Morgunblaðið - 17.08.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 53
Upphaf haustannar
Kennarafundur verður mánudaginn 19. ágúst
kl. 9.30. Sama dag fá eldri nemendur afhentar
töflur og önnur gögn frá kl. 9.00—15.00.
Nýnemar eiga að sækja töflur sínar þriðjudag-
inn 20. ágúst kl. 10.00, en að afhendingu lokinni
verður þeim fylgt um skólann. Kennsla hefst
skv. sérstakri töflu miðvikudaginn 21. ágúst
og að því loknu verður formleg skólasetning
á sal skólans.
Vakin er athygli á því, að umsækjendur á bið-
lista verða teknir inn í skólann í stað þeirra sem
ekki sækja töflu sína á tilsettum tíma.
Skólameistari.
● Ert þú að fara í 8. bekk?
● Vilt þú vera í
persónulegum skóla?
Ef til vill er Tjarnarskóli
eitthvað fyrir þig.
Kynntu þér málið!
Skólinn er staðsettur í hjarta borgarinnar
(við hliðina á Iðnó).
Skólasetning verður í Dómkirkjunni,
fimmtudaginn 22. ágúst, kl. 17:00.
Upplýsingar veittar í síma 562 4020.
Netfang: tjarnarskoli@ismennt.is
Heimasíða: www.tjarnarskoli.is
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna
í Hafnarfirði,
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði, laugar-
daginn 24. ágúst kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Tekið verður á móti framboðum í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn
21. ágúst frá 19.00 til 22.00.
Stjórnin.
KENNSLA
Auglýsing
um deiliskipulag í Reykjavík,
framlenging kynningar og
athugasemdafrests.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting-
um, var auglýst til kynningar tillaga að
deiliskipulagi fyrir Norðlingaholt í Reykjavík
þ.e. svæði sem afmarkast í grófum dráttum
af Breiðholtsbraut til vesturs, Suðurlands-
vegi til norðurs, ánni Bugðu til austurs og
Elliðavatni og Bugðu til suðurs. Tillagan var
til kynningar frá 3. júlí 2002 - til 14. ágúst
2002 með athugasemdafresti til 14. ágúst.
Á fundi sínum þann 14. ágúst sl. samþykkti
skipulags- og byggingarnefnd að fram-
lengja kynningar- og athugasemdafrest
tillögunnar til 28. ágúst nk.
Tillagan liggur frammi í sal skipulags- og
byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð,
virka daga kl. 10.00 – 16.00 til 28. ágúst.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að
gæta hvattir til að kynna sér hana.
Ábendingum og athugasemdum við hana
skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eigi
síðar en 28. ágúst 2002.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 17. ágúst 2002.
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalvík SH-443, sknr. 0168, þing. eig. þb. Snoppu ehf., gerðarbeið-
endur Hríshóll ehf. og Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn
22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Arnarfell, 50%, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tryggvi Konráðsson, gerðar-
beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, innheimtumaður ríkissjóðs og
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar-
beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, innheimtumaður ríkissjóðs og
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Bervík SH-143, sknr. 0259, þingl. eig. Kristján ehf., gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður sjómanna og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtu-
daginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Ennisbraut 55, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tréskip ehf., Stykkishólmi,
gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Fell, íbúðarhús ásamt 350 fm lóð, Arnarstapa, Snæfellsbæ, þingl.
eig. Snjófell sf., gerðarbeiðandi Ríkisfjárhirsla, fimmtudaginn
22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Gamla íbúðarhúsið á Búðum, Snæfellsbæ, þingl. eig. Byggingafélag
búða ehf. og Hótel Búðir ehf., gerðarbeiðandi Ferðaþjónustan Snjófell
ehf., fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Grundargata 37, Grundarfirði, þingl. eig. Gestur Jens Hallgrímsson,
Bergsveinn B. Hallgrímsson, Jakobína Elísabet Thomsen og Gísli
Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Íslandsbanki-FBA
hf. og Kristín Andrésdóttir, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Grundargata 59, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján IX ehf., gerðarbeið-
endur Séreignalífeyrissjóðurinn og Sjöfn hf., fimmtudaginn 22. ágúst
2002 kl. 14.00.
Grundargata 80, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg E. Þórarinsdóttir,
gerðarbeiðendur Eyrarsveit og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Háarif 47, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sólveig Bláfeld Agnarsdóttir og
Viðar Páll Hafsteinsson, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf.
og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 22. ágúst 2002
kl. 14.00.
Hábrekka 15, Snæfellsbæ, þingl. eig. Emil Már Kristinsson, gerðar-
beiðendur Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins B-deild, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Viðar Páll Hafsteinsson, skv.
kaups. og Bátahöllin ehf., gerðarbeiðandi Samskip hf., fimmtudaginn
22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. ágúst 2002
kl. 14.00.
Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lánasjóður íslenskra námsmanna,
fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Hlíðarvegur 21, Grundarfirði, þingl. eig. Jóhanna Kristín Kristjánsdótt-
ir og Oddur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Klettsvík SH-343, sknr., 1170, þingl. eig. Bergvík ehf., gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Lífeyrissjóður sjómanna, fimmtudaginn 22. ágúst
2002 kl. 14.00.
