Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 B 25HeimiliFasteignir Sílakvísl - sérinngangur Björt og fal- leg 4-5 herbergja endaíbúð á efri hæð og risi með sérinngangi af svölum í litlu vel byggðu fjölbýli í Ártúnsholti. Á neðri hæð eru m.a. stofur, eldhús, 1 herb., gest- asnyrting o.fl. og uppi eru 3 stór svefnherb. og baðherb. Geymsluris yfir öllu. Gott út- sýni og vestursvalir. V. 15,9 m. 2431 Hraunbær - fyrir barnafólk Björt og rúmgóð 123 fm 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu og mikið endurnýjuðu fjölbýli í fjölskylduvænu umhverfi. 4 svefnherbergi og möguleiki á því fimmta út úr stofu. Tvennar svalir. Stutt í alla þjónustu. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 13,9 m. 3594 Grettisgata - leigutekjur Mjög rúm- góð og nokkuð endurnýjuð 5-6 herbergja ca 117 fm íbúð á 1. hæð, ásamt 2 her- bergjum í risi eða samtals ca 134 fm. Samliggjandi stofur, suðursvalir. Íbúðin er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt gler að hluta. Góð sameign. V. 15,5m. 3498 Barðastaðir - m. bílskúr Rúmgóð ca 110 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Bílskúrinn er sérstæður með flísa- lögðu gólfi og góðri lofthæð. V. 16,5 m. 2981 Kórsalir - bílskýli - Laus strax Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt lokuðu bílskýli. Suðursvalir. Íbúð afhendist strax fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum. Áhv. húsbréf ca 9,1 m. V. 16,9 m. 3299 Mosfellsbær - Þverholt - laus Falleg og sérlega vel umgengin 94,9 fm, 3-4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu fjórbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. Húsið er staðsett á baklóð og í hvarfi frá umferð- arþunga. Sameign er mjög snyrtileg. V. 12,9 m. 3529 Blöndubakki 4-5 herb. - laus fljótl. Góð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð (ca 90 fm) ásamt ca 14 fm herbergi í kjallara samt. ca 104 fm. Þvottahús í íbúðinni. Útsýni. V. 11,9 m. 3539 Vesturberg 4-5 herbergja ca 106 fm íbúð á 3. hæð (1. hæð er jarðhæð), mik- ið útsýni. Eldhús m. nýrri innréttingu, suðursvalir, skemmtileg og afstúkuð setustofa, gæti hentað sem 4 svefnher- bergið, á sérgangi 3 svefnherb., þvotta- hús innaf baðherbergi. V. 12,9 m. 2421 Hlíðarhjalli - skemmtileg 4ra 107,4 fm skemmtilega hönnuð 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð á útsýnisstað sem skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú svefn- herbergi, baðherbergi og sérgeymslu, sameiginlegt þvottahús og hjólageymslu í kjallara. Parket og flísar á gólfum. V. 13,3 m. 3606 Austurbrún - rishæð Rúmgóð 4ra herbergja íbúð í risi í virðulegu og vel staðsettu þríbýlishúsi. Íbúðin hefur sam- eiginlegan inngang með aðalhæðinni. Íbúðin skiptist í sameiginlega fremri for- stofu, teppalagðan stiga, hol, stofu, stórt eldhús með eldri innréttingu, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. V. 11,5 m. 3602 Eyjabakki m. stúdíóíbúð. Gott verð og tekjur Vorum að fá í einka- sölu 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (87,8 fm) ásamt stúdíóíbúð (21,1 fm) í kjallara. Laus í júlí. V. 12,8 m. 3555 3ja herbergja Hellusund - 101 Rúmgóð og talsvert endurnýjuð 3ja herbergja ca 90 fm íbúð á jarðhæð. Fallegt gegnheilt eikarparket er á allri íbúðinni. Íbúðin (og húsið) var talsvert endurnýjuð fyrir stuttu síðan m.a. flestar raf- og vatnslagnir, gluggar, gler o.fl. V. 12,4 m. 3665 Breiðvangur - Hafnarfirði - leigutekjur - 10 herb. íbúð 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð við auk 5 herb. í kjallara samtals 221 fm. V. 17,5 m. 2429 Grýtubakki - gott verð Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýslípað parket á gólfum og nýmálað. Góð sameign. V. 11,5 m. 2763 Krummahólar - Lyftublokk Snyrti- leg og rúmgóð 3-4ra herbergja ca 101 fm búð á 2. hæð í lyftublokk. Húsið klætt og yfirbyggðar svalir. Tvö ágæt herbergi