Morgunblaðið - 31.07.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.07.2002, Blaðsíða 37
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002 37 Vélstjóra vantar á Guðna Ólafsson VE 606 Þarf að hafa full réttindi. Upplýsingar hjá Sig- mari í s. 896 1844 eða Hallgrími í s. 861 8559. Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5301 • www.pwcglobal.com/is Ábyrgðar- og starfssvið • Stjórnun og gerð markaðs- og söluáætlana. • Samskipti við viðskiptavini og viðhald viðskiptatengsla. • Samningagerð við erlenda og innlenda viðskiptavini. • Setning markmiða og gæðaeftirlit með sölu. Hæfniskröfur • Háskólamenntun í markaðsfræðum. • Reynsla og þekking á markaðs- og sölumálum. • Fagleg, skipulögð og öguð vinnubrögð. • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi. • Mikil færni í samskiptum. Gúmmívinnustofan óskar að ráða markaðs- og sölustjóra og lagerstjóra. Markaðs- og sölustjóri – 2909 Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Markaðs- og sölustjóri – 2909“ og „Lagerstjóri – 2910“ fyrir 7. ágúst n.k. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com Markaðs- og sölustjóri Lagerstjóri Lagerstjóri – 2910 Leitað er að vönum lagermanni sem hefur frumkvæði og vilja til að taka þátt í breytingum á lagerhaldi. Ábyrgðar- og starfssvið • Umsjón með og ábyrgð á vöruflæði um lager. • Þátttaka í innkaupum. • Stjórnun sólningarframleiðslu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL SÖLU Húsbíll árg. 2002 til sölu Rimor 727 TC super Brig. Mercedes Sprinter 316 CDI. Bílskúr + Yamaha 125 CC, 4 strokka mótorhjól, sólarútbúnaður, leirtau, gasgrill, sóltjald 4,5 m, 6 manns geta sofið. Einn með öllu. Uppl. í síma 846 8568. TILKYNNINGAR Auglýsing um aðalskipulag Skaftárhrepps 2002-2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Skaftárhrepps 2002-2014. Skipulagsuppdrættir, skýringarkort og greinar- gerð munu liggja til sýnis á skrifstofu Skaftár- hrepps, Klausturvegi 10 á Kirkjubæjarklaustri frá 31. júlí 2002 til 28. ágúst 2002. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til skrifstofu Skaftár- hrepps fyrir 12. september 2002 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Skaftárhrepps, Ólafía Jakobsdóttir. Stækkun Álvers ÍSAL í Straumsvík Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á, með skilyrðum, stækkun álvers ÍSAL í Straumsvík. 1. áfangi: Stækkun í allt að 330.000 tonn á ári. 2. áfangi: Stækkun í allt að 460.000 tonn á ári, eins og henni er lýst í matsskýrslu fram- kvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 4. septem- ber 2002. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:30. Ég þekki verkin þín. Ræðumaður er Skúli Svavarsson. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . 31. júlí miðvikudagskvöld. Sumarkvöld við Tröllafoss í Leirvogsá í Mosfellssveit. Um 3 klst. ganga. Brottför frá BSÍ kl. 19.30. Verð 1.000/1.200. Verslunarmannahelgi 2002 með FÍ: Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 2.— 5. ágúst; göngur, leikir, grill. Hraðganga um Laugaveginn 2.—5. ágúst. Fossar í Þjórsá 3.—4. ágúst (uppselt). Lónsör- æfi 31. júlí—3. ágúst (uppselt). Þjórsárver 2.—7. ágúst (upp- selt). Trússferð um Laugaveginn 1. ágúst, 3 sæti laus. Kjalvegur hinn forni 7. ágúst, nokkur sæti laus. Norðurárdalur — Hjalta- dalur 10. ágúst, nokkur sæti laus. Þverbrekknamúli — Karlsdráttur - Hvítárnes 9.— 11. ágúst, helgarferð, ný ferð. Fimmvörðuhálsganga 9.—11. ágúst. Sími FÍ 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Verslunarmannahelgin 30. júlí. Fjárborg í Heiðmörk. Útivistarræktin. Brottför frá skrif- stofu Útivistar kl. 18:30. Ekkert þátttökugjald. 3.—5. ágúst. Básar á Goða- landi. Dveldu í Básum um versl- unarmannahelgina. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. Verð 7.100/8.300 í skála, 6.300/7.300 í tjaldi. 3.—5. ágúst. Fimmvörðuháls (Næturganga). Brottför frá BSÍ kl. 17:00. Verð 8.200/9.700. 1.—5. ágúst. Laugavegurinn. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. Verð kr. 20.900/23.800. Far- arstjóri: Ingibjörg Eiríksdóttir. 2.—5. ágúst. Sveinstindur — Skælingar. Trússferð. Farar- stjóri: Sigurður Jóhannsson. UPPSELT. 2.—5. ágúst. Strútsstígur. Trússferð. Brottför frá BSÍ kl. 8:00. Verð kr. 16.900/19.500. Far- arstjóri: Steinar Frímannsson. 3.—9. ágúst. Gæsavatnaleið (Jeppadeild). Brottför frá Hrauneyjum kl. 12:00. Verð kr. 10.900/12.900 á bíl. Fararstjóri: Jósef Hólmjárn. 4.—7. ágúst. Fögrufjöll — Sveinstindur. Bakpokaferð. Brottför frá BSÍ kl. 8:30. Verð kr. 13.900/15.700. 5. ágúst. Svínaskarð. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Fararstjóri: Margrét Bjönsdóttir. Verð kr. 1.700/1.900. 6.—8. ágúst. Snæfellsöræfi — Jökudalsheiði. Þriggja daga öku- og gönguferð norðan Vatnajökuls. Nú fer hver að verða síðastur að skoða fyrir- hugaðar virkjanaslóðir. Brottför frá Egilstöðum kl. 10:00. Verð kr. 16.900/19.200. Fararstjórar: Gunnar Hólm Hjálmarsson og Anna Soffía Óskarsdóttir. ATVINNA mbl.is ÞJÓÐGARÐURINN Snæfellsjökull fékk fyrr í sumar liðsauka þegar Snæfellsbær lánaði nokkra ung- linga úr vinnuskóla bæjarins. Þau tíndu meðal annars rusl og tóku niður gamlar girðingar. Hér eru krakkarnir ásamt Þresti Ólafssyni landverði, sem stjórnaði vinnunni. Unnið fyrir þjóðgarðinn í Snæfellsbæ UM verslunarmannahelgina verður boðið upp á tvær gönguferðir í slóð Jóhannesar Helgasonar skurðlista- manns í Þjóðgarðinum Snæfells- jökli. Leiðsögumaður í ferðunum verður Sæmundur Kristjánsson sagnamaður á Rifi. Á laugardeginum verður lagt af stað kl. 13 frá syðri mörkum þjóð- garðsins og gengið að Purkhólum. Á sunnudeginum verður farið frá brúnni við Móðulæk kl. 13 og geng- ið í áttina að Hellissandi, að dán- arstað Jóhannesar. Báðar göngurn- ar taka um þrjá tíma og er fólki bent á að hafa með sér nesti, a.m.k. eitthvað til að drekka. Allir eru velkomnir í göngurnar og ekki þarf að greiða fyrir þátt- töku. Gönguferðir í slóð skurð- listamanns frá Hellnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.