Morgunblaðið - 10.12.2002, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.12.2002, Qupperneq 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FÉLAG FASTEIGNASALA Alltaf ríf Skúlagata 17  595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is Franz Jezorski, lögfr. og löggiltur fasteignasali Opið virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 12-14 Franz ELLA LILJA Berglind Gunnar Kristberg ÞorlaugBjörgvin Árni ÞorsteinnÁgúst Jóhann Ólafur www.holl.is Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjöl- býli. Stórar suðursvalir, parket á gólfum, fallegar innréttingar, útsýni spillir ekki. Verð 11,3 áhv. 4,1 í byggsj. ( 1241 ) Vesturgata Hörku góð 105 fm 4ra herb íbúð á 2. hæð auk stæði í lokuðu bílskýli, flísar og parket á gólfum, góðar innréttingar, þvottahús innan íbúðar, hús og sameign 1. flokks, áhv 4,6 millj verð 13,8 ( 4491 ) Flétturimi með bílskýli - Laus N ýt t Falleg og vel skipulögð 35 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Búið er að endurnýja glugga og opnan- leg fög. Í forstofu og eldhúsi eru nýlegar flísar. Á stofu og svefnherbergi er nýlegt parket. Ný rafm.tafla í sameign. Sérlögn fyrir þvottavél í sam- eign. Verð 5,9 m. Áhv. um 2,0 m. í Byggsj.rík. og Húsbréfum. ( 4492 ) Rauðalækur - 2ja herb. N ýt t Hörkugóð 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 110 fm með rúmgóðum yfirbyggðum svölum. Nýlegt parket á öllum gólfum. Nýlegir mahóní og MDF skápar í herbergjum og forstofu/holi. Falleg eldhúsinnrétt- ing, ljóst MDF og mahóní, nýleg innfelld keramik- hella, eyja með innfelldum blástursofni, rúmgóður borðkrókur. Verð 11,5 m. ( 4495 ) Rjúpufell N ýt t Vorum að fá í einkasölu vel hannað 175 fm einbýli í smíðum á 2 hæðum auk 30 fm bílskúrs, samtals 205 fm. Gert er ráð fyrir 4 - 5 svefnherb., mjög rúmgóðri stofu og borðstofu. Frábær staðsetning. Stór 1000 fm lóð. Húsið skilast fullbúið að utan undir málningu, grófjöfnuð lóð og fokhelt að innan. Verð 16,9 m. ( 4496 ) Jónsgeisli N ýt t Svandís Klapparstígur Hörku skemmtileg og nýtískuleg 67 fm íbúð ásamt stæði í bílg. Mahóní skápar. Viðar- gluggatjl. Verð 11,8 millj. ( 3589 ) Espigerði Vorum að fá í sölu vel skipulagða 65,6 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð með gríðarlegu útsýni til austurs. Parketdúkur og korkur á gólfum, rúmgott fataherbergi með góðum hillum og slá inn af sverfnherbergi. Verð 9,7 m. áhv. húsbr. ( 4442 ) Furugrund Falleg og vel skipulögð 54 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á þessum barn- væna stað í Kópavoginum, áhvílandi byggsj. ca 2,7 millj verð 8,9 m. ( 4446 ) Laugavegur - Laus Snyrtileg og góð 54 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. í fjöl- býlishúsi. Nýlegt parket á gólfum. Verð 7,9 millj. ( 2344 ) Torfufell Glæsileg 2ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Svalir í vestur. Nýleg eldhúsinnrétting. Verð 7,2 millj. ( 4133 ) Bláhamrar - Jarðh. Þrælgóð og björt 63 fm íbúð með sérinngangi og suð- ur verönd. ( 3655 ) Nökkvavogur Hörkugóð 50 fm íbúð í kj. á þessu frábæra stað. Nýl. rafm.tafla. Verð 7,5 m. ( 2911 ) Vesturberg Góð 64 fm íbúð á 7. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Góðar suð- vestursvalir. Áhv. 3,2 húsbr. Verð 7,9 millj. ( 3849 ) Vindás Falleg 3ja herbergja íbúð í Vindásnum. Íbúðin er vel skipulögð með parketi á gólfum, suðursvalir, geymsla inn af forstofu, sérstæði í bílskýli fylgir. Verð 12,4 m. ( 4441 ) Sörlaskjól Mjög góð tæplega 59 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin er í mjög grónu hverfi. Þetta eru frábær fyrstu kaup, eða fyrir háskóla- nemann. Verð 8,9 m. Áhv 5,0 m. húsbr. (4347 ) Barmahlíð Falleg og rúmgóð 3ja herb. 62 fm risíbúð í 3ja hæða húsi. Stór stofa, tvö svefnherb. rúmg. eldhús, mikið