyrsta lögreglukonan á Íslandi hóf störf 1941, en ekki 1943 eins og misritaðist í blaðinu. Íslenskar lögreglukonur fengu fyrst að klæðast lögreglubún- ingi árið 1974 en ekki árið 1976 og 1976 gengu þær í öll störf innan lög- reglunnar til jafns við karlana, en ekki 1978. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Rangt bæjarnafn Rangt var farið með bæjarheiti í blaðinu í gær. Í Þingvallakirkju verður fermd í dag Júlíana Kristín Jóhannsdóttir, Mjóanesi, en ekki Mjóasundi. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦ Begga fína

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.