Morgunblaðið - 17.08.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.08.2002, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Grunnskóli Vesturbyggðar Vegna forfalla vantar kennara við Patreksskóla. Um er að ræða al- menna kennslu, handmennt og heimilisfræði. Einnig vantar stuðningsfulltrúa í Birkimelsskóla og Patreksskóla. Upplýsingar veita Ragnhildur Einarsdóttir, skólastjóri, í s. 691 5041 og Nanna Sjöfn Pét- ursdóttir, aðstoðarskólastjóri, í s. 864 1424. Stuðningsfulltrúar Óskað er eftir stuðningsfulltrúum í sérdeild Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Starfið er fólgið í því að aðstoða líkamlega fatlaðan nemanda og einhverfa nemendur. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknir um starfið skulu sendar til Fjölbrautaskólans í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ eða í tölvupósti á netfangið: fg@fg.is . Ekki er nauðsynlegt að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Í umsóknum skal greina frá menntun og fyrri störfum. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Allar nánari upplýsingar veita Guðrún I. Hálfdanardóttir, kennslustjóri, og Anna G. Hugadóttir, námsráðgjafi, í síma 520 1600. Skólameistari. Sýslumaður Snæfellinga Skrifstofustarf Á skrifstofu sýslumanns Snæfellinga í Stykkis- hólmi er laust til umsóknar starf skrifstofu- manns. Helstu verkefni eru almenn skrifstofustörf og gjaldkerastörf. Tölvukunnátta er nauðsynleg. Til að byrja með verður ráðið í starfið til eins árs frá 9. september 2002. Nánari upplýsingar veitir Gyða Steinsdóttir, skrifstofustjóri, á skrifstofunni á Borgarbraut 2 eða í síma 430 4100. Skriflegar umsóknir ber að senda til skrifstof- unnar á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, fyrir 2. september 2002. Sýslumaður Snæfellinga, 16. ágúst 2002. Ólafur K. Ólafsson. Norræni genbankinn fyrir húsdýr (Nordisk Genbank Husdyr - NGH) er samstarfsverk- efni á vegum Norrænu ráðherranefndar- innar (NMR). Starfsmenn eru hluti af áætl- un NMR um verndun erfðalinda á Norður- löndum. Samkvæmt eigin áætlun NGH fyr- ir 2002-2003 á NGH að tengja saman þróunarstarf um verndun og nýtingu erfðalinda í norrænu búfé þar sem kjör- orðið er: „Verndun og sjálfbær hagnýting erfðalinda skapar verðmæti." NGH er til húsa við Institutt for husdyrfag, við Norska landbúnaðarháskólinn (NLH) í Ási í Noregi. NLH er formlegur vinnuveit- andi starfsmanna NGH samkvæmt sér- stökum samningi við NMR. Staða verkefnisstjóra hjá Norræna genbank- anum fyrir húsdýr er ný og laus til umsóknar. Verkefnisstjóri skal þróa og vinna að áætlun- um um rannsóknir og tækni, verkefnum, sem geta stuðlað að stjórnun á erfðaauðlindum húsdýra á Norðurlöndum, og taka þátt í áfram- haldandi þróun starfsemi NGH. Verkefnisstjóri Starfssvið: ■ Vinna að uppbyggingu og samhæfingu tengslanets (netverk) sem stuðlar að þekk- ingaraukningu og tækniþróun í því miði að koma á sjálfbærri stjórnun erfðaauðlinda búfjár á Norðurlöndum. ■ Vinna að áætlunum og verkefnum, sem byggja upp árangursríkt samstarf um stjórn- un á breytileika búfjárerfðalinda til hagnýt- ingar og hagkvæmrar verndunar norrænna húsdýrategunda. ■ Stuðla að áframhaldandi þróun á starfsemi NGH og skapa gott og uppbyggilegt sam- starf milli aðila á Norðurlöndum sem vinna á þessu sviði. ■ Gera verkefnavinnuna að sterkum og skil- virkum þætti í starfsemi NGH og tryggja að hún sé í samræmi við yfirlýsta áætlun stofn- unarinnar um verndun erfðalinda á norð- urslóðum. ■ Leggja til fagefni til upplýsingar og fræðslu. Hæfniskröfur: ■ Menntun og reynsla á sviði rannsókna og þróunar, auk verkefnisstjórnar. ■ Háskólamenntun með dr.gráðu, helst innan erfðafræði, erfðabreytileika og búfjárkyn- bóta. ■ Samstarfshæfileikar og frumkvæði og geta dreift verkefnum og fylgt þeim eftir. ■ Ábyrgð, traust og jákvætt viðhorf og geta nýtt tækifæri til að styrkja samvinnuna milli NGH og ytri samstarfsaðila. ■ Góð kunnátta í skriflegri og talaðri dönsku/ norsku/sænsku eða finnsku/sænsku og ensku. Laun og kjör skv. launakerfi ríkisins. Staðan er í launaþrepi 53-65 eftir menntun og reynslu. Staðan veitt til 4 ára með möguleika á endur- nýjun í önnur fjögur ár, skv. reglum NMR. NLH er formlegur vinnuveitandi starfsmanna NGH. Óskað er eftir umsóknum bæði frá konum og körlum, frá öllum Norðurlöndunum. Upplýsingar veitir Erling Fimland, sími +47 6494 48017 eða í farsíma +47 9269 8547. Umsóknir merktar: Still.nr. 67/02 sendist til: Nordisk Genbank Husdyr, Postboks 5025, 1432 ÅS, Noregi. Umsóknarfrestur er til 1. sept. 2002. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Framkvæmdir Sóknarnefnd Kolfreyjustaðarsóknar í Austfjarðaprófastdæmi hefur ákveðið eftirfarandi framkvæmdir við nýja hluta kirkjugarðsins á Fáskrúðsfirði: 1. Mæla upp og kortleggja legstaði og gera uppdrátt af garðinum. 2. Samræma hæð og útlit leiða með því að lækka og/eða jarðvegsfylla milli þeirra. 3. Samræma stefnu legsteina. 4. Koma fyrir tengingum vegna leiðalýsinga. Þeir, sem hafa eitthvað við framkvæmd þessa að athuga, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við formann sóknarnefndar, Ingigerði Jónsdóttur, í heimasíma 475 1266 eða vinnu- síma 475 1400 innan átta vikna frá birtingu aug- lýsingar þessarar, sbr. lög um kirkjugarða.    Bjóðum ný söfn, ættfræði, gamalt prent, Fornmannasögur, Klaust- urpóst, Ferðafélagið.... þetta er bara brot af því besta. Kíkið við hjá Gvendi dúllara á menningardegi.        Gvendur dúllari — stundum betri Fornbókasala Kolaportinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.