Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 3HeimiliFasteignir
Einbýlis-, rað-, parhús
BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá í sölu 2
íbúða hús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinng.
Aðalhæð og ris með 4 svefnherb. og góðar stofur.
sérinng. Bílskúr. Eign sem býður upp á mikla
möguleika. Verð tilboð. (3529)
BREKKUGERÐI - TVÍBÝLI
Virkilega fallegt 315 fm einbýli/tvíbýli á þessum
eftirsótta stað. Sér 3 - 4 herb. íbúð á jarðhæð
Skemmtilegt skipulag. Stórar stofur með arni.
Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 35 m.
(2761)
SVÖLUÁS Sex herbergja parhús á flottum
ÚTSÝNISSTAÐ á besta stað í Áslandinu ásamt 31
fm bílskúr. Fjögur rúmgóð svefnherbergi og tvær
stórar stofur. Húsin afhendast fullbúin að utan,
steinuð. V. 13,9 M. (650996-E2)
VIÐARÁS - 2 ÍBÚÐIR Mjög glæsi-
legt 2ja hæða raðhús m/innb. bílskúr ásamt auka
íbúð. 3 - 4 rúmg. herbergi. Útgengt úr 2 í bakgarð.
Stór stofa, hátt til lofts með suðursvalir. Herb. og
stofa án gólfefna. Glæsilegt eldhús úr kirsuberjar-
viði, gas eldavél, mustang-flísar á gólfi. Rúmgott
baðh. Sér 2ja herb. ca 40 fm íbúð á jarðh. Upph.
bílap. Innbyggður bílskúr. Áhv. 11 m. V. 23,5 m.
EYRARGATA - EYRAR-
BAKKA 207,9 fm virðulegt einbýlishús á 2
hæðum auk kjallara, upphaflega byggt árið 1903.
5 svefnherb. og 2 stofur. Pússuð gegnheil furugólf-
borð á báðum hæðum. Kjallarinn er steyptur með
sérinngangi, möguleiki á séríbúð. Tilvalið fyrir þá
sem hafa áhuga á gömlum vel staðsettum húsum
á Suðurlandi. Húsið býður upp á mikla möguleika.
Verð 13,9 M. (3471)
5 - 7 herb. og sérh.
REYKJANESBÆR Parhús á 3 hæð-
um, 171 fm auk 23 fm bílskúrs, á góðum stað í
Keflavík. 4 svefnherb., 2 baðherb. stofa, borðstofa
og eldhús. V. 12,9 m. (3555)
4 herbergja
BLÖNDUBAKKI Virkilega góð 4 herb.
102,3 fm íbúð á 3. hæð auk 10 fm herb. í kj. Suð-
ursvalir. Parket og korkur á gólfum. Stafn og suð-
urhlíð klædd fyrir 4 árum síðan. Nýtt gler. Danfoss
kerfið yfirfarið. Verð 12,9 m. (3538)
SVARTHAMRAR Virkilega snyrtil. 91,6
fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. með sérinng. S-svalir.
Parket á stofu. Lítill blómaskáli. Gott eldhús m.
krók. Stutt í leikskóla og þjónustu. V. 11,9 m.
(3013)
3 herbergja
KLUKKURIMI Vorum að fá í sölu góða
89 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sérinngangur.
Dúkur og flísar. 2 góð svefnherb. Góðar suðaustur-
svalir. Eign í góðu ástandi. Áhv. 6,1 m. V. 11,7 m.
(3554)
HRAFNHÓLAR Góð 3ja herb. 75,2 fm
íb. auk 6 fm sérgeymslu, samtals 81,2 fm, á 4.
hæð í lyftublokk. Blokkin er öll nýuppgerð, klædd
að utan og svalir yfirbyggðar. Breiðband. Áhv. 4,5
m. V. 9,6 M. (3023)
BERGSTAÐASTRÆTI - 101 R
Vorum að fá mjög rúmgóða 98 fm 3ja herb. íbúð á
2. hæð. Stór stofa. 2 góð svefnherbergi. Parket á
gólfum. Eldhús með eldri innrétt. Mjög góð stað-
setning í 101 R. V. 12,5 m. (3539)
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
KÓSÝ!!! Sérstök risíbúð 3 herb., 83,8 fm en
gólfflötur er 107 fm og nýtist mjög vel. Byggð
1980 en húsið 1929. Baðherb. nýendurnýjað. Sér-
smíðaðar innréttingar, frábært útsýni. Áhv. 5,4 m.
V. 12,9. m. (3526).
GYÐUFELL Snyrtileg 83,8 fm 3 herb. íbúð
á 4. hæð í nýstandsettu fjölbýli , hitalögn í stétt.
Lítill sólskáli í suður. Tvö herb. ásamt góðri stofu,
baðherb. m. baði og tengi f. þvottav. Áhv. 7 m. V.
8,9 m. (3099)
BERJARIMI Mjög glæsileg 89,9 fm íbúð
með sérinngangi auk stæðis í bílskýli. Eldhúsið er
sérlega glæsilegt með sérsmíðuðum mahóní-inn-
réttingum og eyju með gaseldavél. Fljótandi ma-
hóní parket og flísar. Mahóní skápar. Suðursvalir.