geymsluloft. Verð 10,4 millj. ( 2700 ) Hamravík Glæsileg rúmlega 105 fm þriggja herbergja íbúð á 2. hæð. Íbúðin er með parketi og flís- um í forstofu. Falleg eldhúsinnrétting, þvottahús inn af eldhúsi, tvö rúmgóð her- bergi og stór stofa með útgangi út á suður svalir. Verð 13,4 m. Áhv 8,5 m. húsbr. (4449) ja herb. Sörlaskjól Hörkugóð 3 - 4ra herbergja 81 fm risíbúð á þessum eftirsótta stað. Tvö svefnherbergi, stór stofa, möguleiki á aukaherb. Verð 9,8 millj. ( 3369 ) Hagamelur Glæsileg rúml. 80 fm íbúð í kjallara á þess- um eftirsótta stað. Stór herbergi og stofa. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,3 millj. Mikið búið að endurnýja að innan og utan. ( 4480 ) Miðtún Glæsileg 67 fm íbúð á besta stað í bænum. Búið að endurnýja skólp og dren, nýtt raf- magn, flísar og parket á gólfi. Verð 9,9 millj. ( 4286 ) Fellsmúli Mjög góð og björt 64 fm endaíbúð á 4. hæð með frábæru útsýni. Hvítað parket og flísar á gólfum, suður- svalir. Íbúðin er laus við kaupsamn. Verð 8,9 m. ( 4445 ) Grenimelur Gullfalleg og mikið endurnýjuð 86 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Topp eign á topp stað. Verð 12,4 m. ( 4440 ) Grettisgata - Ris Hörkuskemmti- leg og björt 47 fm risíbúð í 4ra hæða fjöl- býlishúsi. Tengt f. þvottavél í íbúð. Verð 8,3 m. ( 3037 ) Gullengi - Bílskýli Hörkugóð 113 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á 1. hæð, sérstæði í opnu bílskýli. Hægt að útb. herb. úr borðstofu. Suðursvalir. Verð 11,5 m. ( 4424 ) Þórufell Hörkugóð íbúð á 3. hæð, ný- legar innréttingar og skápar, suð-v.svalir, frábært útsýni. Verð 8,9 m. ( 4297 ) Naustabryggja - Bílskýli Glæsileg og björt 100 fm íbúð á 2. hæð., stæði í lokuðu bílskýli. Mahóní innr. og parket. Þvottaherb. og geymsla í íbúð. Verð 15,8 m. Áhv. 7,4 m. Húsbréf. ( 4355 ) Tunguvegur Þrælgóð 130 fm íbúð fm á þremur hæðum á þessum sívinsæla stað. Útgangur frá stofu út í sérgarð. Frá- bær eign fyrir laghenta. Nýlegt þak. Verð 14,5 millj. ( 4310 ) Bergstaðastræti Þrælfalleg og sjarmerandi eign, íbúðin er með fallegum flísum og parketi á gólfum. Eignin er 133 fm mjög rúmgóð 4ra herbergja á 2. hæð. Sjón er sögu ríkari. Topp eign á topp stað. Verð 17,7 m. ( 4337 ) Hverfisgata Vel uppgerð rúml. 76 fm 4ra herb íbúð. Íbúðin er með parketi á gólfum og nýrri eld- húsinnréttingu. Frábært útsýni út á Faxaflóa. Skoðaðu þessa strax í dag. Verð 10,5 m. ( 4420 ) ja herb.4-5 Blöndubakki Einstaklega góð og mikið endurnýjuð samt. 103 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð m/ aukaherb. í kjallara. Nýl. eldh. Stór stofa m/ útg. út á suðursvalir. Þvottah. í íbúð. Tvímælalaust góður kostur! Verð 12,3 millj. ( 4312 ) Álakvísl - Bílskýli Falleg 114,5 fm 4 - 5 herb. neðri sérhæð auk 30 fm stæði í bílskýli. Lækkað verð 14,4 millj. ( 4088 ) Grýtubakki Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Ljóst viðarparket á gólfum. Stór skápur á baði, lagt fyrir þvottavél, vest- ursvalir. Verð 11,5 m. ( 4 ) Maríubaugur Gullfalleg 120 fm íbúð á jarðhæð með sér- inngangi, suðurverönd. kirsuberjaviður í innr. og trév., skrautflísar á baði. Verð 16,0 m. Áhv. 9,2 m. Húsbréf. ( 4411 ) Skipasund Frábær kostur. Samt. 97 fm hæð auk 32 fm bílskúr, 3 herbergi og stofa. Ekki bíða með að skoða, þessi fer fljótt! Verð aðeins 12,9 millj. ( 4206 ) Dalatangi Hörkugott raðhús á róleg- um stað um 87 fm, suð-v.verönd, bíls- kúrsréttur. ( 4277 ) Dalhús Fallegt og vel staðsett 126 fm raðhús, tvær hæðir og geymsluris, lokuð stór skjólverönd /sólpallur. Verð 15,5 m. ( 4234 ) Túngata Álftanesi Skemmtilegt 143 fm hús á 1 hæð með ca 50 fm tvöföldum bílskúr. Rúmgóð og björt stofa með borðstofu. 