Morgunblaðið - 10.12.2002, Side 7

Morgunblaðið - 10.12.2002, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 7HeimiliFasteignir ÁLFASKEIÐ Í einkas. glæsilegt rúm- lega 300 fm hús á góðum stað mið- svæðis í Hf. Nýr ca 30 fm bílskúr, góður möguleiki á séríbúð í kjall- ara. Húsið er mikið endurnýjað og býður upp á mikla möguleika. Tvenn- ar svalir, heitur pottur á svölum á efri hæð. Verð kr. 29 millj. KJALARNES - GOTT HÚS Vorum að fá í einkasölu mjög gott og skemmtilegt hús á einni hæð á Kjal- arnesinu. Húsið er 172 fm þar af 37 fm bílsk. 4 svefnherb. og rúmgott, fallegt eldhús. Nýtt parket á holi, stofu og eldhúsi. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja búa utan við borgarskar- kalann. Áhvílandi Byggsj. kr. 6 millj. Verð 16,9 millj. KJÓAHRAUN Nýkomið í sölu nýtt og mjög skemmtilegt einbýli á 2 hæðum í frábæru, nýju hverfi í eldri hluta Hfj. Húsið er alls 192 fm og að mestu fullklárað að innan. Glæsileg, afgirt timburverönd í bakgarði til suð- urs. 4 rúmgóð herbergi. Verð 22,8 millj. KLETTABYGGÐ Vorum að fá í einkasölu mjög gott og skemmtilegt endaraðhús í hrauninu við golfvöllinn. Fullbúið að utan og að mestu fullbúið að innan, eftir eru gólfefni og ýmis smáfrágangur. Húsið er alls 195 fm, þar af 28 fm bílsk. 4 stór herbergi. Frábær staðsetning með suður hraunlóð. Verð 18,9 millj. MÁVAHRAUN Í einkasölu sérlega gott einbýli á þessum frábæra stað. Húsið er á einni hæð, samtals 202 fm, þar af 50 fm tvöf. bílsk. Hús í toppstandi að utan enda alla tíð hlot- ið mjög gott viðhald. 5 svefnherbergi, góð góflefni. Skemmtilegur, skjól- góður garður. Verð 22,9 millj. HRAUNTUNGA Í sölu vandað, tvílyft einbýli í þessum frábæra botnlanga. Húsið er alls 303 fm, þar af 50 fm tvöf. bílsk. Í dag 3 svefnherb. en á efri hæð er stórt, opið fjölskyldurými þar sem möguleiki er að bæta við 2-3 herb. Stórar svalir og tvær ver- andir. Mjög góð aðkoma er að húsinu og því verður skilað með nýmáluðu tréverki. Verð 28 millj. LÆKJARHVAMMUR Í sölu mjög fallegt 260 fm tvílyft endaraðhús, með innb. 37 fm bílskúr, á mjög góð- um og fallegum stað í Hvömmunum. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Góð staðsetning. Verð kr. 21,9 millj. SJÁVARGATA - BESSASTAÐ- ARHR. Í sölu gott og vel staðsett einbýli á einni hæð, alls 164 fm, þ.m.t. góður tvöfaldur bílskúr. Mjög fallegt útsýni. Verð 18,9 millj. STUÐLABERG Nýkomið í einka- sölu fallegt 153 fm tvílyft parhús á frábærum stað í Setberginu, innst í botnlanga. 4 rúmgóð herbergi með parketi, gott eldhús. Verð kr. 19,5 millj. SUÐURGATA HF Í einkasölu gott eldra einbýli í Suðurbænum. Húsið er alls 203 fm með innb. bílsk. Það hef- ur alla tíð hlotið gott viðhald og er mjög vel um gengið. Klætt að utan og þak endurbætt. Sólstofa með útg. í baklóð. Verð 18,5 millj. SUÐURHVAMMUR Nýkomið í einkas. glæsilegt 224 fm tvílyft rað- hús í Hvömmunum, Hf. Mjög fallegar innréttingar, gegnheilt parket á gólf- um, 4 góð svefnherb. auk stofu og sjónvarpshols. Sjón er sögu ríkari! Góður 30 fm bílskúr með millilofti. Verð kr. 20,7 millj. Áhv. ca 6 millj. í byggingarsj. 