Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Stúdíóíbúðir
BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í
einkas. 45 fm ósamþ. stúdíóíb. á besta stað í bæn-
um. Hentar vel fyrir skólafólk, stutt í alla þjónustu.
Áhv. 2,5 m. V. 5,5 m. (0264)
Nýbygging
BLÁSALIR Vorum að fá í sölu góðar 2-4ra
herb. íb. með frábæru útsýni til suðurs. Lausar til
afh. Stærðir frá 77-126 fm. Einnig fást stæði í bíl-
skýli. V. 13-19 m. (0267)
JÓNSGEISLI Glæsil. og vönduð 189 fm
parh. m. 26 fm innb. bílsk. á 2. h. Klædd m. perlu-
grjóti og við. G.r.f. 5 herb. Tvær eignir eftir! V.16,9.
(0360)
MARÍUBAUGUR Vorum að fá í sölu
glæsileg 121 fm raðh. með 28 fm bílsk. í Grafarholti
í Reykjavík. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld
að innan. Gert er ráð fyrir 3 svefnh. Aðeins tvö hús
eftir. V. 13,9 m (0352)
LÓMASALIR Vorum að fá í sölu glæsilegar
íb. í Salahverfinu. Þetta eru 3ja og 4ra herb. íb. Þeim
fylgir stæði í bílag. Íb. skilast fullb., án gólefna.
Þetta eru eignir með glæstu útsýni í þessu marg-
rómaða hverfi. Byggingaraðili lánar allt að 85% V.
13,9-16,5 m (0321)
2ja herbergja
BOÐAGRANDI Glæsileg 81,8 fm íb. á
frábærum stað á Seltjarnarnesi. Gólfefni og innrétt-
ingar til fyrirmyndar. Stæði í bílageymslu fylgir eign.
Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu. V.15 m (0364)
BREIÐVANGUR
Vorum að fá í sölu bjarta og skemmtilega 3ja herb.
íb. á besta stað í Hafnarf. þar sem stutt er í skóla,
verslun og þjónustu. Íbúðin er á 4. hæð sem er eina
íbúðin á stigapallinum í nýviðgerðu fjölbýlishúsi (við-
gert í sumar) og er tæpir 60 fm. Henni fylgir 6 fm
geymsla. V. 8,9 m. (0379)
3ja herbergja
NÚPALIND PENTHOUSE Glæsil.
3-4ra herb. 112 fm íb. á 4. h. Opin og vel skipulögð.
Vandað parket og mahóní-innrétt. í öllu, S-svalir,
þvottah. í íb. Áhv. 8,4 m. V. 16,8. EIGN FYRIR
VANDLÁTA! (0358)
REYRENGI Skemmtileg 82 fm á 2. hæð á
góðum stað í Grafav. Sérinngangur, þvottahús inn af
baði, stór og rúmgóð stofa, herb. með skápum. Góð-
ar suðursólarsvalir, gott barnvænt hverfi. V. 11,3m
(0366)
HAMRABORG
Mikið endurnýjuð og opin 70 fm íb. á 1. h. ásamt
stæði í sam. bílskýli. Öll þjónusta á næsta leiti. V.
10,2 m. (0337)
TORFUFELL Stórglæsileg mikið uppgerð
73,3 fm á 2. hæð á góðum stað í Breiðholti. Parket
og flísar á gólfum, baðherbergi allt endurnýjað,
tengi f. þvottavél, eldhúsinnrétting með nýjum tækj-
um og góðum borðkrók. Svalir í vesturátt. Íbúð í
toppstandi, GÓÐ KAUP. V. 9,5m (0381)
4ra herbergja
ÁLAKVÍSL
Vel skipul. og björt 115 fm 4-5 herb. íb. á 2 hæðum
m. sérinng. í góðu þríb. m. stæði í bílskýli. Björt
stofa, V-svalir og gestasnyrting á neðri hæð, 3 herb.,
bað og geymsluris á efri hæð. V. 14,7 m. (0367)
BORGARÁS - NÝTT Stórgóð efri sér-
hæð á vinsælum stað í Garðabæ. 3 svefnherb, spón-
arparket á gólfum, þvottavél inni á baði, eldhúsinn-
rétting með flísum á milli skápa, 105 fm alls. Frá-
bært útsýni. V. 10,9 m. (0387)
FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu glæsi-
lega 117 fm íb. á 2 hæðum ásamt 25 fm bílsk. með
fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. V. 13,9 m.
