Morgunblaðið - 09.06.2002, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 2002 59
betra en nýtt
Sýnd kl. 4.
Ísl. tal.
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 10.10. B. i. 10.
Sýnd kl. 8. B. i. 16.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Sánd
SV Mbl
1/2kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
DV
Sýnd kl. 5.50.
B. i. 10.
J O D I E F O S T E R
FRUMSÝNING
2 vikur á
toppnum
í USA!
Einn magnaðasti
spennutryllir síð-
ustu ára!Jodie
Foster, tvöfaldur
Óskarsverð-
launahafi, hefur
aldrei
verið betri.
Frá David Fincher, leikstjóra
Seven & Fight Club
„Meistari spennu-
myndanna hefur
náð að smíða
enn eitt
meistaraverkið“
1/2kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára
Sjá
um
st
í b
íó
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 2 og 4.
Vit 379.
150 kr. í boði VISA
ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Vit 370.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.Sýnd Kl. 10. B.i. 16 ára Vit 385.
STUART TOWNSEND AALIYAH
Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um
það bil að bresta. Tryllingsleg og
yfirnáttúruleg spenna.
FRUMSÝNING
Sýnd Kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Vit 388.
Frá framleiðendum
I Know What You
Did Last Summer
og Urban Legend.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Vit 370.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 2 og 4.40.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl.10.
1/2
Kvikmyndir.is
Sánd
RadioX
/
i i i
i
Sýnd kl. 10.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is. i .i
Miðasala opnar kl. 13.30
5 hágæða bíósalir
Stærsta bíóupplifun ársins er hafin
Yfir 30.000 áhorfendur
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50. Mán kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 10.
kl. 8 og 10.30.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl Rás 2
/ i i i
/ i i
í i i
l
Hversu vel þekkir þú maka þinn?
Allt sem þú treystir á
Allt sem þú veist
Gæti verið lygi
kvikmyndir.com
1/2 RadioX
DV
1/2 kvikmyndir.is
Sánd
Yfir 45.000 áhorfendur!
FRUMSÝNING
kl. 4.30.
2 vikur á
toppnum
í USA!
Einn magnað-
asti spennu-
tryllir síðustu
ára! Jodie Fos-
ter, tvöfaldur
Óskarsverð-
launahafi, hef-
ur aldrei verið
betri.
Frá David Fincher, leikstjóra
Seven & Fight Club
„Meistari spennu-
myndanna hefur
náð að smíða enn
eitt meistaraverk-
ið“
1/2
kvikmyndir.com
J O D I E F O S T E R
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.30. Mán 5, 8 og 10.30. kl. B. i. 10.
Sýnd sunnudag kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.B.i 16 ára.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
FRUMSÝNING
2 vikur á
toppnum
í USA!
Einn
magnaðasti
spennutryllir
síðustu ára!
Jodie Foster,
tvöfaldur
Óskarsverðl
aunahafi,
hefur aldrei
verið betri.
Frá David Fincher, leikstjóra
Seven & Fight Club
„Meistari
spennumyndanna
hefur náð að
smíða enn eitt
meistaraverkið“
1/2
kvikmyndir.com
J O D I E F O S T E R
Hann ætlar að reyna hið óhugsandi.
Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40
nætur. Drepfyndin grínmynd með
hinum ómótstæðilega
Josh Hartnett.
FRUMSÝNINGI
ICE CUBE MIKE EPPS
BRJÁLAÐUR
HASAR OG
GEGGJAÐ
GRÍN
Þeir eru á höttunum
eftir 60 milljón dala
lottómiða og helling
af demöntum!!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
„NEI, VEISTU, ég held bara
ekki,“ væri svar mitt við spurning-
unni hér að ofan ef spyrjandinn væri
Garth Ennis. Ennis hefur nefnilega
unnið að því statt og stöðugt síðustu
árin að fullkomna sína eigin gerð af
húmor og felst hún í megindráttum í
ofbeldi, kaldhæðni, ofbeldi, kynlífi,
ofbeldi og saur ásamt öðrum viðlíka
viðfangsefnum. Sem sagt ekki birt-
ingarhæft í fermingarveislum, nema
þá kannski hjá hinum írska Ennis og
fjölskyldu hans.
