Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.12.2002, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FJARÐARSEL Vel skipulagt ca 250 fm endaraðhús með tveimur íbúðum. Stærri íbúðin er á tveimur hæðum og þar eru bjartar og góðar stofur og fjögur svefnherbergi. 3-4ja herbergja séríbúð á jarðhæð. Fallegur garður í góðri rækt. Húsið er að mestu leyti klætt með Steni. Áhv. góð lán. Verð 22,5 millj. ÆSUBORGIR Vel skipulagt ca 200 fm parhús á mjög góðum stað. 4 herbergi, stofa og sjónvarpshol. Frábær staðsetning innst í botnlanga fyrir neðan götu. Mikið útsýni og náttúrufegurð. Húsið getur verið laust fljótlega. HAGAMELUR Vel skipulögð og rúmgóð ca 116 fm hæð í góðu steinhúsi í vesturbænum. Tvær bjartar stofur með suðursvölum. Þrjú svefnherbergi. Parket á gólfum. Stórt eldhús með norður- svölum. Laus fljótlega. Verð 15,4 millj. KÓRSALIR Erum með í sölu tvær stórglæsilegar 3ja - 4ra herbergja íbúðir í mjög vönduðu lyftuhúsi. Íbúðirnar eru báðar 111 fm og eru fullbúnar vönduðum innréttingum án gólfefna. Suðursvalir og stæði í bílageymslu. Íbúðir sem eru lausar strax. Áhv. 11 millj. í hagst. lánum. Verð 17,0 millj. ENGIHJALLI - Frábært útsýni. Laus strax Mikið endurnýjuð ca 100 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Frábært útsýni af tvennum svölum í suður og vestur. Þrjú herbergi, stofa og borðstofa. Glæsileg ný innrétting í eldhúsi. Þvhús á hæðinni. Íbúðin getur verið laus strax. Verð 11,9 millj. SÓLTÚN - 4 svefnherb. Mjög falleg og vel skipulögð ca 110 fm íbúð í góðu nýlegu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herbergi og björt stofa með suðursvölum. Fallegt útsýni. Góð staðsetning. Verð 15,5 millj. VINDÁS Björt og góð ca 40 fm íbúð á jarðhæð . Rúmgóð stofa með útgengi út á hellulagða verönd. Áhv. ca 4,1 millj. Góð staðsetning, útivistarsvæði í göngufæri. Verð 6,2 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá sími 530 6500 Guðmundur St. Ragnarsson hdl., löggiltur fasteignasali Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 FYRIR ELDRI BORGARA  Íbúð fyrir eldri borgara ósk- ast Einn af viðskiptavinum Eignamiðlun- arinnar óskar eftir rúmgóðri 3-4ra herb. íbúð í húsi fyrir eldri borgara. Æskilegt er að bílskýli eða bílskúr fylgi. Lyfta. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. Hjallasel 29 - parhús f. eldri borgara Fallegt parhús f. eldri borg- ara, á einni hæð u.þ.b. 70 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi og er allt sér, m.a. sérbílast. Góð suðurverönd. Húsið stend- ur við þjónustumiðstöð eldri borgara við Hjallasel þar sem ýmsa þjónustu er hægt að fá. Laust fljótlega. V. 13,9 m. 2769 EINBÝLI  Ásendi - vandað hús Erum með í einkasölu ákaflega vandað og fallegt ein- býlishús á einni hæð, u.þ.b. 150 fm auk 30 fm bílskúrs. Húsið er mjög vel skipu- lagt m.a. með fjórum herbergjum, stóru eldhúsi, góðum stofum o.fl. Flísalagður garðskáli með heitum potti. Eigninni hefur verið haldið mjög vel við. Endurnýjað eld- hús og baðherbergi. V. 24,5 m. 2843 Fjölnisvegur Virðulegt og vandað einbýlishús á eftirsóttum stað í Þingholt- unum. Húsið er teiknað af Pétri Ingi- mundarsyni árið 1929 og er 387 fm ásamt 20 fm bílskúr er það í svokölluðum skipstjóravillustíl. Húsið er á þremur hæðum auk rislofts og í kjallara er sam- þykkt íbúð með sérinngangi. Lóðin er gríðarstór um 1020 fm og snýr til suðurs og er aðkoma og ásýnd hússins hin glæsilegasta. Nánari uppl. á skrifstofu. 