áhv. 8 m. (0346)
MOSARIMI Rúmgóð 96 fm íb. á 2. hæð í
barnvænu hverfi í Grafavogi. Sérinngangur, stór
stofa rúmgóð herb. Þvottavél á baði. Parket og flís-
ar. LAUS STRAX V.12,5 m (363)
NESHAGI Vorum að fá mjög góða 103 fm
íb. á frábærum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Íb. er 3
herb. m/aukaherb. í risi og sérbílsk. sem er 28 fm
Ekki láta þessa eign framhjá ykkur fara! V. 13,9 m.,
áhv. 6,7 m. (0350)
NÓNHÆÐ FRÁBÆRT ÚTSÝNI! Góð 113 fm
íb. á jarðh. m. suðursv. Parket, dúkur og flísar á
gólfum. Tengi f. þurrk. og þvottav. á baði ásamt sér-
geymslu á hæð. V. 13,4 m. (0343)
SÓLARSALIR Vandaðar 4ra herb. íbúðir í
littlu fjölb. á besta stað í Salarhverfi Kópavogs. Íbúð-
irnar skiptast í 3 svefnh., baðh. með kari og sturtu,
opið eldhús, þvottahús og stofu með útgengt á stór-
ar vestursvalir. Eignirnar skilast fullb. án gólfefna og
m. frágenginni lóð. Möguleiki á að kaupa bílskúr
með íbúðum. Afh. í maí-júní 2003. ATHUGIÐ AÐ-
EINS ÞRJÁR ÍBÚÐIR EFTIR! V. 17,4 m. (0383
RJÚPUFELL
Nýuppgerð 115 fm 4ra á 4. hæð á góðum stað í Fell-
unum. Parket á gólfum og allt nýmálað, hús klætt
að utan úr viðhaldsfríu áli, álgluggar. 3 rúmgóð
svefnherbergi með skápum, stór opin stofa, yfir-
byggðar svalir. Stutt í alla þjónustu, barnvænt
hverfi. V.11,2 m. (0370) LAUS STRAX.
5-7 herbergja
NÚPALIND „PENTHOUSE“, ÚTSÝNI! 210
fm eign á 8. h. sem er tæpl. tilbúið undir tréverk.
Hægt að breyta skipulagi. Góð lofthæð. og mögul. á
stækkun um ca 40 fm. V. 19,6 m. (0351)
NÝBÝLAVEGUR Vorum að fá 134 fm
íb. með sérinng. í fallegu þríb. á góðum stað í
Kópav. Byggingarr. fyrir bílsk. V. 14,5 m. áhv. 9,8
Hæðir
ÁLFAHEIÐI GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Áhuga-
verð 77 fm efri hæð á besta stað í suðurhlíðum
Kópavogs. Beykiparkett og korkur á gólfi, góðar
svalir í suður, rúmgóð stofa, tengi f. þvottavél og
þurrkara á baði. Þessi stoppar stutt! áhv. 6,6 m.
byggingasjóðslán (0371)
BARMAHLÍÐ Sjarmerandi 5 herb. 127 fm
sérh. og 28 fm bílskúr á góðum stað í Hlíðunum.
Vandað parket og flísar á gólfum, massíf rimla-
gluggatjöld, sérþvottahús. Áhv. 5 m. V. 17,9 m.
(0365)
ÁLFTRÖÐ Skemmtileg sérhæð á besta stað
í Kópavogi. Sérinng., parket á gólfum, rúmgóð herb.
með skápum. Húsið stendur á hornlóð, stór bílsk.
með gryfju, rafm. og hita. Áhv. 3,3m V. 13,9m
(0368)
SOGAVEGUR
Vorum að fá 111 fm hæð á Sogavegi til sölu. Eignin
skiptist í 2 sv.herb og 2 stofur einnig fylgir eigninni
bílskúrsréttur. Glæsileg eign á rólegum og góðum
stað. V. 14,5 m. (0357)
Rað- & Parhús
GNITAHEIÐI GLÆSILEG 149 fm parhús
með 25 fm bílskúr með ótrúlegu útsýni á góðum
stað í Kópavogi. Þetta er eign fyrir vandláta allar
innréttingar eru fyrsta flokks, eignin hefur komið í
Innliti/útliti hjá Völu Matt og tímaritinu Lífstíl. Áhv.
10,3 m. V. 26 m. (0354)
MARBAKKABRAUT GOTT SÉRBÝLI Í
VESTURB. KÓPAVOGS. 137 fm hæð og ris ásamt 24
fm innb. bílsk. Parket, flísar og dúkar á gólfum, gott
eldh. m. háf. Áhv. 5 m. V. 17,9 m. (0349)
TUNGUVEGUR
SÉRBÝLI Á GÓÐUM STAÐ, GOTT VERÐ. 131 fm raðh.
