Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 17HeimiliFasteignir
KRÍUÁS NR 15 - LYFTUHÚS - GOTT
VERÐ NÝ falleg 101 fm 3ja herbergja íbúð á
2. hæð í fallegu „LYFTUHÚSI“ ásamt 27 fm
BÍLSKÚR. SÉRINNGANGUR. Íbúðin er full-
búin með gólfefnum nema á stofu og her-
bergi. Búið er að flísaleggja forstofu, eld-
hús, baðherbergi og þvottahús. Hús að ut-
an er KLÆTT og nánast VIÐHALDSFRÍTT.
BLÓMVELLIR - FALLEG RAÐHÚS Fal-
leg 159 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum,
ásamt 33 fm BÍLSKÚR á góðum stað í
HRAUNINU. Seljast fullbúin að utan, fokheld
eða lengra komin að innan. Verð frá 13,1
millj.
SVÖLUÁS NR. 19 -23 Nýkomin falleg
206 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, falleg
og skemmtileg hönnun. Góð staðsetning.
Falleg útsýni, 5 herb. stofa og borðstofa.
Verð frá 13,5 millj.
ERLUÁS NR. 44 - EINBÝLI Glæsilegt
193 fm EINBÝLI á tveimur hæðum ásamt 40
fm BÍLSKÚR og 35 fm aukarými. Húsið
skilast fokhelt að innan sem utan. Teikning-
ar á skrifstofu.
KRISTNIBRAUT 16-22 - REYKJA-
VÍK Nýtt í sölu. Fallegar 3ja-4ra herb.
íbúðir í fjölbýli í fögru umhverfi. Aðeins ein
íbúð á hæð, þrjár íbúðir í stigahúsi. Húsið
skilast fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar
en án gólfefna. Möguleiki að kaupa bílskúr
með 4 íbúðum. Verð frá 13,7 millj.
SVÖLUÁS NR. 3 - PARHÚS Húsið er
190 fm á tveimur hæðum, ásamt 28 fm bíl-
skúr. 5 herbergi, sjónvarpshol, aflokað eld-
hús o.fl. Húsið afhendist fullbúið að utan og
fokhelt að innan. Verð 13,9 millj.
SVÖLUÁS NR. 1 - NÝTT - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI VORUM AÐ FÁ Í SÖLU
VEL SKIPULAGÐAR 3JA OG 4RA HER-
BERGJA ÍBÚÐIR Í FALLEGU 22 ÍBÚÐA
FJÖLBÝLI Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ.
Húsið skilast fullbúið að utan og KLÆTT.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema
bað og þvottahús verður flísalagt. AFHEND-
ING Í MARS/APRÍL 2003. Verð frá 12,150
millj. Teikningar og lýsingar á skrifstofu og á
netinu.
ERLUÁS NR. 2 - NÝTT LYFTUHÚS -
FRÁBÆRT ÚTSÝNI VORUM AÐ FÁ Í
EINKASÖLU FALLEGAR 2JA, 3JA OG 4RA
HERBERGJA ÍBÚÐIR Í NÝJU 21 ÍBÚÐA
LYFTUHÚSI Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNIS-
STAÐ. MÖGULEIKI Á BÍLSKÚR. Húsið
skilast fullbúið að utan og lóð frágengin. Að
innan skilast íbúðin fullbúin, án gólfefna
nema baðherbergi verður flísalagt. SÉRINN-
GANGUR er í hverja íbúð. AFHENDING ER
01. JÚLÍ 2003. Verð frá 11,2 millj. Teikning-
ar og lýsing er á skrifstofu og á netinu.
ÞRASTARÁS NR. 14 - NÝJAR
ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu fallegar 3ja og
4ra herbergja íbúðir á þessum FRÁBÆRA
ÚTSÝNISSTAÐ í ÁSLANDINU. Húsið skilast
fullbúið að utan, klætt. Íbúðirnar skilast full-
búnar án gólfefna. SÉRINNGANGUR er í all-
ar íbúðir. Verð frá 12,9 millj. Teikningar og
lýsingar á skrifstofu og á netinu. AFHEND-
ING Í JANÚAR 2003.
Ertu að festa kaup á íbúð?
Viltu ráðast í endurbætur?
Er komið að viðhaldi á húseigninni?
Þarftu að endurfjármagna skammtímalán?
Komdu og leitaðu ráða hjá þjónustufulltrúa SPV.
SPV býður persónulega og faglega ráðgjöf og ýmsar tegundir útlána sem
auðvelda þér að gera fjárfestingaráform þín að veruleika.
Styrkur þinn er styrkur okkar.
Vertu velkomin(n) í
Borgartún 18,Hraunbæ 119 og Síðumúla 1,
hringdu í síma 575 4100
eða kynntu þér möguleikana á www.spv.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
SP
V
18
56
9
09
/2
00
2
lániðSPV-
leikur við þig
ÞESSI lýsandi jólasveigur fangaði
athyglina – gerði umhverfið, snjó-
laust og dimmt, eitthvað svo jóla-
legt.
Lýsandi
jólasveigur
JÓLASTJÖRNUNA þekkja allir og
hún er mörgum hugleikin á þessum
tíma, enda er mikið um hana sungið
og talað og hún er algeng sem götu-
skreyting, á jólatréstoppa, í seríum
og svo framvegis.
Jólastjarnan
mín…
Alltaf á þriðjudögum
Moggabúðin
Geisladiskahulstur, aðeins 700 kr.