4 svefnh. Stór lóð fyrir græna fingur. Nýtt parket. Innangengt í bíl- skúr. Skoðaðu þetta hús. Verð 18,8 millj. ( 856 ) Vesturberg Rúmlega 200 fm einbýli á tvímælalaust besta útsýnisstað í Vestur- berginu, stutt í alla þjónustu, skóla, versl- anir og fl. Verð 21,8 m. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPS. ( 4313 ) Gautavík - Bílskúr - LAUS Laus nú þegar. Óvenju glæsileg 3ja - 4ra herb 136 fm sérhæð auk 22,8 fm bílskúrs. Mjög vandaðar innréttingar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir og sérinngangur. Verð 18,9 millj. ( 4039 ) Maríubakki - Aukaherb. Falleg 4ra herb. 115 fm íb. ásamt rúmg. aukaherb. í kjallara t.d. til útleigu. Eik- arparket á gólfum, suðursvalir, mjög fallegt baðherb. Verð 12,7 m. ( 4386 ) Álftahólar - 6. hæð Þrælgóð íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi, um 110 fm Nýlegt parket og nýl. tæki í eldh. Rúm- góð stofa m. útgang á suðursvalir og klikkað útsýni. Verð 11,6 m. ( 4356 ) Ofanleiti Hörku skemmtileg 113 fm endaíbúð á 3. hæð á þessum vinsæla stað. 3 stór herbergi og stór stofa þaðan sem er útgengt á stórar vestursvalir með fljúgandi útsýni, gott stæði í lokuðu bíl- skýli. Verð 16,9 millj. ( 4415 ) Rauðalækur Falleg 118 fm 4ra herb. efri hæð á þessum vinsæla stað, glæsilegt eldhús með nýjum innrétting- um úr kirsuberjavið, 3 stór herbergi og stór stofa, parket og flísar á gólfum, stórar suðursvalir með miklu útsýni. Verð 15,9 millj., áhv húsbr. 7,2 millj. ( 4397 ) Viðarhöfði leiga Mjög gott 188 fm atvinnuhúsnæði auk milli- lofts á þessum góða stað, 2 góðar inn- keyrsludyr, flísalögð gólf, móttaka, góð kaffistofa, lagerpláss er gott á milllofti, næg bílastæði, húsnæðið er laust. Leiguverð er kr. 850 á fm. Auðbrekka Til sölu heil húseign, um 1120 fm á 3 hæðum ásamt 61 fm bílskúr. Skemmtileg útsýnislóð. Eignin hentar und- ir hverskyns skrifstofu eða hótelrekstur. Laus nú þegar. Fjölm. myndir á www.hol.is ( 3804 ) Álfheimar Stórgott verslunarhúsn. í góðum versl.kjarna. 5 ára leigusamningur. Verð 25 millj. ( 3922 ) Funahöfði Tvær efri hæðir samt. 1200 fm að stærð sérhæft til herbergjaút- leigu og eru í fullum rekstri. Eignin hefur nýlega verið innréttuð á veglegan máta með samt. 43 herbergi. ( 3930 ) Vatnagarðar Vorum að fá til leigu ca 500 fm iðnaðarrými með mikilli loft- hæð, ásamt 250 fm snyrtil. skrifstofuhæð. Frystir og tveir kælar. Tvennar innk.dyr. Frábær staðsetning. Ekki missa af þessu. Laust nú þegar! ( 4326 ) Barónsstígur Mjög gott og vel staðsett 65 fm verslunarrými á jarðhæð við Laugaveginn. Hagstæð kjör og fjár- mögnun. ( 86 ) Atvinnuhúsn. Skúlagata Til leigu Glæsilegt samt. um 500 fm skrifstofu/þjón- ustu /verslunarrými á jarðhæð í þessu glæsihúsnæði. Húsnæðið er skiptanl. í tvær einingar, annarsv. 300 fm og hinsv. í 200 fm. Rýmið getur verið laust fljótlega. Næg bílastæði. Allur aðbúnaður og innr. af bestu gerð. Glæsil. sjávarútsýni. Fjöldi mynda á www.holl.is ( 3933 ) Rangársel Tvískipt atvinnuhúsn. sem er annars vegar innréttað sem hár- greiðslustofa (c.a 50 fm) sem möguleiki er að leigja út. Hins vegar er um að ræða ca 90 fm sem er leigt út í dag sem geymslu- húnæði með innkeyrsludyrum. Áhv. hag- stæð lán. Verð 12,0 m. ( 4311 ) Flugumýri - Mos. Gott endabil, 3 innk.hurðir, 264,5 fm, auk milligólfs 62,7 fm, samtals 327,2 fm. Verð 16,9 m. ( 4229 ) Síðumúli Til leigu glæsileg skrifstof- urými á 2. hæð, u.þ.b. 220 fm. Ný og vönduð gólfefni, tölvulagnir fyrir fjölda vinnustöðva. Snyrtileg sameign. Góð að- koma, næg bílastæði. Hagstætt leiguverð. ( 4282 ) Kambasel - Laus Mjög góð 57 fm íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýlishúsi. Frábær staður. Sérgarður. Rúmgott hjónaherb. Sérþvottahús og geymsla. Laus nú þegar! Verð 8,9 millj. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 5,1 millj. ( 4393 ) ja herb.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.