Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 13HeimiliFasteignir
Þingholtsstræti - Nýtt
Vorum að fá á sölu 8 íbúðir við Þingholts-
stræti í húsi sem búið er að endurnýja frá
grunni. Um er að ræða stúdíó-, 2ja-, 3ja-
og „penthouse“-íb. Skilalýsing: allar íbúð-
irnar skilast fullfrágengnar án gólfefna (flís-
ar á votum rýmum).
Teikningar og allar nánari
upplýsingar á skrifstofu
eign.is. 1767
Dimmuhvarf - sveit í borg
Stórglæsilegt einbýlishús með tvöföldum bíl-
skúr og HESTHÚSI. 4 góð svefnherbergi, ca
8 m lofthæð í stofu. Allar innréttingar til fyrir-
myndar. Tvöfaldur bílskúr og 8 hesta hús.
Þetta er eignin fyrir hestamanninn og alla
hina. Áhv. 14 m. V. 36,9 m. 1774
Rauðagerði - LAUST
STRAX! Sérstaklega vandað einbýlishús
með innbyggðum bílskúr við Rauðagerði.
Húsið er mjög fallegt, utan sem innan, og
vandað í alla staði. Garður er vel gróinn og
fallega ræktaður. Vandað hús í grónu, full-
byggðu og rólegu hverfi. Allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofu, skipti koma vel til
greina. 1571
Vesturbrún - parhús Vægast
sagt stórglæsilegt parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Húsið er allt hið
vandaðasta, dyr og innréttingar úr mahóní, 2
baðherbergi með marmara á gólfi, baðkar
og sturta í öðru. 3-4 svefnherbergi. Glæsi-
legur garður. Vönduð eign sem vert er að
skoða. V. 32,5 m. 1855
Bergstaðastræti - Reykja-
vík - ásamt bakhúsi Í einkasölu
103 fm hús sem er 2 hæðir + ris ásamt 21
fm bakhúsi sem hægt er að breyta í stúdíó-
íbúð. Hús skiptist niður í 4 svefnherbergi, 2
stofur og 2 eldhús og vestursvalir. GÓÐ
EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Miklir möguleikar.
V. 17,5 m. Áhv. 6 millj. 1858
Sjávarlóð - Álftanes
Vorum að fá í einkasölu 1200 fm eignar-
lóð á frábærum stað á Álftanesi. Um er
að ræða sjávarlóð. Uppl. gefur Andrés
Pétur á skrifst. eign.is, s.533-4030. 2037
eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð
sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is
Garðar
sölumaður
s. 892 1945
Guðmundur
sölumaður
atv.húsn.
s. 821 1113
Jónas
sölumaður
s. 821 1115
Andrés
lögg.
fasteignasali
s. 821 1111
Ellert
sölustjóri
s. 821 1112
Bjarghildur
ritari
s. 533-4030
Marbakkabraut - Kópa-
vogur Vorum að fá í sölu tvö parhús við
Marbakkabraut. Húsin eru á tveimur hæðum
og skilast fullfrágengin að utan en fokheld
að innan. Teikningar og allar nánari uppl.
á skrifstofu. V. 13,9 m. 2001
Hjallavegur - Hæð Vorum að fá
í einkasölu, mjög fallega hæð í þríbýlishúsi.
2 stór svefnherbergi með skápum í báðum,
parket á gólfi. Nýleg innrétting í eldhúsi, flís-
ar á gólfi. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í
hólf og gólf. Stofa með parketi. Góð eign á
rólegum stað. Áhv. húsbr. + frjálsi, 8,5 m.
V. 11,8 m. 2018
Dvergholt - Bílskúr, LAUS
STRAX !! Í einkasölu virkilega gott sér-
býli á frábærum stað í Mosfellsbæ. Um er
að ræða 159,3 fm efri hæð auk 19,1 fm bíl-
skúrs. Hæðin skiptist í hjónaherbergi með
baði innaf, eitt stórt barnaherb. eða tvö
minni. Baðherbergi m. kari, stórt eldhús,
glæsilegt hol og stofa á palli með stórum
svölum og miklu útsýni. V. 17,4 m. 1939
Básbryggja - Falleg
Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2 góð
barnaherbergi með skápum. Hjónaherbergi
með góðum skápum, sturta og vaskur innaf
hjónaherbergi. Baðherbergi með kari og
sturtu. Glæsileg innrétting í eldhúsi. Stofa
og borðstofa með suðursvölum. Parket á
gólfum á allri íbúð. Hús og sameign til fyrir-
myndar. Áhv. 8,4 m. V. 15,9 m. 2043
Dísaborgir - Reykjavík. Í
einkasölu 97 fm endaíbúð á 3. h. með sér-
inngangi, góðu útsýni og suðvestursv. 3 góð
svefnherbergi með skápum í öllum, góð inn-
rétting í eldhúsi, baðherbergi með kari. Íbúð-
in skilast nýmáluð. Stutt í skóla og alla þjón-
ustu. V. 12,9 m. 1997
Leirubakki - Reykjavík -
Aukaherbergi í kj. Í einkasölu
4ra herb. 100 fm íbúð á fyrstu hæð ásamt
aukaherbergi í kjallara sem hægt er að leigja
út. Parket á stofu og holi, flísar í hólf og gólf í
baðherbergi vestursvalir. Laus fljótlega.
