Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 34
34 B ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Andri Sigurðsson sölumaður Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður og löggiltur fasteignasali HÁTÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 FAX 5 12 12 13 www.foss.is Netfang: foss@foss.isFASTEIGNASALA SÉRBÝLI SKERPLUGATA Glæsilegt einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæð og ris á vinsælum stað í Litla Skerjó. Góð 3ja herbergja íbúð í kjallara. Fallegur garður í góðri rækt. Nánari uppl. á skrifstofu. BYGGÐARENDI Um er að ræða neðri sérhæð með sérinngangi og garði. Allt nýstandsett að innan. Fallegt eik- arparket á gólfum. VIÐARÁS Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum á þessum vin- sæla stað í Árbænum. Séríbúð á jarðhæð. Glæsi- legt eldhús með kirsuberjainnréttingu, gaseldavél og mustang flísum. Allar uppl. á skrifstofu. HÁTRÖÐ Mikið endurnýjað einbýli ásamt innbyggðum bílskúr í grónu hverfi í Kópavogi. Eigninni fylgir einnig viðbygging sem er búið að breyta í stúd- íóíbúð. Verð 24,9 millj. 4RA - 5 HERBERGJA KÓNGSBAKKI Mjög falleg mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli í Kóngsbakka. Nýtt rafmagn, eldhúsinnrétting, baðherbergi o.fl. Eik- arparket og flísar á gólfum. Sérþvottahús í íbúð. Verð 12,5 millj. ÍRABAKKI Rúmgóð 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð í Íra- bakka í Breiðholti. Glæsileg nýleg eldhúsinn- rétting úr brenndri eik. Útgengt út á svalir á þremur stöðum. Verð 12,9 millj. FROSTAFOLD Um er að ræða bjarta og rúmgóða 113 fm 5 her- bergja efri sérhæð í fjórbýlishúsi í Grafarvogin- um. Glæsilegt útsýni í vestur. 40 fm geymsluloft er yfir allri íbúðinni. Verð 14,8 millj. SÓLTÚN - VERÐTILBOÐ. Stórglæsileg 135 fm 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu í glæsi- legu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi í Túnunum. Fyrsta flokks gólfefni ásamt sérsmíðuðum inn- réttingum. Verðtilboð. GRETTISGATA Vel skipulögð 117 fm 4ra herbergja íbúð á góð- um stað í Miðbæ Rvk. Eigninni fylgir forstofu- herbergi með aðgangi að salerni, leigutekjur. Ný málað og nýlegt gler. Verð 14,9 millj. VEGHÚS Falleg 105 fm íbúð ásamt bílskúr á 2. hæð í vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Hús að utan og sameign máluð árið 2002. Verð 14,9 millj. FLYÐRUGRANDI Stórglæsileg 126,2 fm íbúð ásamt 29 fm bílskúr á frábærum stað í Vesturbænum. Íbúðin er öll sérstaklega björt og rúmgóð. Parket, korkur og flísar á gólfum. Verð 18,1 millj. AUSTURSTRÖND - LAUS STRAX. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á góðum stað á Seltj. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Flísar og eikarparket á öllum gólfum. Verð 15,9 millj. 3JA HERBERGJA DÍSABORGIR Um er að ræða rúmgóða 86 fm 3ja herbergja endaíbúð með sérinngangi af svölum í fallegu nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvoginum. Fallegt út- sýni í átt að Esjunni og Akrafjalli. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss. MARÍUBAKKI Vel skipulögð 80,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á barnvænum stað í Bökkunum. Parket og flísar að mestu á gólfum. Þvottahús innan íbúð- ar. Frá stofu er gengið út á góðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 11,4 millj. SUÐURHÓLAR Snyrtileg 85 fm 3ja herbergja íbúð með sérinn- gangi og sérgarði í Breiðholti. Nýleg hreinlæt- is- og blöndunartæki, vandaðar innréttingar. Hús tekið í gegn fyrir um 5 árum. Verð 11,4 millj. SAFAMÝRI Falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á vinsælum stað í Safamýrinni. Parket og flísar á gólfum. Verð 11,9 millj. Magnús I. Erlingsson lögmaður og löggiltur fasteignasali Fagleg þjónusta lögmanna tryggir örugg viðskipti VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ TJARNARGATA Stórglæsileg 322 fm sérhæð og kjallari á frá- bærum stað við Tjarnargötu í Reykjavík. Hæðin sjálf er 153 fm og kjallarinn er 169 fm Gegnheilt plankaparket og náttúrusteinn á gólfum á miðhæðinni. Glæsileg sérsmíðuð innrétting og falleg eldunareyja í eldhúsi. Hæðin er öll nýlega tekin í gegn og er mjög falleg. Hluti af kjallaranum er nýttur í dag sem íbúð. Nýlegar raf-, hita- og vatnslagnir. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss. MÖÐRUFELL Mjög góð 64,4 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýviðgerðu og fallegu fjölbýlishúsi í Breiðholtinu. Frá stofu er hægt að ganga út í sérgarð með sólpalli. