Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 5
EYRARBAKKAKIRKJA var vígð 14. desember 1890
af Hallgrími Sveinssyni biskup. Þá var engin brú á
Ölfusá, hún kom ári seinna, svo að biskup fór með
föruneyti ríðandi að ánni og með bát yfir.
Þetta er timburkirkja með timburklæðningu að ut-
an og innan, að hluta til ómáluð að innan. Þekkt er
altaristaflan í kirkjunni, hún er máluð af dönsku
drottningunni Louise, konu Kristjáns níunda, þess
sem stytta er af fyrir utan Stjórnarráðið í Reykja-
vík.
„Þau Margrét Þórhildur Danadrottning og maður
hennar, prins Hinrik komu og skoðuð altaristöflu for-
móður Margrétar í heimsókn sinni fyrir nokkrum ár-
um og einnig skoðuðu þau Alexandra og Jóakim
prins töfluna þegar þau komu hingað fyrir nokkru,“
segir séra Úlfar Guðmundsson prófastur.
Eyrarbakkakirkja
Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 5HeimiliFasteignir
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
OPIÐ 9-18
LAUFENGI Í einkasölu mjög góð 3ja
herb. íb. á 2. h. í litlu nýl. fjölb. með sérinn-
gangi af svölum. Austursvalir úr stofu.
Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla. VERÐ
10,8 millj.
4RA - 6 HERBERGJA
FROSTAFOLD - LÆKKAÐ
VERÐ
Vorum að fá í einkasölu fallega 4 - 5 herb.,
113 fm íb. á efri hæð í fjórb. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu, 3 svefnherbergi og geymslu
með glugga sem mætti hugsanlega nýta
sem 4. svefnh. Suð-vestursvalir. Gróið
hverfi. Bílskúrsréttur. Gott brunabótamat.
LÆKKAÐ VERÐ, 13,9 MILLJ.
ÆSUFELL Vorum að fá í einkasölu
góða 4ra herbergja íbúð í lyftuhúsi. Stofa,
gott sjónvarpshol, 3 svefnh., endurn. bað-
herb. Suðursvalir. Flísar og parket. Ásett
verð 11,4 millj.
BARÐASTAÐIR - LAUS
Vorum að fá í einkasölu glæsil. og vel
skipul. 4 herb. íb. á 2. hæð í góðri lyftu-
blokk ásamt stæði í bílageymslu. Stofa og
borðst. með glæsilegu útsýni, 3 stór
svefnh. Vönduð eldhúsinnr. Þvottahús í
íbúð. Húsið er steinað að utan með marm-
arasalla og því viðhaldslítið. Áhvílandi um
8,4 millj. húsbr. Með 5,1% vöxtum. Hátt
brunabótamat. LAUS STRAX. Ásett verð
15,9 millj.
„PENTHOUSE“ Í HÓLUNUM -
LÆKKAÐ VERÐ Vorum að fá í einka-
sölu góða 5 herbergja „penthouse“ íbúð í
lyftuhúsi í Hólahverfi ásamt stæði í bílskýli.
Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi.
Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni í allar
áttir! SKIPTI ATH. Á MINNI EIGN. LAUS
STRAX. LÆKKAÐ VERÐ 13,9 MILLJ.
2ja HERBERGJA
HLÍÐARHJALLI - KÓP. Vorum að
fá í einkasölu sérstakl. fallega og vandaða
2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) í glæsilegu
nýlegu tvíbýli. Íbúðin er hin vandaðasta.
Sérsuðurgarður og -verönd. Sérbílastæði.
Fráb. staðsetning á vinsælum stað. Áhv.
byggsj. rík. um kr. 5,8 millj. Verð 10,9 millj.
FOSSVOGUR - SKIPTI Vorum að
fá í einkasölu fallega litla 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Parket. Timb-
urverönd í suður. SKIPTI Á STÆRRI ÍBÚÐ
EÐA RAÐHÚSI Í BÚSTAÐAHVERFI.
AUSTURBRÚN - ÚTSÝNI Í einka-
sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á
þessum vinsæla stað. Björt stofa með
suð-austursvölum og fallegu útsýni. Stutt í
þjónustu. Húsvörður. Áhv. um 3,1 millj.
Gott brunab.mat. Ásett verð 7,8 millj.
ÖLDUGRANDI - BÍLSKÝLI Vor-
um að fá í einkasölu rúmgóða 2ja herb. íb.
á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Rúm-
góð stofa með suð-vestursvölum, herbergi
með skápum. Sameign nýlega máluð og
teppalögð. Gott brunabótamat. Bílskýli.
Ásett verð 9,9 millj.
3JA HERBERGJA
MIÐBÆRINN Falleg 3ja herb. íb. á 3.
hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er mikið end-
urnýjuð. Parket á gólfum. Ákveðin sala.
LAUGATEIGUR - RIS Vorum að fá í
einkasölu góða 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á
þessum vinsæla stað. Nýl. kirsuberjainn-
réttingar í eldhúsi. Parket. Björt íbúð. Áhv.
um kr. 5,5 millj. húsbréf.
VESTURBÆRINN Falleg og mikið
endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu
steinhúsi. Áhv. hagstæð langtímalán. Laus
fljótl. Ákv. sala.
GAUTAVÍK - SKIPTI Vorum að fá í
sölu glæsilega 4 herb., 136 fm íbúð á 3.
hæð (efstu) í nýl. þríbýli ásamt bílskúr.
Íbúðin er með vönduðum innréttingum og
skápum og eru steinflísar og merbau-
parket á gólfum. Baðherbergi er stórt með
baðkari og sturtu. Stofa og borðstofa eru
samliggjandi með suðursvölum. Húsið er
steinað að utan. Þetta er eign fyrir vand-
láta. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2 - 3JA
HERB. ÍBÚÐ HELST Í HVERFINU.