2896 Flókagata - heil húseign m. 2-3 íbúðum Erum með í sölu glæsi- lega eign á frábærum stað við Flókagöt- una. Um er að ræða neðri sérhæð með kjallara og stórum bílskúr og efri sérhæð, ris og bílskúr. Húsið er í góðu ástandi og er neðri hæðin og kjallarinn í mjög góðu ástandi og er m.a. með heitum potti og garðskála og arni. Á efri hæð og í risi er arinn og parket á gólfum. Verð á neðri hluta með skúr er 36,0 millj og efri hluta með skúr 21,5 millj. V. 57,5 m. 2862 Brekkuland í Mosfellsbæ - glæsilegt Um 340 fm glæsilegt ein- býlishús í útjaðri byggðar. Húsið er eitt athylisverðasta húsið á markaðnum í dag og skiptist í mjög stórar stofu með arni og mikilli lofthæð, 3-4 svefnherb., mjög stórt eldhús, bað o.fl. Í sérstakri viðbygg- inu er tvöfaldur 42 fm bílskúr og 42 fm vinnustofa eða séríbúð. Húsið stendur á stórri lóð með fallegu útsýni. 2703 Fagrabrekka - vandað hús Er- um með í einkasölu ákaflega fallegt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr samtals u.þ.b. 200 fm. Á jarðhæð er lítil íbúðaraðstaða auk bílskúrs og á aðalhæðinni eru stofur, herbergin, baðherbergi, eldhús o.fl. Stórt eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og tækjum. Parket á gólfum. Mikil lofthæð í stofu og frábært útsýni. Stór lóð með góðum sólpalli og stórri hellulagðri inn- keyrslu. Vönduð eign. V. 24,9 m. 2868 Rauðagerði - glæsilegt Glæsi- legt einbýlishús á tveimur hæðum og við- byggðum 21 fm bílskúr. Aðalíbúð er 213,2 fm en á neðri hæð er 58 fm 2ja herbergja íbúð, alls 291,6 fm Húsið er staðsett í mjög skjólsælu, rólegu hverfi. Falleg, viðhaldslítil lóð sem er hönnuð af Stanislas Bohic, landslagsarkitekt. Á lóð- inni eru trépallar, fallegar skjólgirðingar, skjólgóður krókur með heitum potti, sí- grænn gróður víða og annar trjágróður. Hellulagt bílaplan og gangstétt upp að húsi er með snjóbræðslu sem nær einnig út á gangstétt fyrir framan húsið. Í garði, verönd og stígum er falleg útilýsing. V. 29,7 m. 2855 Strýtusel - glæsilegt Glæsilegt og mikið endurnýjað um 380 fm einbýlis- hús með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Á 1. hæð er forstofa, snyrting, stórt eld- hús sem tengist stóru alrými m. arni, fjögur herb., þvottahús og bað auk innb. tvöf. bílskúrs. Á efri hæðinni eru síðan mjög stórar stofur m. glæsilegu útsýni. Í kjallara eru þrjú herbergi, baðherb., sjón- varpsherb., hobbyherb. og miklar geymslur. Eignin hefur mjög mikið verið standsett, m.a. eru allar innréttingar nýj- ar, öll baðh. eru nýflísalögð og með nýj- um tækjum (m.a. upphengdum vatnssal- ernum), öll gólfefni eru ný, skápar eru nýj- ir o.fl. 2587 Furugrund - einbýli á einni hæð Mjög vandað um 164 fm einbýlis- hús á mjög góðum stað með innb. 32 fm bílskúr. Húsið skiptist í stórar stofur með góðri lofthæð, um 17 fm sólstofu, tvö rúmgóð herb. (3 skv. teikn). eldhús og bað, snyrtingu, þvottahús