Morgunblaðið - 10.12.2002, Síða 48
48 C ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
NÝBÝLAVEGUR Mjög falleg 4ra herb
ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Eignin var öll tekinn í gegn 1997. Gegn-
heilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús
og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið
að utan og greiðast þær framkvæmdir af
seljanda. Verð 14,5 millj
GOÐABORGIR Vorum að fá í sölu virki-
lega góða íbúð á tveimur hæðum með
sérinngangi af svölum, skráða um 133 fm
Linoleum dúkur á gólfum, stórar svalir og
góð stofa. Verð 15,9 millj.
3ja herbergja
LAUGARNESVEGUR Falleg 3ja herb.
íbúð á þriðju hæð í litlu fjölbýli. Nýl. upp-
gert baðherbergi. Flísar á gólfum og gott
skipulag. Mjög skemmtileg íbúð sem vert
er að líta á. Fallegt útsýni til sjávar. GOTT
BRUNABÓTAMAT. Verð 9,5 millj. Áhv. 5
millj. í húsbréfum.
HOFTEIGUR Vorum að fá í sölu góða
3ja herbergja 77 fm íbúð í kjallara með
sérinngangi. Nýuppgert baðherbergi og
parket á flestum gólfum. Áhv. 4,2 millj.
húsbr. Verð 11,3 millj.
KVISTHAGI - RISÍBÚÐ Glæsileg 3ja
herb. 80 fm risíbúð í þessu fallega húsi á
frábærum stað. Fallegt parket á gólfum,
Björt og falleg íbúð sem mjög mikið er bú-
ið að endurnýja á smekklegan hátt og er
þess virði að skoða. Verð 11,9 millj. Áhv.
byggsj.rík. og húsbréf 7,0 millj.
STIGAHLÍÐ Mjög hugguleg 77 fm enda-
íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. 2
svefnherb., stofa, eldhús og bað. Eldhúsið
er með gamalli en mjög fallegri innréttingu.
Stór stofa og borðstofa, suðursvalir. Verð
10,5 millj.
FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu fall-
ega 3ja herbergja 85 fm íbúð á 1. hæð í
þessu 6 hæða lyftuhúsi þar sem húsvörð-
ur sér um daglega umhirðu. Parket og flís-
ar á gólfum, gott skipulag. Húsið tekið að
utan fyrir ca 2 árum og sameign nýlega
standsett. Áhv. 5,6 millj. byggsj. rík. Verð
11,9 millj.
KRUMMAHÓLAR - BÍLSKÝLI Sér-
lega snyrtileg íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi
með frábæru útsýni. Nýleg eldhúsinnrétt-
ing og tæki, nýleg gólfefni. Stórar suður-
svalir. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.
Áhv. 5 millj. Verð 10,2 millj.
KRUMMAHÓLAR - LAUS Hér er
mjög góð og mikið uppgerð 3ja herbergja
íbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Nýtt
vandað eldhús, ný gólfefni að hluta, nýtt
gler og gluggar. Stórar suðursvalir. Frá-
bært útsýni. Verð 9,5 millj.
Einbýli
RÁNARGATA - EINBÝLI - TVÍBÝLI
Vorum að fá í sölu þetta ca 140 fm hús
sem skiptist í hæð, gott ris og séríbúð í
kjallara. Allt innra ástand gott, en þarfnast
standsetningar að utan að hluta. Gott
skipulag, sérbílastæði, frábær staðsetning.
Verð 18,2 millj.
EYKTARÁS Vorum að fá í sölu glæsi-
legt og sérlega vel við haldið 280 einbýli á
besta stað innst í götu með miklu útsýni
yfir Elliðarárdalinn. Efri hæðin er 140 fm og
neðri hæðin 102 fm ásamt 38 fm bílskúr.
Sér 3ja herbergja fullbúin íbúð er á jarð-
hæðinni með allt sér. Vandaðar innrétting-
ar og gólfefni eru í húsinu og allur frágang-
ur til fyrirmyndar. Verð 27,5 millj.
