Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 27HeimiliFasteignir
533 4300 564 6655
VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG
Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00
Verslunarmiðstöðinni
SMÁRALIND
201 Kópavogur
smarinn@smarinn.is
Bláu húsin
v/Faxafen
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
husid@husid.is
HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD
Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Jens Ingólfsson - sölust. fyrirtækjasölu - Húsið
Agnar Agnarsson - sölustj. atvinnuhúsnæðis - Húsið
Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Smárinn
Þórunn Gísladóttir - sölumaður - Smárinn
Kristnibraut - Grafarholt Mjög
glæsilega og fallega hannaðar íbúðir á
besta stað í Grafarholti, með stórkostlegt
útsýni yfir borgina, í vestur á Snæfellsjökul
og á Esjuna. Tilb. til afh. strax, tilbúnar fyrir
sparsl og málningu að innan, fullbúnar með
marmarasalla að utan. Húsið er mjög
vandað og vel byggt. Verð frá 22,5 m.
Svöluás - Hf. Glæsileg 205,8 fm rað-
hús á 2 hæðum, þar af 25,3 fm bílskúr.
Skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan.
Allar hurðir, gluggar og gler er frágengið.
Lóð skilast grófjöfnuð. Tengigj. fyrir hita-
veitu, rafm. og skipulagsgjald greiða kaup-
endur þegar þess verður krafist. Seljandi
greiðir gatnagerðagjöld. Verð frá 13,5 m.
Roðasalir - Kóp. Mjög glæsileg og
vel skipulögð 3ja herbergja 150 fm neðri
sérhæð, þar af 28 fm innbyggður bílskúr.
Mögulegt er að fjölga herbergjum. Tveir út-
gangar út í garð. Mjög góð hljóðeinangrun
milli efri og neðri hæðar. Verð 16 m.
Krummahólar - Rvík Góð 126,9
fm „penthouse“íbúð á 6. og 7. hæð með
glæsilegu útsýni í allar áttir í lyftuhúsi
ásamt stæði í bílskýli. Eldhús með viðar-
innréttingu. Baðherb. með dúk á gólfi.
Borðstofa og rúmgóð stofa með teppi á
gólfi, útg. á stórar svalir. Húsið hefur allt
verið tekið í gegn að utan. Verð 15,2 m.
ATHUGIÐ - ATHUGIÐ - ATHUGIÐ
Vegna mjög mikillar sölu undanfarið vantar okkur íbúðir af öllum stærðum og
gerðum í sölu. Fasteignasalan Smárinn og fasteignasalan Húsið hafa sameigin-
legan opnunar- og símatíma um helgar í Smáranum sem staðsettur er í versl-
unarmiðstöðinni Smáralind. Opnunartíminn hjá okkur um helgar er frá klukkan
13.30 - 17.00. Þegar þú setur eign á sölu hjá okkur færðu tvær fasteignasölur
sem vinna fyrir þig, á verði einnar.
Breiðavík - Rvík Mjög góð 113,3 fm
íbúð á 1. hæð með sérgarði. Eldhús með
hvítri og mahóní-innréttingu. Stofa með
plastparketi, útg. á hellulagða verönd. Bað-
herb. með flísum á gólfi, nýr skápur og
vaskur í borði. Sameign mjög snyrtileg.
Íbúðin gæti verið laus fljótlega. Verð 13,9
m.
Frostafold - Rvík Góð 87,4 fm íbúð
á 2 hæðum ásamt 25,3 fm bílskúr. Stofa
með parketi, útg. á stórar suðursvalir með
frábæru útsýni. Eldhús með parketi, falleg
beykiinnrétting, borðkrókur við glugga.
Íbúðin er töluvert stærri en fm tala segir til
um þar sem efri hæðin er undir súð. Verð
13,3 m.
Spóahólar - Rvík Mjög vel skipu-
lögð og falleg 91,1 fm íbúð á 2. hæð af 3 í
góðu litlu fjölbýli. Ný góð innrétting á baði,
t.f. þvottavél. Nýlegar borðplötur, vaskur,
ofn og nýtt helluborð í eldhúsi. Stórar suð-
ur svalir. Hús og þak nýmálað, gler yfirfarið
og nýtt að hluta. Áhv. 2,3 m. Verð 11,7 m.
