Morgunblaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Tannlæknastofa Starfskraft vantar frá og með 20. sept. á tann- læknastofu í Breiðholti. Vinnutími frá kl. 12.45—18.00. Umsóknir merktar: „T — 6466“ sendist aug- lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 12. sept. Lausar stöður Af sérstökum ástæðum eru eftir- taldar stöður lausar á þessari önn: 1 staða í prentun. 1 staða tölvukennara með þekkingu á 3ds Max. Stundakennsla í grafískri hönnun. Stundakennsla í iðnhönnun. Æskileg menntun iðnhönnuður með t.d. vél- stjóramenntun. Kennslugreinar efnisfræði og fram- leiðslutækni. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri og skólameistari í síma 522 6500. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra fyrir 23. þessa mán- aðar. Öllum umsóknum verður svarað.Félagsþjónustan í Hafnarfirði auglýsir eftir liðsmanni Liðsmann vantar fyrir mann sem bundinn er hjólastjól. Liðveisla gengur út á að rjúfa félags- lega einangrun fatlaðra, vera þeim félagsskap- ur og aðstoða þá til að sækja hina ýmsu menn- ingarviðburði. Starfið er unnið í tímavinnu og er greitt eftir eftirvinnutaxta verkalýðsfélagsins Hlífar. Hægt er að semja um allt að 24 klst. á mánuði. Lið- veisla er oftast unnin á kvöldin og um helgar. Nauðsynlegt er að liðsmaðurinn hafi bíl til um- ráða. Nánari upplýsingar um starfið gefur Þórdís Bára Hannesdóttir félagsráðgjafi í síma 585 5736 alla virka daga frá kl. 9.00 til 14.00. Rás 2 og svæðisútvarpið á Akureyri vill ráða til starfa dagskrárgerðarmann og fréttamann með aðsetur á Akureyri Dagskrárgerð og fréttamennska eru fjölbreytt, lifandi og krefjandi störf. Við leitum að fólki sem ✭ býr yfir traustri þekkingu á innlendum mál- efnum og þá sérstaklega á málefnum Norð- urlands, ✭ hefur góð tök á íslensku máli, ✭ hefur þægilega rödd, er skýrmælt og áheyri- legt, ✭ á auðvelt með að tjá sig í töluðu máli, ✭ er reiðubúið að vinna á óreglulegum vinnu- tíma, ✭ er fljótt að hugsa og að greina kjarnann frá hisminu, ✭ heldur ró sinni og öryggi í fasi og framkomu þó að unnið sé undir miklu álagi. Starfsreynsla við fjölmiðla er æskileg. Háskólapróf eða mikil starfsreynsla er nauðsynleg umsækjendum um fréttamanns- starfið. Laun skv. kjarasamningum ríkisins. Nánari upplýsingar gefur dagskrárstjóri Rásar 2 á Akureyri í síma 464 7000. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um starfsferil, nám og viðeigandi reynslu, sendist skrifstofu starfsmannastjóra, Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1, fyrir 20. september. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760 eða Steinunn í síma 553 8640. FÉLAGSSTARF Kammerkórinn Vox academica getur bætt við mönnum í tenór og bassa. Viðfangsefni vetrarins eru þrennir tónleikar; jóla- tónleikar, samstarfsverkefni með kammerhljóm- sveit og að lokum tónleikar með Rússíbönunum. Áhugasamir hafi samband við Hákon Leifsson, stjórnanda, í síma 551 9609. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Vetrarfrí — Til leigu íbúð í Barce- lóna í haust og vetur. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign: Ártún, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Bjartmar V. Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, föstudaginn 13. september 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 9. september 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.