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði. Parket og flísar á gólfum. Mjög snyrtileg og falleg eign. Verð 8,7 millj. UNUFELL Mjög gott 124,3 fm raðhús á einni hæð í Unu- felli auk 21,6 fm bílskúrs. Þrjú svefnherbergi, flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, þvottahús innaf eldhúsi. Skjólsæll suðurgarður og hellulögð verönd. Gegnheilt dökkt parket á flestum gólfum. Nýlegt þak. Góð eign á róleg- um stað. Verð 17,9 millj. NAUSTABRYGGJA Glæsilegar 3ja - 5 herbergja íbúðir á frábærum stað í Bryggjuhverfinu. Öllum eignunum fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Húsið er klætt að utan með varanlegri álklæðningu. Geymsla og þvottahús innan íbúða auk þess fylgir sérgeymsla í bílakjallara. Mikil lofthæð í íbúðunum, ca 2,6 m. Aðeins tólf íbúðir í stigahúsi, tvær lyftur eru í húsinu. Eignir sem vert er að skoða. Verð frá 12,3 millj. BÚÐAGERÐI Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í vinsælu hverfi í Austurbæ Rvk. Öll íbúðin var tekin í gegn fyrir 4 árum. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Nánari uppl. á skrifstofu. 2JA HERBERGJA VÍKURÁS Snyrtileg 56,8 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt 21,9 fm stæði í bílageymslu. Frá stofu er gengið út á góðar suðursvalir með fallegu út- sýni yfir til Elliðavatns. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Laus fljótlega. Verð 8,9 millj. GARÐAVEGUR - LAUS STRAX Um er að ræða 52 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Sérinn- gangur. Verð 7,9 millj. SKÚLAGATA Snyrtileg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð í Miðbænum. Nýbúið að taka í gegn baðher- bergið á mjög vandaðan og fallegan hátt. Park- et og flísar á gólfum. Verð 7,9 millj. NÝBYGGINGAR ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á frá- bærum stað í Grafarvoginum. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan (fullein- angrað). Teikningar á skrifstofu Foss. FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI. Verð 20,9 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Mjög góðar hæðir með sérinngangi á frábærum útsýnisstað í Grafarholtinu. Efri hæðirnar eru 111 fm auk svala en neðri hæðirnar 116 fm Möguleiki á að kaupa bílskúr. Verð frá 17,4 millj. m.v. fullbúið án gólfefna. Hægt að fá afh. styttra komið. LÓMASALIR. Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir á 2, 3 og 4 hæð í fallegu 4ra hæða lyftuhúsi innst í botnlanga á frábærum útsýnisstað í Salahverfinu. Sérinn- gangur í hverja íbúð. Stæði í bílageymslu. Verð frá 16,2 millj. GRÆNLANDSLEIÐ Falleg 236 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignirnar verða afhentar fullbúnar að utan en fokheldar að innan. Einnig hægt að fá afhent fullbúið án gólfefna. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. ATVINNUHÚSNÆÐI STANGARHYLUR - LEIGA EÐA SALA Glæsilegt fjölnota atvinnuhúsnæði á frábærum stað með mikið auglýsingargildi. Hentar sér- staklega vel fyrir félagasamtök, hefðbundinn skrifstofurekstur eða heildsölu. Nánari uppl. á skrifstofu Foss. VATNARGARÐAR Gott atvinnuhúsnæði við sundin. Húsnæðið er alls 945,8 fm Tvennar aðkeyrsludyr eru á fram- hlið. Húsnæðið er í útleigu að hluta til. Mögu- leiki á langtímaleigu að hluta til. Verð 79 millj. SNYRTISTOFA TIL SÖLU Vorum að fá í sölu fallega snyrtistofu sem er mjög vel útbúin tækjum, fallegar innréttingar og allt til fyrirmyndar. Nuddpottur, stratatæki, ljósabekkur o.fl. Allar nánari uppl. á skrifstofu Foss. SEL D SEL D Villingaholtshreppur - Hjá Fast- eignamiðstöðinni er nú til sölu Villingaholt II, sem er smábýli/ lögbýli úr Villingaholti í Árnes- sýslu um 18 km. frá Selfossi. Mjög góðar byggingar eru á jörðinni og landið er tæpir 30 ha., þar af 4 ha. tún. Á jörðinni er mjög gott vel við haldið 151 ferm. íbúðarhús byggt 1968, 66 ferm. bílskúr og verk- stæðishús frá 1985, og 14,9 ferm. gróðurhús frá 1979. Einnig eru á jörðinni tvö útihús, samtals 276 ferm. sem geta nýtzt til marg- víslegra nota. Ásett verð er 27,8 millj. kr. Mjög góðar byggingar eru á jörðinni og landið er tæpir 30 ha, þar af 4 ha tún. Ásett verð er 27,8 millj. kr., en jörðin er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Villinga- holt II Mörkinni 3, sími 588 0640. Opið mán-fös kl.11-18 - lau kl. 11-15 Brúðkaupsgjafir Br úð ar gj af al is ta r AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.