Veghús - Rvík Sérlega glæsileg
151,1 fm 4 - 6 herb. íbúð á 3. hæð og risi í
litlu góðu fjölbýli. Íbúðin er 130,6 fm og bíl-
skúrinn er 20,5 fm. Sameignin og hús nýg-
egnumtekið og nýmálað. Skrautlistar í loft-
um, fallegar og vandaðar innréttingar. Áhv.
6,2 m. bygg.sj. Verð 18,4 m.
Gaukshólar - Rvík Falleg 74,3 fm
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi með húsverði.
Sérþvottahús á hæðinni fyrir fjórar íbúðir á
stigaganginum. Flísar og parket á gólfum.
Suðursvalir. Húsið er nýlega viðgert og
málað á suðurhlið. Íbúðin er laus. Verð 9,1
m.
Hvassaleiti - Rvík
V.R. húsið. Fyrir 63 ára og eldri. Björt og
vel staðsett 107,8 fm 3ja til 4ra her-
bergja íbúð á annarri hæð í góðu lyftu-
húsi með húsverði og margs konar
þjónustu, m.a. hár- og fótsnyrtingu.
Stutt í verslun og þjónustu í Kringlunni.
Suð-vestursvalir. Íbúðin er laus. Verð
15,9 m.
Klapparstígur - Rvík
2ja herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt
óinnréttuðu rými í risi. Verið er að gera
nýjan eignaskiptasamning og reynist
þessi íbúð þá vera 84,2 fm. Rúmgóð
stofa með dúk á gólfi, búið er að gera
gat á loftið fyrir rýmið í risi, þar eru 3
þakgluggar. Eldhús með dúk á gólfi,
máluð eldri innr., útgangur á svalir. Hús-
ið virðist í ágætu standi. Verð 10,2 m.
Vesturgata - Rvík
Ósamþykkt íbúðarrými í rishæð í
steyptu fjórbýlishúsi á góðum stað á
Vesturgötunni. Eignin er í dag skráð
sem 23,4 fm íbúð í risi og er hún
nokkurn veginn tilbúin undir tréverk að
innan. Mögulegt er að fá að stækka og
fá samþykkt. Laus við samning. Áhv.
1,5 m. Verð 4,4 m.
Grundarstígur - Rvík
Mjög glæsileg 98 fm íbúð á 2. hæð ásamt
stæði í bílageymslu í nýlegu húsi á góðum
stað í Þingh. Tvennar svalir. Mahóní-park-
et, flísar á anddyri, baðherb. flísalagt, fal-
legar innréttingar. Hvít innrétting með gran-
ít borðum í eldhúsi. Getur verið laus fljót-
lega. EIGN Í SÉRFLOKKI. Verð 16,9 m.
Kríuhólar - Rvík Góð 104,5 fm 3 -
4ja herb. íbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa m.
parketi. Eldh. m. hvítsprautaðri innr., dúkur
á gólfi. Baðherb. með flísum á gólfi, hiti þar
undir, flísar á veggjum, nuddbaðkar. Sam-
eign var tekin í gegn fyrir tæpum mánuði.
Að sögn eiganda var húsið sandsparslað
og málað fyrir ári síðan. Verð 11,7 m.
Ásvallagata - Rvík Góð 42,7 fm
íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað í Vest-
urbænum. Stofa með parketi. Húsið hefur
nýl. verið tekið í gegn að utan auk þess
sem þak hefur verið endurn. Góð geymsla í
kjallara. Frábær garður. Verð 7,550 m.
Vesturgata - Rvík 77 fm atvinnu-
húsnæði á tveimur hæðum á eignarlóð á
mótum Vesturgötu og Ægisgötu. Efri hæð-
in er götuhæð með miklum gluggum. Not-
að til íbúðar. Allt flísalagt. Hentugt sem stú-
díó, vinnustofa eða verslun. Verð 6,8 m.
