Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18, fös. kl. 9-12 og 13-17. Sýnishorn úr söluskrá. Sjá margar eignir og myndir á fmeignir.is og mbl.is. ELDRI BORGARAR GRANDAVEGUR - LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vin- sælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar svalir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislu- salur o.fl. 21034 Einbýlishús ARNARFELL - MOSFELLSBÆ Óvenju glæsilega staðsett einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Um er að ræða glæsilegt einbýlishús, samtals um 292 fm hús, þar af 55 fm bílskúr. Húsið stendur á 7.481 fm lóð. Frábært útsýni. Góð aðkoma. Einstök eign sem vert er að skoða. Verð 45,0 m. 7867 EINARSNES Til sölu steinsteypt einbýlishús, hæð og ris við Einarsnes í Skerjafirði. Húsið er upphaflega byggt 1936 en seinna var þakinu lyft og er hátt ris á húsinu. Húsið er samtals 153 fm, hæðin er 104 fm og risið mælist 48 fm. Eign sem gefur ýmsa möguleika og vert er að skoða. 7846 LYKKJA 4 - KJALARNESI Til sölu 146 fm einbýlishús á einni hæð. Húsið er steinhús, byggt 1989 og stendur í jaðri Grundarhverfis. Húsið stendur á 1.290 fm eignarlóð. Áhuga- verð staðsetning. Verð 16,9 m. 7874 Raðhús VESTURBERG - PARHÚS Til sölu áhugavert parhús við Vestur- berg í Rvík. Grunnflötur hússins er 127 fm en undir öllu húsinu er óinnréttaður kjallari sem í dag er nýttur sem geymsla en gefur ýmsa möguleika. Húsið er allt vel umgengið og í góðu ástandi. Eign sem vert er að skoða. 6575 Hæðir NJÖRVASUND Vorum að fá í sölu 82 fm sérhæð. Tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, parket og flísar á gólfum. Eign á góðum og friðsælum stað í Sundunum. Verð 12,2 m. 5486 4ra herb. og stærri FRÓÐENGI - BÍLSKÝLI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefnherb. Snyrtilegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla þjónustu. Eign sem vert er að skoða. 3731 SÆBÓLSBRAUT - KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu rúmgóða 95 fm íbúð á efstu hæð í níu íbúða húsi. Þrjú rúmgóð svefnherb. Tengt fyrir þvottavél á baði. Flísar og parket á gólfum. Ekkert áhvílandi. Verð 13,5 m. 3817 SUÐURHÓLAR - BREIÐHOLTI Vorum að fá í sölu rúmgóða íbúð, þrjú svefnherbergi. Flísar og parket á gólf- um. Tengt fyrir þvottavél í íbúð. Stutt í skóla og sundlaugina. Húsið var lagfært og málað fyrir þremur árum. Ásett verð 12,9 m. 3819 SVARTHAMRAR - GRAFARVOGI Vorum að fá í sölu á frábærum stað 106 fm íbúð á annarri hæð með sérinn- gangi. Þrjú svefnherb. Parket og dúkur á gólfum. Verð 14,5 m. 3818 3ja herb. íbúðir VALLARÁS - LYFTUHÚS Erum með í sölu góða þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð á þessum vinsæla stað. Parket og dúkur á gólfum. Suður- svalir. Húsið er klætt að utan. Eign sem vert er að skoða. Verð 11,9 m. 21111 HLÍÐARHJALLI - BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á fyrstu hæð með frábæru útsýni. Þvottahús í íbúð. Flísar og parket á gólfum. Sólríkar s-austursvalir. Rúm- góður bílskúr. Áhvílandi Bygg.sj. rík. 4,9% vextir. Áhugaverð íbúð sem vert er að skoða. Laus fljótlega. 21107 GULLSMÁRI - EFSTA HÆÐ Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á áttundu hæð á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum. Flísalgat baðher- bergi. Frábært útsýni. Snyrtileg sam- eign. Verð 13,9 m. 21105 HAMRABORG - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð, með miklu útsýni. Þvottahús á hæðinni. Húsið og sam- eign nýlega tekin í gegn að utan. Nýtt gler. Verð 10,4 m. 21103 2ja herb. íbúðir HRAFNHÓLAR - LYFTUHÚS Vorum að fá í einkasölu tveggja herb. íbúð á áttundu hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Svalir yfirbyggðar. Húsið hefur verið klætt að utan. Ný lyfta. Ásett verð 9,2 m. 1798 SÆVIÐARSUND - SÉRINN- GANGUR Vorum að fá í sölu góða íbúð á fyrstu hæð í fjórbýlishúsi. Rólegt og rótgróið hverfi. Eign sem vert er að skoða. 