VESTURBERG - EINBÝLI - LAUST
Vorum að fá í sölu glæsilegt 233 fm einbýli
með 29 fm bílskúr og auka íbúð í kjallara.
Stór stofa með frábæru útsýni, 4 svefnher-
bergi. Húsið stendur neðst í botnlanga
með frábæru útsýni og verður ekki byggt
fyrir framan húsið. Húsið er í góðu ástandi
bæði að utan og innan. Verð 21,8 millj.
NORÐURTÚN - LAUST Bessastaða-
hreppi. 202 fm einbýlishús á besta stað. 4
svefnherbergi. Teppi og dúkur á gólfum.
Laust við kaupsamning Verð 18,5 millj-
ónir.
Rað- og parhús
KLUKKURIMI - PARHÚS 170 fm
vandað hús á tveimur hæðum. Neðri hæð-
in skiptist í forstofu, gesta-wc. eldhús og
stofu. Efri hæðin er með 3 herbergjum,
þvottahúsi, sjónvarpsstofu og baðher-
bergi. Áhv. 8,4 millj. Verð 20,9 millj.
KJARRMÓAR - GARÐABÆ Sérlega
snyrtilegt og vandað raðhús á góðum út-
sýnisstað. 3 svefnherbergi. Vönduð gólf-
efni og innréttingar. Sjónvarpsstofa. BÍL-
SKÚR. Glæsileg hellulögð lóð.
BYGGÐARHOLT - MOSFELLS-
BÆR Mjög gott 127 fm raðhús á tveimur
hæðum. Parket á gólfum, nýleg góð eld-
húsinnrétting með eyju og háf, stórt bað-
herbergi og suðurgarður. TOPPEIGN.
Áhv. 5 millj góð lán. Verð 14,9 millj
Hæðir
VESTURGATA - RISHÆÐ Mikið upp-
gerð og vönduð rishæð í steinhúsi á vin-
sælum stað. Íbúðin er 128 fm. Nýtt eldhús,
nýjar raflagnir, nýjar ofnalagnir. Fataher-
bergi o.fl. SJÓN ER SÖGU RÍKARI Nánari
uppl. veitir Jason á skrifst. Verð 14,4 millj.
GRUNDARSTÍGUR - 2 ÍBÚÐIR Vor-
um að fá í einkasölu glæsilega eign sem
skiptist í 3ja herb. íbúð mjög mikið upp-
gerða og 3ja herbergja aukaíbúð í kjallara
sem einnig er uppgerð. Sérinngangur er í
kjallaraíbúðina. Húsið er klætt og í góðu
ástandi. Einkabílastæði fylgir. Mikið af
myndum og teikningar á netinu. Verð
17,4 millj.
GRUNDARSTÍGUR - 2. HÆÐ OG
RIS Erum með í einkasölu frábæra hæð
og ris á þessum eftirsótta stað. 2 svalir.
Nýtt eldhús. 3 svefnherb. 2 stofur. Ný gólf-
efni. Húsið er klætt og í góðu ástandi.
Þvottahús innan íbúðar. Mikið af mynd-
um og teikningar á netinu. Verð 13,4
millj.
FLÓKAGATA Vorum að fá í sölu neðri
sérhæðina ásamt aukaíbúð í kjallara í
þessu reisulega húsi gengt Kjarvalstöðum,
ásamt nýlegum 50 fm bílskúr. Hæðin er
157 fm mjög glæsileg með stórum stofum,
glæsilegu eldhúsi með sólverönd og heit-
um potti, einnig suðursvalir. Kjallarinn er
sér 95 fm samþykkt íbúð með sérinn-
gangi. Björt og vel skipulögð íbúð með
góðum innréttingum og parketi. Verð alls
fyrir báðar íbúðirnar 34,0 millj.