á 3 hæðum. Nýtt í eldhúsi, flísar á baði, parket og
dúkur á öðru. Áhv. 8 m. V. 14,2 m.(0333)
Einbýli
ÁSBÚÐ Vorum að fá á skrá 246 fm einbýli á
2. h. á góðum stað í Garðabæ, þetta er hús með
mikla möguleika fyrir hugmyndaríkt fólk. V. 24,9 m.
áhv. 5,3 m. (0320)
SMÁRARIMI Vandað 5 herb. 177 fm einb.
m. 39 fm innb. bílsk á einni hæð innst í botnlanga.
Hátt til lofts, parket og flísar, sturta og baðkar. Fall-
egur garður m. stórri verönd. V. 25,9 m. áhv 13,5 m.
Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali,
Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali,
Atli Rúnar Þorsteinsson, sölustjóri,
Ásgeir Westergren, sölumaður,
Haraldur Ársælsson, sölumaður,
Guðmundur Bj. Hafþórsson, sölumaður.
53 50 600 www.husin.is 53 50 600
53 50 600
Fax 53 50 601
Hamraborg 5, 200 Kópavogi
husin@husin.is
BOLLAGATA - HÆÐ
Góð og mikið endurnýjuð 117,2 fm efri
hæð. Tvennar stofur, tvö herbergi. Tvennar
svalir. Eikar-parket á gólfum. Flísalagt bað-
herbergi með sturtu. Ný eldhúsinnrétting
og tæki. Verð 16,4 M. (1690)
HAGAMELUR - HÆÐ
Til sölu mjög vel staðsett 115 fm, 4-5 her-
bergja íbúð á efstu hæð í góðu steinhúsi á
þessum vinsæla stað. Stórar og rúmgóðar
stofur, ásamt tvennum svölum. Þrjú svefn-
herbergi. ATH. afhending við kaupsamn-
ing. V.15,4 m. (1666)
LÆKJASMÁRI - HÆÐ M. SÉR-
INNGANGI
Mjög góð og vel staðsett ca 220 fm íbúð á
tveimur hæðum með sérinngangi og stæði
í bílageymslu. Hæðin skiptist í mjög vand-
aða 140 fm 4ra herbergja neðri hæð ásamt
ca 80 fm rishæð sem er ekki full frágengin
og býður upp á mikla möguleika. V. 19,9
m. Áhv 7,0 m. húsbr. (1693)
4ra herb
KJARRHÓLMI
Mjög góð ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í góðu stigahúsi við Kjarrhólma. V.
11,5 m. (1794)
www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790
Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254
Daníel Björnsson, sölufulltrúi, GSM 897 2593
Félag Fasteignasala
OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18,
föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn.
Einb. - rað- og parhús
STAÐARBAKKI - RAÐHÚS
Mjög gott og vel innréttað 210 fm palla-
raðhús með innbyggðum bílskúr. Glæsilegt
eldhús, 3-4 svefnherbergi. Gufubað.
Tvennar stórar svalir. Stutt í alla þjónustu.
ATH. AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING.
Verð 19,9 m (1583)
ÞINGÁS - MEÐ BÍLSKÚR
Mjög gott 150 fm einbýlishús ásamt 31 fm
bílskúr. 4 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi
auðvelt að breyta í 2. herbergi, góð stofa.
Gott eldhús með nýjum tækjum og borð-
krók. Fallegur skjólsæll garður með stórri
verönd. Verð kr. 20,6 M. Áhv. 2,0 M.
Veðd. (1753)
Hæðir
SUÐURGATA - REYKJAVÍK
Vorum að fá í sölu 130 fm 4-5 herbergja
íbúð á tveimur hæðum með tvennum svöl-
um og sérstæðum 30 FM bílskúr. Laus
strax. Verð kr. 18,7 M. (1675)
GULLSMÁRI - LAUS
Vorum að fá í sölu 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýlishúsi við Gullsmára. Góð-
ar suðursvalir. V 12,4 m.
FÍFULIND - JARÐHÆÐ
Mjög góð og vel staðsett 103,6 fm 4ra her-
bergja endaíbúð á jarðhæð með sér ca 40
fm afgirtum sólpalli. Parket og flísar á gólf-
um. Þvottahús í íbúð. V. 15,4 m. (1364)
3ja herb.