með skápum. Ágætt parkett er á flestum gólfum V. 11,5 m. 3671 Fellsmúli - góð 3ja 93,5 fm mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í ný- lega klæddu fjölbýlishúsi. Sér svefnher- bergisgangur. Stór stofa. V. 11,2 m. 3647 Jörfagrund Í einkasölu gullfalleg 3ja herb. ca 91 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sér- inngangur. Allar innréttingar og gólfefni sérlega fallegar og vandaðar, kirsuberja- viður. Stórar suðursvalir og glæsilegt út- sýni. V. 12,3 m. 3636 Naustabryggja - á besta stað 95,7 fm glæsileg þriggja herbergja íbúð með útsýni af annarri hæð í mjög fallegu lyftu- húsi við smábátabryggjuna. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, bað- herbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 18,5 m. 3625 Jöldugróf 3-4ra herbergja neðri sér- hæð samtals ca 133 fm (jarðhæð/kjallari í tvíbýli.) 2 svefnherbergi, stofa og 2 góð vinnuherbergi. V. 12,5 m. 3540 Framnesvegur - sunnan Hring- brautar Rúmgóð 3ja herbergja ca 75 fm íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt ca 7 fm her- bergi og góðri geymslu í kjallara. Áhv. ca 8,6 m. húsbréf og viðbótarlán. Suðaustur- svalir. V. 10,5 m. 3550 Hraunbær - mikið endurnýjuð Björt og rúmgóð 91 fm íbúð á 3. hæð í góðu steni-klæddu fjölbýlishúsi Rofa- bæjarmegin í Hraunbæ. Góð sameign. Suðursvalir. Gott útsýni. Barnvænt um- hverfi. V. 12,7 m. 3610 Skipasund Mikið endurnýjuð 3ja her- bergja kjallaraíbúð í tvíbýli. Sérinngang- ur. Nýleg innrétting og tæki í eldhúsi.Ný- legar vatns- og raflagnir. Stór skjólsæl og gróin lóð með leiktækjum. Áhv. ca 4,7 m. Bsj. og lsj. V. 10,2 m. 3601 Möðrufell - laus Rúmgóð 3ja her- bergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með vest- ursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462 2ja herbergja Eyjabakki - 2ja herbergja Rúmgóð 69 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stofa, hol, eldhús, stórt svefn- herbergi með skápum og baðherbergi með glugga og tengi fyrir þvottavél. Einnig sam- eiginlegt þvottahús. Íbúðin þarfnast lítils háttar lagfæringa á baði, eldhúsi og gólf- um. Stórar suðursvalir. Góð sameign. V. 7,9 m. 3670 Hverfisgata - ósamþykkt - ódýr Ósamþykkt einstaklingsíbúð í fjórbýli á vin- sælum stað á svæði 101. Eldhús, her- bergi/stofa og baðherbergi. Íbúðin er laus til afhendingar. Íbúðini fylgja tvær stórar geymslur. Áhv. um 3.145 þ. sem er ótekið en mun fylgja með. Gr.br. um 30 þ./mán. V. 4,5 m. 3652 Hraunbær Góð 2ja herb. Falleg 2ja herbergja íbúð á 1. hh. sem skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Kirsuberjaparket og flísar. V. 8,8 m. 3655 Orrahólar - lyftuhús Vorum að fá í sölu fallega ca 62 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Ágætar innréttingar. Ágæt sameign V. 8,7 m. 3453 Asparfell Ágæt ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4 millj. V. 9,6 m. 3151 Vesturberg - útsýni Björt og rúmgóð 64 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar vestursvalir með frábæru útsýni yfir bæinn. Nýtt gler í öllum gluggum. Góð sameign. Stutt í alla þjón- ustu s.s. skóla, verslanir, sundlaug o.fl. Laus 1. júní. V. 8,9 m. 3629 Tjarnarból - góð tveggja 61,9 fm mjög snotur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð sem skiptist í forstofu, stofu, svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi, sérgeymslu, sameiginlegt þvottahús og hjólageymslu. Parket og flísar á gólfum. LAUS STRAX. V. 9,6 m. 3626 SÖLUSKRÁNING EIGNA Á LUNDI ER ÁN ALLS KOSTNAÐAR NEMA VIÐ SELJUM Þú greiðir engan auglýsingakostnað eða annan kostnað á Lundi nema við seljum eignina fyrir þig. Veghús - góð lán áhv. Stór og rúm- góð 72,5 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar svalir. Góð sam- eign og barnvænt umhverfi. Áhv. Bsj.lán 6,1 mlj. m. 4,9% vöxtum. 