Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 43HeimiliFasteignir
Hagamelur - Laus. Mjög björt og rúm-
góð 5 herbergja íbúð á 3ju hæð (efstu) í fallegu
steinhúsi. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, bað-
herbergi, gesta wc, eldhús, stofa og borðstofa.
Tvennar svalir frá stofu og eldhúsi. Fallegt útsýni.
Verð 15,4 millj. (140)
Kleifarsel. Um er að ræða 98 fm 3-4ra
herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. Íbúðin er á
tveimur hæðum (efsta hæð og risloft). Á hæðinni er
anddyri, herb., baðherb., eldhús, þvottahús og
stofa. Í risi eru tvö herb. og sjónvarpsherbergi. Áhv.
8,3 millj. húsbr. og viðb.l. Verð 11,9 millj.
Hlíðarhjalli - Laus. Gullfalleg 4ra
herb. 107 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli (byggt
1988) í suðurhlíðum Kópavogs. Parket er á holi,
eldhúsi og stofu, þrjú svefnherbergi með skápum og
dúkum. Útgangur út á suð-austursvalir úr stofu.
Tengi fyrir þvottavél á baði. Verð 13,3 millj. (53)
Nýbýlavegur. Mjög skemmtileg 4ra
herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Eignin
var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt
parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi.
Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær
framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 13,9.
millj.
Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til-
búnar til afhendingar 3-4ra herbergja 110-118 fm
íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á
skrifstofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð
17,5 millj. (35)
Kórsalir - „Penthouse“. Ný og
glæsileg ca 300 fm „penthouse“-íb. á 6. og 7. hæð í
lyftuhúsi, auk tveggja stæða í bílskýli. Glæsilegt út-
sýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4 - 5 svefnher-
bergi. Stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir heitum
potti. Verð 32 millj. (35)
3ja herb.
Ofanleiti - Bílskúr. Mjög rúmgóð og
björt 88 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt
21 fm bílskúr. Tvö svefnherbergi og rúmgóð stofa.
Þvottahús í íbúð og sérgeymsla. Parket á gólfum,
suðursvalir. Áhv 2,8 millj. byggsj. Verð 13,9 millj.
2ja herb.
Vesturgata - Laus. Mikið endurnýjuð
2ja herbergja 71 fm íbúð á tveimur hæðum. Fallegt
eldhús, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 9,3
millj. (92)
Flyðrugrandi. Mjög falleg 65,1 fm 2ja
herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð). Eignin skiptist í and-
dyri, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi + lít-
ið vinnuherbergi. Fallegt eldhús, parket á gólfum.
Áhv. 4,8 millj. húsb. Verð 9,5 millj.
Víðimelur. Hörkugóð 2ja herbergja 40 fm
ósamþ. risibúð við Háskólan. Parket og dúkar á gólf-
um. Ávh. 3,3 millj. Verð 5,5 millj. (85)
Dvergabakki. Falleg 71 fm 2ja herb. íbúð
á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, parket
á gólfum, vestursvalir, eldhús snyrtilegt m. rúmg.
borðkrók. Baðh. allt endurnýjað með flísum í hólf og
gólf. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,3 millj. (52)
Vesturvör - Laus. Nýkomin á skrá 42
fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu,
stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,8 millj.
(116)
Framnesvegur. Gullfalleg 55 fm 2ja
herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi (var allt endur-
byggt fyrir ca 5 árum síðan). Rúmgott svefnher-
bergi með góðum fataskápum. Fallegt eldhús með
ljósri innréttingu opið við stofu. Parket á gólfum.
Áhv. 4,2 millj. húsb. Verð 8,5 millj.
Boðagrandi - Laus. Stórglæsileg
81,8 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð (efstu) ásamt
stæði í bílageymslu í þessu fallega lyftuhúsi. Vand-
aðar fallegar innréttingar, parket og náttúrusteinn á
gólfi. Þvottahús í íbúð. Tvennar svalir, suður og
vestur, Glæsilegt útsýni í allar áttir. Eign í sérflokki
og örugglega best staðsetta íbúðin í húsinu. Verðtil-
www.husavik.net
Elías Haraldsson
Farsími: 898-2007
Reynir Björnsson
Farsími: 895-8321
Margrét Jónsdóttir
510-3800
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
hdl. lögg. fasteignasali
Sérbýli
Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja
herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt
merbau-parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa,
borðkrókur í eldhúsi með útbyggðum glugga, Rúm-
gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9
millj. byggsj. Verð 15,5 millj. (11)
Lindarsel - Útsýni. Óvenju fallegt og
rúmgott ca 340 fm einb. á tveimur hæðum m.
