Morgunblaðið - 09.06.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.06.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4.. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 8. B.i.12 ára. Vit 375. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mánudag kl 4 og 6.Íslenskt tal. Vit 389. Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit 382.Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 387. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti kvikmyndir.is J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit 385. Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377. Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 8. Vit 380. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 387. FRUMSÝNING Sýnd sd kl. 2. Ísl tal. Vit 358.  DV Sýnd sd kl. 2. Ísl tal. Vit 338 STUART TOWNSEND AALIYAH This time there are no interviews FRUMSÝNING ALI G INDA HOUSE 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX Frá Anne Rice, höfundi Interview with a Vampire, kemur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyah í aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Vit 379. Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl MULLHOLLAND DRIVE Kvikmyndir.com „Snilld“ HK DV Sýnd kl. 8. ÓHT Rás 2 1/2 HKDV HL Mbl Kvikmyndir.com Treystu mérSýnd kl. 9. Mán kl. 6. B. i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10.B. i. 12. 1/2 Kvikmynd- ir.is  Sánd  RadioX / i - ir.i i Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Íslenskt tal. Óskarsverðlauna- hafarnir Kevin Costner og Kathy Bates fara á kost- um í dularfullum og yfirnáttúruleg- um trylli í anda THE SIXTH SENSE. r r l - f r ir i t r t f r - í l rf ll fir r l - tr lli í I . ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskyduna. Með íslensku tali. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Ástin stingur. Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum drepfyndna...hinum eina sanna Woody Allen. Ný ímynd, nýr Allen. Ath!Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri. Þau drukku safa sem neyddi þau til að kafa. Sýnd kl. 6. Mán kl. 10.30. Ó.H.T Rás2 SK RadioX  SV. MBL . . i 1/2 kvikmyndir.com SÖNGVARINN Bryan McFadden, sem er einn fimmmenninganna í írsku sveitinni Westlife, sparar for- verum þeirra félaga á tónlistarsvið- inu ekki stóru orðin. McFadden lét hafa eftir sér í við- tali við tímaritið Q á dögunum að strákahljómsveitir á borð við Boy- zone og Five hefðu einfaldlega lagt upp laupana vegna þess að þær hefðu verið svo lélegar. Hann bætti svo um betur með því að fullyrða að liðsmenn sveitanna sálugu væru all- ir svo gersneyddir hæfileikum að ekki væri furða hvernig farið hefði fyrir þeim. McFadden tók þó fram að eina undantekningin á þessu væri söngvarinn Ronan Keating, sem var forsprakki Boyzone áður en hann hóf sólóferil sinn, og reyndar einn af þeim er setti saman Westlife. „Ron- an hefur útlitið, sönghæfileikana og persónuleikann til að slá í gegn og því engin furða að hinir skyldu ekki geta fylgt honum eftir,“ sagði Mac- Fadden og bætti við borubrattur: „Það er eitthvað annað en við í Westlife. Við kunnum allir að syngja og höfum allir útlitið með okkur.“ Bryan McFadden úr Westlife Við erum bestir … og Ronan líka Reuters Brian McFadden er sannfærður um eigið ágæti. sendir strákahljómsveitum tóninn JENNIFER Lopez er farin frá eig- inmanni sínum Chris Judd og segja nákomnir að það sé vegna þess að hún hafi fallið aftur í faðm P. Diddy eða Puff Daddy, eins og rappmógúllinn kall- aði sig forðum. Lop- ez og Judd hafa ver- ið gift í átta mánuði og hafa látlaust bor- ist fregnir af hjóna- bandsörðugleikum þeirra. Lopez mun hafa orðið ævareið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn hafði verið á kennderíi og kvennafari á meðan hún brá sér bæjarleið. Þá munu hjónin hafa rifist heift- arlega vegna kynningar á nýjum veitingastað þeirra, Madre. Judd, sem er yfirkokkur staðarins, þótti Lopez ræna sig allri athygli vegna staðarins. Söng- og leikkonan mun hafa tjáð bónda sínum, frammi fyrir gestum staðarins, að ef honum líkaði það ekki gæti hann bara hypjað sig. Þá mun Lopez ekki hafa líkað af- skiptasemin í Judd sem vildi ekki leyfa henni að leika í ástarsenu í kvik- myndinni Gigli á móti Ben Affleck. Lopez átti að vera nakin í atriðinu. Lopez er tvígift, hún giftist Kúb- verjanum Ojani Noa árið 1997 en þau skildu ári seinna. Jennifer Lopez Lopez farin frá eiginmanninum Aftur komin í faðm P. Diddy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.