3455 Atvinnuhúsnæði o.fl. Sóltún - Vandað Gistiheimili Vand- að og vel staðsett gistiheimili við Sóltún í Reykjavík með 9 vel útbúnum herbergjum og 5 stúdíóíbúðum ásamt 154 fm vagna- geymslu. Ýmis skipti koma til greina. Lang- tímaleigusamningar. 3646 Smiðjuvegur - laust strax Ágætt 106 fm atvinnuhúsnæði í EV-húsinu. Hentugt fyrir ýmsan smáiðnað, heild- verslun o.fl. Vinnusalur með innkeyrslu- dyrum og þar innaf er skrifstofa og geymsla. Góð aðkoma er að húsinu, næg bílastæði og húsnæðið vel staðsett með tilliti til auglýsinga. V. 7,9 m. 3535 Veitingastaðurinn - Létt og gott Höfum til sölumeðferðar Veitinga- staðinn Létt og gott að Lynghálsi 4 í Reykjavík. Staðurinn sem tekur 65-70 manns í sæti sérhæfir sig í léttu fæði, súpu og salatbar. Góður leigusamning- ur. Vaxandi velta og miklir möguleikar. Nánari upplýsingar á Lundi. V. 4,9 m. 3637 Æsufell - útb. 1.600 þús. Snotur 56 fm 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í góðri lyftublokk. Húsvörður í húsinu og séð er um öll þrif. Áhv. 5,4 millj. V. 7,0 m. 3509 Hverfisgata - Rvík. Samþykkt og rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu fjórbýlis-steinhúsi. Góð sameign og ró- legt sambýli. V. 7,5 m. 3569 Sumarhús Sumarhús í Svínadal Glæsilegt 64 fm sumarhús í Svínadal. Húsið er vel stað- sett í kjarrivöxnu landi með frábæru útsýni. Stutt er í afþreyingu t.d. silungsveiði, golf og sund. Verð miðast við að húsið sé full- búið að innan með innréttingum og inn- hurðum, en án gólfefna. V. 5,9 m. 3507 Sumarhús í Borgarfirði Vandaður og vel byggður 46 fm sumarbústaður í 9000 fm kjarrivöxnu leigulandi á skjólgóðum stað miðja vegu millli Borgarness og Varmalands. Friðsælt og fallegt umhverfi. V. 5,5 m. 3260 Skorradalur - Vatnsendahlíð Vel staðsett og sérlega fallegt sumarhús í Skorradal. Húsið, sem er byggt 1999, skiptist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Ágæt verönd er við húsið og mjög skjólsælt. Rafmagnskynding, ofn- ar og kamína. V. 8,5 m. 3242 Landið Einbýli - Hveragerði Fallegt og vel innréttað ca 132 fm einbýli, parket á holi, gangi, stofu og nýtt parket á eldhúsi, flísar á baði. Glæsilegt baðherbergi. Nýjar ma- hóní-hurðir eru i öllu húsinu. Áhvílandi ca 8 m. í hagstæðum lánum, bsj.húsbréf og líf- eyrissj. V. 13,9 m. 2154 Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góðum stað í bænum. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. 3349 Vogar - Ægisgata Nýlega innréttað og nánast algjörlega endurnýjað 141 fm einbýlishús á einni hæð ásamt rúmgóð- um ca 38 fm bilskúr. Suðurgarður með heitum potti og skjólveggjum. Bílskúrinn er rúmgóður með öllum búnaði. V. 19,1 m. 3441 Jörðin Stangarholt við Langá á Mýrum Hluti jarðarinnar Stangarholt við Langá á Mýrum í Borgarfirði. Hús á jörðinni skiptast í nýstandsett þriggja hæða íbúðarhús 185 fm og ca 600 fm hesthús og hlöðu sem þarfnast stand- setningar. Hægt að velja sér landsstærð eftir eigin þörfum. Stórkostlegt útsýni til allra átta. Tilvalið fyrir starfsmannafélög eða samhentar fjölskyldur. Verð tilboð. 3645 Sumarhúsalóð - Grímsnesi Mjög vel staðsett og gróin sumarhúsalóð í KERHRAUNI sem er sumarhúsahverfi í landi Seyðishóla í Grímsnesi. Lóðin er 5880 fermetrar. Lóðin er á skipulögðu svæði. Stutt í alla þjónustu. V. 0,5 m. 3611 Bláskógabyggð - Vörðufell Land undir sumarbústað á lóð úr landi Iðu 2 í Bláskógabyggð. 0,3 hektarar auk 0,2 hektara sameiginlegrar lóðar eða sam- tals 0,5 hektarar. Landið er staðsett ut- an í svonefndu Vörðufelli og útsýni sér- lega gott. V. 1,1 m. 3654 Skorradalur - Fitjaland T-bústað- ur 42,2 fm, nýlegt saunabað 5,8 fm, bátaskýli 12,5 fm og lítið geymsluhús. 3 svefnherbergi (svefnpláss fyrir 8). Raf- magn og hitað vatn er í bústaðnum. Stór sólpallur er á öllum hliðum bústaðarins og einnig fyrir framan baðhús. Bústað- urinn stendur hátt með frábæru útsýni í allar áttir. V. 8,5 m. 2034

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.