4,9% vextir. TÚNHVAMMUR Mjög gott og ein- staklega vel viðhaldið raðhús á frá- bærum stað í Hvömmunum. Húsið er alls 209,3 fm, þar af 28 fm innb. bíl- skúr. Eldh. tekið í gegn. 4 svefnherb. Uppl. á Fasteignastofunni. ÁLFASKEIÐ Vorum að fá í einka- sölu mjög góða hæð með sérinng., alls 154 fm á 2 hæðum auk 38 fm bílsk. Tvöf. stofa og 4 herbergi. Park- et á flestum gólfum. Verð 17,9 millj. TJARNARBRAUT Nýkomið í einkasölu gott tvílyft ca 120 fm eldra einb. auk sérstæðs 19 fm bílsk. Góð sólstofa, rúmg. herb. Mjög góð staðs. við miðbæinn. Verð 14,9 millj. Góð lán áhv. REYKJAVÍKURVEGUR Í einka- sölu skemmtilegt og mikið endur- nýjað einbýli sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Góður bakgarður. Fal- leg eign. Mögul. á séríbúð í kjall- ara. Skipti möguleg á 4ra-5 herb. íbúð í N-bæ Verð 15,1 millj. HVASSALEITI - RVK Í einkasölu 144 fm efri sérhæð auk 28 fm bílsk. Stór tvískipt stofa og tvennar svalir. Góð staðsetning á sívinsælum og eftirsóttum stað. Verð 18,5 millj. ÁLFHOLT Í einkasölu mjög fallega og rúmgóða 133 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 svefnherb. í íbúðinni. Parket og flísar á öllu. Sólstofa. Verð 14,3 millj. LEIFSGATA - RVK Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtilega íbúð á 1. hæð og í kjallara, samtals 94 fm. Nýr hringstigi í herb. í kjallara. Góð gólfefni og uppgert eldhús. Góð eign á frábærum stað. Verð 13,8 millj. SUÐURVANGUR Vorum að fá í einkasölu mjög fína 112 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. sem búið er að taka í gegn. Nýlegt eldhús og gólfefni að hluta. Áhv. 7,6 millj., þar af 2,9 í bygg.sj. Verð 13,4 millj. TRAÐARBERG Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og rúmgóða 125 fm íbúð á þessum góða stað. Góðar innréttingar og gólfefni. Suður svalir. Stutt í skóla. Verð kr. 15,5 millj. HVAMMABRAUT Í einkas. mjög björt og rúmgóð íbúða á annarri hæð í klæddu fjölbýli. Íbúðin er alls 115 fm og er möguleiki að bæta við þriðja svefnherb. Mjög stórar suðvestur svalir. Verð kr. 11,8 millj. KALDAKINN. Vorum að fá í einka- sölu stórgóða 73 fm neðri sérhæð auk 25 fm bílsk. Einnig ca 18 fm sameign, m.a. rúmgott þvottahús. Parket og flísar á öllu. Ný standsett, glæsileg 16 fm sólstofa. Frábær staðsetning í rólegu og vinsælu hverfi. Gott brunab. mat. Verð 11,8 millj. LAUFVANGUR Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 86 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem búið er að lag- færa. Aðeins 3 íb. í stigagangi, ein á hæð. Endurnýjuð gólfefni og hurðar. ÞESSI ER GÓÐ. Verð 11,0 millj. STEKKJARBERG Nýkomin í einkasölu mjög falleg og vel skipu- lögð íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli í Mosahlíðinni. Góðar innréttingar, suðursvalir. Verð kr. 11,9 millj. GARÐAVEGUR Í einkasölu lítil en nett íbúð á efri hæð í tvíbýli. Frábær staðsetning í gamla Vesturbænum. Sérinngangur. Verð 7,3 millj. Opið mán.