Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 25

Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 25HeimiliFasteignir STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ Gott 210 fm einbýli ásamt 34 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er ein íbúð með sérinngangi, 4 svefnherbergjum og góðum stofum. Í kjallara er einnig séríbúðaraðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetning. Verðtil- boð. 4665 JÓRUSEL - VANDAÐ Fallegt, vandað einbýli ca 298 fm ásamt sér- standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Einnig er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stofum á hvorri hæð. Fallegur garður. Ýmis eignaskipti möguleg. V. 28 m. 4734 BYGGÐARENDI Einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 270,6 fm á rólegum stað innarlega í botnlangagötu. 70-80 fm aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er byggt árið 1971 og eru allar innréttingar og gólfefni upp- runalegt. Frábær staðsetning. V. 27,5 m. 4495 VESTURGATA Skemmtilegt uppgert einbýli sem er tvær íbúðir í dag. Samanl. gólfflötur líklega hátt í 140 fm. Á aðalhæðinni og í risinu er þriggja herbergja íbúð með sérinngangi. Í kjallara er lítil stúdíóíbúð sem er í útleigu. Falleg mikið endurnýjuð eign. Ver- önd og suðurgarður. V. 17,8 m. 1526 JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ - SKIPTI Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Skipti á minni eign koma til greina. V. 27,9 m. 4713 Parhús BERJARIMI Vandað og fallegt parhús á tveim hæðum með ca 25 fm innbyggðum bílskúr. Alls er húsið 182 fm. Niðri er eldhús og stofur og uppi fjögur svefnherbergi. Svalir. Suðurgarður með verönd. Áhv. 6,0 m. húsbr. V. 21,5 m. 4961 Raðhús KJALARLAND Mjög fallegt og vel staðsett endaraðhús um 206 fm auk bílskúrs. Húsið er í góðu ásigkomulagi innan sem utan, góð verönd og fallegur garður - útsýni. V. 24 m. 5131 VIÐ BÁTAHÖFN Glæsilegt ca 207 fm raðhús á sjávarbakkanum við Básbryggju í Bryggjuhverfi. Húsið er á þrem hæðum með stórum svölum sem snúa að sjó og þaðan er útsýni út á sundin blá. Innb. bílskúr. V. 25 m. 3736 Hæðir LANGABREKKA - SÉRHÆÐ Mjög falleg 130 fm efri sérhæð í fallegu húsi ásamt 28 fm bílskúr - góð innkeyrsla og garður. Mikið útsýni og hús í góðu standi. Í íbúðinni eru 4 svefnherbergi. V. 17,9 m. 5312 4ra-7 herbergja STÓRAGERÐI Falleg 4ra herbergja íbúð, 96 fm á fyrstu hæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús og baðherbergi. Hús og sameign lítur vel út. Áhvíl- andi húsbréf 5,3 millj. V. 12,8 m. 5352 JÖTUNSALIR 2 - KÓPAVOGI Erum með í einkasölu örfáar 4ra herbergja íbúð- ir í þessu glæsilega 7 hæða lyftuhúsi þar sem útsýnið og vandaður frágangur spilar aðalhlut- verkið. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum frá „Eldhúsi & Baði“ í Húsasmiðjunni. Stæði í bílageymslu fylg- ir öllum íbúðum. Afhending íbúðanna er innan 2ja mánaða. Teikningar og skilalýsing á Borg- um. Traustir byggingaraðilar. V. 15,9-16,6 m. ENGJATEIGUR Glæsileg ca 109 fm íbúð á tveim hæðum í „List- húsinu“. Sérinngangur af svölum. Fallegar inn- réttingar og gólfefni. Víða er mikil lofthæð. Laus 1. feb. V. 16 m. 5338 ÁLAKVÍSL Ca 115 fm efri hæð með sérinngangi af svölum. Íbúðin er á tveim hæðum, niðri er eldhús og stofur og góð geymsla með glugga og uppi þrjú góð svefnherbergi. Góð staðsetning innst í botnlanga. Möguleiki að innrétta efra ris. V. 14,2 m. 5272 FELLSMÚLI Góð 119 fm íbúð á efstu hæð. Möguleiki á 4 svefnherbergjum - tengi fyrirþvottavél íbúðinni. Hús allt nýklætt að utan og sameign endurnýj- uð. Góð lán áhvílandi. V. 12,9 m. 5332 HRAFNHÓLAR 4-5 herb. ca 113 fm íbúð á 2. hæð ásamt bíl- skúr. Fjögur svefnherbergi. Barnvænt umhverfi. Áhv. byggsj. og húsbr. V. 13,5 m. 5296 KRISTNIBRAUT - ÚTSÝNI Til sölu þrjár fjögurra herb. íbúðir í 15 íbúða fjöl- býlishúsi í afar fögru umhverfi þar sem mikil fjallasýn er og stutt er í útiveru, golf, hesta- mennsku, veiði eða hvaðeina. Íbúðirnar eru sér- lega aðlaðandi fyrir allar fjölskyldustærðir, að- eins ein íbúð á hæð. