Morgunblaðið - 31.07.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.07.2002, Blaðsíða 29
Ufsi 60 60 60 225 13,500 Und.Ýsa 88 88 88 30 2,640 Und.Þorskur 120 120 120 50 6,000 Ýsa 202 202 202 100 20,200 Þorskur 202 196 200 1,362 272,950 Samtals 162 2,397 388,890 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 146 146 146 12 1,752 Gullkarfi 107 107 107 119 12,733 Keila 78 78 78 50 3,900 Langa 156 156 156 1,000 156,000 Lúða 400 340 393 80 31,400 Skötuselur 300 300 300 50 15,000 Steinbítur 244 244 244 100 24,400 Ufsi 70 30 69 14,520 1,002,100 Ýsa 209 170 185 4,167 770,003 Þorskur 237 194 209 6,788 1,418,128 Þykkvalúra 230 230 230 120 27,600 Samtals 128 27,006 3,463,016 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 120 120 120 20 2,400 Keila 78 78 78 210 16,380 Steinbítur 177 160 173 155 26,755 Und.Ýsa 88 88 88 61 5,368 Ýsa 238 166 205 563 115,666 Þorskur 180 180 180 20 3,600 Samtals 165 1,029 170,169 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 570 400 519 51 26,460 Skarkoli 350 350 350 37 12,950 Steinbítur 214 164 177 270 47,780 Und.Ýsa 104 100 102 900 91,600 Und.Þorskur 118 118 118 500 59,000 Ýsa 259 146 218 5,900 1,288,198 Þorskur 182 174 179 7,600 1,361,600 Samtals 189 15,258 2,887,588 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 90 90 90 5 450 Hlýri 229 229 229 5 1,145 Keila 70 70 70 14 980 Langa 139 91 136 894 121,230 Lúða 355 180 301 102 30,655 Skarkoli 277 277 277 393 108,861 Skrápflúra 30 30 30 252 7,560 Skötuselur 300 300 300 24 7,200 Steinbítur 201 168 185 1,488 275,559 Ufsi 30 30 30 159 4,770 Und.Ufsi 5 5 5 10 50 Und.Ýsa 88 84 86 206 17,728 Und.Þorskur 132 111 129 1,484 191,930 Ýsa 258 110 195 1,818 354,248 Þorskur 260 125 184 24,852 4,566,449 Þykkvalúra 230 225 226 381 86,185 Samtals 180 32,087 5,775,000 Náskata 15 15 15 52 780 Steinbítur 50 50 50 78 3,900 Tindaskata 23 23 23 744 17,112 Ufsi 69 69 69 126 8,694 Und.Þorskur 143 133 135 2,476 334,325 Samtals 156 7,114 1,110,445 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 500 500 500 52 26,000 Skarkoli 350 350 350 8 2,800 Steinbítur 171 160 161 913 147,323 Und.Ýsa 104 104 104 428 44,512 Und.Þorskur 108 108 108 119 12,852 Ýsa 190 190 190 1,011 192,090 Þorskur 174 135 154 2,872 442,867 Samtals 161 5,403 868,444 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 117 117 117 275 32,175 Keila 85 84 84 441 37,063 Langa 160 130 132 489 64,650 Lúða 470 375 416 53 22,060 Lýsa 30 30 30 61 1,830 Skata 100 100 100 35 3,500 Skötuselur 279 279 279 164 45,756 Steinbítur 199 199 199 106 21,094 Ufsi 67 55 59 983 57,965 Und.Þorskur 109 109 109 5 545 Þorskur 256 187 200 1,453 290,968 Samtals 142 4,065 577,606 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 145 145 145 129 18,705 Samtals 145 129 18,705 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 186 140 167 11,042 1,845,626 Samtals 167 11,042 1,845,626 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 130 130 130 453 58,890 Keila 90 78 88 1,100 96,599 Langa 135 130 131 1,001 130,634 Lúða 550 440 503 103 51,860 Skata 100 100 100 15 1,500 Skötuselur 313 313 313 12 3,756 Steinbítur 215 90 149 675 100,875 Ufsi 69 60 64 684 44,060 Und.Steinbítur 85 85 85 41 3,485 Und.Ýsa 70 70 70 42 2,940 Und.