Morgunblaðið - 11.05.2003, Side 1

Morgunblaðið - 11.05.2003, Side 1
„Ef fiskurinn væri ferskari …“ Völundur Snær Völundarson ólst upp á bökk- um Laxár í Aðaldal. Hann er lærður kokkur og hefur farið víða um heiminn. Ragnhildur Sverr- isdóttir hafði uppi á honum á Bahama-eyjum, þar sem hann rekur eigin veitingastað og eldar wahoo og mahi-mahi. / 2 Ljósmynd/Hreinn Hreinsson Sunnudagur 11. maí 2003 Umboðsmenn og söluaðilar um land allt. Nánari upplýsingar er að finna á www.ok.is eða í síma 570 1000= allt er framkvæmanlegt *S am kv æ m t I D C er u hp co m pa q m es t s el du tö lv ur na r í he im iá rið 2 00 0, 2 00 1 og 2 00 2. A B X 90 30 31 4 Tíminn líður hratt. Það er ekki víst að þú vitir hvar þú verður árið 2006 – en hp compaq tölvan þín verður enn í ábyrgð. Stöðug þróun og auknir notkunarmöguleikar kalla á vandaðri tölvur til að þjóna notandanum af öryggi og stöðugleika. Sérfræðingar HP eru haldnir fullkomnunaráráttu. Fullvissa þeirra um hraða, öryggi og gæði skilar sér til þín í þriggja ára ábyrgð. Kynntu þér málið og tryggðu þér eintak af mest seldu tölvu í heimi.* ferðalögBerlín sælkerarLeon Beyer börnMæðradagurinn magnaði bíóSumarmyndir „Eldsálir“ í Færeyjum Tónlistarbyltingin í Götu Í fjörunni finnast bæði líf og sögur, jafnvel Íslend- ingasögur Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.