Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 33

Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 33HeimiliFasteignir Einbýlishús Vallarbraut á Seltjarnarnesi Glæsilegt 166 fm einbýli á einni hæð ásamt 32 fm bílsk., á þessum eftirsótta stað. Húsið er í mjög góðu ástandi, nýtt þak, parket og flísar á gólfum, fjögur svefnherb., tvær stof- ur, garðskáli með heitum potti, hiti í stéttum. Bílskúr jeppatækur. Gróinn garður. Húsið er laust fljótl. Verð 27,9 M. Kristinn Gestsson sölumaður Remax sýnir íbúðina s: 694-1930 Gnitaheiði - Kópavogur Glæsilegt 149 fm raðhús á besta stað í Kópavogi. Rúmgóð og björt stofa með miklu útsýni og útgengt á suðursvalir, vönduð eld- húsinnrétting með burstuðu stáli, gashellu- borði, blástursofni og stórum háfi. Vercace flísar á baði og sérinnflutt hreinlætistæki á neðri hæð. Þrjú rúmgóð svefnherb. merbau- parket á íbúðinni. ÞESSA EIGN ER VERT AÐ SKOÐA NÁNAR, nánari upplýsingar gef- ur FANNAR sölufulltrúi RE/MAX Þingholt S:895-8998 5-7 herb. og sérh. Skipasund Í sölu falleg 112 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýlishúsi, ásamt 31,2 fm bílskúr. Þrjú góð herbergi og tvær stofur. Glæsilegt baðherbergi með hornbaðkari. Parket á gólfum. Nýlegt rafmagn. Verð 15,3 millj. Áhv. 12. millj. Upplýsingar veitir Krist- inn Gestsson í síma 694-1930. LAUS FLJÓTLEGA! 4ra herbergja ÖLDUGATA - 101 RVÍK Glæsi- leg 99 fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu húsi miðsvæðis í Reykjavík. V. 16,5 M. Áhv. 4,3 M. Eign sem vert er að skoða!! Nánari upplýsingar veitir Kristinn Gestsson sölufulltrúi RE/MAX. S: 694-1930. 3ja herbergja 3ja herbergja - Hrísrimi Sérlega falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 95,7 fm íbúð á þriðju hæð í fallegu og vel staðsettu fjölbýli ásamt bílageymslu í kjall- ara. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting og fata- skápar. Stutt er í skóla og alla þjónustu. Getur losnað fljótlega. Verð 12,9 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur sölu- fulltrúi, gsm: 865 3022. 2ja herbergja Efstasund Vel skipulögð 48 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. áhv 3,6 M. V. 7,5 M. Kristinn Gestsson sölu- maður Remax sýnir íbúðina s: 694 1930. Njálsgata - 105 Rvík Vorum að fá á sölu bjarta og góða 60 m² íbúð með gegnheilu parketi miðsvæðis í Reykjavík. Verð 8,4 millj. áhv. 4,5 millj. Nánari upplýs- ingar veitir Örn Helgason í síma 696 7070. Andri Björgvin Arnþórsson sölufulltrúi GSM 846-0991 Fannar Guðmundsson sölufulltrúi 895-8998 Guðmundur Valtýsson sölufulltrúi 865-3022 Kristinn Gestsson sölufulltrúi 694-1930 Björgvin Ibesen Helgason sölufulltrúi 896-1945 Örn Helgason sölufulltrúi 696-7070 Sighvatur Lárusson sölufulltrúi 864-4615 Páll Höskuldsson sölufulltrúi 864-0500 Þórður Grétarsson sölufulltrúi 897-3640 Geir Þorsteinsson Sölustjóri 898-2112 Sigurbjörn Skarphéðinsson Lögg. fasteignasali 2ja herb. í Laugarásnum Glæsileg tveggja herbergja íbúð í Laugar- ásnum með sérinngangi. Íbúðin sem er 59,7 fm er á fyrstu hæð í fjórbýlishúsi. Upplýsing- ar gefur Guðmundur Valtýsson sölufulltrúi hjá RE/MAX Þingholt, gsm 865 3022. Grundarstígur Nýtt á skrá í Reykja- vík - 101. 