Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 53

Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 2002 53           LÁRÉTT 2. Mjólkaður til ‘mergs’ og inn að beini. (10) 5. Féll han’ á skeljarnar með athöfn. (7) 7. Greinarmerki sem í kom meðal annars punktur. (9) 9. Safi frá heimskingja – afurð blóms. (10) 10. Peningagustur hlýðins. (10) 11. Þráð geri inni. (8) 12. Búin að fá nóg af mat og drykk. (8) 15. Skipta slælega þannig að valdi þrætu. (8) 17. Ill finnur Bor sem reynist vera óskilget- inn. (12) 20. Leiðbeining stjórnvalda er hátt sett nefnd. (8) 21. Full fer mikinn með flutning. (9) 23. Nei, staf lugu á austfiskri hátíð. (10) 25. Iðja án byrjunar reynslu er það sem þeir stunda. (8) 26. Svart æxli umbreytist í tegund af smokkfiski. (9) 27. Fæðing æstra í flýti? (6) 28. Annað og hvassara orð yfir forn- leifauppgröft í píramíða til dæmis? (9) LÓÐRÉTT 1. Siða stór – votlendur. (9) 2. Messa í byrjun sumars um frelsarann. (7) 3. Sagt í númeri – gera að gamni sínu. (7) 4. Finna samskonar brennisteins- eftirlíkingu. (6) 5. Vanderdecken skipstjóri. (15,9) 6. Sjá 5. lóðrétt. 8. Taka skrautverk af bát? (9) 12. Af eldspati verður steinn. (8) 13. Meira vigta með því að hugsa. (8) 14. Gáfuhlutur í eldhúsi. (11) 16. Vökvaglas reynist vera boðorð. (6) 18. Blár bor varningur án spaugs. (9) 19. Velstæður karl mældur í margfeldi af 62,7 cm. (9) 22. Allra bestra gondóll ber krydd. (8) 24. Sonur með mig snúna færir lamb. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 13. júní Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Dropasæl. 6 Alsír. 8. Viðreisnarvon. 10. Trukkur. 12. Sorgarfregn. 13. Broddur. 14. Engeyj- arlag. 15. Armbandsúr. 17. Kúfiskur. 18. Leirburður. 19. Ekki. 20. Boga. 23. Timbraður. 26. Súrál. 28. Andvaranaut. 29. Pabbadrengur. 30. Árnaðaróskir. LÓÐRÉTT: 2. Púðurkerling. 3. Sleðakjálki. 4. Lúsífer. 5. Kantaraborg. 7. Skuldunautur. 8. Visinn. 9. Regn- galli. 11. Krussaði. 16. Prentsverta. 17. Kúbismi. 21. Axlarband. 22. Lagagrein. 24. Braggast. 25. Urta. 27. Rósakál. Vinningshafi krossgátu 19. maí Jóhann Friðjónsson, Hesthömrum 10, 112 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Smásögur eftir Halldór Kiljan Laxness, frá Vöku Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 2. júní            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir fyrsta hljóm- plata hljómsveitarinnar Plútó? 2. Hvað heitir eiginkona Sylversters Stallone? 3. Hverjir skipa rafdúettinn Ampop? 4. Sögu hvaða hljómsveitar ætlar Ólafur Teitur Guðn- ason að rekja á Rás 2 í sumar? 5. Hvers vegna komst hin rússneska Oxana Fedo- rova í fréttirnar í vikunni? 6. Hvert er þekktasta hlutverk leikarans Dave Prowse á ferlinum? 7. Hvert er hið enska heiti hljómsveitarinnar Botnleðju? 8. Hvaða íslenska landslið keppir þessa dagana í Seoul í Suður-Kóreu? 9. Hverjir þóttu eiga besta kossinn á nýafstaðinni kvikmyndaverðlaunahátíð sjónvarpsstöðvarinnar MTV? 10. Hvaða söngvari var á dögunum ákærður fyrir framleiðslu á barnaklámi? 11. Hvað heitir nýjasta plata hljómsveitarinnar múm? 12. Hvað á Madonna mörg börn? 13. Hvar fer lista- og menning- arhátíðin Vorblót 2002 fram? 14. Hverjir eru Kaffibrúsakarlarnir? 15. Hvað heitir söngvari hljómsveitarinnar Travis? 1. Ef þig langar... 2. Jennifer Flavin. 3. Birgir Hilmarsson og Kjartan Friðrik Ólafsson. 4. Pink Floyd. 5. Hún var kjörin Ungfrú heimur. 6. Svarthöfði eða Darth Vader. 7. Silt. 8. Landsliðið í matreiðslu. 9. Jason Biggs og Sean William Scott úr American Pie 10. R. Kelly. 11. Loksins erum við engin. 12. Tvö. 13. Á Grand Rokk. 14. Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. 15. Fran Healy. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.