Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 19HeimiliFasteignir
Pálmi B. Almarsson
löggiltur fasteignsali
Katrín Þ. Magnúsdóttir
ritari
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Sverrir B. Pálmason
sölumaður
Sigurður Á. Reynisson
Á
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsileg-
um fjöleignahúsum í Bryggjuhverfinu.
Íbúðirnar eru frá 95 fm og upp í 218 fm.
„Penthouse“-íb. eru á tveimur hæðum og
verður þeim skilað tilbúnum til innréttinga.
Öðrum íbúðum verður skilað fullbúnum
án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Nokkrar íbúðir til afhendingar
um áramót. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj.
Skemmtileg staðsetning við smábátahöfnina og sjávarilmur í lofti.
NAUSTABRYGGJA 12-22
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og
4ra herbergja íbúðum, 96-119 fm í glæsi-
legum fjöleignahúsum í Grafarholtinu.
Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja
íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnás,
tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt
að fá bílskúr. Frábær staðsetning og
glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölu-
bæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,2 millj.
KRISTNIBRAUT 77-79www.fasteignasala.is
Vesturvör - Bíll uppí Mjög góð 60
m² 2ja herb. ósamþ. íbúð sem er laus og var
öll nýlega máluð og tekin í gegn. Ýmiss kon-
ar skipti koma til greina. Áhv. 2,5 millj. Verð
6,2 millj.
Gvendargeisli - Sérinngangur
Mjög vel skipulagðar 3ja og 4ra herb. íbúðir,
í mjög fallegu fjöleignahúsi, með sérinn-
gangi. Stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afh. til-
búnar til innréttingar eða fullbúnar án gólf-
efna. Stærðir frá 109 til 128 m². Verð frá 12,5
millj. til innréttingar. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu.
Lómasalir - Loka útkall 3ja herb.
íbúðirnar eru uppseldar en eftir eru nokkrar
4ra herb. íbúðir í litlu fjölbýli á þessum
skemmtilega stað, sérinngangur í hverja íbúð
og stæði í bílageymslu. Hægt er að fá íbúðir
afh. tilbúnar til innréttingar. Verð frá 14,6
millj. Ekki missa af þessu - hringdu strax og
tryggðu þér íbúð.
Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu-
hæð, sem er að mestu salur með starfs-
mannaaðstöðu, rúmlega 200 m² á 3. hæð (2.
frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu
höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax.
Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn-
um og sýna húsnæðið þegar þér hentar.
Ránargata
Góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi
á þessum eftirsótta stað. Áhv. 3,2 millj.
byggsj. Verð 8 millj.
Laugavegur - Í nýju húsi. Mjög
rúmgóð 125 m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð
í nýju húsi við Laugaveginn ásamt stæði í
bílageymslu. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er laus.
Verð 17,5 millj.
Klukkurimi - Sérinngangur Vor-
um að fá í sölu fallega og góða 89 m² 3ja
herb. íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi með sér-
inngangi af svölum. Björt stofa með suð-
vestursvölum.
Lindargata Vorum að fá í sölu mjög fal-
lega 90 m² 3ja herb. íbúð sem er mikið end-
urnýjuð. Tvær stofur og eitt svefnherbergi.
Ný gólefni; parket og flísar. Þetta er eign
sem kemur á óvart. Áhv. 7,3 millj. Laus fljót-
lega.
Öldugrandi - Hátt brunabótam.
Vorum að fá í sölu góða 66 m² 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð vestast í vesturbænum.
Brunabótamat 8,8 millj. Þetta er góð fyrsta
íbúð. Verð 9,5 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Knarrarvogur
Mjög gott 552 m² verslunar- og lagerhús-
næði, verslun og lager á 1. hæð og í kjallara.
Húsið er mjög áberandi og hefur því mikið
augl.gildi. Verð 48 millj.
Stórhöfði Í nýju og mjög vel staðsettu
húsi eru til sölu fjórar einingar, 153 m² á 1.
hæð, 426 m² á 2. hæð, 158 m² á 2. hæð og
218 m² á 4. hæð. Húsnæðið er til afhending-
ar nú þegar, fullbúið að utan og sameign
fullfrágengin með lyftu og snyrtingum, að
innan er húsnæðið tilbúið til innréttingar.