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna innan 2ja mánaða. Mögu- leiki á að kaupa ca 40 fm bílskúr. V. 14,9-15,7 m. 5213 KÓRSALIR 3 - „PENTHOUSE“ Glæsileg 2ja hæða „penthose“-íbúð á 6. og 7. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Íbúðin er 142,3 fm að stærð og er til afhendingar strax, fullbúin án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir með. Frá- bær staðsetnig og gott verð. V. 17,6 m. 4570 BÁSBRYGGJA - „PENTHOUSE“ Stórglæsileg fullbúin íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í lokuðu bílskýli á þessum eftirsótta stað í Bryggjuhverfinu við Grafarvog. Í íbúðinni eru 4 svefnherbergi, tvær stofur, þrennar svalir, sérþvotthús í íbúðinni, falleg sameign. Laus til afhendingar fljótlega. V. 18,5 m. 5174 AUSTURSTRÖND - SEL- TJARNARNESI Glæsileg „penthouse“-íbúð 131 fm auk yf- irbyggðrar sólstofu og bílskýlis á útsýnis- stað. Íbúðin er einstaklega vel skipulögð og allar innréttingar vandaðar - arinn í stofu - góðar svalir. Góð lán áhvílandi. V. 19,8 m. 5242 GULLSMÁRI - KÓP. Mjög góð og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Laus strax. V. 12,4 m. 5119 BÓLSTAÐARHLÍÐ Vel staðsett 4ra herbergja 92,4 fm íbúð á efstu hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi. Stutt í skóla og alla þjónustu. Frábær staðsetning. V. 11,7 m. 5138 VESTURBERG - FALLEG Óvenju falleg og vönduð 100 fm íbúð á 4. hæð í litlu fjölbýli. Hús og sameign í góðu ásigkomu- lagi. Frábært útsýni yfir borgina. V. 12,5 m. 5038 NAUSTABRYGGJA - GLÆSI- LEG Fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum um 117 fm og auk þess gott viðbótarrými og stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er fullgerð - vandaðar sér- smíðaðar innréttingar, gott skipulag sem býður upp á fjölgun herbergja ef vill. Björt og falleg íbúð - ein glæsilegasta íbúðin í Bryggjuhverfinu. Áhvílandi húsbréf 8,4 m. V. 19,8 m. 5173 3ja herbergja FÁLKAHÖFÐI - MOSFELLSBÆ Sérlega falleg og glæsileg íbúð á besta stað í Mosfellsbæ, stutt í skóla og þjónustu. Íbúðin er á jarðhæð, með sérinngangi, í fallegu og vel við- höldnu fjölbýlishúsi. Allar innréttingar, tæki og gólfefni eru 1. flokks. Eikarinnréttingar, parket og flísar á gólfum. Sérgarður með timburverönd og skjólveggjum. V. 14 m. 5244 GAUKSHÓLAR Þriggja herbergja íbúð um 81 fm á fjórðu hæð í lyftuhúsi. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Laus til afhendingar. V. 9,1 m. 5340 SÆVIÐARSUND - BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu góða 3ja-4ra herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin sem er í fjórbýl- ishúsi er 75,8 fm auk 29,5 fm bílskúrs sem er með 10,2 fm „hobbý“-herbergi inn af. Tvennar svalir. Björt og góð íbúð. V. 13,9 m. 5268 ENGIHJALLI - LYFTUHÚS Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á annarri hæð. Stórar suð-austursvalir. Tengi fyrir þvottavél í baðherbergi. Rúmgóð íbúð. V. 9,9 m. 5248 GLAÐHEIMAR - RISÍBÚÐ Vel staðsett 80 fm risíbúð í húsi sem nýlega hef- ur verið standsett að utan. Stórar svalir og mikið útsýni. Áhvílandi húsbréf ca 3,7 m. V. 12,0 m. 5176 MÁVAHLÍÐ - ENDAÍBÚÐ Falleg og rúmgóð þriggja herbergja íbúð um 109 fm á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, rafmagn og þak. Eik- arparket á gólfum. Góð lofthæð. Áhvílandi hús- bréf 5,0 m. Til afhendingar við kaupsamning. 5082 2ja herbergja BÚÐARGERÐI - SÉRINN- GANGUR Snyrtileg íbúð í kjallara með góðu eldhúsi og rúmgóðu baðherbergi. Sérinngangur. Nýleg gólfefni. Góð áhvílandi lán. Íbúðin er ósamþykkt. V. 5,4 m. 5019 INGÓLFSSTRÆTI - GLÆSI- LEG Vorum að fá í sölu stórglæsilega og mikið endurnýjaða 3ja herbergja risíbúð á þess- um eftirsótta stað. Góðar vestursvalir með miklu útsýni yfir tjörnina og víðar. Þetta er mjög glæsileg og eftirsótt miðbæjaríbúð í fallegu þríbýlishúsi. V. 12,3 m. 5341 BERGSTAÐASTRÆTI Í virðulegu timburhúsi skammt frá Skólavörðu- stíg er ca 42 fm íbúð á 1. hæð (tröppur upp) með sérinngangi. Möguleikar. Hátt til lofts. Fjalagólf. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,6 m. 5198 VIÐ MIÐBÆINN Falleg stúdíóíbúð ca 37 fm á 2. hæð í góðu húsi á horni Kárastígs og Frakkastígs. Uppgert hús- næði með nýlegum innréttingum. V. 7,5 m. 5349 SAFAMÝRI Glæsileg ca 73 fm íbúð á jarðhæð í blokkinni við hliðina á Fram. Allt nýlegt í íbúðinni. Fallegar innréttingar. Stutt í Kringluna og alla þjónustu. V. 10,5 m. 3910 SELBREKKA - SÉRÍBÚÐ Falleg 58 fm íbúð á neðri hæð (jarðhæð) með sérinngangi. Sérbílastæði og verönd. Góð stað- setning - útsýni. Íbúðin er laus við kaupsamn- ing. V. 8,9 m. 5264 Landsbyggðin EINBÝLISHÚS - HVERAGERÐI Einbýlishús um 136 fm á stórri gróinni lóð við Bláskóga. Húsinu fylgir stór tvöfaldur bílskúr og 54 fm geymslubygging. Góð staðsetning. 5298 SUÐURGATA - SIGLUFIRÐI Einbýlishús, steinsteypt, byggt 1964 á einni hæð um 175 fm, innbyggður bílskúr 46 fm. Góð lán áhvílandi. V. 5,9 m. 5275 Sumarhús og lönd SUMARBÚSTAÐUR Í GRÍMS- NESI Bústaðurinn er byggður 1977 og er 42 fm á 0,5 ha leigulandi í Öndverðarneslandi. Góð stað- setning. V. 3,5 m. 5277 Fyrirtæki SÓLBAÐSSTOFA Til sölu mjög góð sólbaðsstofa miðsvæðis í Reykjavík. Mjög góður tækjabúnaður m.a. 12 bekkir af bestu gerð og allar innréttingar í góðu ásigkomulagi. Góður leigusamningur. V. 12 m. 4119 Atvinnuhúsnæði VIÐ BÁTAHÖFN Á bakkanum við höfnina í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú er glæsilegt skrifstofuhús á fjórum hæðum en grunnflötur hússins er ca 500 fm. Sérstæð og falleg staðsetning. Mikið af bíla- stæðum. Aðstoð veitt við fjármögnun eða leigu. Húsinu má skipta niður í smærri einingar. 3394 HAFNARSVÆÐI - HAFNAR- FIRÐI Í nýju húsi við Lónsbraut ca 100 fm bil með inn- keyrsludyrum ca 75 fm grunnfl. 25 fm milliloft. Steypt hús - afhent í vor. Einnig stærri einingar. Mögul. á langtímalánum. V. 6,6 m. 5145 SÍÐUMÚLI - EFSTA HÆÐ Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði 240 fm með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- erni, kaffistofa, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Góð áhvílandi lán. Eftirsótt staðsetning. V. 25,0 m. 4671 HÖFNIN - HAFNARF. Við Lónsbraut er til sölu eða leigu eining með 4x5 m innkeyrslud. Grunnflötur ca 145 fm plús milliloft ca 35 fm eða samtals 180 fm. Langt.lán gætu fylgt. V. 12,0 m. 3652 GRUND - EYJAFJÖRÐUR Við Grund í Eyjafirði er sérlega skemmtilegt parhús á tveim hæðum til sölu. Nýlegar innréttingar. Sérstök staðsetning. 5214 Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari – móttaka. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Sérlega vel staðsett fjögurra hæða, 24 íbúða lyftuhús, þar sem allar íbúðir eru 3ja og 4ra herbergja. Íbúðirnar hafa sérinngang af svala- gangi, auk þess sem stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið stendur ofarlega í Sala- hverfinu og er því á hæsta byggða svæði í Kópavogi. Glæsilegt óhindrað útsýni er úr öllum íbúðum, útsýnið er frá suðri til norð- austurs. Svalir íbúðanna snúa til suðurs. 5300 HLYNSALIR - ÚTSÝNI - LYFTUHÚS Nýstandsettar 2ja og 3ja herb. íbúðir í skammtímaleigu. Íbúðirnar eru með húsgögnum og tækjum. Sérinngangur. Dagsleiga frá kr. 8 þús., vikan frá 40 þús. og mánuður frá kr. 130 þús. 4608 ÍBÚÐIR Í SKAMMTÍMALEIGU Höfum kaupendur að 3ja og 5 herbergja íbúðum á Háaleitisbraut - Álftamýri - Safamýri. Selj- endur vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar. 5353 VANTAR - HÁALEITISBRAUT Við Naustabryggju 1 til 7 höfum við til sölu sér- lega skemmtilegar tveggja, þriggja, fimm og sex herbergja íbúðir, allar með bílskýli. Allur frágangur að innan sem utan verður 1. flokks. Innréttingar verða frá HTH og eldhústæki frá AEG. Húsið verður klætt með álklæðningu að utan. Afhending í mars 2003. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu. 5224 BRYGGJUHVERFI - NAUSTABRYGGJA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.