Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 45

Morgunblaðið - 10.12.2002, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 C 45HeimiliFasteignir Bakkagerði. Góð 3ja herbergja risíbúð í þríbýlishúsi í rólegu og rótgrónu hverfi of- arlega á Grensásnum. Góðir kvistir og suð- ursvalir. V. 10,4 m. 3338 Laufrimi - sérgarður. Rúmgóð 80 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Afgirtur sérgarður. Stutt í alla þjónustu. V. 11,8 m. 3394 Barðastaðir - útsýni. Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega ca 92 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Allar innréttingar eru vandaðar úr kirsuberjaviði. Áhv. hús- bréfalán ca 6,5 m. V. 13,4 m. 3376 Fellsmúli - laus við samning. Ágæt 3ja herbergja ca 60 fm íbúð á 4. hæð (efstu). Íbúðin er laus fljótlega. Suðursvalir. Áhv 5,1 m. húsbr. V. 8,9 m. 3350 Lundarbrekka - sérinngangur. Góð 88 fm 3ja - 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. 2 svefn- herb. stofa og vinnu- eða sjónvarpskrókur. Góðar innr. og parket á gólfum. V. 11,3 m. 3314 Vesturberg. Góð ca 75 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, vestursvalir. Áhv. ca 5,3 m. V. 9,4 m. 2988 2ja herbergja Berjarimi - sérinngangur - bíl- skýli. Vorum að fá í einkasölu gullfallega og vel innréttaða ca 63 fm íbúð á efri hæð. Þvottahús í íbúð. Sérinngangur. Stæði í bílageymslu, laus í febrúar. V. 11,2 m. 3463 Grýtubakki. Óvenju stór 2ja herbergja 80 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk. Barn- vænt umhverfi. V. 9,8 m. 3464 Maríubakki. Vorum að fá í einkasölu fallega og talsvert endurnýjaða ca 66 fm íbúð á 1. hæð í ágætu fjölbýli. V. 8,9 m. 3161 Asparfell. Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 80 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. Bsj. ca 4 m. V. 9,6 m. 3151 Rauðarárstígur. Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli sunnarlega við Rauðarárstíg rétt hjá Miklatúni. Parket á gólfum og nýlegt eldhús. Áhv. gott Byggingasj.lán 3,2 m. V. 9,5 m. 3370 Kríuhólar - útsýni. Vorum að fá í einkasölu fallega og endurnýjaða ca 80 fm íbúð á 7. hæð. áhv. bsj. húsbr. og viðbótarl. ca 7,2 m. V. 9,1 m. 3380 Gullengi - með bílskýli - laus. Rúmgóð og mikið endurnýjuð 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svöl- um á 1. hæð. Góðar innréttingar og lin- oleum-dúkar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Stórar suð-vestursvalir. Bílskýli fylgir. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 11,5 m. 3360 Árkvörn - sérinngangur og bíl- skúr. Góð vel skipulögð 63,8 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi, ásamt bílskúr. Sérgarður og parket á flestum gólfum. Áhv. húsbréf ca 5,7 m. V. 11,4 m. 3472 Krummahólar - bílskýli. Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk. Parket og flísar á gólfum. Góð sameign. Bílskýli. V. 7,3 m. 3450 Veghús - góð lán áhv. Stór og rúm- góð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sam- eign og barnvænt umhverfi. Áhv. Bsj.lán 6,1 m. m. 4,9 % vöxtum. 3455 Dalsel - m. bílskýli - útsýni. Falleg og rúmgóð 67 fm endaíbúð á 3. hæð. Tengt fyrir þvottavél og þurrkara á baði. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni yfir bæinn. V. 10,3 m. 3440 Boðagrandi. Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu og góðu fjölbýlishúsi. Stórar vestursvalir og útsýni til sjávar. Góð sam- eign. V. 9,5 m. 3424 Vantar - í Grafarvogi. Okkur vantar rúmgóða 2ja til 3ja herbergja íbúð í Grafar- vogi. 3392 Hraunbraut - Kópavogur Í einka- sölu falleg, endurnýjuð og sérlega rúmgóð ca 77 fm neðsta sérhæð í þrýbýli. Sérinn- gangur. Skipti á stærri eign til athugunnar. V. 9,2 m. 3347 Austurberg - laus strax. Vorum að fá góða mikið endurnýjaða 2ja - 3ja ca 75 fm íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svöl- um. V. 9,4 m. 3305 Atvinnuhúsnæði o.fl 2 Askalind - laust fljótlega. Vorum að fá gott ca 55 fm húsnæði með góðri loft- hæð og góðri innk.hurð. V. 5,3 m. 3278 Bæjarlind - Kóp.Gott vel staðsett verslunar og skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Til afhendingar strax. 2620 Kaplahraun - Hafnarfirði. Til sölu allt þetta hús sem er á tveimur hæðum og með góðum stæðum. Allt nýlega stansett. Öll skipti skoðuð. 2995 Tryggvagata - Vesturgata. Gott ca 215 fm skrifstofu og lagerhúsnæði, húshæðið er á 2.hæð Tryggvagötumeg- in en á jarðhæð Vesturgötumegin. V. 16,9 3074 Hyrjarhöfði. Vorum að fá gott 960 fm húsnæði á tveimur hæðum, húsnæðinu er hægt að skipta upp í ýmsar stærðir nánari uppl. á skrifstofu. V. 74,9 m. 3227 Smiðjuvegur - Kóp. EV-húsið. Vorum að fá í sölu endabil ca 110 fm á efri hæð i EV-húsinu, næst Smiðjuvegi. Eignin er vel staðsett með tilliti til aug- lýsinga og hentug fyrir verslun eða smá- iðnað. V. 8,8 m. 3320 Verslunarhúsnæði í Garðabæ - fjárfesting. Gott 117 fm verslunar- húsnæði í góðri verslunarmiðstöð. Hús- næðið er í leigu. V. 14,5 m. 2112 Baldursgata - ósamþykkt. Vor- um að fá í einkasölu endurnýjaða ca 60 fm ósamþykkta íbúð í kjallara. Laus fljótl. áhv. bankalán ca 4 m. V. 6,5 m. 2915 Ásbraut - Kópavogi - laus. Í einkasölu vel staðsett ca 41 fm einstak- lingsíbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Ágætt hús og sameign. V. 6,5 m. 3372 Vegna mikillar sölu síðustu vikur vantar okkur allar gerðir eigna á skrá en þó helst; • Vantar 2ja-3ja herbergja íbúðir á skrá á öllu höfuðborgarsvæðinu. • Einnig vantar okkur góð raðhús, hæðir og sérbýli. • Hafið samband á skrifstofu okkar í síma 533-1313. f ron . i s „Penthouse“-íb. Vesturbærinn Vönduð 117 fm björt endaíbúð í nýlegu húsi með 21 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar, sérþvottahús og geymsla. Gott hjónaherbergi og annað minna í risi með palli, opnu yfir stofu. Áhv. byggsj. og lífsj. kr. 9,6 millj. Ekkert greiðslumat. Skipti möguleg á annarri eign. Hæðir Hlíðar 110 fm sérhæð ásamt 23 fm bíl- skúr. Tvær rúmgóðar stofur með parketi. Suðursvalir. Rúmgott eldhús, parket á her- bergjum, góðir skápar. Bílskúr með glugg- um, hita og rafmagni. Verð 16,8 millj. Miðtún - sérhæð. Sérhæð í tvíbýli. Góð sérhæð í bakhúsi við Miðtún. Þrjú svefnherbergi, nýuppgert baðherbergi. Góður garður. Verð 13,6 milljónir. 4ra herb. Mosfellsbær Neðri sérhæð við Súlu- höfða á frábærum stað við golfvöll, með mögnuðu útsýni yfir sundin. Um 100 fm, allt sér. Verð 13,5 millj. 3ja herb. Álftamýri Um 69 fm íbúð á 3ju hæð með suðursvölum. Ágætt eldhús með mós- aík-flísum á milli skápa. Frábær staðsetn- ing. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,5 millj. Grandavegur Um 84 fm 3ja herb. góð íbúð á frábærum stað. Stórar suðursvalir, þvottahús innan íbúðar. Hús og sameign nýmáluð. Stutt í alla þjónustu, gott leik- svæði fyrir börn. Getur losnað fljótlega. Verð 12,9 millj. Hólar Skemmtileg í búð í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Tvö góð herbergi. Er verið að gera íbúðina alla upp. Uppl. veitir Finnbogi á skrifstofu. Hamraborg Nýuppgerð 70 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Endurnýjaðar innrétting- ar. Tvö svefnherbergi, stofa og borðstofa. Svalir sem vísa inn í garðinn. Stæði í bíl- skýli. Verð kr. 10,5 millj. Tómasarhagi Góð þriggja herbergja íbúð í góðu fjórbýli. Tvö svefnherbergi, bað- herbergi, eldhús og rúmgóð stofa. Íbúðin er vel hönnuð og rúmgóð og möguleiki á að bæta við fjórða herberginu. Verð 12,6 millj. Safamýri. Mjög góð íbúð með sérinn- gangi. Gott eldhús með búri innaf, rúmgóð og björt stofa og tvö svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Lagnir endurnýjaðar. Lindasmári Um 92 fm virkilega falleg íbúð á 1. hæð með sérafgirtum garði. Flott parket á íbúðinni og fallegar innréttingar. Gott eldhús. Áhv. 10,4 húsbréf og viðbót- arlán. Verð kr. 13,9 millj. Hofteigur 106 fm jarðhæð í Teigunum. Eldhús með nýlegri beiki-innréttingu og mósaík-flísum á milli skápa. Nýlegt bað. Tvö svefnherbergi, rúmgóð og falleg íbúð með lokuðum garði. 2ja herb. Barónsstígur - 101 Um 80 fm íbúð á þriðju hæð við Barónstíg. Nýlegt parket, hátt til lofts. Rúmgóð, björt og skemmtileg eign. Einkasala. Verð 10,0 millj. Grýtubakki Mjög rúmgóð 2ja herb. 84 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgott herbergi með skápum,. Góðar suðursvalir. Björt og falleg íbúð þar sem stutt er í alla þjónustu. Verð kr. 9,8 millj. Nýbyggingar Grafarholt Um 121 fm hús á einni hæð og 20 fm bílskúr sem stendur sér. Húsið er fokhelt að innan í dag en fullbúið að utan. Góður staður. Áhv. 9,2 millj. húsbréf. Hótel Gistiheimili á Austurlandi Skemmtilegt gistiheimili með 7 tveggja manna herbergjum með vöskum, fullkomnu eldhúsi, matsal og bar. Áhv. góð lán. Suðurland 4ra herbergja í búð á Selfossi Góð rúmlega 104 fm íbúð í fjölbýli á Sel- fossi. Öll íbúðin er með parketi eða flísum og góðum innréttingum. Rúmlega 25 fm bíl- skúr fylgir auk geymslu í kjallara. Verð 10,5 millj. Kambahraun - Hveragerði Til sölu 141,8 fm einbýlishús úr steini, ásamt tvöföldum 45,5 fm bílskúr. Eignin stendur á góðum stað í Hveragerði. Stofa með falleg- um hlöðnum arni. Stór góð herbergi. Verð 15,5 m. Hólatjörn á Selfossi Gott 161,6 fm einbýli með góðum sólpalli og bílskúr. Rúm- góð herbergi og gott baðherbergi. Opið úr stofu út í garð. Verð 16,5 millj. Erum með fleiri góðar eignir á skrá á Suðurlandi. Endilega hafið samband við Árna á skrifstofu. Annað Lóð og hús Um 500 fm íbúðarhús á 2 hæðum með bílskúr og 200 fm útihús og 38 fm lóð afgirt land inní miðju skipulögðu hverfi. Hentugt fyrir fjárfesta og byggingar- verktaka. Áhv. 25 millj. lífsj. húsbr. byggsj. F R Ó N SÍÐUMÚLA 2 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1313 fron@fron.is Finnbogi Kristjánsson lögg. fasteignasali Góð hæð, sem er skipt upp í einingar á 2. hæð. á mjög góðum stað sem hefur mikið auglýsingagildi. Hentugt fyrir fjárfesta. Byggingarréttur fylgir. Áhv. góð langtímalán. Síðumúli - Atvinnuhúsnæði Óskum eftir ÞAU VORU æðimörg jólin sem Ís- lendingar þreyðu í myrkri skamm- degisins, aðeins með grútartíru og kertaljós sér til lýsingar og hugar- hægðar í svartasta skammdeginu. Nú hafa þar aldeilis orðið umskipti og það er kannski ekki einkennilegt í ljósi sögunnar þótt við hyllumst til að skreyta veglega hér í ljósum. Aðventuljósin komu til sögunnar seint á síðustu öld, en nú eru fá heim- ili á landinu sem eiga ekki að minnsta kosti eitt slíkt til að setja út í glugga meðan beðið er eftir jólahá- tíðinni. Aðventu- ljósin Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.