Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
BLÁSALIR Erum með í sölu glæsilegar 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðir í einstaklega vandaðri 12
hæða blokk. Útsýni er vægast sagt stórkostlegt úr
öllum íbúðum yfir Suðurnes, Reykjavík og víðar.
Íbúðunum er skilað fullbúnum en án gólfefna, í öll-
um herbergjum eru sjónvarps- og símatenglar og
sérhljóðeinangrun. Öll sameign verður fullbúin og
lóð fullbúin með tveimur leiksvæðum. Upphitað bíl-
skýli er í kjallara sem selst sér. Verð 12,5 - 19,1 m.
Byggingaraðili tekur öll afföll af húsbréfum. Látum
sölu á þinni eign mæta kaupum. VORUM AÐ FÁ
AFTUR Í SÖLU FJÓRAR 3ja HERB. ÍBÚÐIR. VERÐ
FRÁ 13,7- 14,3 M. 1281
SÆBÓLSBRAUT Falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu
hæð í 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin er 59 fm ásamt 10
fm geymslu. Hol m. parketi og skápum. Baðherb. er
nýuppgert með flísum á gólfi og hluta af veggjum,
tengt fyrir þvottavél. Rúmgott svefnh. m. dúk og
fataskápum. Eldhús m. snyrtilegri hvítri innréttingu,
borðkrók og parketi. Stofan er rúmgóð m. parketi
og suðursvalir. V. 9,9 M.
BARÐASTAÐIR - GRAFARVOGI
Vorum að fá í sölu þessa glæsilegu 3ja herb. íbúð í
nýlegri lyftublokk. Innréttingar úr mahóní, eikar-
parket alls staðar en flísar á baði og þvottah. For-
stofa m. fataskápum. Hjónaherb. m. fataskápum
frá gólfi til lofts. Barnaherb. einnig m. fataskápum.
Baðherb. m. baðkari. Eldhús m. fallegri innréttingu,
flísum milli skápa og borðkrók. Stofa með suður-
svölum og fallegu útsýni. Sérgeymsla. Örskammt
KRISTNIBRAUT Glæsileg íbúð á góðum stað.
Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi, falleg-
um skáp. Eldhús með parketi á gólfi, glæsilegri inn-
réttingu, innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél,
góðum borðkrók við glugga. Björt og rúmgóð stofa
með hornglugga og svölum til suðausturs. Sjón-
varpshol með parketi. Rúmgott herbergi með park-
eti og fallegum skáp. Herbergi með parketi á gólfi,
fallegum skáp og útgengi út á vestursvalir. Hjóna-
herbergi með parketi og fallegum skáp og útgengi
út á flísalagðar svalir. Glæsilegt baðherbergi með
flísum á gólfi og á veggjum, hornbaðkeri og inn-
réttingu. Þvottaherbergi með flísum á gólfi og inn-
réttingu. Stór og góð geymsla. Stæði í bílahúsi. Hús
og lóð hin vandaðasta. Útsýni úr þessari íbúð er
stórfenglegt. Eign sem menn sleppa ekki.
DALSEL
Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm íbúð, ásamt
stæði í bílageymslu, í barnvænu hverfi. Íbúðin skipt-
ist í stofu og hol með teppi, forstofu með náttúruflís-
um og góðum skápum, eldhús með dúk á gólfi og
upprunal. innréttingum, baðherb. með dúk á gólfi og
baðkari, hjónaherb. með parketi á gólfum og miklu
skápaplássi og 2 barnaherb, annað með parketi og
hitt með nýjum dúk. Að auki er 11 fm herb. í kjallara
með aðgang að snyrtingu, tilvalið til útleigu, sameig-
inlegt þurrkherbergi og sérgeymsa í kjallara. Íbúð og
hús eru í mjög góðu standi og hafa fengið gott við-
hald. Eignin getur verið laus til afhendingar mjög
fljótt. Áhv 4,2 M. V. 13,6 M.
KLEPPSVEGUR Kleppsvegur, 4-5 HERBERGJA
MIÐHÆÐ Í ÞRÍBÝLISHÚSI ÁSAMT 36 FM BÍLSKÚR.
Stigapallur er teppalagður. Forstofuherbergið er
dúkalagt. Hol er flísalagt. Tvær bjartar samliggjandi
stofur. Eldhús með borðkrók og dúkflísum á gólfi,
eldri innrétting. Hjónaherbergi er dúkalagt. Baðher-
bergi er flísalagt með dúkflísum á gólfi. Tvær
geymslur eru á hæðinni. Á jarðhæð er þvottahús í
sameign með annarri íbúð. Bílskúr með hitavatni
og rafmagni. Bílskúrshurð með sjálfvirkum opnara.