Áhv. 4,7 m. V. 12,5 m. 1924
Dofraborgir Mjög góð 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ásamt inn-
byggðum bílskúr. Eldhús með ljósum viðar-
innr. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. 2 góð
svefnherb. Áhv. 6,8 m. V. 13 m. 1955
Seljavegur Vorum að fá í sölu mjög
fallega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlis-
húsi. 2 stofur með parketi. Svefnherbergi
með parketi á gólfi. Eldhús með uppgerðri
fallegri innréttingu. Baðherbergi flísalagt.
Aukaherbergi í kjallara. V. 11,9 m. 1999
Skúlagata - LAUS STRAX!
Vorum að fá í sölu, 51 fm 2ja herbergja íbúð
á jarðhæð. Íbúðin samanstendur af stofu,
opnu eldhúsi með góðri innréttingu, svefn-
herbergi og stóru baðherbergi. Ein íbúð á
hæð. V. 7,9 m. 2012
Skipholt - Lúxuseign, LAUS
STRAX!! Vorum að fá í einkasölu glæsi-
lega 2ja herbergja íbúð í viðhaldsfríu húsi.
Stofa með hurð út á góðar suðursvalir, eld-
hús með fallegri innréttingu. Stórt svefnher-
bergi með góðum skápum. Baðherbergi
með sturtu. Gólfefni íbúðar eru parket og
flísar. Sameign hreint til fyrirmyndar. Sér-
stæði bak við hús. Myndir á www.eign.is.
Áhv. 6,3 m. V. 10,5 m. 1978
Bollagata - Góð Í einkasölu virki-
lega góð 62 fm 2ja herb. íbúð á jarðh./kjall-
ara í góðu húsi (endurnýjað) á þessum vin-
sæla stað. Íbúðin er að mestu með mahóní-
parketi, nýleg eldhúsinnrétting, stórt svefn-
herbergi. Þetta er góð eign sem fer fljótt.
Áhv. 3,4 m. V. 8,9 m 1922
Þórsgata - Reykjavík.
Vorum að fá til sölu sérlega góða og
mikið endurnýjaða, að innan sem utan,
48 fm íbúð á fyrstu hæð í 3ja hæða fjöl-
býli. Vandaðar nýlegar innréttingar og
góð gólfefni. Sameiginlegur bakgarður
með fallegri vandaðri timburverönd.
Áhv. 3,8 m. V. 8,9 m. 1994
Þverholt - Mosfellsbæ,
LAUS STRAX!! Í einkasölu,
mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Rúmgott eldhús með góðri
innréttingu. Stofa með suðursvölum, 3
svefnherbergi, skápur í tveimur. Baðher-
bergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf.
Sameign til fyrirmyndar. Hús málað
2002. Áhv. 6 m. V. 13,3 m. 1984
Stórholt Vorum að fá í sölu 49 fm íbúð
á 3. h. parket á gólfum snyrtilegar innr., eign
í góðu ásigkomulagi. Ath íbúðin er undir súð
og er því með stærri gólfflöt en fm tölur
segja til um. Íbúðin er ósamþ. Áhv ca 2 m.
með góðum vöxtum V. 6,5 m. 1926
Ægissíða Mjög góð 2ja herbergja íbúð
í kjallara með sérinngangi. Parket á gólfum,
flísar á baði, ágæt eldhúsinnrétting. Svefn-
herbergi með skápum. Hús nýlega málað og
lítur það vel út. Sérgarður við hús. Góð eign
á frábærum stað. Áhv. 3,6 m. V. 8,2 m.
1286
A-tröð Um er að ræða 7 pláss í 14
hesta húsi. Húsið hefur verið endurnýjað að
innan m.a. skipt um innréttingar og breytt í
stíur úr timbri og stáli, gúmmímottur á gólf-
um. Húsið skiptist í hlöðu að baka til, sal-
erni, reiðtygjageymslu og kaffistofu. Afh. er
við undirskrift kaupsamnings. V. 3,5 m.
2031
Þokkaholt - Kópavogur 13
hesta hús, um 78,7 fm á félagssvæði Gusts.
Húsið er innréttað fyrir 13 hross sem skipt-
ist í 3 tveggjahesta stíur og þrjá bása. Góð
hlaða er að bakatil, sem og salernisaðstaða,
hnakkageymsla og kaffiaðstaða. Húsið lítur
vel út og er nýmálað. V. 4,9 m. 2032
Heiðarbrún - Hvera-
gerði Vorum að fá í sölu parhús á
einni hæð með bílskúr, samtals 129 fm.
