Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
SIGURÐUR HJALTESTED
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
Einbýlis-, rað-, parhús
FANNAFOLD - BÍLSKÚR
Glæsilegt 85 fm parhús á einni hæð ásamt 27
fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket. Falleg-
ur 20 fm garðskáli út frá stofu. Fallegur garður
með timburverönd í suður. Sérlega falleg eign á
góðum stað. Áhv. 5 millj. Verð 15,9 millj.
FJALLALIND
Glæsilegt 187 fm parhús á 2 hæðum með innb.
25 fm bílskúr. Mjög fallegar ljósar innréttingar.
Gegnheilt ljóst parket. Fallegur ræktaður garð-
ur. Falleg eign á góðum stað í Lindarhverfinu.
Verð 25,5 millj.
GVENDARGEISLI 60
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 205 fm
einbýlishús á einni hæð með innb. 35 fm bíl-
skúr. Húsið er í smíðum og afhendist fullbúið
að utan en fokhelt að innan í okt. 2002. Góð
staðsetning. Verð 16,9 millj. Byggingaraðili
verður á staðnum alla daga á milli kl. 17 og 19.
INGÓLFSSTRÆTI
Vorum að fá í einkasölu þessa fallegu húseign
sem er á eftirsóttum stað í hjarta borgarinnar.
Húseignin er um það bil 490 fm og selst í einu
lagi og getur hentað undir ýmsa starfssemi en
þarfnast endurnýjunnar að innan miðað við
kröfur nútímans. Tvennar stórar svalir. Húseign-
in er laus til afhendingar. Góð lofthæð. Ekkert
áhvílandi. Verð 45 millj.
JÖRFALIND
Glæsilegt raðhús 151 fm á einni hæð með innb.
bílskúr á einum besta útsýnisstað í Lindarhverfi.
3 svefnherbergi, fallegar innréttingar. Stutt í alla
þjónustu. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 22,6 millj.
4ja herbergja
BLIKAÁS HAFNARFIRÐI
Stórglæsileg ný 4ra herbergja 120 fm íbúð á
jarðhæð með sérinngangi. 3 rúmgóð svefnher-
bergi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sér-
garður. Laus fljótlega. Áhv. 8,4 millj. húsbr. v.
15,9 millj.
DYNSALIR - BÍLSKÚR
FALLEGUR STAÐUR Nú eru aðeins eftir tvær
4ra herbergja íbúðir í þessu fallega húsi við
Dynsali, í Salahverfi Kópavogi. Bílskúrar standa
sér í bílskúralengju, frábær staðsetning við úti-
vistarsvæði, gott útsýni, stutt í skóla, leikskóla
og verslun. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án
gólfefna, í feb/marsr 2003. Traustur byggingar-
aðili - Markholt ehf. 4ra herb. íbúð 123 fm. Verð
frá 17,7 millj. með bílskúr.
TJARNARSTÍGUR SELTJ
Falleg íbúð sem er hæð og ris 111 fm á einum
besta stað á Seltjarnarnesi. Fallegar inn-
réttingar. Sérinngangur. Sérhital. Áhv. c.a. 7,5
millj. Verð 16,5 millj.
ÞRASTARHÓLAR - BÍLSKÚR
Glæsileg 4ra til 5 herbergja 121 fm íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr. 3 til 4 svefnher-
bergi. Gegnheilt parket. Samþ. teikningar til af
íbúð sem yrði í eigu húsfélagsins. V. 15,9 millj.
KLUKKURIMI - LAUS FLJÓT-
LEGA Gullfalleg 4ra herbergja 102 fm enda-
íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum. Góð
herbergi. Suð-vestursvalir. Stutt í alla þjónustu.
Verð 12,5 millj. Laus fljótlega.
GARÐHÚS - LAUS Sérlega glæsileg og
rúmgóð 4ra herbergja 109 fm íbúð á 3ju hæð
ásamt 28 fm bílskúr. Glæsilegar sérsmíðaðar
innréttingar. Gegnheilt parket. Þvottahús í íbúð.
Sérinngangur. Frábært útsýni. Fullbúin og
glæsileg eign á góðum stað. Stutt í skóla og
þjónustu. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Laus strax. Verð
15,9 millj.
ÁLAKVÍSL LAUS Falleg 4ra herbergja
íbúð á 2 hæðum ásamt rúmgóðu bílskýli. Fal-
legar innréttingar. Parket, 3 góð svefnherbergi.