Stór garður í rækt. ****** GÓÐ ÍBÚÐ MEÐ BÍL-
SKÚR OG FLOTTU ÚTSÝNI ******
SOGAVEGUR
Vorum að fá í einkasölu góða efri hæð í tvíbýli
ásamt 20 fm herb. í kjallara, með aðgang að snyrt-
ingu. Íbúðin stendur innst í botlanga og er því mjög
rólegt þar. Eignin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús,
bað, geymslu/þvottahús og 3 svefnherb. Í eldhúsi
hefur nýlega verið skipt um allt s.s. innréttingu,
tæki og gólfefni. Önnur herbergi hússins eru með
dúkum og teppum á gólfum og herbergin með góð-
um skápum. Eigninni fylgir líka sérgarður sem gerir
hana enn áhugaverðari. 1-2 og hringja, þessi
stoppar stutt. V. 13,6 M.
SÓLHEIMAR Mjög góð íbúð á þriðju hæð í fjór-
býli á horni. Byggður hefur verið sólskáli yfir mjög
stórar þaksvalir með einstaklega fallegu útsýni.
Mjög rúmgott forstofuhol, þaðan gengið inn í mjög
rúmgóðar stofur og sólskála. Út af sólskálanunum
eru góðar vestursvalir. Eldhús með U-laga fulninga-
viðarinnréttingu og góðum borðkrók. Á herbergis-
gangi eru 3 svefnherb. og skápar í tveimur. Bað-
herb. er flísalagt með baðkari og glugga. Sameigin-
legt þvottahús í kjallara og sér geymsla. V. 14,5 M.
ÓÐINSGATA
Mjög góð, ca 125 fm efri hæð og ris í steyptu húsi
við Óðinsgötu. Frábært skipulag, stórar stofur. Þrjú
svefnherbergi, öll með skápum. Hjónaherb. er gert
úr tveimur herb. þannig að það er stórt og rúmgott.
Tvö bað-/snyrtiherbergi. Tvennar svalir. Tvær
geymslur. Útsýni. Sérhiti. Umgengni og ástand til
fyrirmyndar.
KLUKKURIMI GLÆSILEGT 170 FM PARHÚS Á
GÓÐUM STAÐ MEÐ SÉRBÍLSKÚR. Forstofa með flís-
um og fallegum skáp. Hol með flísum. Stórglæsi-
legt flísalagt eldhús, rúmgóð stofa með parketi á
gólfi og útgengi á vesturverönd. Gestasnyrting með
flísum. Glæsilegt sjónvarpshol. Hjónaherb. með
parketi, stóru fataherb og útgengi á svalir. Tvö stór
herbergi með parketi. Stórt baðherb. með flísum,
sturtuklefa, baðkari og fallegri innréttingu. Stutt í
alla þjónustu. V. 20,9 M.
Laufás fasteignasala í 27 ár
Magnús Axelsson
lögg. fasteignasali
Einar Harðarson
sölustjóri
Sæunn S. Magnúsdóttir
skjalavarsla
NEÐSTALEITI GÓÐ EIGN MEÐ ÚTSÝNI YFIR
FOSSVOGINN. Komið er inn í forstofu með flísum á
gólfi, skáp og stiga upp á efri hæð. Stór og björt
stofa með parketi á gólfi og útgengi út á suð-vestur
verönd og út í fallegan garð. Eldhús með korkflís-
um á gólfi, fallegri dökkri innréttingu, plássi fyrir
uppþvottavél og góðum borðkrók. Rúmgott þvotta-
hús með hillum. Hjónaherbergi með parketi á gólfi
og stórum skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi og
á veggjum og innréttingu. Efrihæð er sambærileg
nema aukaherbergi er yfir bílskúr. Góður bílskúr
með geymslulofti yfir. Hús og lóð í góðu lagi. V.
25,3 M.
LAUFBREKKA Glæsilegt 200 fm einbýli í Kópa-
vogi. Á efri hæð er parket á öllum gólfum, hæðin
skiptist í 4 svefnherb., baðherb. með sturtu og bað-
kari og gott sjónvarpshol. Á neðri hæðinni er allt
flísalagt, þar eru 2 stofur, borðstofa og sólstofa,
eldhús, aukaherb. og geymsla. Vandaðar innrétt-
ingar og frágangur til fyrirmyndar. Góður garður. V
21,8 M.
AUSTURGERÐI Glæsileg eign. Komið er inn í
forstofu með fatahengi. Stofa með parketi á gólfi.
Hol með flísum á gólfi og skápum. Stórt og mikið
eldhús, eikarinnrétting, Hjónaherbergi með góðum
skáp. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Annað
herbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi
með flísum. Íbúð á neðri hæð, gott eldhús með
eikarinnréttingu. Stofa með teppi á gólfi. Tvö her-
bergi með með parketi á gólfum. Baðherbergi með
sturtu. Hús og lóð í góðu standi. Gróðurhús í garði.
