Morgunblaðið - 04.02.2003, Síða 30

Morgunblaðið - 04.02.2003, Síða 30
30 B ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlishús SOGAVEGUR Nýkomið á sölu tæplega 100 fm einbýlishús á góðum stað við Sogaveginn. Húsið er á tveimur hæðum og stendur innst í botnlanga rétt við listigarðinn. Húsið skiptist í forstofu, eld- hús/þvottaherb., rúmgóða stofu, þrjú svefnherb., nýuppgert baðherb. og geymslu. Húsinu fylgir byggingaréttur til stækkunar á húsi. Áhv. 6,1 m. V. 15,5 m. Rað- og parhús 5 til 7 herbergja BOGAHLÍÐ Falleg 117 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, rúmgott eldhús, stofu og borðstofu með parketi á gólfi og útgang út á suðursvalir, flísalagt baðherb. Í kjallara hússins er 12,5 fm íbúðarherb. sem leigja má út og þar er einnig sérgeymsla. Þetta er góð eign á vinsælum stað. V. 14,2 m. KLEPPSVEGUR Falleg og töluvert endurnýjuð 5 herb. 118 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í hol með skápum, 3 - 4 rúmgóð svefnherb., eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgóða stofu með stór- um suðursvölum út af, borðstofu, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum og þvottaherb. Nýtt gler í norðurhlið hússins. Þetta er fín íbúð á góðu verði. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m. VESTURBÆR - NÝLEG ÍBÚÐ Til sölu vel skipulögð 5 herbergja íbúð á annarri hæð ásamt herb. á jarðhæð í arkitektateiknuðu húsi sem var byggt 1994. Falleg lóð, stórar suðursvalir, innbyggt bílastæði. Íbúðin er ekki fullgerð. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mikið endurnýj- uð 5 herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og borðstofa með vestursvöl- um, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt baðherb. flísalagt í hólf og gólf, 4 svefnherb. o.fl. Park- et og flísar á gólfum. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,5 m. LANGHOLTSVEGUR Endaraðhús á tveimur hæðum í þriggja húsa lengju á þessum vin- sæla stað í austurbænum. Húsið er byggt 1980. Í íbúðinni eru rúmgott anddyri, stofa og borðstofa, 3 rúmgóð svefnherb., rúmgott eld- hús, baðherb., snyrting, o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 10,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 18,9 m. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýl- ishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnarfirði. Húsið er stofa, borðstofa, eld- hús, nýlegt baðherb. þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 m. GRJÓTASEL - AUKAÍBÚÐ Gott 259 fm ein- býlishús ásamt 44 fm bílskúr eða samtals 303 fm eign. Aðalíbúð skiptist í stórt hol, 3 - 4 svefnherb., rúmgóða stofu með suðursvölum út af, 2 baðherb., rúmgott eldhús, búr, þvottaherb. með nýjum flísum á gólfi og manngengt geymsluris. Minni íbúðin er 2ja herb. og er allt nýtt í henni. Bílskúr er tvö- faldur. Áhv. 13,1 m. V. 26,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is 4ra herbergja GRÝTUBAKKI Falleg og vel með farin 4ra herb. 91 fm íbúð á annarri hæð + 9 fm geymsla eða samtals 100 fm. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð parket- lögð svefnherb. með skápum, parketlögð stofa, eldhús með snyrtilegri innréttingu og nýlegri eldavél ásamt borðplássi, skjólgóðar suðursvalir og baðherbergi með flísum á gólfi og baðkari. Hús og sameign líta vel út og breiðbandið er komið í húsið. Áhv. 6,6 m. V. 11,5 m. HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR Góð 107 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb., fataherb., rúm- gott eldhús með nýlegri innréttingu, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og glugga, rúmgóð parketlögð stofa með fallegu útsýni og útgang út á stórar vestursvalir. Sérgeymsla í kjallara er ekki í uppgefinni fm tölu. Bílskúr er 21 fm með sjálfvirkum opnara, vatni og rafmagni. V. 13,6 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borðstofa, 3 svefn- herb., eldhús, baðherb. o.fl. Yfirbyggðar suður- svalir. Sameiginlegt þvottaherb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. Verð 11,5 m. LAUTASMÁRI Góð 4ra herb. íbúð á 3. h. (efstu) í snyrtilegu fjölbýli ekki langt frá Smáralindinni. Íbúðin skiptist í rúmgott hol með skápum, 3 svefnherb. með skápum, eldhús með ágætri inn- réttingu og borðplássi, rúmgóða stofu með stór- um svölum út af, flísalagt baðherb. og þvotta- herb. í íbúð. Stutt í skóla og þjónustu. V. 13,8 m. ÆSUFELL Góð 3 - 4ra herb. 96 fm íbúð á 4. h. 2 - 3 svefnherb. Tvær stofur með stórum suðursvöl- um út af, rúmgott baðherbergi og ágætis eldhús. Skemmtileg eign með frábæru útsýni. Áhv. 2,2 m. V. 10,9 m. LEIFSGATA - BÍLSKÚR 4ra herb. 93 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í gamla bænum. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, þrjú svefnherb., eld- hús, flísalagt baðherb., o.fl. Nýlegt þak, gler í gluggum, rafmagn og rafmagnstafla. Stutt í Austurbæjarskóla og aðra þjón. Verð 13,9 m. JÖRFABAKKI 113 fm íbúð á 3. hæð með aukaherb. í kjallara sem er með aðgangi að snyrtingu. Íbúðin er stofa með s-vestursvöl- um, þrjú svefnherb., eitt þeirra með austur- svölum, eldhús, bað o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Áhv. 2,4 m. húsbréf og lífsj. Verð 12,9 m. FROSTAFOLD - SÉRINNGANGUR 113 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi ásamt bílskúrsplötu. Íbúðin er forstofa, for- stofuherb. ( á teikn. geymsla), gangur, þrjú svefnherbergi, eldhús, þvottaherb., stofa, borðstofa með útbyggðum glugga og útgangi út á suð-vestursvalir. Yfir íbúðinni er geymsl- uris sem gefur möguleika. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Verð 14,3 m. EFSTIHJALLI 103 fm 4ra herb. endaíbúð á sléttri jarðhæð með sérinngangi í litlu fjöl- býli. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, þrjú svefnherb., rúmgott eldhús, flísalagt bað, o.fl. Parket og flísar á gólfum. Hús ný- viðgert og málað að utan. Áhv. 6,7 m. hús- bréf. Verð 12,1 m. LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Góð 4ra herb end- aíbúð á 6. h. Sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, þvottaherb./geymslu, parketlagða stofu, borðstofu sem nota má sem þriðja herbergið, tvö parketlögð svefnherb. og baðherb. með baðkari. Eldhúsið er með nýupp- gerðri innréttingu, nýlegum tækjum og borð- plássi. Áhv. 6,0 m. húsbréf + 1,7 m. viðbótarlán. V. 12,7 m. RJÚPUFELL 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í við- haldsfrírri blokk. Íbúðin skiptist í hol, 3 svefnher- bergi, baðherbergi stofu og eldhús. Yfirbyggðar svalir m. viðhaldsfríu álgluggakerfi. Framkv. við blokkina eru nýafstaðnar; einangraðir og ál- klæddir veggir, þak og þakkantar lagf. og málað- ir, dren og klóak endurnýjað og fl. V. 10,8 millj. Áhv. 5,1 millj. 