Skeifan - Til leigu Glæsileg u.þ.b.
390 m² skrifstofuhúsn., sem er glæsil. inn-
réttað og er með tölvul. og öllu. 4-5 skrifstof-
ur og 3 fundarherb., eldhús og alrými. Þessu
húsn. má breyta eftir þörfum. Húsn. getur
verið laust fljótlega. Tilboð óskast í leiguna.
Dalbrekka - Laust Til sölu eða leigu.
Mjög gott alls 400 m² húsnæði, sem skiptist
í jarðhæð og milliloft. 4,5 m lofthæð og góð-
ar innkeyrsludyr. Mjög góð staðsetning. Verð
22 millj.
Til leigu - Síðumúli Í mjög áberandi
húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m². Hús-
næði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til
innréttingar.
Hlíðarsmári Sala eða leiga. Mjög gott
og fullinnréttað 146 m² skrifstofuhúsnæði á
1. hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma
góð og fjöldi bílastæða. Skipti á ca 10 millj.
eign koma til greina. Uppl. gefur Pálmi.
Grófarsel - Aukaíbúð
Mjög gott og skemmtilegt 220 m² tvílyft ein-
býlishús með aukaíbúð og opnu bílskýli. 5
svefnherbergi og samliggjandi stofur. 2ja
herb. aukaíbúð. Þetta er hús sem mjög auð-
velt er að breyta á ýmsa vegu. Verð 24,5
millj.
Byggðarholt - Mosfellsbæ Vorum
að fá í sölu mjög gott 143 m² raðhús á einni
hæð auk 22 m² bílskúrs. Fjögur svefnher-
bergi. Stór og falleg endalóð. Verð 18,7 millj.
Hliðsnes - Bessastaðahreppi
Vorum að fá í sölu á frábærum útsýnisstað,
rétt við fjöruborðið, tvö hús sem seljast sam-
an. Nýrra og stærra húsið er um 140 fm og
eldra húsið um 80 fm. Sjávarilmur í lofti og
útsýni til allra átta. Sælureitur rétt við borg-
ina. Verð 23,8 millj.
Rauðás - Raðhús Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallegt og rúmgott 196 m² raðhús
á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þrjú
góð svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjón-
varpshol. Glæsilegt baðherbergi og eldhús.
Parket og flísar. Glæsilegt útsýni. Verönd.
Áhv. 11 millj. Verð 22,8 millj.
Grettisgata Rúmgóð og skemmtileg 116
m² 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi
ásamt aukaherbergi í risi. Flísar og parket.
Áhv. 6,5 millj. húsbréf. Verð 15,6 millj.
Hraunteigur- Sérhæð
Mjög góð 136 m², 5 herbergja, neðri sér-
hæð með góðum bílskúr á þessum eftir-
sótta stað. Þrjú svefnherbergi og tvær stof-
ur. Flísar og parket. Verð 18,2 millj.
Lækjasmári - Stæði - Laus
Vorum að fá í sölu mjög vel innréttaða og
nýja 94 m² 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju
húsi ásamt stæði í bílageymslu. Parket og
flísar á gólfum. Laus til afhendingar nú þeg-
ar. Áhv. 9,2 millj. húsbréf. Verð 14,2 millj.
Spóahólar - Bílskúr
Falleg 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í fjöl-
eignahúsi ásamt bílskúr. Parket og flísar.
Húsið er nýviðgert að utan. Laus í janúar.
Áhv. 4,4 millj. Verð 11,9 millj.
Torfufell - Mikið endurnýjuð
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í fjöleignahúsi. Nýtt
eldhús og bað. Hús í topp ástandi. Gólfefni
ný. Þetta er klassa íbúð sem er til afhending-
ar fljótlega. Áhv. 3 millj. Verð 10 millj.
Reykjavík - Fasteignasalan Tröð
er nú með í sölu húseignina Lauga-
veg 35 í Reykjavík. Þetta er stein-
og timburhús, byggt 1898 og er það
275 m2 að stærð.