SÖLUSKRÁ
300 ÍBÚÐIR
200 FYRIRTÆKI
700 ATV. HÚSNÆÐI
100 TIL LEIGU
Austurstræti, 912 fm Skrifstofuhúsnæði
Laugavegur, ýmsar stærðir af versl.rými
Borgartún 150 - 444 fm Skrifstofurými
Bolholt 20 - 300 fm Skrifstofurými
Engjateigur 228 fm Skrifstofurými
Freyjugata 100 fm Verslunarrými
Vesturgata 250 fm 1 - 10 skrifstofuherb.
Hólmaslóð 100 - 500 fm Iðnaðarrými
Skeifan 300 - 1100 fm Lagerrými
Skútuvogur 370 fm Lagerrými
Suðurlandsbraut 100 fm Skrifstofurými
Tunguháls 2 X 150 fm Iðnaðarrými
Tunguháls 200 - 1700 fm skrifstofurými
Drafnarfell 200 fm Lagerrými f. skjöl
Bíldshöfði 2 X 100 fm Iðnaðarrými
Bíldshöfði 370 fm Skrifstofurými
Hamraborg 90 fm Skrifstofu/versl.rými
Hlíðarsmári 150 - 3500 fm Skrifst.rými
Hlíðarsmári 200 - 500 fm Skrifst./versl.rými
Bryggjuvör 421 fm Skrifst./iðnaðarrými
Bæjarlind 200 - 2000 fm skrifstofurými
Rjúpnasalir 505 fm Verslunarrými
Miðhraun 150 - 5000 fm skrifst./iðn.rými
Gilsbúð 72 fm skrifstofu/verslunarrými
Rauðhella Hf. 7 X 150 fm Iðnaðarrými
Skútahraun 40 - 700 fm Skrifstofurými
Skútahraun 200 - 5000 fm Iðnaðarrými
Melabraut 500 - 2000 fm Iðn./lagerrými
Kaplahraun 400 fm Skrifst. og versl.rými
Hvaleyrarbraut 100-1000 fm iðnaðar- og
lagerrými.
Sýnishorn
af skrá yfir
húsnæði
til leigu des. 2002
Horft til austurs yfir byggðina í Breiðholti frá fjölbýlishúsinu Lómasalir 6–8.
Mikið útsýni er til vesturs frá Lómasölum 14–16.
Á DÖGUNUM var opnuð ný krá í
kjallara gamla pakkhúss Kaup-
félags Þingeyinga og heitir hún
Pakkhúskjallarinn. Þar með er
komin í gang starfsemi í öllum
gömlu kaupfélagshúsunum.
Veitingahúsið Salka er rekið í
Sölku og Jaðri og handverks-
markaður á efri hæð pakkhúss-
ins. Jaðar er elst þessara gömlu
húsa byggt 1883, Pakkhúsið er
byggt 1886 og Salka þeirra
yngst byggt 1902. Vel hefur til
tekist með endurbyggingu þess-
ara húsa sem orðin eru sann-
kölluð bæjarprýði og eigendum
sínum til sóma.
Að sögn Barkar Emilssonar
veitingamanns er ætlunin að
reka Pakkhúskjallarann fyrst og
fremst sem pöbb og sportbar yfir
vetrartímann, yfir sumartímann
verður þetta hinsvegar veitinga-
staður þar sem boðið verður upp
á létta rétti ásamt vínveitingum.
Eins og fram kom að ofan er hús-
næðið byggt á þar síðustu öld
hlaðinn steinveggur, hvítkalkaður
er langsum eftir salnum og hann,
ásamt bitum í lofti og stoðum í
veggjum, gefur staðnum mjög
skemmtilegan gamaldags kráar-
svip.
Það eru þeir Börkur Emilsson
og Björn Hólmgeirsson ásamt
fjölskyldum sem eru eigendur að
þessum húsum. Börkur rekur
veitingastarfsemina í samvinnu
við systkini sín þau Guðrúnu
Þórhildi og Jónas.
Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson
Systkinin sem standa að veitingarekstri í gömlu kaupfélagshúsunum, f.v.
Guðrún Þórhildur, Jónas og Börkur sem heldur á Atla syni sínum.
Ný krá í 106 ára gömlu húsi