Morgunblaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.09.2002, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 25 www.lyfja.is Andlit haustsins 2002 Mineralites Seiðandi, sindrandi, ómótstæðilega heillandi. Láttu augu, varir og neglur sindra í dýrum steindalitum á borð við granat, tígrisauga og kvarts. Láttu ljós leika um andlitið með Mineralites Creme Patina í tveimur mismunandi gerðum fyrir andlit eða augu. Steindasindur - allt safnið... Komdu í verslanir Lyfju og kannaðu alla möguleika. Förðunarráðgjafi frá Estée Lauder verður í Lyfju Lágmúla þriðjudaginn 10. sept. kl. 12-17 og í Lyfju Laugavegi miðvikudaginn 11. sept. kl. 12-17. www.esteelauder.com AFGÖNSK kona heldur á mynd af Ahmad Shah Masood, hinum þjóð- sagnakennda leiðtoga Norður- bandalagsins, sem ráðinn var af dögum 9. september í fyrra. Þús- undir Afgana minntust þess í gær að ár var liðið frá því Masood var myrtur af meintum útsendurum al- Qaeda. 13 ára gamall sonur hans, Ahmad, kom í gær fram á sam- komu, sem haldinn var á leikvang- inum í Kabúl en hann var notaður fyrir aftökur í tíð Talibanastjórn- arinnar. Tók hann þar við heilla- óskum allra helstu frammámanna í landinu og fjölmenntu konur mjög en Masood studdi réttindi þeirra. Reuters Minntust Masoods SKÁKMÓTIÐ „Rússland gegn heiminum“ hófst í Moskvu í fyrra- dag og bar þá helst til tíðinda, að þeir Garrí Kasparov og Anatolí Karpov urðu að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Rússar fóru heldur halloka á sunnudag en réttu hlut sinn nokk- uð í gær í þriðju og fjórðu umferð. Í fimmtu umferðinni í gær skildu liðin jöfn og var staðan þá 25,5 vinningar heimsins á móti 24,5 Rússa. Á sunnudag tapaði Kasp- arov fyrir Úkraínumanninum Vassílí Ívantsjúk og Karpov tap- aði fyrir Ísraelanum Ilia Smirin. Kasparov bætti svo um betur í gær er hann tapaði fyrir Judit Polgar frá Ungverjalandi, einu konunni á mótinu. Það er FIDE, Alþjóðaskáksambandið, sem held- ur mótið. Tími á hverja skák er 25 mínútur og 10 sekúndur að auki fyrir hvern leik. „Rússland og heimurinn“ Kasparov og Karpov töpuðu fyrstu skák Moskvu. AFP, AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.