1799 HAMRABORG - KÓPAVOGI Stórglæsileg nýuppgerð og vel skipu- lögð tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílageymslu. Vert er að skoða þessa eign. Verð 9,5 m.10801 Landsbyggðin TÓARSEL BREIÐDALSHREPPI Til sölu er jörðin Tóarsel í Norðurdal, Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu. Á jörðinni hefur verið stundaður fjárbú- skapur með tæplega 270 ærgilda fram- leiðslurétti. Steinsteypt íbúðarhús frá 1948. Veiðihlunnindi í Breiðdalsá og af hreindýraveiði. Verðhugmynd 15,0 m. 10980 ÖLVALDSSTAÐUR I - BORGAR- FIRÐI Til sölu jörðin Ölvaldsstaðir I í Borgar- byggð. Jörðin er talin vera um 140 ha. Á jörðinni er eldra íbúðarhús og útihús. Jörðin á veiðirétt í Hvítá og Gufuá. Nánari uppl. á skrifstofu FM og á fmeignir.is og mbl.is. 10955 EYRARKOT - KJÓS Til sölu jörðin Eyrarkot í Kjósarhreppi. Stærð jarðarinnar er um það bil 150 ha. Á jörðinni er 134 fm eldra íbúðarhús, auk þess útihús sem vel gæti nýst t.d. sem hesthús. Jörðin á land að sjó. Verðhugmynd 19,8 m. Áhugaverð jörð rétt við borgarmörkin. Jörð sem vert er að skoða. Myndir á skrifstofu. LANDSPILDA DALIR Til sölu 2,3 ha. spilda úr jörðinni. Lambanes í Saurbæjarhrepppi íDalasýslu. Verðhugmynd 1.1 m. 11249 BÚJARÐIR – BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur eru nú um 150 áhugaverðar jarðir, m.a. hlunn- indajarðir, jarðir með greiðslumarki í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu sauðfjár- og mjólkurframleiðsluréttur. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is . FRAMTÍÐ Í FERÐAÞJÓNUSTU Ferðaþjónustubýlið að Hjarðarbóli í Ölfusi er vel í sveit sett, miðja vegu milli Hveragerðis og Selfoss. Þar hefur síðustu 17 árin verið rekið myndarlegt gisiheimili fyrir allt að 50 gesti. Einnig eru þar tvö góð íbúðarhús, rúmgóður bílskúr/vinnuskúr og góð geymsla/ hesthús. Möguleiki á frekari uppbyggingu á tæpum 40 hekturum af góðu ræktarlandi með talsverðri trjárækt. Hitaveita. Eignin get- ur verið laus fljótlega. Nánari upplýsingar hjá Magnúsi á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar. Einnig er velkomið að koma og skoða hjá Guðrúnu, s. 483 4178. 10785 SKIPHOLT - EIN SÉRHÆÐ EFTIR Eigum eftir efri sérhæð í þessu húsi. Hæðin er um 212 fm að stærð ásamt innb. bílskúr. Gott skipulag er á hæðinni sem er með mikilli lofthæð og gert ráð fyrir fjórum svefnherbergjum. Húsið er fullbúið að utan en íbúðin sjálf fokheld. Teikningar af fleiri er einum endanlegum frágangi liggja fyrir á skrifstofu. Hægt að fá íbúðina lengra komna. Verð 20,9 m. 5479 STÓRU-VELLIR Tilboð óskast í u.þ.b. 74 ha úr jörðinni Stóru-Vellir, Rangárþingi ytra (áður Holta- og Landsveit). Nánari uppl. á skrifstofu. 11229 Hesthús HESTHÚS - HEIMSENDI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vinsæla stað. Um er að ræða fjögur bil. Húsinu er skipt upp í fimm sjálfstæðar einingar, tvær sjö hesta einingar, eina átta hesta einingu og eina þrettán hesta. Húsið er allt með vönduðum innréttingum, loft upptekin, klædd lit- aðri járnklæðningu. Kjallari er undir öllu húsinu, sem er vélmokaður, lofthæð þar um 2,2 m. Gott gerði er við húsið og einnig rampur eða innkeyrsla í kjall- arann. 12199 Sumarhús MOSFELLSBÆR - KRÓKA- TJÖRN Til sölu sumarbústaður (heilsársbústað- ur) við Krókatjörn á landi úr Miðdal, Mosfellsbæ. Bústaðurinn er 44,3 fm og með svefnlofti, alls um 54 fm en bygg- ingu hússins var lokið 1996. Bústaður- inn stendur á vatnsbakkanum. Hann er tvö svefnherbergi, stofa, eldhúskrókur og baðherbergi auk svefnlofts. Baðher- bergi með sturtu. Rafmagnskynding, kalt vatn og heitt vatn úr hitakút. Bátur með rafmagnsmótor fylgir. Verð 10,7 millj. með innbúi. Hús sem vert er að skoða. Jafnvel stækkunarmöguleikar. Frábær staðsetning rétt utan við Reykjavík. Sjáið myndir á fmeignir.is og á mbl.is. 13667 Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Ábyrgi er nú til sölu glæsilegt vel hannað einbýlishús við Jórsali 12. Stærð hússins er 223,4 ferm. auk 41,6 ferm. tvöfalds bílskúrs eða sam- tals 265 ferm. Komið er inn í stóra, flísalagða forstofu, en þaðan er gengt inn í bíl- skúrinn, sem er með hita í gólfi. Hol og sjónvarpshol eru stór með mikilli lofthæð og viði í loftum. Úr