-fim. 9-18 fös. 9-17 www.fasteignastofan .is ERLUÁS 11 Í sölu glæsilegt 291 fm tvílyft einbýli sem býður upp á mikla möguleika, s.s. séríbúð á neðri hæð. Rúmgóður bílskúr. Frá- bært útsýni, húsið staðsett í enda á botnlanga. Verð kr. 15,9 millj. SÆVIÐARSUND - RVÍK Í einka- sölu mjög falleg og björt íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli á góðum og vinsælum stað í Reykjavík. Suður- svalir. Fallegt parket á gólfum og baðherbergi ný innréttað. Verð kr. 10,4 millj. Gott brunabótamat. VESTURBRAUT - HF. Vorum að fá í einkasölu litla en mjög huggulega íbúð, 37 fm, á neðstu hæð í þríbýli. Gott eldhús og sérherbergi. Frábær sem fyrstu kaup unga fólksins. Verð 6,3 millj. STRANDGATA - TIL LEIGU Mjög gott húsnæði í hjarta Hafnarfjarðar. Alls um 230 fm á jarðhæð. Hentar mjög vel fyrir verslun og/eða þjón- ustu. Góðir gluggar. EINGÖNGU TIL LEIGU. Nánari upp. á Fasteignastof- unni. SLÉTTAHRAUN Í einkasölu snyrtileg 52 fm íb. auk sérgeymslu í kjallara á 3ju hæð í góðu fjölb. Þvottahús á hæð. Tilvalin fyrir unga fólkið. Verð 8,2 millj. LAUS STRAX. Lyklar á skrifstofu. GAUKSÁS Í sölu mjög skemmtileg og rúmgóð raðhús í nýja Áslandinu í Hf. Húsin eru tvílyft með innb. bílsk. og eru alls 230 fm. Mikið lagt í jarð- vegsframkv. þannig að neðri hæð er ekki niðurgrafinn. LAUS STRAX TIL AFHENDINGAR. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. SVÖLUÁS 1 Í smíðum 3ja hæða fjölbýli á frábærum útsýnisstað í Ás- landinu. 3ja-4ra herb. íbúðir, allar með sérinngangi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án gólfefna og fullbúin að utan klætt með báruformaðri stál- klæðningu. Mjög vandaður verktaki. Verð frá kr. 12,1 millj. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18 Sýnishorn úr söluskrá Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is. Einbýlishús SIGURHÆÐ - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu einbýli á þessum vinsæla stað. Húsið og bíl- skúrinn er um 180 fm auk millilofts. Gólfefni aðalega flísar. Eldhús með ágætri viðarinnréttingu. Myndarlegur sólpallur. Aðeins vantar uppá að ljúka við eignina en eign þessi gefur ágæta möguleika. Laus fljótlega. Verð 22,9 m. 7866 BIRKIHVAMMUR KÓPAVOGI Einbýlishús við Birkihvamm í Kópavogi, stærð 157 fm. Bílskúrs- réttur, stór gróin lóð. Hús á tveimur hæðum með sérinngangi á neðri hæð. Mjög áhugaverð eign. 7870 Raðhús VESTURBERG - PARHÚS Til sölu áhugavert parhús við Vestur- berg í Rvík. Grunnflötur hússins er 127 fm en undir öllu húsinu er óinnréttaður kjallari sem í dag er nýttur sem geymsla en gefur ýmsa möguleika. Húsið er allt vel um gengið og í góðu ástandi. Eign sem vert er að skoða. 6575 3ja herb. íbúðir MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI Til sölu áhugaverð 106 fm íbúð á annarri hæð í mjög góðu fjölbýli. Íbúðin er þriggja herb. og skiptist í anddyri, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi, gang og tvö góð svefnherbergi. Parket á gangi og stofu, dúkur á öðru. Nýbúið að taka allt húsið í gegn að ut- an m.a. með glæsilegri klæðningu. Laus nú þegar. Eign sem vert er að skoða. 21033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.