GLÆSILEG EIGN Í ALLA STAÐI Verð 13,3 M. (3088)
BERJARIMI Falleg 78,6 fm 3ja herb. íbúð
á 2. hæð auk geymslu, samtals 83,9fm. Sérinn-
gangur auk stæðis í bílskýli. Tvö parketlögð
svefnh. Stórar suðursvalir. Þak var tekið í fyrra.
Stór lokaður garður. Verð 12,8 m. Áhv. 7,2 m.
(3090)
2 herbergja
GRÝTUBAKKI
Björt og falleg 80 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í ný-
máluðu fjölbýli. Parket á gólfum. nýleg hvít eld-
húsinnrétting. Baðherbergi með baðkari. Suð-
ursvalir. Hægt að breyta íbúðinni í 3ja herbergja.
GETUR VERIÐ LAUS STRAX. Áhv. 5,2 m. VERÐ 9,8
M. (3551)
ESKIHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu góða
49,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Sérinngangur.
Flísar og dúkur. Góð stofa og svefnherb. Eign í
góðu ástandi. Áhv. 4,1 m. V. 7,9 m. (3549)
ARAHÓLAR Góð 2 herbergja 57,5 fm
íbúð á 4. hæð í klæddu fjölbýli ásamt 26 fm bíl-
skúr. Nýlegar flísar og parket. Yfirbyggðar svalir.
Bílskúr m/heitu og köldu vatni. Gervihnattadiskur.
Áhv. 6,5 m. V. 8,9 m. (3069)
NJÁLSGATA
Virkilega kósý 2 - 3 herbergja íbúð á 2. hæð í þrí-
býlishúsi með sérinngangi. Parket og flísar á gólf-
um. Sérgeymsla og þvottahús í kj. Eignin var öll
tekin í gegn fyrir 4 árum. Verð 9,5 m. (3093)
IÐUFELL Mjög góð 2ja herbergja ca 70 fm
íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa, útgengt í garð.
Opið eldhús. Rúmgott svherb. Húsið nýlega klætt
að utan og yfirbyggðar svalir. V. 7,8 m. (3158)
MÁNAGATA - LAUS STRAX
Mjög góð einstaklingsíbúð í kjallara í miðbænum.
Gott eldhús. Rúmgóð stofa. Baðherbergi. Öll
nýstandsett. Lyklar á skrifst. V. 6,4 m.
2 HERB. GARÐABÆR Snyrtileg 2
herb. 49,5 fm íbúð miðsvæðis í Garðabæ. Glæsi-
legar innréttingar og hurðir úr kirsuberjavið, park-
et á gólfum. Baðherb. flísalagt. Mjög stutt í alla
þjónustu. Áhv. 4,2 m. V. 8,7 m. (3550)
Í smíðum
MARÍUBAUGUR Fallegar og vandaðar
120 fm íb. tilbúnar undir tréverk. Sérinng. í hverja
íbúð. Einnig hægt að að fá íb. fullbúnar. Hægt að
fá keyptan bílskúr. (650996-E1)
SÓLARSALIR 134 fm 4 herbergja íbúðir
í litlu fjölbýli í Kópavogi. Íbúðirnar skilast fullfrá-
gengnar án gólfefna. Lóð og húsið að utan verður
fullfrágengið. Sérþvottahús í hverri íbúð. Frábært
útsýni. Örstutt í alla þjónustu m.a. sundlaug,
skóla, verslun, níu holu golfvöll. Möguleiki á því
að kaupa bílskúr með íbúðunum. Teikningar á
skrifstofu. Verð 17,4 m. (670999-E4)
MARÍUBAUGUR Glæsilega hönnuð
121 fm raðhús ásamt 28 fm bílsk. Fullbúin að ut-
an. Fokhelt að innan. Grófj. lóð. 3 svefnh. V. 13,9
m. (450193-E5)
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Ó. Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Þórarinn Thorarensen
sölustjóri
Bjarni Ólafsson
sölumaður
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Katrín Hafsteinsdóttir
sölumaður
María Guðmundsdóttir
Þjónustufulltrúi
Sigrún Ágústsdóttir
skjalagerð
Jón Hjörleifsson
bjálka- og einingahús
ARNARNESLAND
- FRAMTÍÐ FJÖLSKYLDUNNAR -
VANTAR 3JA TIL 5 HERBERGJA ÍBÚÐIR
Í HÁALEITISHVERFINU
BORGARHRAUN - HVERA-
GERÐI Vorum að fá 123 fm einbýlishús
ásamt 46 fm bílskúr á góðum stað í Hveragerði.
Húsunum verður skilað fokheldum með rör í rör
hitakerfi og grófjafnaðri lóð. Íbúðaskipti möguleg.
V. 12,8 m. (3501)
ÞORLÁKSGEISLI Vorum að fá glæsi-
legt ca 200 fm raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr.