EINBÝLI - PAR
- RAÐHÚS
ÁSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu
gott um 250 fm einbýlishús að mestu á
einni hæð, með tvöf. innb. bílskúr með há-
ar innkeyrsludyr. Góð suðurverönd og
garður. Fallegt útsýni. Stutt í skóla og leik-
skóla. Verð 24,9 millj.
HOLTSBÚÐ - GARÐABÆ Vorum
að fá í einkasölu gott endaraðhús á 2
hæðum m. innb. bílskúr samt. um 170 fm.
Stofa í suður, 4 svefnh., 2 baðh. Góð stað-
setning, barnvænt hverfi og stutt í skóla.
SANNGJARNT VERÐ, 17,9 millj.
VÆTTABORGIR - VANDAÐ
HÚS Í einkasölu fallegt parhús 174 fm á
tveimur hæðum ásamt innbyggðum bíl-
skúr. Húsið stendur innarlega í botnlanga-
götu. Vandaðar innréttngar og gólfefni.
Baðherbergi er stórt með baðkari og
sturtu. Úr holi á efri hæð er gengið út á
stórar svalir. Parket og flísar á gólfum. Fal-
leg timburverönd í suður ásamt hellulagðri
innkeyrslu. Þetta er eign fyrir vandláta.
VERÐ 21,6 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
MIÐBORGIN Til sölu eða leigu um
110 fm skrifstofuhæði í nýl. lyftuhúsi. Laus
strax.
SMIÐJUVEGUR - LAUST Vorum
að fá í sölu gott 120 fm húsnæði á jarð-
hæð með góðum innkeyrsludyrum. Hús-
næðið er eitt rými, með rafmagni, og
heitu/köldu vatni. Ásett verð 7,5 millj.
BORGARTÚN - LEIGA Til leigu um
370 og 170 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
í góðu húsi við Borgartún. Leigist saman
eða í tvennu lagi. Möguleiki á stærri hluta.
Uppl. á skrifst.
Haukur Geir Garðarsson,
viðskiptafr. og lögg. fast-
eignasali
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
2JA HERB. ÍB. Í MIÐBÆ / VESTURBÆ / GARÐABÆ
3 - 4RA HERB. ÍBÚÐ Í KÓPAVOGI / VESTURBÆ
4 - 5 HERB. ÍBÚÐ í HLÍÐUNUM / KÓPAVOGI
HÆÐ Í VESTURBÆ / VOGUM EÐA SUNDUM
EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Í GBÆ EÐA MOSF.BÆ
100 - 150 FM ATVINNUHÚSNÆÐI Á JARÐH.
PERÓNULEG OG ÁBYRG ÞJÓNUSTU
VATNAGARÐAR - HEILDSALA
Vorum að fá í einkasölu eða leigu mjög gott 352 fm húsnæði sem skiptist
í um 175 fm á jarðhæð með innkeyrsludyrum og um 175 fm á 2. hæð,
innréttað sem skrifstofur. Góð bílastæði og aðkoma. Mjög góð staðsetn-
ing fyrir t.d. heildsölu. Laust fljótlega. Nánari uppl. veitir Haukur Geir.
MIÐHRAUN - GARÐABÆ
Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1160 fm húsnæði sem er sérhannað
fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lít-
ils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir
Haukur Geir.
BARÐASTAÐIR - BÍLSKÚR Vor-
um að fá í sölu glæsil. og vel skipul. 4 - 5
herb. íb. á 2. h. í litlu fjölb. ásamt bílskúr.
Stofa og borðst. m. suð-vestursvölum, 3
rúmgóð svefnh. Vönduð eldhúsinnr. Húsið
er steinað að utan með marmarasalla og
því viðhaldslítið. ÁSETT VERÐ 16,7 millj.
HÆÐIR
SÓLTÚN - „PENTHOUSE“ G-
læsileg 120 fm „penthose“ íbúð í nýlegu
lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suður-
svölum, 2 - 3 herbergi. Glæsilegt útsýni.
Innréttingar og skápar eru úr kirsuberjar-
við. Vandað parket og flísar. Hús er klætt
með litaðri álklæðningu, vönduð sameign.
Stæði í bílageymslu. Laus fljótlega, ákveð-
in sala.
KAMBSVEGUR - BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu fallega efri sérhæð
ásamt bílskúr í góðu þríbýli á þessum vin-
sæla stað. Stórt hol, stofa og borðstofa, 3
svefnherbergi, eldhús og endurnýjað bað-
herb. Parket og flísar. Nýlegt þak. Endurn.
lagnir. Góður garður. 28 fm bílskúr. LAUS
STRAX. ÁKVEÐIN SALA.
ÞESSI jólatré við Hátún í Reykjavík eru skreytt „gamaldags“ jólaserí-
um, með stórum ljósaperum eins og algengt var þegar jólaseríur í
trjám utanhúss fóru að tíðkast á Íslandi.
Morgunblaðið/Jim Smart
Gamaldags jólatré
MARGIR fá sér kaffisopa í bæj-
arsnattinu. Á Café París situr fólk
baðað ljósum við kaffisopann á að-
ventunni.
Morgunblaðið/Jim Smart
Ákaffihúsi í
ljósadýrð
Í GLUGGUM Hótels Borgar hanga
nú grenisveigar skreyttir jólaljósum
í íslensku fánalitunum – vel viðeig-
andi þegar þess er gætt hverju
hlutverki þetta gamla og virðulega
hótel hefur gegnt í íslensku sam-
félagi í 72 ár.
Morgunblaðið/Jim Smart
Í fánalitum