KJARTANSGATA Vorum að fá í sölu
sérlega góða 104 fm neðri hæð í þessu
húsi ásamt 28 fm bílskúr. Frábær stað-
setning á besta stað í Norðurmýrinni, sér-
garður með sólpalli, suðursvalir með
tröppum niður í garðinn. Nýlegt parket og
flísar á gólfum íbúðar. Rúmgott eldhús og
baðherbergi. Gott hús , endurnýjað þak og
fl. Verð 15,9 millj.
BORGARHOLTSBRAUT M. BÍL-
SKÚR mjög góð efri sérhæð 4ra her-
bergja í þessu húsi ásamt 34 fm bílskúr.
Sérinngangur, 3 svefnherbergi, rúmgott
eldhús og rúmgóð stofa. Mjög fallegur sér
suðurgarður. Verð 12,7 millj.
4-6 herbergja
FLÓKAGATA - HÆÐ OG RIS Vorum
að fá í sölu 149 fm efri sérhæð ásamt ca
30 fm risi og 40 fm bílskúr í þessu húsi.
Hæðin skiptist í 3 stofur, 2 herbergi, hol,
eldhús og bað. Suðursvalir. Risið er með 1
stóru herbergi, baði, geymslur og hægt að
hafa eldhús, gott útsýni. Parket á flestum
gólfum hæðarinnar. Verð 20,0 millj.
LEIRUBAKKI Mjög góð 4-6 herb. 107
fm íbúð með tveimur auka herbergjum í
kjallara sem hægt er að leigja út. Vel stað-
sett íbúð á besta stað í bökkunum. Áhv.
4,6 millj. Verð 12,0 millj.
TORFUFELL Falleg 80 fm 3ja herbergja
íbúð á 4 hæð. Íbúðin skiptist í 2 herbergi,
góða stofu, eldhús og baðherbergi. Linol-
eum-dúkur á gólfum og stórar suðursvalir.
Verð 9,3 millj.
ENGJASEL - NÝUPPGERÐ - FRÁ-
BÆRT ÚTSÝNI - LAUS STRAX 3ja
herbergja mjög góð 77 fm íbúð á 4. hæð á
frábærum stað með möguleika á stækkun
upp í risloft. Öll gólfefni eru ný, eldhús- og
baðinnréttingar eru nýjar. Stæði í bíl-
geymslu. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 5 millj.
húsbr. Verð 10,9 millj.
ÁLFAHEIÐI - KÓPAV. Falleg 76 fm 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð í þessu litla 5
íbúða fjölbýli á frábærum stað. Gott skipu-
lag, glæsilegt útsýni, suðursvalir. Góð að-
koma og næg bílastæði. Áhv. 5,0 millj.
byggsj.rík. Verð 12,5 millj.
ÁLFATÚN - KÓPAV. Mjög björt og
falleg 89 fm 3ja herbergja íbúð á frábær-
um stað neðst í dalnum. Innbyggt opið bíl-
skýli fylgir með. Beykiparket á flestum
gólfum, tvennar svalir, mjög fallegt útsýni.
Þvottahús í íbúð. Verð 13,3 millj.
HAMRABORG - LYFTUHÚS Falleg
3ja herbergja 69,9 fm íbúð á 1. hæð í 8
hæða lyftuhúsi. Fallegar flísar á gólfum.
Vestursvalir Laus strax til afhendingar.
Verð 10,4 millj. áhv. 4,3 m. í húsbréfum.
TRÖNUHJALLI Mjög góð 3ja herb. 77
fm íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á gólf-
um, fallegar innréttingar og góðar suður-
svalir. Verð 11,5 millj.
RÓSARIMI - GRAFARVOGI Vönduð
3ja herbergja íbúð á 2. hæð (efstu) í vönd-
uðu húsi sem byggt var árið 1995, á gólf-
um er nýlegt merbau-parket og vandaðir
dúkar. Úr íbúðinni er fallegt útsýni. Örstutt
er í alla þjónustu t.d. leikskóla, skóla og
verslanir. Verð 10,5 millj.
