Morgunblaðið - 07.08.2002, Page 44
FÓLK Í FRÉTTUM
44 MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
GAMANMYNDIN The Sweetest
Thing sló í gegn hina votviðra-
sömu verslunarmannahelgi. Hún
var frumsýnd miðvikudaginn 31.
júlí til að leyfa ferðaglöðum kvik-
myndaáhugamönnum að skella sér
í bíó áður en haldið var út á land.
„Tæplega 5.000 manns skemmtu
sér konunglega á þessari frábæru
gamanmynd um helgina og með
forsýningum hafa rúmlega 7.000
manns séð hana. Þeir sem voru í
bænum vildu greinilega skemmta
sér líka og það gerðu þeir svo
sannarlega á The Sweetest
Thing,“ sagði Jón Gunnar Geirdal,
markaðsstjóri Skífunnar, sýnilega
ánægður með viðtökur landans á
Diaz og félögum.
Skvísurnar þrjár, þær Diaz,
Selma Blair og Christina Apple-
gate, náðu því að moka þeim
Tommy Lee Jones og Will Smith
úr toppsæti tekjulistans góða þar
sem þeir svartklæddu félagar
höfðu hreiðrað ágætlega um sig.
Jafnræði ríkir því á listanum
þar sem karlhetjur og kvenskör-
ungar skiptast á um að verma
toppsætið. Allt eins og það á að
vera.
"
#
$
%&
'
&&
(
)
*
)
,
)
-
%.
!
" #
$% &
'&
() "*+
"
#,*
-" *
. /0
! "
# $
%"%
&
'#
()
'!
'*
!+
,-% . $
0
1
2
(
3
0
4
5
6
0
0
11
1)
1(
13
7
18
17
8
(2
1
2
(
(
6
1
(
3
2
1
1
6
5
18
4
(5
14
4
8
9 :%'&:# " %'&:9 :;%'&:'&# ":
'&<
/ :# ":= /
' :$% &
'&
;%'&:9 :%'&:'&
'&<
/ :=
:# ":$% &
'&
'&<
/ :=
:= /
'
'&<
/ :=
:# " '&<
/ :$% &
'&:>/?@
'&<
/ :# ":$% &
'&
'&<
/ :$% &
'&
'&# ":$% &
'&
$% &
'&
%'&
'&<
/ :=
'&<
/
'&<
/ :=
:= /
'
'&<
/ :*
A
9 %'&:;%'&
'&<
/ :$% &
'&
Sæt,
sætari …
Skvísurnar þrjár í Sweetest Thing.
Diaz og stöllur hertaka aðsóknarlista íslensku kvikmyndahúsanna
#
( $ 2
$ 2 #
&%@'& JARÐVATNSBARKAR
Stærðir 50—100 mm
Lengd rúllu 50 m
Tilvalið þar sem ræsa
þarf fram land. Vara
sem vinnur með þér,
auðveld í meðhöndlun.
Ármúla 21, sími 533 2020
Stærðir 50—80
og 100 mm.
Lengd rúllu 50 mtr.
Tilvalið þar sem ræsa
þarf fram land. Vara
sem vinnur með þér,
auðveld í meðhöndlun.
! !"
# $ ! !"
% $ ! !"
& $ ! ' !"
$ ! !"
(
)*!+"
$)'
BRITNEY Spears ætti að taka
stað Beethoven og Bach í tónlistar-
kennslu í þýskum skólum, að sögn
þýska menningarmálaráðherrans,
Julian Nida-Rümelin. „Það er ekki
hægt að vekja athygli flestra ung-
linga á tónlistarmenningu með
klassískri tónlist,“ sagði Nida-
Rümelin í heimsókn á tilvonandi
rokk- og poppsögusafn í borginni
Gronau í vesturhluta Þýskalands.
Ráðherrann sagði að skólar ættu
að kenna táningum um tónlist með
því að láta þá hlusta á lög sem þeir
hafa gaman af og ekki útiloka
dægursmelli.
Nida-Rümelin sagði að sér
gremdist að litið hefði verið á
rokk- og popptónlist áratugum
saman sem óæskilegan innflutning
eins og „teiknimyndablöð og
tyggjó“. Hann sagði það vera
ástæðu þess að ríkisstjórn Þýska-
lands vildi styðja nýja rokk- og
poppsögusafnið.
Safnið, sem verður opnað um
mitt næsta ár, verður hið fyrsta
sinnar tegundar utan Bandaríkj-
anna, að sögn framkvæmdastjóra
verkefnisins, Andreas Bomheuer.
Britney
í stað
Beethoven
Reuters
Britney Spears ásamt leikaran-
um Verne Troyer á verðlauna-
afhendingunni Vali táninganna
á dögunum.
ÞAÐ er allsérstætt, Stefnumótið
sem haldið verður í kvöld á Gauki
á Stöng. Hljómsveitin Anonymous
mun þá spila en hún er nýkomin
úr þriggja mánaða hljómleika-
ferðalagi um Bandaríkin, þar sem
spilað var á 27 tónleikum, hvorki
meira né minna. Með í för var
einnig raftónlistarmaðurinn Ívar
Örn, en saman skipa þau listahóp-
inn LBH Krew.
Morgunblaðið setti sig í sam-
band við Tanyu Lind Pollock,
helming þessa geðþekka raf-
poppsdúetts, en hinn helmingurinn
er Marlon Lee Úlfur Pollock. Þess
má geta að sveitin hafnaði í þriðja
sæti í Músíktilraunum á síðasta
ári.
„Þetta kom þannig til að á síð-
asta ári fórum við, Anonymous, til
London og kynntumst þar manni
sem bauð okkur til New York, en
hann var að fara að opna klúbb
þar,“ upplýsir Tanya, þegar hún er
spurð um tilurð þessa mikla ferða-
lags.
„Svo þegar þegar það fréttist að
við værum á leið til New York
bauð annar aðili okkur í túr sem
hann var að skipuleggja, sem inni-
hélt fullt af ljóðskáldum og tónlist-
armönnum.“
Og voru þetta þá aðallega litlir
staðir sem þið spiluðuð á?
„Nei, þeir voru nú af öllum
stærðum og gerðum.“
Og fóruð þið þvers og kruss um
Bandaríkin? „Þetta voru aðallega
miðríkin og í kringum New York.
Þetta gekk mjög vel og við lifðum
bara á því að selja diska. Við fór-
um með brennda diska út með
okkar eigin efni og seldum um 200
stykki.“
Hvað er svo framundan hjá
Anonymous?
„Við erum nú með umboðsmann
en erum svosem ekkert að drífa
okkur að koma út plötu. Það glittir
í túr um Evrópu en það er ekki
búið að setja niður neinar dagsetn-
ingar ennþá.“
Einnig mun áðurnefndur Ívar
Örn troða upp og eitthvað verður
um óvænta gesti. Þá mun mynd-
snúðurinn Sinestra einnig koma
fram (VJ).
Húsið er opnað kl. 21 að vanda
og er miðaverð 500 kr.
Anonymous leikur á Stefnumóti
Tölvað á
Gauknum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Anonymous, að loknu vel heppnuðu strandhöggi í Bandaríkjunum.
arnart@mbl.is