KLEPPSVEGUR - AFHENDING
1. DES. NK.
Vorum að fá í sölu 76 fm 3ja herbergja
íbúð í litlu fjölbýli. Íbúðin er í leigu og losnar
1. des. nk. V. 9,5 m. (1779)
ÆSUFELL - MEÐ ÚTSÝNI
Mjög góð 96 fm 3 herbergja íbúð á fjórðu
hæð í góðu lyftuhúsi, mikið útsýni, góð
sameign. Verð 10,9 M. Húsvörður er í hús-
inu. (1689)
ENGJASEL MEÐ STÆÐI Í BÍL-
SKÝLI
Mjög góð og björt 90,1 fm íbúð á þriðju
hæð í fjölbýli, mikið útsýni, stæði í bíla-
geymslu. Áhv. 6,1 M. húsbr. (1573)
ENGIHJALLI
Björt og góð 78 fm 3ja herbergja íbúð.
Parket á gólfum, góðar innréttingar, stórar
svalir. Hús og sameign í góðu viðhaldi.
Verð 10,4 M. Áhv. 6,8 M. (1782)
- Sími 588 9490
SALAVEGUR
SKRIFSTOFU OG VERSLUNARHÚSNÆÐI
Höfum til sölu eða leigu einingar í
þessu glæsilega og vel staðsetta
verslunar- og skrifstofuhúsnæði í
Salahverfi í Kópavogi. Húsnæðið er
álklætt lyftuhús, sem í er starfrækt
Nettó-verslun og á næstu mánuðum
opnar þar einnig 900 fm heilsugæsla
og apótek. Húsnæðið er til afhendingar strax. Allar nánari upplýsingar
veitir Steinar S. Jónsson á Lyngvík.
HAMRABORG - LAUS
Ca 70 fm íbúð í lyftuhúsi í Hamraborg
Kópavogi. Íbúðinni fylgir sérgeymsla ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus til af-
hendingar strax. Lyklar á Lyngvík. V. 9,9
M. (1758)
2ja herb.
GULLENGI
Falleg 62,6 fm íbúð á fyrstu hæð með
sérinngang. Góðar vestursvalir. Verð 8,9
M. (1798)
KLEPPSVEGUR - MIKIÐ
ENDURNÝJUÐ
Mjög góð og mikið endurnýuð 68,1 fm
íbúð. Ný eldhúsinnrétting, flísar á milli
skápa nýtt parket á gólfi. Ný standsett
baðherbergi með flísum og innréttingu.
Parket á herbergi og stofu suðursvalir.
Mjög góð sameign. Verð. 9,9 M. Áhv. 3,7
M. byggsj. (1785)
SUÐURHÓLAR - SÉRINN-
GANGUR
Mjög góð 75 fm 2-3ja herbergja íbúð á 3.
hæð í góðu húsi við Suðurhóla. Yfirbyggð-
ar 9 fm svalir. Ákveðin sala, afhending við
kaupsamnig. Verð 9,9 M.(1668)
Atvinnuhúsnæði
VESTURBÆR KÓPAVOGS -
LEIGA
Um er að ræða 78 fm iðnaðarhúsnæði
með innkeyrsludyrum við Vesturvör í
Kópavogi. Húsnæðið er laust og er leigan
50. þúsund á mánuði.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR -
ÚTLEIGA - FJÁRFESTAR AT-
HUGIÐ ÖRUGG FJÁRFESTING
Ca 260 fm atvinnuhúsnæði í vel staðsettu
hornhúsi á mótum Vesturgötu og Bræðra-
borgarstígs með stórri lóð. Húsnæðið er í
útleigu í tvennu lagi, sem skiptist í ca 200
fm leikskóla á jarðhæð ásamt afgirtu úti-
leikvelli með 10 ára leigusamningi, og 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð. Leigutekjur um
380 þ. á mánuði. Allar nánari upplýsingar
veitir Daníel á Lyngvík.
TRÖNUHRAUN - HAFNAR-
FIRÐI - FJÁRFESTAR
411 fm góð skrifstofuhæð. Húsnæðið er í
útleigu og því góður fjárfestingarkostur.
(1395)
DALVEGUR - JARÐHÆÐ
Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslun-
ar/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Hús-
næðið sem er endaeining, skiptist í tvær
sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í
útleigu og möguleiki á langtímaleigu. Verð
kr. 14,5 M. (1606)
LYNGHÁLS - JARÐHÆÐ
Vorum að fá í sölu gott 130 fm verkstæðis-
húsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum.
4ra metra lofthæð. Hús klætt að utan. Mal-
bikað bílastæði. Möguleiki á stuttum af-
hendingartíma. Verð 10,9 M. (1760)