og búr. Stór og falleg lóð til suðurs. Laust fljótlega. Ákv. sala V. 22,5 m. 2693 Esjugrund - Kjalarnesi Fallegt og vel byggt um 244 fm einbýlishús með 53 fm innb. bílskúr og um 50 fm auk- arými í kjallara en þar er gott herb. og vinnuaðstaða. Hæðin skiptist m.a. í 4 svefnh., um 50 fm stofur o.fl. Gegnheilt olíuborið parket er á flestum gólfum. Mjög góð eign. Getur losnað fljótlega. V. 18,5 m. 2647 Fýlshólar - frábær staðsetn- ing Stórt og glæsilegt tvílyft einbýlishús í brúnum Elliðaárdals, með rúmgóðum bílskúr og kjallara. Í húsinu eru 2 sam- þykktar íbúðir íbúðir um 175 fm á aðal- hæð hússins og 73 fm neðri hæð, auk 2ja stúdíóíbúða, 25 fm á neðri hæð og 35 fm í kjallara. Gróinn garður með háum trjám. Óviðjafnanlegt útsýni - eitt það albesta og víðfeðmasta á höfuðborgarsvæðinu! 2645 Laugarás Fallegt tvílyft 250 fm ein- býlishús með óvenjustórum 55 fm bílskúr á frábærum stað. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, eldhús, fimm rúmgóð herbergi, fataherbergi, snyrtingar og baðherbergi. Fallegur og mjög gróður- sæll garður. Nýlegt gler og gluggar. Eign fyrir vandláta. V. 35,0 m. 2616 Í Elliðaárdalnum m. frábæru útsýni Glæsilegt tvílyft einbýlishús m. miklum arkitektúr á frábærum útsýnisstað í útjaðri byggðar þar sem aldrei verður byggt fyrir. Húsið er endahús í lokaðri götu og á n.k. hornlóð neðst í Elliðaár- dalnum. Á neðri hæðinn er forstofa, innra hol, forstofuherbergi m. sérsnyrtingu, innra hol, stórar stofur m. mikilli lofthæð, eldhús, þvottahús og tvö herbergi. Á efri hæðinni eru m.a. fjögur góð herb., bað- herb. og stórt alrými. Lóðin er falleg og með mikilli hellulögn en þar er m.a. gert ráð fyrir um 18 fm gróðurhúsi. EINSTÖK STAÐSETNING. V. 35 m. 2569 Jakasel - í útjaðri byggðar Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús sem stórum innbyggðum bílskúr. Stórar stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla. Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316 PARHÚS  Skólabraut - Seltjarnarnesi Rúmgott og vel skipulagt um 160 fm mik- ið endurnýjað parhús á 2 hæðum á góð- um stað á Nesinu. Húsið skiptist m.a. í 5 herbergi, stofu, borðstofu, 2 baðherbergi, eldhús o.fl. Fallegur og vel hirtur garður er fyrir framan húsið og er timburverönd við inng. Parket er á gólfum. V. 19,9 m. 2820 Svöluás m. útsýni. Tvílyft um 213 fm parhús með innb. bílskúr og sólstofu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni. Hús- ið afhendist frágengið að utan en fokhelt að innan. V. 14,6 m. 2777 Vesturbrún - vandað parhús Erum með í einkasölu ákaflega vandað u.þ.b. 260 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur vel í nýlegu hverfi f. ofan Laug- arásinn. Arinn í stofu og vandaðar innrétt- ingar, gólfefni og tæki. Topp eign á eftir- sóttum stað. Eignin getur losnað fljótlega. V. 29,9 m. 2722 Klukkurimi - vandað Fallegt tví- lyft um 170 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innr. Gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegt baðh. með stóru flís- alögðu baðkari og sturtuklefa o.fl. V. 20,9 m. 2716 RAÐHÚS  Prestbakki - gott raðhús með útsýni Erum með í sölu mjög gott rað- hús á pöllum við Prestbakka sem er sam- tals u.