Laufás 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæbjörn Kristófersson, gerðarbeið-
andi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 22. ágúst 2002
kl. 14.00.
Naustabúð 3, Snæfellsbæ, þingl. eig. Vinnuvélar Snæbjarnar ehf.,
gerðarbeiðendur Innheimtumaður rikissjóðs og Skeljungur hf.,
fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Nesvegur 6, Grundarfirði, þingl. eig. Í þína þágu ehf., gerðarbeiðend-
ur Eignarhaldsfélag Hörpu hf., Idex ehf., innheimtumaður ríkissjóðs
og Nesútgáfan-Prentþjónustan ehf., fimmtudaginn 22. ágúst 2002
kl. 14.00.
Ólafsbraut 36, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Haraldur Yngvason,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn
22. ágúst kl. 14.00.
Röst SH-134, sknr. 1310, þingl. eig. Röst sf., gerðarbeiðendur Byggða-
stofnun og innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 22. ágúst
kl. 14.00.
Silfurgata 15, 2. hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórdís S. Guðbjarts-
dóttir, gerðabeiðendur Íbúðalánasjóður og Rafmagnsveitur ríkisins,
Reykjavík, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Smiðjustígur 8, Grundarfirði, þingl. eig. Garðar Svansson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl. 14.00.
Snoppuvegur 1, ein. I, hluti 103 og 107, Snæfellsbæ, þingl. eig.
Smiðsverk ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Landsbanki
Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Snoppuvegur 4, ein. VI, hl. 03-0101, 030104 og 03-0201, Snæfellsbæ,
þingl. eig. Snoppa ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
höfuðst., fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Snoppuvegur 4, eining 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snoppa ehf., gerð-
arbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 22. ágúst
kl. 14.00.
Snoppuvegur 4, eining 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snoppa ehf., gerð-
arbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 22. ágúst
kl. 14.00.
Sæból 1, Grundarfirði, þingl. eig. Petrína Þórunn Jónsdóttir, gerðar-
beiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Þverá, hluti, Eyja- og Miklaholtsgreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
16. ágúst 2002.
Ólafur K. Ólafsson.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld kl. 20.
Ágústa Ósk Óskarsdóttir syngur
einsöng. Ungir menn tala út frá
orði Guðs. Lofgjörð og fyrirbæn-
ir. Allir velkomnir.
18. ágúst Reykjavegur (R-6)
Bláfjöll – Lambafell Sjötti
áfangi Reykjavegarins. Brottför
frá BSÍ kl. 10:30. Verð kr. 1.500/
1.700. Fararstjóri: Margrét
Björnsdóttir.
21. ágúst Litli-Meitill (Úti-
vistarræktin). Brottför á eigin
bílum kl. 18:30 frá skrifstofu Úti-
vistar. Ekkert þátttökugjald.
23.—25. ágúst Laki – Fjörur
(Jeppadeild) Keyrt norður að
Blæng og þaðan að Laka. Farar-
stjóri: Pétur Davíðsson.
23.—25. ágúst Básar á Goða-
landi. Helgarferð í Bása.
24.—25. ágúst Fimmvörðu-
háls Verð kr. 7.700/9.200. Farar-
stjóri: Gunnar Hólm Hjálmars-
son.
17. ágúst, laugard.: Fossinn
Dynkur/Búðarhálsfoss í
Þjórsá. Sjaldfarnar slóðir. 2—
3 klst. ganga. Fararstjóri Sveinn
Tyrfingsson, bóndi. Brottför frá
BSÍ kl. 8, komið við í Mörkinni 6.
Verð kr. 3.700/4.000.
18. ágúst, sunnud.: Svína-
skarð — Hrafnhólar, milli
Skálafells og Móskarðs-
hnjúka. Afmælisferð, munið
stimplana. 5—6 klst ganga,
hæst um 400 m y.s. Fararstjóri
Sigurður Kristjánsson. Brottför
frá BSÍ kl. 10:30, komið við í
Mörkinni 6. Verð kr. 1.500/1.800.
Laugavegur 16.—19. ágúst
(hraðganga). Farangur fluttur
með bíl milli skála. Tvær máltíðir
innifaldar í fargjaldi. Verð kr.
19.900/22.900. Síðasta Lauga-
vegsganga F.Í. 2002.
Fimmvörðuháls 23.—25. ágúst.
Síðasta Fimmvörðuhálsferð F.Í. í
sumar.
Óvissuferð 7.—8. sept. Farið
út í óvissuna eina helgi. Rúta,
gönguferðir og ýmislegt fleira.
Sími F.Í. 568 2533, www.fi.is,
textavarp RUV bls. 619.
Í kvöld kl. 20.00: Útisamkoma
á Lækjartorgi.
Kl. 24.00 Miðnætursamkoma í
Herkastalanum í umsjón Miriam
Óskarsdóttur.
Allir hjartanlega velkomnir.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is
mbl.is
ATVINNA