Þorskur 135 120 128 219 28,065 Ýsa 238 131 209 2,415 503,852 Þorskur 216 182 200 1,280 255,572 Samtals 159 8,040 1,282,088 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 99 99 99 100 9,900 Keila 78 78 78 150 11,700 Langa 110 110 110 150 16,500 Lýsa 50 50 50 30 1,500 Steinbítur 170 170 170 200 34,000 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 146 146 146 12 1,752 Gullkarfi 147 90 119 2,964 353,097 Hlýri 229 207 207 1,073 222,221 Keila 90 70 85 2,009 170,318 Langa 160 91 138 3,534 489,014 Lúða 570 180 440 1,112 489,635 Lýsa 50 30 37 91 3,330 Náskata 15 15 15 52 780 Skarkoli 350 190 272 652 177,088 Skata 100 100 100 50 5,000 Skrápflúra 30 30 30 252 7,560 Skötuselur 313 279 287 250 71,712 Steinbítur 244 50 178 4,676 831,729 Tindaskata 23 23 23 744 17,112 Ufsi 70 30 67 17,206 1,152,041 Und.Steinbítur 85 85 85 41 3,485 Und.Ufsi 5 5 5 10 50 Und.Ýsa 110 70 100 1,822 181,838 Und.Þorskur 143 95 130 6,455 838,170 Ýsa 259 110 205 18,141 3,726,607 Þorskur 275 125 178 77,376 13,755,621 Þykkvalúra 230 225 227 501 113,785 Samtals 163 139,023 22,611,945 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Und.Þorskur 127 127 127 49 6,223 Þorskur 175 170 171 1,519 260,485 Samtals 170 1,568 266,708 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 147 147 147 13 1,911 Skarkoli 307 190 245 214 52,477 Und.Þorskur 128 128 128 143 18,304 Ýsa 226 195 213 447 95,283 Þorskur 195 130 171 9,335 1,596,953 Samtals 174 10,152 1,764,928 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 37 30 35 406 14,140 Und.Þorskur 124 95 115 376 43,202 Þorskur 171 126 151 8,167 1,233,897 Samtals 144 8,949 1,291,239 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 220 211 217 691 150,043 Und.Ýsa 110 110 110 155 17,050 Und.Þorskur 134 134 134 982 131,588 Ýsa 239 239 239 1,267 302,813 Þorskur 152 152 152 346 52,592 Samtals 190 3,441 654,086 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 570 570 570 2 1,140 Ýsa 210 145 186 435 80,755 Samtals 187 437 81,895 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 130 100 118 1,901 224,498 Hlýri 207 207 207 1,068 221,076 Lúða 570 375 449 669 300,060 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002 29 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 30. 7. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.260,21 0,17 FTSE 100 ...................................................................... 4.180,90 -0,52 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.878,94 0,50 CAC 40 í París .............................................................. 3.379,85 -0,47 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 217,98 -0,30 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 532,34 0,61 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.680,03 -0,37 Nasdaq ......................................................................... 1.344,19 0,67 S&P 500 ....................................................................... 902,78 0,42 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.003,72 3,49 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.155,25 1,80 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,5 0,57 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 290,00 0,00 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,558 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,74 13,9 14,0 10,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,640 9,6 10,4 9,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.679 