þ.b. 211,2 fm. Gott parket á gólf- um. Fjögur svefnherbergi, mjög rúmgóð stofa o.fl. og innbyggður bílskúr. V. 20,2 m. 2851 Bakkasel Nýkomið í einkasölu 256 fm þrílyft endaraðhús auk 24 fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eld- hús, sjónvarpsstofu, þrjú herbergi, snyrt- ingu og baðherbergi. Í kjallara fylgir 2ja herbergja rúmgóð aukaíbúð. V. 22,5 m. 2832 HÆÐIR  Safamýri - neðri sérhæð Falleg sex herbergja neðri sérhæð í vönduðu þríbýli í Safamýri. Eignin sem er 125 fm auk 32 fm bílskúrs, skiptist m.a. í stofu, borðstofu, fjögur herbergi, baðherbergi og eldhús. Falleg íbúð. V. 18,9 m. 2967 Barmahlíð - sérhæð m. bíl- skúr Erum með í einkasölu fallega og bjarta sérhæð u.þ.b. 112 fm auk 25 fm bílskúrs. Þrjú herbergi og tvær stofur. Sérinngangur. Falleg hæð í virðulegu húsi. Laus fljótlega. V. 16,7 m. 2839 Glaðheimar - sérhæð Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 135 fm sérhæð á eftirsóttum stað. Hæðin er í góðu ástandi og er með stóru eldhúsi og búri. Steypt bílskúrsplata. V. 16,3 m. 2786 Langholtsvegur þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 Skipholt - ný, glæsileg sér- hæð Stórglæsileg 5-6 herbergja u.þ.b. 150 fm neðri sérhæð auk rúmgóðs bíl- skúrs í nýju húsi á þessum eftirsótta stað. Eignin sem er öll hin vandaðasta skiptist m.a. í þrjú herbergi, borðstofu, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Allar innr. frá Brún- ás. Parket (askur) og flísar á gólfum. Tvennar svalir. V. 20,9 m. 2249 @ Fallegt 285 fm endaraðhús á góðum stað í Vesturbænum. Húsið er á tveimur hæðum auk kjallara og innbyggðs bíl- skúrs. Á 1. hæð er m.a. forstofa, hol, gestasnyrting, herbergi, eldhús, borð- stofa, þvottahús og bílskúr. Á 1. hæð er m.a. forstofa, hol, gestasnyrting, her- bergi, eldhús, borðstofa, þvottahús og bílskúr. Á 2. hæð er m.a. hol, stofa, baðherbergi, tvö herbergi og fataher- bergi. Í kjallara er m.a. hol, geymsla, tvö herbergi og ófragengið rými. Parket og flísar á gólfum og útg. út á stóra verönd úr borðstofu. V. 27 m. 2903 Frostaskjól Erum með í einkasölu og einkaleigu mjög gott húsnæði við Skeifuna 6 í Reykjavík. Um er að ræða húsnæði í kjallara hússins sem þó er með góðri aðkomu, glugga, göngudyra fronti, inn- keyrsludyrum og rampi. Hæðin er sam- tals u.þ.b. 1288 fm og skiptist í þrjú meginrými. Í framhluta sem er u.þ.b. 508 fm er innréttað vandað skrifstofu- pláss með fundarherbergi og vinnusal og auk þess fylgir plássinu iðnaðar- og lagerpláss. Önnur rými á hæðinni eru u.þ.b. 440 fm og 338 fm og eru að mestu vinnusalir og með innkeyrsludyrum niður ramp. Góð starfsmannaaðstaða og kaffistofur. Mjög gott ástand á húsi að utan. Góð eign á eftirsóttum stað. Sala og leiga kemur jafnt til greina. 2913 Skeifan - atvinnuhúsnæði Hlynsalir 5-7 - Nýjar 3ja og 4ra með bílskýli - Frábært útsýni Vorum að fá í sölu glæsilegar, nýjar íbúðir í fjögurra hæða fjölbýlishúsi með lyftu. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Lyfta gengur úr bílageymslu upp á hæðir og er sérinngangur af svölum í hverja íbúð. Um er að ræða fjórar 4ra herbergja u.