innb. 55 fm tvöföldum bílskúr. Húsið er staðsett
innst í botnlanga og er glæsilegt útsýni af efri hæð-
inni. 5-6 svefnh., tvær stofur og sjónvarpsh. Arinn í
stofu, og stór suðurverönd með heitum nuddpotti.
Áhv. ca 700 þús. Verð 32 millj. (64)
Hlíðarvegur - Kóp - Laust.
Mjög fallegt 134 fm einbýli á einni hæð ásamt 32
fm bílskúr. Mjög gott viðhald hefur verið á húsinu
m.a. er búið að klæða húsið að hluta, skipt var um
járn á þaki og húsið alltaf reglulega málað. Inn-
keyrsla og plan við bílskúr allt nýlega endurnýjað
með hitalögn. Falleg ræktuð lóð, glæsilegt útsýni.
Einn eigandi frá upphafi. Verð 21 millj.
Vættaborgir. Mjög fallegt 178 fm par-
hús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr.
Fjögur góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri
innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Áhv. 12 millj. Verð
22,5 millj. (44)
Nýbygging
Bjarnastígur - Einbýli. Glæsilegt
lítið 100 fm einbýli við þessa einstöku litlu ein-
stefnugötu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið afhendist
fullfrágengið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt
að innan. Áhv. 9,0 millj. húsb. Verð 14,9 m. (43)
Ólafsgeisli - Við golfvöll-
inn. Um er að ræða glæsilegar efri og neðri
hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað.
Stærðir hæðanna er frá ca 180 -235 fm, ýmist á
einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fok-
helt. Möguleiki á að fá lengra komið. (45)
Kirkjustétt. Vönduð og vel staðsett 180
fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta
til með áli. Fjögur svefnh. og stofa. Húsin eru á
byggingarstigi og skilast rúmlega fokheld að innan,
möguleiki á að fá lengra komið. Spennandi kostur
þar sem hægt er að bjóða íbúðina upp í. Verð frá
15,7 millj. (114)
Jörfagrund - Kjalarnes. Um er
að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföld-
um bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borð-
stofa. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að
innan. Verð aðeins 12,9 millj. (42)
Ólafsgeisli. Fallegt einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefnher-
bergi. Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að
innan. Teiknignar á www.husavik.net. Verð 16,9
millj. (40)
Gvendargeisli. Vel staðsett 193 fm
einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bíl-
skúr. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshol. Eignin
skilast fullbúin að utan og fokheld að innan, mögu-
leiki að fá lengra komið. Verð 16,9 millj. (47)
4ra til 5 herb.
Aflagrandi - Eign í sér-
flokki. Gullfalleg 122 fm 4ra herbergja íbúð
á 2. hæð í þessu fallega nýlega steinhúsi. Þrjú góð
svefnherbergi ásamt stofu og borðstofu, suð-vest-
ur- svalir. Þvottahús innan íbúðar, fallegar og vand-
aðar innréttingar. Sérinngangur af svölum. Áhv 1,5
millj. húsbréf. Verð 18,5 millj.
Flétturimi - bílskýli. Góð 115 fm,
4ra-5 herb. íbúð á 3ju hæð (efstu), auk 20 fm bíl-
skýlis. Þrjú góð svefnh., sjónvarpshol í risi, stofa og
borðst. m. glæsilegu útsýni, vestursvalir. Áhv. 5,7
millj. húsbréf. Verð 14,9 millj. (10)
Kleppsvegur - Laus. Skemmtilega
skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli (lítið
stigahús aðeins fjórara íbúðir, ein íbúð á palli). Eign-
in er að mestu í upphaflegu útliti og gæti hentað fyr-
ir laghentan. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,3 millj.
Jöklafold. Gullfalleg 86 fm 3ja herb. íbúð
á 1. hæð (jarðhæð) í þessu falleg fjölbýli. Mjög fal-
legar og vandaðar innréttingar, gegnheilt parket og
flísar á gólfum, glæsileg verönd. Áhv. 6,3 millj.
byggsj. og húsbréf. Verð 12,2 milllj.