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,927 8,3 10,1 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,44 10,3 11,0 11,9                                                                  ! " #$"%  #$"& ' $ %" FRÉTTIR GUNNAR Óskarsson, formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur, veiddi 22 punda grálúsugan hæng við Ár- bakka í Hólsá í Rangárþingi, aust- anmegin, og er þetta stærsti lax sem frést hefur af í sumar. Áður höfðu veiðst fáeinir 20 til 21,5 punda fiskar í Laxá í Aðaldal, Víðidalsá, Vatnsdalsá og Blöndu. „Þessi fer upp á vegg. Hann er þvílíkur nagli, grálúsugur og gull- fallegur. Hann er ekki langur miðað við þyngd, aðeins 96 sentimetrar, en hann er alveg ótrúlega þykkur og mikill um sig,“ sagði Gunnar í sam- tali við Morgunblaðið. Gunnar veiddi laxinn á Salaman- der-spón og var í 40 mínútur að landa tröllinu við erfiðar aðstæður. Sagðist hann varla hefðu náð lax- inum nema fyrir tilstilli aðstoðar- manns, sem var Arnar bróðir hans, en Arnar þurfti að sporðtaka laxinn úti í ánni þar sem háir bakkar komu í veg fyrir að hægt væri að landa skepnunni. Þeir félagar veiddu ann- ars fjóra laxa, þrjá sjóbirtinga, 4 til 6 punda, og tvær bleikjur, 2 og 3 punda. Sá stóri kom seint um kvöld- ið og setti punktinn yfir i-ið á góðum degi. Keilutúpur að slá í gegn Víða veiðist ótrúlega vel á nýju túpurnar með keiluhausunum. Margir hafa veitt vel í ýmsum ám, en það er kannski í Laxá í Aðaldal sem stjarnan rís hvað hæst, en eftir að aðeins var leyfð fluguveiði í ánni hafa menn verið að veiða með keil- unum á Æðarfossasvæðinu. Flug- urnar virðast sniðnar fyrir hávað- ann og straumþungann sem þar er og menn setja í marga laxa. Doktor Jónas Jónasson, fluguhnýtari hjá Frances.is, sá Íslendingur sem hnýtir hvað mest af umræddum flugum, sagði velgengni flugnanna frábæra. „Vinur minn einn, Ingólfur Bragason, var að koma úr Aðaldaln- um og hollið var með 88 laxa, þar af 55 stykki á keilutúpur, mest Fran- ces. Hann og félagi hans settu í 19 laxa þegar þeir voru neðan Æðar- fossa, lönduðu þar af 10, þar af ein- um 20 punda. Þetta er að gefa víðar, það hringdi í mig maður sem fékk tíu laxa á einum degi í Laxá í Leir- ársveit á keilutúpur,“ sagði Jónas í samtali við Morgunblaðið. Fréttir héðan og þaðan. Fyrir skömmu lauk holl veiðum í Sandá og var með 34 laxa sem voru af ýmsum stærðum, frá 5 pundum upp í 15 pund. Góðar göngur voru á ferðinni, en laxinn gekk hratt og veiddist að mestu leyti á efstu veiði- stöðum. Þar með voru komnir um 60 laxar á land og útlit gott. Sömu sögu að segja úr öðrum ám í Þist- ilfirði. Orri Vigfússon sagði um 250 laxa komna úr Selá í gær: „Nú er það bara spurning hversu lengi þessar göngur endast. Þetta er gott í bili og vonandi að þetta fjari ekki út,“ bætti Orri við og átti þar ekki síður við aðrar ár en Selá. Vel ku ganga í Hofsá ekki síður en í Selá og þar munu veiðast 20 til 40 laxar flesta daga, bæði smáir laxar og vel vænir. Sá stærsti í sumar Gunnar Óskarsson með 22 punda hænginn úr Holsá. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Rangt starfsheiti Í FJÖLMIÐLAPISTLI eftir Árna Ibsen í Lesbók sl. laugardag var rangt farið með starfsheiti Hild- ar Harðardóttur, yfirlæknis á kvennadeild. Er beðist velvirðingar á þessari missögn. LEIÐRÉTT ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.