V. 23,9 M.
NJARÐVÍK GLÆSILEGT 143,9 FM EINBÝLISHÚS
MEÐ FRÁBÆRUM GARÐI OG HEITUM POTTI, for-
stofa með flísum og fallegum skáp. Gestasnyrting
með flísum og nýjum tækjum. Sjónvarpshol með
parketi. Stofa og borðstofa með parketi. Glæsilegt
eldhús með eikar-innréttingu og góðum tækjum.
Svefnherbergisgangur með parketi. Hjónaherbergi
með parketi og stórum skáp. Herbergi með parketi
og skáp. Herbergi með parketi. Herbergi með park-
eti á gólfi og tveimur gluggum. Gott baðherbergi
m. flísum, innréttingu og sturtuklefa. Þvottahús
með hillum og útgengi út á nýja verönd. Glæsileg
lóð með afgirtri verönd. Leyfi er fyrir 50 fm bílskúr.
Vegna mikillar sölu vant-
ar allar tegundir
eigna á skrá í öllum
hverfum
frá útivistarsvæðum og golfvelli.
BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI
Vorum að fá í einkasölu góða 73 fm íbúð með
glæsilegu útsýni yfir borgina. Eignin er öll hin
snyrtilegasta, parket á gólfum í stofu, eldhúsi og
holi. Dúkur á herbergjum, flísar á baði og þar hefur
nýlega verið skipt um öll tæki. Húsið er allt nývið-
gert og málað. Breiðbandið bíður tengingar og
svona mætti lengi telja. En sjón er sögu ríkari og
ekki eftir neinu að bíða. Áhv 5 M. V. 9,7 M.
VESTURBERG - BYGGINGARSJÓÐUR
Góð 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftublokk.
Gengið inn forstofu með Nbro-eik á gólfi. Gangur
með parketi. Eldhús með flísum og ágætri innrétt-
ingu með viftu. Stofa með parketi. Þaðan er gengið
út á góðar austursvalir. Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf, baðkar með sturtu. Svefnherbergi með
parketi á gólfum og hjónaherb. einnig með skáp-
um. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Sameiginlegt
þvottahús á hverri hæð með sameiginlegum vélum.
Stutt í skólann, Fjölbraut í Breiðholti, sundlaug,
verslun o.fl. Áhv. 4,1 M. V. 9,5 M.
GNOÐAVOGUR Skemmtileg 90 fm íbúð byggð
ofan á verslunarmiðstöð í Gnoðarvogi. Rúmgóð
stofa m. flísum og nýslípuðu parketi. stórt hjóna-
herb. m. geymslu innaf sem hægt er að nota sem
fataherb. Íbúðin er öll nýtekin í gegn, verið að
klæða húsið að utan sem seljandi greiðir. Áhv. 6,1
M. V. 9,8 M.
KÓRSALIR GLÆSILEG 125,7 fm ÍBÚÐ Í NÝJU
LYFTUHÚSI MEÐ BÍLAGEYMSLU: Fullbúin íbúð, laus
fljótlega. Forstofa m. flísum og skáp. Rúmgóð stofa
m. suð-vestursv. Eldhús m. fallegri innréttingu,
borðkrók og plássi fyrir uppþvottavél. Hjónaherb.
m. fallegum skáp. Tvö herb. með skápum. Gott
sjónvarpshol. Parket á öllum gólfum. Baðherberb er
flísalagt m. baðkari og sturtu. Hér færðu nýja park-
etið í kaupbæti. Vönduð og góð eign. V. 16,9 M.
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
vantar eignir á skrá í öllum hverfum
Seljendur athugið
Eigum eftir ca 8 nýjar glæsilegar og vandaðar 3ja
herbergja íbúðir með sérinngangi af svölum í nýju
4ra hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar eru u.þ.b.102-3 fm.
Eigninni FYLGIR sérstæði í upphitaðri bíla-
geymslu. Lyfta úr bílastæðahúsi upp á hæðir. Ekki
missa af þessu. Byggingaraðili tekur afföll af hús-
bréfum og lánar allt að 85% af verði eignar. Lát-
um sölu mæta kaupum. V. 14,9 m. 1309
LÓMSALIR 6-8
Vorum að fá frábæra 3ja herb. „Penthouse”-íb. við Laugaveginn. Teiknuð af hinum frábæra arkitekt
Tryggva Tryggvasyni. Íbúðin er á 4. hæð í fjórbýli. Stigagangur nýmálaður og teppalagður. Gengið er
beint inn í rými sem er forstofa, eldhús og stofa. Parket á gólfum og lofthæð fer úr 3 m út við veggi
og upp í ca 5,5 m í miðju. Stórir fallegir þakgluggar gefa sérstök birtuskilyrði. Tvö svefnherb. m.
parketi. Hillusamstæða m. sjónvarpi í snúningsvegg sem hægt er að snúa á milli stofu og stærra
svefnherbergis. Allar dyr eru vandaðar rennidyr. Einfalt og fallegt eldhús með halogen-helluborði.