Góð stofa með vestursvölum. Sérinngangur af
svölum. Frábær staðsetning. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 15,8 millj.
KRÍUHÓLAR Falleg 4ra herbergja íbúð
101 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Húsið er nýlega
klætt að utan. Yfirbyggðar suð-vestursvalir.
Glæsilegt útsýni. Sjónvarpsherbergi. Verð 12,8
millj.
STARENGI Stórglæsileg 103 fm endaíbúð
á 2. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi. Fal-
legar innréttingar. Parket og flísar. Sérþvotta-
hús í íbúð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Áhv. 5
millj. húsbr. Verð 13,9 millj.
3 herbergja
HVERFISGATA Falleg og rúmgóð 3ja
herbergja 111 fm íbúð á 2. hæð í fallegu
timburhúsi í hjarta borgarinnar. Nýtt þak.
Suðursvalir. Góð lofthæð. Geymsluskúr á lóð.
Skuldlaus eign. Verð 12,9 millj.
ÆSUFELL Góð 3ja herbergja íbúð 88 fm á
3 hæð. Þvottahús á hæðinni. Suðursvalir. Park-
et. Verð 9,5 millj.
VÍKURÁS - BÍLSKÝLI Vel skipulögð
og gullfalleg 3ja herbergja íbúð 85 fm á annarri
hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar inn-
réttingar. Parket. Stutt í alla þjónustu. V. 11,7
m.
2 herbergja
ASPARFELL 2ja herbergja 53 fm íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. Parket. Vestursvalir. Stutt í
skóla og alla þjónustu. Áhv. 4,7 millj byggsj. og
húsbr. Verð 7,3 millj.
GRENIMELUR Falleg 2ja herbergja 53
fm íbúð í kjallara í þríbýli. Parket. Sérinngangur.
Frábær staður. Áhv. húsbréf 5,7 millj. Verð 8,6
millj.
LAUGARNESVEGUR Falleg 2ja her-
bergja 60 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Park-
et. Stórt eldhús með fallegum innréttingum. Ný-
legt rafmagn. Austursvalir út frá stofu. Verð 8,6
millj.
GRAFARHOLT - LYFTUHÚS
Sölubæklingur liggur frammi á söluskrifstofu
Skeifunnar fasteignamiðlunar.
Byggingaraðili
KRISTNIBRAUT 49 - 51 - 53
Höfum til sölu glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 3ja hæða húsum.
Um er að ræða 2 fjölbýlishús á einum fallegasta útsýnisstað í hverfinu.
Í húsinu er lúxus-þakíbúð ásamt tveimur sérhæðum - einnig er lyfta
í vesturenda hússins.
Íbúðirnar skilast með flísalögðum böðum og þvottahúsgólfi, annars án gólfefna.
Sérlega vandaðar innréttingar frá H.T.H. og raftæki frá AEG.
Afhending íbúða er frá apríl 2003. Bílskúrar innb. í húsið geta fylgt.
Glæsilegar vandaðar útsýnisíbúðir með suður- og vestursvölum.
Sölubæklingur liggur frammi á skrifstofu Skeifunnar Fasteignamiðlunar.
KRISTNIBRAUT - FYRRI ÁFANGI
Eigum eftir nokkrar óseldar íbúðir úr fyrri áfanga.
Þessar eignir afhendast fljótlega.
Vorum að fá á sölu sérlega vel skipulagðar 3-4ra herbergja íbúðir 120
fm í fjórbýli á einum eftirsóttasta stað höfuðborgarsvæðisins. Sérinn-
gangur, glæsilegt útsýni yfri Elliðavatn og allan Bláfjallahringinn. Frá-
bært útivistarsvæði. Íbúðirnar afhendast fokheldar, tilbúnar undir tré-
verk eða fullbúnar. Íbúðirnar afhendast í febrúar/mars 2003.
FELLAHVARF - ELLIÐAVATN
SERÍUR í glugga eru mjög jólalegar, ekki síst í gömlum og vinalegum
timburhúsum, t.d. í Vesturbæ Reykjavíkur.
Gluggaseríur
JÓLALJÓSIN í Hafnarstræti koma fólki í rétta stemningu.
Morgunblaðið/Jim Smart
Jólaljós