holi á að vera stigi upp á rishæðina, en hann vantar. Gestasnyrting er ófrágengin. Bæði borðstofa og setustofa eru mjög stórar með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu en viður í lofti. Gengt er út á lóð, bæði úr setustofu og borðstofu. Eldhúsið er stórt með fallegri stórri innréttingu úr kirsu- berjaviði en korki á gólfi og stórum borðkrók. Þvottaherbergi er inn af eldhúsi með flísum á gólfi og útgangi út á lóð. Barnaherbergi eru þrjú. Þau eru stór með mikilli lofthæð. Hjónaher- bergi er stórt og fataherbergi inn af því. Baðherbergi er stórt og fallegt, allt flísalagt í hólf og gólf með sturtu- klefa, hornbaðkari með nuddi og vandaðri innréttingu. Hiti er í gólfi. Í rishæðinni er stórt hol, opið nið- ur í stofu og viður í lofti og velux- gluggar. Í risi eru ennfremur stórt herbergi og geymsla. Bráðabirgðagólfefni er á gólfum fyrir utan forstofu, eldhús og bað- herbergi. Skápa vantar í svefnher- bergi, en góðir skápar eru í baðher- bergi og opnar hillur í fataherbergi. Allar innréttingar, þar með taldar innihurðir, eru mjög vandaðar. Húsið er allt klætt með tvöföldum gifsplötum nema bílskúr, sem er með einfaldri gifsklæðningu. Í húsinu er mjög vönduð raflögn og einnig mikil lögn fyrir tölvu og hátalaralagnir. Lóð er grófjöfnuð, en teikning af lóðinni, hönnuð af Sigríði Bjarna- dóttur landslagsarkitekt, fylgir. Bíl- skúr er ekki alveg frágenginn, en á honum eru tvær innkeyrsludyr og innangengt úr forstofu. „Þetta hús stendur á mjög góðum stað alveg við óbyggða svæðið og er með miklu útsýni,“ sagði Ingileifur Einarsson hjá Ásbyrgi. Ásett verð er 33,5 millj. kr. Jórsalir 12 Húsið er 223,4 ferm. auk 41,6 ferm. tvöfalds bílskúrs eða samtals 265 ferm. Ásett verð er 33,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Ásbyrgi. Efnisyfirlit Ás ................................................ 6-7 Ásbyrgi ......................................... 10 Berg .............................................. 28 Bifröst ............................................. 9 Borgir ...................................... 14-15 Brynjólfur Jónsson ................... 33 Búmenn .......................................... 5 Eign.is .......................................... 46 Eignaborg ....................................... 5 Eignalistinn ................................ 37 Eignamiðlun ................... 18-19-35 Eignaval ....................................... 29 Fasteignamarkaðurinn ....... 12-13 Fasteignamiðlunin ...................... 11 Fasteignamiðstöðin .................... 2 Fasteignasala Mosfellsbæjar . 27 Fasteignasala Íslands ................ 13 Fasteignastofan ......................... 41 Fasteignaþing ..................... 22-23 Fjárfesting .................................. 32 Fold .................................................. 8 Foss .............................................. 34 Garðatorg .................................... 35 Garður ............................................. 5 Gimli ....................................... 30-31 Heimili ............................................. 7 Híbýli ............................................ 32 Hóll ......................................... 20-21 Hraunhamar ........................ 38-39 101 Reykjavík ............................. 48 Húsakaup ....................................... 3 Húsavík ......................................... 16 Húsið ............................................ 40 Húsin í bænum ........................... 36 Höfði ..................................... 44-45 Kjöreign ..................................... 4-5 Laufás .......................................... 42 Lundur .................................. 24-25 Lyngvík ........................................ 43 Miðborg ........................................ 47 Skeifan .......................................... 17 Smárinn ........................................ 14 Stakfell ........................................... 4 Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.