Stórt og gott baðherb. er flísalagt m. baðkari. Mikil sérsmíði er í íbúðinni sem gerir hana mjög sér-
staka. Stórar suðursvalir.
LAUGAVEGUR
sími 533 1111 fax 533 1115 Kringlan 4-12 - Stóri turn - 9. hæð www.laufas.is
Lárus I. Magnússon
sölumaður,
Gizur Sigurðsson
sölumaður.
Reykjavík – Hjá fasteign.is er nú
til sölu stórt og fallegt hús við
Flókagötu 19. Húsið stendur neð-
arlega við Flókagötuna og er með
opið útsýni yfir Miklatún og til
suðurs.
„Efri hæðin er sérhæð og ris
ásamt rúmlega 36 fm bílskúr,“
sagði Ólafur B. Blöndal hjá fast-
eign.is. „Hún er með sérinngangi,
en síðan tekur við glæsilegur,
breiður stigagangur með teppi á
gólfi og stigapallur með skápum
og þaðan er gengið inn í íbúðina
og upp í ris.
Komið er inn í hol með parketi á
gólfi. Eldhúsið er lítið með eldri
innréttingu og tengi fyrir upp-
þvottavél. Borðstofan er stór með
parketi á gólfi og fallegum horn-
glugga, en þaðan er gengið í setu-
stofu með parketi á gólfi og síðan í
aðalstofuna, sem er einnig með
parketi á gólfi, útgangi út á suð-
ursvalir og fallegu útsýni yfir
Miklatún. Fallegur arinn er í stof-
unni. Ennfremur er herbergi,
hjónaherbergi og baðherbergi.
Í risi eru tvær góðar geymslur,
baðherbergi og eldhúskrókur. Þar
eru einnig tvö herbergi með fal-
legu útsýni yfir Miklatún. Á jarð-
hæð eru geymsla og þvottahús og
einnig sameiginleg útigeymsla.
Góður möguleiki er á að hækka
þakið og stækka risið. Einnig er
möguleiki á að fá keypta neðri
hæð og jarðhæð í þessu húsi.
Neðri hæð með aukaíbúð
Íbúðin á neðri hæð er sérhæð
ásamt samþykktri íbúð á jarðhæð
og 50 fm bílskúr. Íbúðin er með
sérinngangi. Komið er inn í for-
stofu með flísum á gólfi og skápum
en síðan tekur við hol með parketi
á gólfi og þaðan er breiður, fal-
legur stigi niður í kjallara.
Borðstofan er stór með parketi
á gólfi og fallegum hornglugga.
Þaðan er gengið í setustofu með
parketi á gólfi og hurð út á suð-
ursvalir með fallegu útsýni yfir
Miklatún. Fallegur arinn er í að-
alstofunni.
Hjónaherbergi er með parketi
og skápum, en inn af því er stórt
fataherbergi, sem einnig væri
hægt að nota sem barnaherbergi.
Baðherbergið er með marmara-
flísum á gólfi og veggjum.
Eldhúsið er mjög glæsilegt, með
góðri innréttingu og borðkrók.
Útfrá eldhúsi er útgengt út á góð-
an pall, sem er ofan á bílskúr. Þar
er heitur pottur og góðir skjól-
veggir.
Á jarðhæð er samþykkt séríbúð
en í dag er hún notuð sem hluti af
fyrstu hæð. Jarðhæðin skiptist í
forstofu, hol, tvö svefnherbergi og
rúmgóða stofu. Gólfefni er parket.
Síðan er rými þar sem gert er ráð
fyrir eldhúsi og flísalagt bað með
sturtu.
Sérþvottahús er á jarðhæðinni
fyrir þessar íbúðir og innangengt í
bílskúrinn.
„Þetta er mjög góð eign, sem
stendur á frábærum stað og hefur
verið mikið endurnýjuð,“ sagði
Ólafur B. Blöndal að lokum.
Flókagata 19
Húsið er til sölu hjá fasteign.is. Efri hæð er sérhæð og ris ásamt rúmlega 36
ferm. bílskúr. Ásett verð er 21, 5 millj. kr. Neðri hæð er sérhæð ásamt sam-
þykktri íbúð á jarðhæð og 50 ferm. bílskúr. Ásett verð er 35 millj. kr. Hægt er að
kaupa hæðirnar í sitthvoru lagi eða báðar saman.