65 fm 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í virðulegu húsi. Hús í góðu standi. Áhv. 2 M. Verð 8,5 M. Kristinn Gestsson sölumaður Remax sýnir íbúðina s: 694 1930 Leirubakki Vorum að fá á sölu 3ja herb. íbúð, mikið endurnýjaða. Upplýsingar veitir Örn Helgason sölufulltrúi RE/MAX Þingholts í síma 696 7070. ÁLFTAMÝRI - 108 RVÍK Vorum að fá í sölu 59 m² íbúð í góðu húsi á góðum stað. Íbúðin er með parketi og dúk á gólfi og suðursvölum. Búið er að laga húsið að utan og öll sameign er í ágætu standi. Hallveigarstígur 9 Glæsileg 2ja herbergja íbúð í steinhúsi í Þingholtunum. Tvær saml. stofur þar sem hægt er að breyta annarri í auka herbergi, mikil lofthæð V. 8,9 M. Nánari upplýsingar veitir Páll Höskuldsson Sölufulltrúi REMAX í síma 864 0500. Stúdíó-íb. Mjög falleg studíó-íbúð á besta stað við Kárastíginn í Reykjavík. Íbúðin er afar falleg og hefur verið mikið endurnýjuð að sögn eiganda. Baðherbergi með sturtu, flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Nánari upplýsingar gefur Páll hjá RE/MAX Þingholt V.7,5 m. Skeljatangi Góð 4 herbergja Permaform-íb. með park- eti á stofu og eldhúsi. 3 svefnherbergi, sambyggð stofa og eldhús. Settur hefur verið ca 35 fm sólpallur með heitum potti fyrir framan stofuna. Gróinn og góður garður. Skoðunartími virka daga: Í samráði við Sighvat Lárusson, gsm: 864 4615. Það eru svo sannarlega víða ljós í gluggum núna, seríur af öllu tagi eru að verða æ vinsælla jólaskraut og þær eru sumar þannig að vel má nota þær allt árið. Æ algengara er að það sé gert. Morgunblaðið/Jim Smart Ljós í gluggum KOTSTRANDARKIRKJA var vígð 1909 og kom þá ný kirkja í stað tveggja kirkna sem lagðar voru nið- ur, þ.e. kirkjunnar í Arnarbæli og kirkjunnar að Reykjum. Þetta er járnvarin timburkirkja, en yfirsmiður við bygginguna var Sam- úel Jónsson. Hann var faðir Guðjóns Samúelssonar, sem lengi var húsa- meistari ríkisins og teiknaði margar helstu byggingar Íslendinga. Í Kotstrandarkirkju er altaristafla úr kirkjunni á Reykjum frá árinu 1872. Á þessu ári hefur að sögn séra Úlfars Guðmundssonar pró- fasts farið fram mikil viðgerð á kirkj- unni. „Kirkjan gekk lítillega til í jarð- skjálftunum árið 2000 en þó urðu ekki miklar skemmdir," segir hann. „Gert var við þiljur og allt tréverk og endurnýjuð raflögn. Síðast en ekki síst var kirkjan máluð að nýju og er nú í upprunalegum litum. Þegar hún var máluð 1950, var vikið verulega frá fyrri málningu. Það er því fyllsta ástæða til að hvetja fólk til að skoða hina nýmál- uðu og nýviðgerðu Kotstrand- arkirkju.“ Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson Kotstrandarkirkja Það er eitthvað heim- ilislegt við þetta lista- verk Louisu Matthías- dóttur sem ber nafnið: Uppstilling með flösku. Það er í eigu Listasafns Reykjavík- ur og er frá 1984. Louisa Matthías- dóttir fæddist 1917 og stundaði listnám í Kaupmannahöfn, Par- ís og New York. Hún var lengst af búsett í New York og lést árið 2000. Listaverk Uppstilling með flösku

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.