Hamraborg - Laus. Vel skipulögð 70
fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Stæði í bíl-
skýli fylgir eigninni, góðar flísar á forstofu, eldhúsi
og stofu, dúkur á gólfi í svefnherbergjum, eldhús op-
ið við stofu. Svalir í vestur. Ávh. 5,5 millj. Verð 10,4
millj. (62)
Flétturimi. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1.
hæð (jarðhæð) í litlu nýlegu fjölbýli. Tvö góð svefn-
herbergi með fataskápum. Fallegt eldhús opið við
stofu og borðstofu, útgangur frá stofu út í garð.
Sér- þvottahús í íbúð. Verð 10,7 millj.
Suðurmýri - Laus. Mjög falleg 78 fm
3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Tvö her-
bergi og rúmgóð stofa. Nýlegt parket á gólfum, flí-
salagt baðherbergi með glugga. Áhv. 5,8 millj húsb.
Verð 10,2 millj.
Gullengi - Gott verð. Mjög falleg
86 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli
ásamt stæði í bílahúsi. Tvö góð svefnherb., rúmgóð
stofa, þvottahús í íbúð, góðar svalir. Sérinngangur
af svölum. Verð 10,9 millj. (29)
Breiðavík. Mjög falleg 70 fm 3ja herb. íbúð
á 1. hæð (jarðhæð) í fallegu fjölbýli. Tvö svefnherb.,
góð stofa og fallegt kirsuberjaeldhús með góðum
borðkrók, þvottahús í íbúð, parket á gólfum. Áhv.
5,3 millj. húsb. Verð 11,6 millj. (138)
með sama lit og fannst undir nokkr-
um lögum af málningu og er talið að
þannig hafi liturinn á því verið þegar
það var nýbyggt.
Baka til við húsið var útbygging
sem hýsti klósett og vask. Þegar
Þuríður eignaðist húsið var þessi
bygging orðin léleg og taldi hún ekki
annað fært en að rífa hana og byggja
nýja viðbyggingu, nokkru stærri að
grunnfleti. Erfiðlega gekk að fá að
byggja eins og hún taldi best þó svo
að húsfriðunarnefnd hefði lagt
blessun sína yfir teikningar af út-
byggingunni sem voru lagðar fram.
Ekki verður farið nánar út í þá
erfiðleika sem Þuríður og börn
hennar gengu í gegnum varðandi
viðbygginguna en sigur náðist að
lokum. Núna hýsir viðbyggingin
vinnustofu Þuríðar en hún vinnur
við leirmunagerð og brennsluofninn
er í eldiviðargeymslunni gömlu
sunnan við húsið.
Garðurinn við húsið er mjög fal-
legur með miklu af fjölærum jurt-
um. Á meðan Þorsteinn og Kristín
bjuggu í húsinu var kartöflugarður
fyrir sunnan
það og þar
var einnig
ræktaður
rabarbari. Í
tíð Ragn-
heiðar, dótt-
ur þeirra
hjóna, var
lögð mikil
rækt við rif-
strén í garð-
inum, á
haustin gáfu
þau af sér
mikið af
berjum sem
notuð voru í
sultu og ým-
islegt annað
sem góð hús-
móðir kann
að gera.
Mikil
vinna var hjá
Þuríði að
girða lóðina
en grafið var
fyrir girð-
ingarstólp-
um og þeir
steyptir.
Sú mikla
vinna sem
Þuríður og börnin hannar lögðu í að
koma eigninni í gott lag hefur svo
sannarlega skilað sér. Það er næst-
um einsdæmi hvað vel hefur tekist
til. Húsið er friðað í B-flokki.
Umsjón með viðgerðinni höfðu,
arkitekt húsfriðunarnefndar, Einar
S. Hjartarson húsasmíðameistari og
Kristján Haagensen málari.
Helstu heimildir eru frá Borgarskjalasafni,
B-skjöl og brunavirðingar, Þjóðskjalasafni,
kirkjubækur og íbúaskrár og frá húsadeild
Árbæjarsafns.
Þuríður Bergmann.
Valtýr Guðmundsson, sonur Þuríðar Bergmann, átti mörg handtök í húsinu.