Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.05.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 2003 53  X-97,7  Kvikmyndir.is kl. 6 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20 og 8. B.i. 14. ÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i. 14.  SG DV  Kvikmyndir.com kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 5.50 og 10.10. ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 4, 5.30, 8, 9.15 og 10.20. / Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10.15. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.30, 8 OG 10.20. B.I. 16. Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur alls staðar slegið í gegn.  ÓHT Rás 2 FRAMHALDSMYNDIN um X-mennina, X2, hélt toppsætinu aðra vikuna í röð, líkt og í Bandaríkjun- um. Guðmundur Breiðfjörð hjá Norðurljósum segir að fólk hafi líka kosið X-mennina um helgina þrátt fyrir gott veður og þingkosningar. „Myndin spyrst greinilega vel út því laugardagurinn, kosningadagur- inn, var mun sterkari en við reikn- uðum með, sérstaklega dagsýning- arnar. Og myndin fær einnig góða dóma þannig að almenningur og gagnrýnendur eru á sama máli,“ seg- ir hann, en alls eru rúmlega 16.000 manns búnir að sjá myndina. Kate Hudson og Matthew McCon- aughey sóttu þó fast að stökkbreyttu verunum en mynd leikstjórans Don- alds Petries, Hvernig á að losna við gaur á 10 dögum (How to Lose a Guy in 10 Days), situr í öðru sæti en hún var frumsýnd fyrir helgina. „Við erum hæstánægðir með við- tökurnar. Enda fellur hún í kramið bæði hjá konum og körlum. Hún spyrst vel út og það auðvitað selur myndina. Föstudagurinn var mjög góður. Laugardagurinn auðvitað datt alveg niður út af kosningunum en síðan reif hún sig aftur upp á sunnudaginn,“ segir Christof Weh- meier hjá Sambíóunum, sem spáir þessari rómantísku gamanmynd góðu gengi næstu vikurnar. Alls voru þrjár myndir til viðbótar frumsýndar um helgina. Einfarinn (A Man Apart) með hasarhetjunni Vin Diesel í aðalhlutverki fór beint í þriðja sætið. Hann leikur lögreglu- manninn Sean Vetter, sem tekur lög- in í sínar hendur er glæpamenn myrða eiginkonu hans. Taugatrekkjandi hrollvekjan Makt myrkranna (Darkness Falls) er í fjórða sæti listans yfir vinsæl- ustu kvikmyndir helgarinnar. Hún fjallar um Kyle (Chaney Kley), sem hefur verið álitinn klikkaður allt frá því að hann vaknaði upp af værum blundi í æsku og sá þá tannálfinn sem reyndi að drepa hann. Í ljós kemur að sagan endurtekur sig og fleiri undarlegar verur angra Kyle. Kvikmyndin Samsara, sem sýnd er á vegum Film-Undurs, er í 14. sæti. Myndin gerist í Himalajafjöll- unum og fjallar um munkinn Tashi en stórfenglegt landslag fjallanna fær að njóta sín í myndinni. Leik- stjóri myndarinnar er hinn indverski Pan Nalin. Nýju myndirnar ýttu Jóa enska (Johnny English) úr öðru sætinu í það fimmta. Þessi grínspæjaramynd með Rowan Atkinson hefur verið fimm vikur á lista og notið vinsælda. Alls hafa um 24.500 manns séð myndina. Nói albínói og Didda og dauði kött- urinn eru einu íslensku myndirnar á listanum. Mynd Dags Kára er í 15. sæti og síðarnefnd barna- og fjöl- skyldumynd stendur í stað í 18. sæti.                             !  "# "  $ !  % &  ' & (  $ )* ) '  + , *  -      $ %.( / % ,               !   ! #!$!% & !'!  ( ) ( ! ) * $+! +), &-./! -! $%% &. 0) &$  1.!+!.! 2%! '!34! !"" 5!'6! !"! 1! &%!         0%    % 1% 2% 03% 4% 3% 0% 5% 6%  7% 00% 3% 06% 05% % ,*  0 0 0 2 4  5 1 2 2 4 0 0 00 4 01 04 7 3                    ! 89:; <  ; 89:; ' 9: "* ; = 9: > /% 9: ?/**; "* ; > /,9*; @8*:9: 89:; <  ; ' 9: 89: % ?/**; "* ; > /,9*; @8*:9:; "* ; !  89:; ' 9: "*  9: ?/**; @8*:9: 89:; ' 9: 9: ?/**; >; "* ; > /,9* <  89:; 89:; ' 9: 9: ?/**; >; "*  9: ?/**; >; "*  @8*:9: 9: "*  @8*:9: 89:; ' 9: 89:; ' 9: 9: ?/** <  89: Matthew McConaughey og Kate Hudson leika aðalhlutverkin í Hvernig á að losna við gaur á 10 dögum, hæstu nýju myndinni á list- anum. X-menn standast ástina FEGURÐARDROTTNING Ís- lands, Manuela Ósk Harðardóttir, undirbýr nú útrás sína út í heim en hún er á förum til Mið- Ameríkuríkisins Panama til að keppa um titilinn Ungfrú alheim- ur en þessi stærsta fegurðar- samkeppni í heimi fer fram þriðjudaginn 3. júní næstkomandi. Snótin tekur saman föggur sín- ar og flýgur utan á fimmtudaginn þar sem hún mun dvelja ásamt hátt í hundrað keppendum við undirbúning fram að úr- slitakeppninni. Fegurðarsamkeppni Ís- lands sendir nú fulltrúa í keppnina eftir nokkurra ára hlé, að því er fram kemur í tilkynningu. Þess má að lokum geta að Fegurðarsamkeppni Ís- lands, keppnin um Ungfrú Ísland 2003, verður svo haldin á veitingastaðnum Broadway föstudags- kvöldið 23. maí. Manuela í Ungfrú alheim TENGLAR ......................... www.miss- universe.com www.globalbeau- ties.com Manuela Ósk Harðardóttir er Ungfrú Ísland 2002. Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.