þ.b. 120 fm íbúðir og átta 3ja herbergja 90 fm íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna. Afhending er í apríl 2003. 2859 Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 4 herbergja og stærra Atvinnuhúsnæði Dalshraun Myndarlegt og velstaðsett atvinnuhús- næði. Eignin er samt. 976,8 fm á tveim hæðum. Margir möguleikar á nýtingu. Laust. Góður staður. Hagstætt verð. Kjörið tækifæri fyrir aðila sem vilja inn- rétta og leigja í smærri einingum. Smiðjuvegur Atvinnuhúsnæði, götuhæð og önnur hæð, samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhús- næði og uppi er skrifstofu/þjónusturými. Laus. Vantar Staðgreiðsla! Vantar einstak- lingsíbúð í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Staðgreiðsla! Vantar góða 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Selás - Makaskipti. Okkur vantar fyrir ákveðinn kaupanda 5-6 herb., efstu hæð og ris, í blokk í Selásnum. Ath. Möguleiki að skipta á raðhúsi á mjög góðum stað í Selásnum. Ef þú átt svona íbúð og vilt selja beint eða skipta hafðu þá samband. Vesturgata Höfum í einkasölu húsnæði á götuhæð og í kjallara á góðum stað í miðbænum, samt. 69,9 fm. Hentugt húsnæði fyrir t.d. verslun, þjónustu ýmisskonar, gall- erý, teiknistofur og fyrir handverks- fólk. Verð 6,6 millj. Eskihlíð - góð eign! 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt herbergi í kjallara, samt. 116 fm. Glæsileg eldri íbúð sem búið er að endurnýja mik- ið. Húsið er viðgert að utan. Laus fljótlega. Þetta er spennandi íbúð fyrir þá sem vilja vera mjög mið- svæðis í borginni. Verð 14,2 millj. Blöndubakki 4ra herb. 101,9 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlish. Ágæt stofa með suðursvölum, eld- hús, 3 svefnherb., baðherb. og hol. Gert ráð fyrir gestasnyrtingu. Íbúð- arherbergi í kjallara. Góð eign á eft- irsóttum stað. Verð 11,9 millj. Kambsvegur Höfum í einkasölu 3ja herbergja 77,8 fm þakíbúð. Sérinngangur, sérhiti. Snotur íbúð. Laus. Verð 10,6 millj. 2 herbergja Hjaltabakki 2ja herb. 62,1 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli auk 8,9 fm geymslu. Rúmgóð íbúð á góðum stað. Hús og sameign er í mjög góðu ástandi. Lóðin er falleg, nýlega uppgerð. Verð 8,5 millj. 3 herbergja Urðarholt, Mos. - bílskúr Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. 96,3 fm endaíbúð á neðri hæð í þessu fal- lega tvílyfta fjölbýlishúsi. Bílskúr 22,3 fm fylgir. Íbúðin er stofa, 2 góð herb., eld- hús með mikilli og vandaðri innr., fallegt baðherbergi, gangur og hol. Þetta er vönduð, vel umgengin, gullfalleg íbúð sem hentar fullorðnu fólki sérlega vel. Myndir á netinu. Verð 14,1 millj. Áhv. 8,1 millj. . Árkvörn Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. endaí- búð á efstu hæð í vinsælu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Ártúnsholtinu. Íbúðin er með sérinngangi. Björt, falleg íbúð á mög vinsælum stað. Mjóstræti 3ja herb. 108,4 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fallegu járnkl. timburhúsi. Íbúðin er mjög sérstök, björt og falleg. Mikil loft- hæð. Nýtt eldhús, allar lagnir endur- nýjaðar o.fl. Sjón er sögu ríkari! Verð 18,8 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.