BOÐAGRANDI - NÝTT Erum með
verulega glæsilega 2-3ja herb. íbúð á 3.
hæð ásamt stæði í bílageymslu. Húsið var
byggt árið 2000. Um er að ræða sérlega
vandað hús á góðum stað í Vesturbænum.
Húsið er klætt að utan, í því er lyfta og öll
eignin hin vandaðsta Áhv. 7,9 millj. Verð
14,5 millj.
2ja herbergja
BREKKULÆKUR - SÉRINNGANG-
UR Erum með í sölu 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð, sem var útbúin árið 1995. Þ.e. þá
var sett í hana eldhús, baðherbergi, allar
lagnir, og gólfefni. Áhv. 3,7 millj. VERÐ
8,7 millj.
REKAGRANDI Góð 2ja herbergja 53 fm
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli til suðurs, þ.e.
baka til frá sjónum. Snyrtileg íbúð á góð-
um stað, gott skipulag. Vestursvalir. Áhv.
4,7 millj. Verð 8,4 millj.
KAMBASEL 1-2 Bílskúrar Vorum að
fá í sölu 73 fm 2ja herbergja íbúð (hægt að
nýta sem 3ja) á jarðhæð ásamt 2 bílskúr-
um 23 fm hvor. Gott skipulag, sér suður-
garður afgirtur. Verð 12,5 millj. m. 2 bíl-
skúra en 11,3 millj. m. v. 1 bílskúr.
Atvinnuhúsnæði
ÞARABAKKI Til sölu mjög gott 127 fm
húsnæði á 2. hæð sem er innréttað undir
ljósmyndastofurekstur. Laust um áramótin
næstu. Áhv. 5,0 millj. hagstæð lán. Uppl.
gefur Ólafur Blöndal.
Í smíðum
SVÖLUÁS - HF. Glæsilegt þrílyft fjöl-
býli á mjög góðum stað í Áslandinu. Um er
að ræða eingöngu 3ja og 4ra herbergja
85-106 fm íbúðir sem skilast fullbúnar að
innan með vönduðum innréttingum og
tækjum en án gólfefna að hluta. Húsið er
klætt að utan með viðhaldsléttri litaðri
klæðningu. Sérinngangur í allar íbúðir.
Þvottahús innan íbúða. Verð 12,1-14,7
millj. Afhending er vor/sumar 2003. KÍKIÐ
Á www.fasteign.is OG SKOÐIÐ MYNDIR
OG NÁNARI UPPLÝSINGAR.
KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLT
Mjög falleg ca 180 fm raðhús á tveimur
hæðum. Húsin seljast fullbúin að utan fok-
held að innan eða tilbúinn til innréttinga.
Frábært útsýni, verð frá 15,7 milljónum.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17
BIRTINGAKVÍSL
Vorum að fá í sölu þetta fallega 141
fm raðhús ásamt 28 fm bílskúr. Húsið
er með vönduðum innréttingum og
gólfefnum, m.a. massíft, olíuborið
parket, tvö góð baðherbergi og 4 góð
svefnherbergi. Bjart og gott hús með
stórum sólpalli með hárri skjólgirð-
ingu. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð
21,2 millj.
VIÐARÁS - ENDARAÐHÚS
Vorum að fá í sölu mjög fallegt 161
fm endahús með innb.bílskúr. Hellu-
lagt bílastæði og gangstéttar með
hitalögnum. Sólverönd með skjól-
veggjum. 4 góð svefnherbergi, fallegt
eldhús og aðrar innréttingar og gólf-
efni smekklegt. Óinnréttað ris ca 25
fm eru ekki inni í fm-tölu. Áhv. hús-
bréf ca 7,0 millj. Verð 19,9 millj.
Sérblað alla þriðjudaga