Ennis hefur síðastliðinn áratug
verið í fararbroddi myndasöguhöf-
unda hvað vinsældir varðar og er
einn af forystusauðum bresku inn-
rásarinnar á bandarískan mynda-
sögumarkað. Honum til fulltingis í
þessari byltingu (slík hafa áhrif þess-
ara manna verið að vart er hægt að
kalla það annað) voru meðal annarra
Warren Ellis, Grant Morrison og
sjálfur myrkrahöfðinginn Alan
Moore. En það er með þennan
bransa eins og aðra að þrátt fyrir
fögur fyrirheit fer það svo á endan-
um að byltingin étur börnin sín (alla-
vega sum þeirra). Ennis hlaut fyrst
einróma lof fyrir sögurnar um
breska kuklarann John Constantine
í Hellblazer sem voru myrkar og
kvikindislega fyndnar. Svo tók
Preacher við og lyfti honum á
stjörnuhimininn.
Það besta sem hann
hefur gefið út að
mínu mati er þó lítil
saga um ástir og ör-
lög fólks í Belfast
sem kom út fyrir ein-
um fimm árum og
kallaðist Heartland.
Yndislega raunsæ og
angurvær og ein af
mínum uppáhalds-
myndasögum. Samhliða
þessum góðu verkum
hefur hann svo verið að skrifa
myndasögur þar sem klósettskopið
er haft í fyrirrúmi og hefur hlutur
þeirra sagna í skrifum hans farið sí-
fellt vaxandi. Preacher missti sig í
lokin, Just a Pilgrim var ein löng
rop- og viðreksturssinfónía og tök
hans á einni vinsælustu ofurhetju
síðasta áratugar, Punisher, ein-
kenndust af leiða og ,,splatter“-beldi.
Þrátt fyrir magran afrakstur síð-
ustu árin hefur Ennis nú loks tekist
að toppa sig eða kannski væri rétt-
ara að segja að hann hafi botnað sig.
Fury er saga um fyrrverandi yfir-
mann SHIELD sem er stofnun á
vegum Bandaríkjastjórnar sem sér
um að berjast við allra handa kvik-
indi þessa heims og annars. Nick
Fury er hermaður af gamla skólan-
um sem lætur verkin/vopnin tala en
þolir ekki kjaftagang og vælukjóa-
hátt. Þrátt fyrir öll þau dusilmenni
sem hann hefur stútað um ævina er
honum þó allra verst við pólitík og
pólitíkusa sem vilja stanslaust vera
að hnýsast í hans mál og gera ein-
földustu hluti að einhverjum bévuð-
um, diplómatískum úrlausnarefnum
sem eru svo að sjálfsögðu handónýt
þegar á hólminn er komið. Þegar hér
er komið sögu er Fury orðinn gamall
og fólkið sem hann hræðist mest,
fólkið með bindin, búið að taka yfir
SHIELD. Þá kemur til sögunnar
gamall óvinur sem býður honum upp
í dans, sannkallaðan stríðsdans.
Hann startar bara einu stríði si
svona á lítilli Kyrrahafseyju og hálf-
partinn neyðir Fury til að taka
áskoruninni. Fury bregst hinn versti
við en er um leið hálffeginn að kom-
ast í gamla góða hasarinn.
Svo sem ágætis viðfangsefni en
innihaldið er ekki upp á marga fiska.
Eins og áður sagði er ofbeldið í fyr-
irrúmi en það er vatnsþynnt með
téðri klósettkímni Ennis. Spennan
er engin þar sem flestir þræðir sög-
unnar virðast spunnir til að koma
spauginu til leiðar. Hann gerir allt
sem í hans valdi stendur til að koma
við kaunin á lesandanum og jafnvel
útsjónarsamar bardagasenur breyt-
ast í leiðinleg tómatsósupartí sem
engu skila. Kaldhæðin gagnrýni á
stríðsrekstur ríkjandi afla á að gefa
verkinu aukna vigt en verður bara
hjákátleg eins og nöldur í manni sem
hefur ekkert að segja.
Fury er karl í krapinu en í með-
förum Ennis má skipta k-inu í krap
út fyrir c og fáum við þá ensku lýs-
inguna á þessari bók.
MYNDASAGA
VIKUNNAR
Bara alveg sammála.
,,Á ég að segja
þér brandara?"
Heimir Snorrason
Myndasaga vikunnar er Fury eftir Garth
Ennis (saga) og Darick Robertson (teikn-
ingar). Max Comics gefur út, 2002. Bók-
in fæst í myndasöguversluninni Nexus.