3ja herbergja KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS Mjög vönduð 3ja herb. íbúð á fjórðu hæð m. stæði í bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús og góða stofu með suð- austursvölum. Parket og flísar á gólfum. Hús- vörður, eftirlitskerfi. Lítið áhv. Íbúðin er laus. Verð TILBOÐ. KLEPPSVEGUR 3ja herb íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli ofarlega við Kleppsveginn á þessum vinsæla stað í austurbænum. Íbúðin er m.a. stofa með suð-vestursvölum, tvö svefnherb., nýlegt eldhús, baðherb. o.fl. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,2 m. byggsj. og lífsj. Verð 11,7 m. SIGLUVOGUR - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í tvö svefnherb., rúmgóða parket- lagða stofu, eldhús með nýlegri innréttingu og baðherbergi með baðkari og glugga. Á jarðhæð er geymsluaðstaða og nýuppgert sameiginlegt þvottaherbergi. Bílskúr er 30 fm og hann stendur við hliðina á húsi. Áhv. 5,7 m. V. 12,4 m. REYKJAVEGUR - LÆKKAÐ VERÐ Góð 80 fm 3ja herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi með 27 fm bíl- skúr. Hluti íbúðar er undir súð. Sérinngangur ,tvö rúmgóð svefnherb., nýuppgert flísalagt baðherb., stórt eldhús með nýrri eldavél og ofni, rúmgóð parketlögð stofa, sérgarður og bílskúr með vatni og rafmagni. Nýtt rafmagn. Áhv. 6,4 m. V. 10,7 m. SKIPHOLT - BÍLSKÚR 116 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðirnar eru tvær í dag en það er lítið mál að gera þær að einni. Önnur íbúðin er 3ja herb. 70 fm, en kjallaraíbúðin er 46 fm 2ja herb. Áhv. 4,1 m. húsbréf og 800 þ. lífsj. Verð 14,3 m. MARÍUBAKKI - ÚTSÝNI 3ja herb. 88 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á þessum vin- sæla stað í Bökkunum. Íbúðin er stofa með suð-vestursvölum út af og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og bað. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 3,4 m. húsbréf. Verð 10,5 m. EFSTIHJALLI Fallleg 79 fm íbúð á neðri hæð í sex íbúða stigahúsi. Gott útsýni í norður. Einkar vandað og fallegt eldhús með nýrri Alno-innréttingu með öllum tækjum. Parket og flísar á gólfum. Sameign snyrtileg og að hluta nýmáluð. Miklar geymslur, hjólag. og þvottahús og þurrkherbergi í sameign. V. 11,9 millj. Áhv. 6,9 millj. GUNNARSBRAUT Góð 3 - 4ra herb. 81 fm íbúð á 1. h. í góðu húsi í Norðurmýrinni. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, 2 - 3 svefnherb., nýuppgert eldhús með flísum á gólfi, nýrri innréttingu og tækjum. Baðher- bergið er líka nýuppgert með flísum á gólfi og veggjum. Þvottaherbergi í íbúð og suð- austursvalir. V. 10,9 m. Lyklar á skrifstofu. 2ja herbergja KLEPPSVEGUR Falleg og vel skipulögð 2ja herb. 67 fm endaíbúð á 2. h. Íbúðin skiptist í rúmgott hol með fataskáp, eldhús með snyrtilegri innréttingu, baðherb. með nýrri innréttingu, rúmgott svefn- herb. með skápum og stofu með suðursvölum út af. Nýtt rafmagn og rafmagnstafla. Sameign nýuppgerð. Áhv. 3,7 m. V. 8,9 m. ASPARFELL - LYFTUHÚS 2ja herb. 53 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er stofa með rúmgóðum suðursvölum út af., eldhús með nýlegri innréttingu, svefnherbergi, baðherb., o.fl. Parket á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Húsvörður. Áhv. 4,1 m. Verð 7,2 m. Nýbyggingar MIÐSALIR - EINBÝLISH. Í SMÍÐUM Ein- býlishús á einni hæð með bílskúr samtals 165 fm. Húsið afhendist fokhelt í mars - apríl, frágengið að utan með gluggum og útihurð- um. Húsið verður múrað og málað að utan. Þak verður litað bárujárn. Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bílskúrshurð verður með járnabúnaði og sjálfvirkum opnara. V. 18,5 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. NJÁLSGATA Rúlega 52 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í baðherb. með sturtuklefa, svefnherbergi, stofu og eldhús með geymslu inn af. Hús og lóð í góðu ástandi. V. 5,2 m. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður, sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR STÍFLUSEL Góð 3ja herb. 83 fm íbúð á annarri hæð. Íbúðin skipt- ist í rúmgott flísalagt hol með skápum, tvö herbergi með skápum, rúmgóð stofa með parketi á gólfi, flísa- lagt baðherb. og rúmgott eldhús. Sérgeymsla í kjall- ara ásamt sam. þvottaherb. með tækjum. Áhv. 0,7 m. V. 10,5 m. SUÐURHÚS - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Vel staðsett einbýli á útsýnisstað með óbyggt svæði aftan við húsið. Skóli, tvö íþróttahús, sundlaug og verslunarmiðstöð í næsta nágrenni. Íbúð er 180 fm og skiptist í mjög rúmgott eldhús með eyju fyrir elda- vél og áföstu matarborði. Stofa, borðstofa og mjög rúmgott og bjart fjölskylduherbergi. Upptekin loft í stofum og fjölskylduherbergi. Svefnherbergi eru 4 og baðherbergin 2. Innbyggður 30 fm bílskúr. 50 fm sólpallur í hásuður með innbyggðum heitum potti. Skemmtileg eign á fjölskylduvænum stað. Áhv. 4,2 m. byggsj. og 2,3 m. lífsj. Verð 25,9 m. LAUTASMÁRI Mjög góð 3 herb. íbúð á fystu hæð í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í; forstofuhol, rúmgóða stofu m. útgangi á verönd, eldhús m. ágætri innréttingu og tækjum, þvottahús, vinnuher- bergi, flísalagt baðherbergi og tvö svefnherbergi með góðum skápum. Gólfefni: Ljós linoleum dúkur á öllum rýmum nema þvottahúsi og baðherb. V. 12,5 millj. KAMBASEL - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herb. 92 fm íbúð á 3ju hæð (ein og hálf hæð frá götu). Stór parketlögð stofa, eldhús með fallegri innréttingu, tvö rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherb og þvottaherb. í íbúð. Sérgeymsla í kjallara og 26 fm bílskúr með vatni, rafmagni og geymslulofti. Þetta er góð og vel með farin eign. Áhv. 5,2 m. V. 13,7 m. HRAUNBÆR Töluvert endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu með útg. út á vestursvalir, rúmgott eldhús með uppgerðri innréttingu, tvö svefnherb., flísalagt baðherb. o.fl. Nýlegt parket á gólfum. Ný- legar innihurðir. Í kjallara á íbúðin eitt íbúðarher- bergi með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu. Aust- urhlið hússins er klædd með steni-klæðningu, en vesturhlið hússins var máluð sumarið 2002. Verð 12,5 m. FELLSMÚLI - ÚTSÝNI Björt og vel skipulögð 4 - 5 heb. endaíbúð á 3. hæð með suður- og austursvölum. Gott útsýni. Húsið er nýklætt utan með Steni. Stutt í alla þjónustu. Íbúð með stórri stofu. Íbúðin er laus. V. 13,9 millj. TRYGGVAGATA - VIÐ HÖFN- INA Nýkomið í sölu um 260 fm mikið endurnýjað íbúðar- og atvinnuhúsnæði. Húsið er byggt úr timbri árið 1905 og er járnklætt að utan. Eignin skiptist þannig að á neðri hæð, 194 fm, var rekinn leikskóli. Í risi, 109 fm, er falleg íbúð og hliðarbygging úr steini 66 fm er innréttað sem verkstæði. Allar lagnir eru annað hvort nýjar eða nýyfirfarnar. Þetta er mjög skemmtileg eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 6,4 m. V. 29,5 m. Alltaf á þriðjudögum Sérb að alla i judaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.