Samanstendur að 2 svefnherbergjum,
eldhúsi, baði, þvottahúsi, stofu, forstofu
og bílskúr. Húsið afh. fullbúið að utan og
tæplega tilbúið undir tréverk að innan.
Lóð er grófjöfnuð. V. 13,4 m. 1965
Sumarhús á Spáni - al-
gjör sæla Í sölu hús á Spáni á
Costa Blanca ströndinni. Um er að ræða
frá 3ja herbergja íbúðum til einbýlishúsa
og allt þar á milli. Möguleiki á lánum allt
að 70% af kaupverði. Allar nánari upp-
lýsingar gefur Ellert á skrifstofu
eign.is. 1964
Hrísrimi - LAUS STRAX !!
Í einkasölu mjög falleg 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Falleg inn-
rétting í eldhúsi, gott svefnherbergi með
stórum skápum. Gott útsýni af svölum.
Gólfefni íbúðar; parket og flísar. Áhv.
7,7 m. V. 9,4 m. 2013
Flugubakki - Mos.
Glæsilegt 36 hesta hús við Flugubakka í
Mosfellsbæ. Húsið skiptist í 16 tveggja
hesta stíur og 4 graðhestastíur. Undir hús-
inu er haughús, en húsið skiptist að öðru
leyti í hlöðu með geymslukjallara, kaffistofu,
snyrtingu og hnakkageymslu. V. 18 m. áhv.
Hagstætt lán. 2038
Heimsendi - Kópavogur
Heimsendi - Kópavogur. Hús á besta stað í
Heimsenda um 100 fm, nýlega byggt. Húsið
er allt viðarklætt að innan með plássi f. 12
hesta í stíum. Flísalögð kaffistofa og snyrt-
ing. 2x20 feta gámar niðurgrafnir fyrir t.d.
hey og spæni. Glæsilegt hús í toppstandi. V.
8,4 m. 1988
ÁLFHEIMAR - FJÁRFESTAR.
Höfum fengið í sölumeðferð 237,3 fm versl-
unar- og lagerhúsnæði sem er að miklum
hluta í langtímaleigu, leigutekjur krónur
160,000 á mán. og óleigt er ca 80 fm sem
hægt væri að innrétta sem ósamþykkta ein-
staklingsíbúð með bílskúr. Teikningar og all-
ar nánari upplýsingar hjá Guðmundi og
Andrési. TILBOÐ. 2010
Lyngháls - leiga - sala Góðar
höfuðstöðvar. Mjög gott skrifstofu- og lag-
erhúsnæði samtals um 2100 fm. Húsnæðið
er á jarðhæð (hægt að skipta í tvö bil), 2.
hæð (lager), 3. hæð (lager og 180 fm íbúð)
og 4. hæð (skrifstofur, íbúð. og mötuneyti).
Nánari uppl. á skrifstofu. 1426
Austurstræti - Fjárfestar.
Virkilega gott verslunar- og skrifstofuhús-
næði á besta stað í miðbænum til sölu með
leigusamningum. Húsnæðið er samtals
1064 fm á 5 hæðum. Upplýsingar gefur
Guðmundur á skrifstofu eign.is 1386
Bankastræti - Heil húseign
Höfum til sölumeðferðar heila húseign við
Bankastræti, samtals um 1500 fm sem
skiptist í kjallara, verslunarhæð og þrjár
skrifstofuhæðir. Hentar vel sem hótel eða í
annan rekstur. Uppl. veitir Guðmundur á
skrifstofu. 1395
Hlíðasmári Skrifstofu- og
verslunarhúsnæði, sem er samtals um
1780 fm að stærð. Á jarðhæð eru 4
verslunarbil, 2 um 80 fm, en hin 2 um 66
fm. Á hæðum 2-5 eru 2 skrifstofubil um
150 fm hvert, hægt að sameina í eitt 300
fm. Allar nánari uppl. á eign.is. 1421
Miðbærinn - Skrifstofu-
húsn. Mjög gott skrifstofuhúsnæði á
efstu hæð í strætóhúsinu við Lækjar-
torg. Skiptist í móttöku, 2 - 3 skrifstofu-
herb., fundarherb. sem hægt er að
skipta í tvö minni herb. Laust strax.
Sanngjarnt verð. ATH búið að taka sam-
eign algjörlega í gegn. 1645
Ný þjónusta við viðskiptavini!
Nú er hægt að hafa samband til kl. 21
á kvöldin og frá kl. 12-17 um helgar.
SVONA ljós skreyta margar
þakrennur á Íslandi nútímans,
þetta eru falleg og vel viðeig-
andi jólaljós, minna helst á
logandi grýlukerti.
Ljósum
skreyttar
þakrennur