Morgunblaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 57 Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 4, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 428 Sýnd kl. 4. Vit nr. 410. Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. Vit 422 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Sýnd kl. 10. B.i. 12.  Kvikmyndir.is Roger Ebert Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 418  DV Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 432 M E L G I B S O N ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! EddieMurphyog RandyQuaidí sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur verulega á óvart. EddieMurphyog RandyQuaidí sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur verulega á óvart. “Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.” “Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.” “Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!” ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 8.15 og 10.20. Vit 431 Sýnd kl. 6 Ísl tal. Vit 429 ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal. Vit 430 Sýnd kl. 6 og 10. Vit 432 AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Vit 432 AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 8. Vit 426 AKUREYRI AKUREYRI  Kvikmyndir.com 1/2 HI.Mbl i i BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow telur það skipta máli hvers konar farsíma hún notar, en Palt- row hefur fjár- fest í lúxus- farsíma sem kostar í kringum tvær milljónir ísl. króna. Far- síminn sem um ræðir er frá dótt- urfyrirtæki Nokia, sem nefn- ist Vertu. Fyrirtækið hef- ur nýlega hafið starfsemi og leik- konan er fyrsti viðskiptavinur þess. Haft er eftir talsmanni Vertu á vef- svæðinu This is London að farsím- inn sé ekki einungis samskiptatæki heldur sé hann einnig sérlega fal- legt handverk. Vertu-fyrirtækið var stofnað til þess að framleiða farsíma fyrir einstaklinga sem efni hafa á því að eiga dýrari farsíma en seldir eru í verslunum. Hefur smekk fyrir farsímum Gwyneth Paltrow „Hmmm, hvernig síma ætti ég að fá mér næst?“ lætur ekki sjá sig með hvað sem er Edda Arnljótsdóttir, Snæfríður Ingvarsdóttir og Ingvar Sig- urðsson voru kampakát. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Guðmundur Breiðfjörð, Sigríður Haraldsdóttir, Gunnar Þór Ólafsson og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Sigurjón Sighvatsson og kona hans, Sigríður Þórisdóttir. Kröftug kafbátamynd K-19: The Widowmaker frumsýnd á föstudag SPENNU- og dramamyndin K-19: The Widowmaker er ekki sízt merkileg fyrir þær sakir að Ingvar „okkar“ Sigurðsson fer þar með eitt hlutverkanna en auk þess er Sig- urjón Sighvatsson einn framleið- enda og Karl Júlíusson sér um leik- myndahönnun. Myndin var frumsýnd í Smára- bíói síðastliðinn föstudag og voru þessar myndir teknar við það tæki- færi. Á FÖSTUDAGINN frumsýndi Iðnó nýtt verk Skjallbandalagsins, Beyglur með öllu. Um er að ræða gráglettinn grínleik þar sem eðli og um- hverfi nútímakon- unnar er tekið traustum tökum. Höfundar að verkinu eru María Reyndal, Arndís Hrönn Egils- dóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Jó- hanna Jónas og Þrúður Vilhjálms- dóttir og eins og sjá má var glatt á hjalla að frumsýningu lok- inni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Aðstandendur voru að vonum ánægðir er frumsýning var yfir- staðin. Það er eitthvað bogið … Beyglurnar frumsýndar í Iðnó Salir Iðnó voru smekkfullir og vel það. STUTTMYNDADÖGUM í Reykja- vík lauk á sunnudaginn. Eftirfar- andi myndir voru verðlaunaðar: Innlent 1. Leitin að heiðarlega arabanum eftir Lort. 2. Postak eftir Stanislav Miller, Sigurð H. Magnússon, Erp Sigurð- arson, Starkað Barkarson, Christ- off Dürkopf, Marko Kujundzic, Meindl Zizi og Auðun Nedrelidt. 3. Tindar eftir Ara Eldjárn. Erlent 1. Request eftir Jinoh Park. 2. Helicopter eftir Ara Gold. 3. The Quarry eftir Greg Chwec- hak. Úrslit Stuttmyndadaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.