Húsin skilast fullfrágengin að utan. Fokheld að
innan. Grófjöfnuð lóð. 5 rúmgóð herbergi. V. 14,9
- 15,4 m. (3533)
Atvinnuhúsnæði
LAUGAVEGUR - GÓÐ FJÁR-
FESTING Vorum að fá gott 240 fm verlsun-
arhúsnæði við Laugaveginn. Góður langtímaleigu-
samningur. Góð langtímalán. V. 34 millj.
VELTUSUND - FJÁRFEST-
ING Vorum að fá gott 550 fm verlsunar/at-
vinnuhúsnæði í miðbænum. Góðir langtímaleigu-
samningar. Áhv. hagstæð langtímalán. V. 47 millj.
FJÁRFESTAR BREKKUHÚS
Glæsilegt 159,4 fm verslunarhúsn. sem í dag er
starfsrækt sem sólbaðsstofa. Innréttingar mjög
glæsilegar, sérsturta m. hverjum klefa. Góðar
leigutekjur. Áhv. 13,7 m. V. 20,5 m. (3534)
ATVINNUHÚSNÆÐI
BRÆÐRABORGARST. FJÁRFEST-
ARAR: Atvinnu- og skrifstofuhúsnæði samt. 260
fm með stórri lóð. Leigt út í dag sem leikskóli og
íbúð, góðir langtíma leigusamningar. Áhv. 9,6 m.
V. 35 m. (3517)
Eignaval hefur fengið í einkasölu 12 lóðir í Arnarneslandi í Garðabæ. Landið er skipulagt af Ingimundi Sveinssyni
arkitekt en fyrirliggjandi er gott deiliskipulag af svæðinu. Lóðirnar verða seldar sem eignalóðir en þegar hefur verið
seldur stór hluti landsins til virtra byggingaraðila sem áforma að byggja á landinu. Landið er vel í sveit sett og
miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í einu vinsælasta bæjarfélagi í nágrenni Reykjavíkur.
Hafið samband við sölumenn Eignavals sem veita ykkur upplýsingar um lóðirnar
eða lítið við á www.eignaval.is og www.arnarnes.is til að fá frekari upplýsingar.
Reykjavík – Eignamiðlunin er nú
með í sölu húseignina Hafnarstræti
18 í Reykjavík. Þetta er timburhús,
byggt 1905 og er stærð eignarinnar
alls 680 ferm. með viðbyggingu en
undir er 80 ferm. lagnakjallari. Hús-
ið stendur á eignarlóð.
„Húsið hefur verið lagfært að
miklu leyti, en það eða lóðin rekur
sögu verslunar við Hafnarstræti til
ársins 1795, er Chr. A. Jacobæus,
kaupmaður í Keflavík, fékk lóðina og
reisti þar hús,“ sagði Sverrir Krist-
insson hjá Eignamiðluninni. „Þekkt-
ust er þó saga Thomsensverslunar
við Hafnarstræti 18.
Þetta hús er tvílyft timburhús og
eru á 1. hæð fjórar einingar mismun-
andi að stærð og eru þær leigðar
undir verslun og þjónustu. Á 2. hæð
eru níu herbergi, snyrting, kaffistofa
og fleira.
Á húsinu er nýlegt þakjárn, eða
frá 1995 og var þá einnig endurnýjuð
einangrun í þaki. Efri hæðin er
klædd innbrenndu bárujárni en sú
neðri er timburklædd með listum
(málað 1998). Efri hæðin er öll í út-
leigu en á neðri hæð eru tvær ein-
ingar af fjórum í útleigu. Ásett verð
er 54 millj. kr.“
Verslunarhús alla tíð
Í bókinni Kvosinni, byggingar-
sögu miðbæjar Reykjavíkur, segir
að H. Th. Thomsen kaupmaður hafi
keypt eignir B. Muus og Co árið
1902, þ.e. verslunarhúsið Hafnar-
stræti 18 og fleiri hús þar í kring.
Segir þar að Thomsen hafi látið end-
urbæta verslunarhúsið Hafnarstræti
18 árið 1904 og var húsið þá járn-
klætt. Thomsen kaupmaður seldi all-
ar eignir sínar hérlendis á árum fyrri
heimsstyrjaldar.
Hafnarstræti 18 hefur alla tíð ver-
ið verslunarhús og því hefur verið
breytt mikið í tímans rás. Árið 1924
var t.d. gerð brotin þakhæð, mans-
ard, á húsið samkvæmt teikningum
Guðmundar Þorlákssonar húsa-
meistara.
Um 1950 var sett viðarklæðning á
neðri hæðina og gluggum breytt.
Húsinu var enn breytt 1984. Þess má
geta að árið 1926 var byggður bif-
reiðaafgreiðsluskúr sunnan við aust-
urenda hússins og var hann stækk-
aður 1961.
Þetta er timburhús, alls 680 ferm. með viðbyggingu en undir er 80 ferm. lagnakjallari. Ásett verð er 54 millj. kr., en hús-
ið er til sölu hjá Eignamiðluninni.
Hafnarstræti 18