„Um er að ræða heila húseign,
timburhluti hennar var byggður
1898 og keypti Jónatan Jónsson
gullsmíðameistari og fyrsti formað-
ur Félags íslenskra gullsmiða húsið
rétt um aldamótin 1900 og hóf upp
úr því rekstur gullsmíðaverkstæðis
og verslunar sinnar sem var starf-
andi í timburhluta hússins þar til
hann lést 1952,“ sagði Böðvar Rafn
Reynisson hjá Tröð.
„Þá hóf dóttir hans, Sveinbjörg
Jónatansdóttir, rekstur snyrtivöru-
verslunar í húsinu. Í kringum 1915
byggði Jónatan steypta hluta húss-
ins sem er íbúðarhúsnæði og bjó
hann þar sjálfur, en í þeim hluta er
nú Gull og silfur (gullsmíðaverk-
stæði og verslun).
Verslunarrekstur hófst í þeim
hluta um 1930 þegar „Vöruhúsið“
opnaði þar útibú. Vöruhúsið var
rekið í húsinu í um það bil áratug,
en á eftir því voru reknar ein til
tvær verslanir þar, þangað til Káp-
an, verslun Jóhanns Friðrikssonar,
hóf starfsemi sína þar. Sú verslun
var starfandi í þessu húsi fram til
1970 þegar núverandi eigendur
fluttu í það.
Að sögn eiganda, Sigurðar G.
Steinþórssonar gullsmíðameistara,
var baklóðin þá grasi vaxin og enn
stóðu leifar af hesthúsi í norðvest-
urhorni hennar, þar sem Jónatan
og fjölskylda hans höfðu hýst reið-
skjóta sína á árum áður.
Húsið hýsir nú verslanirnar Gull
og silfur og Frú Emelíu, en á ann-
arri hæðinni eru tvær íbúðir. Sig-
urður hefur rekið gullsmíðaverk-
stæði í 33 ár og hefur því verið slík
starfsemi þarna í samtals nær 85
ár. Þess má geta að Sigurður var
formaður Félags íslenskra gull-
smiða í tíu ár, líkt og Jónatan forð-
um.
Verslunarpláss 173 m2
Verslunarpláss í húsinu er um
173 m2, auk óskráðs kjallara undir
verslununum sem er ekki með fullri
lofthæð. Gull og silfur nýtir sinn
kjallara undir gullsmíðaverkstæði.
Íbúðirnar tvær á efri hæð húss-
ins eru samtals um 100 m2 auk sam-
eiginlegs rýmis. Lóðin er rúmlega
500 m2 með þinglýstum aðgangs-
rétti frá Vatnsstíg. Verið er að
vinna að nýju deiliskipulagi á þessu
svæði og Reykjavíkurborg vinnur
að miklum breytingartillögum á
svæðinu.
Ekkert er því til fyrirstöðu að
byggja við húsið eða rífa það og
byggja nýtt á lóðinni. Það er því til-
valið að skoða uppbyggingarmögu-
leika lóðarinnar enda jafn stórar
ónýttar lóðir sjaldgæfar við Lauga-
veginn.
Húsnæðið getur og selst sem út-
leigufjárfesting með leigusamning-
um á öllum einingum, en seljandi
er tilbúinn að nýta verslunarhús-
næðið áfram sem hann nýtir í dag
undir verslunina Gull og silfur.
Leigutekjur af eigninni eru um 300
þúsund en til viðbótar kæmi leiga á
versluninni Gulli og silfri ef kaup-
andi hefði áhuga á því. Ásett verð á
þessa eign er 65 millj. kr.“
Laugavegur 35
Þetta er stein- og timburhús, 275 ferm. að stærð. Ásett verð á þessa eign er
65 millj. kr. en hún er til sölu hjá Tröð.
Síðumúla 24 • Sími 568 0606
Borð 184x108 cm
6x leðurstólar
Tilboð 189.000,-
Olga borðstofusett
Mörkinni 3, sími 588 0640
Glæsilegar
jólagjafir