Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 36
36 B ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 2ja herb. ORRAHÓLAR - LAUS STRAX Snyrtileg 2ja herb. á efstu hæð með glæsilegu út- sýni. Hol með fatah. Eldhús m. innréttingu úr furu. Baðherbergi með sturtu, tengi fyrir þvottavél, svefn- herbergi. Stofa er rúmg., svalir, gott beykiparket. Þvottahús á hæð. Einkastæði. Útsýnið er glæsilegt. Áhv. 6,5 m. V. 8,7 m. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. (563). ÁRKVÖRN Góð vel staðsett 2ja herbergja íbúð með sérinngangi, íbúð fylgir bílskúr. Forstofa, gott hol, baðherbergi með kari, á baði er tengt fyrir þvottavél. Eldhús með ágætri beykiinnréttingu, geymsla. Hjónaherbergi með skáp, stofa og borð- stofa, frá stofu er gengið út í sérgarð sem snýr í suð- vestur. Gólfefni: Flísar á forstofu, parket á holi, eld- húsi, stofu og borðstofu. V. 11,4 m. 3ja herb. BARÓNSSTÍGUR Vorum að fá mjög góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa. Tvö svefnherbergi. Gestasal- erni. Baðherbergi inn af hjónaherbergi. Eldhús með ljósri innréttingu. Parket og dúkur á gólfi. Stutt í alla þjónustu. V. 11,4 m. FRAMNESVEGUR Mjög góð 3ja herb. á 2. h. í vönduðu fjölbýlishúsi. Parketl gangur, dúkl. eldh. m. hv. innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, þvottavél og borðkrókur, parketlögð stofa, tvö teppalögð, svefnherbergi annað m. skápum og út- gangi út á austursvalir, dúklagt baðherbergi með baðkari. Þak og rennur nýlega yfirfarnar. V. 11,3 m. GRANDAVEGUR Nýstandsett 2-3ja her- bergja íbúð. Rúmgóð parketlögð stofa. Hjónaherb. m. parket á gólfi. Stórt eldhús með nýrri innréttingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Aukaherbergi í forstofu. V. 7,5 m.(83) HRÍSRIMI Vorum að fá mjög góða 3ja her- bergja íbúð ásamt stæði í bílag. Rúmgóð stofa. Parketl. hjónah., fataskápur. Rúmgott barnaher- bergi, leikh. í risi. Eldhús með ljósri innréttingu. Flísa.l baðh., t.f. þvottv. Stæði í bílageymslu. Áhv. 11,5 m. V. 13,3 m. (576) KJARRHÓLMI Í einkasölu er 75 fm íbúð. 2 svefnherbergi með parket á gólfi, skápar. Baðher- bergi með nýlegum blöndunartækjum, flísum á gólfi og veggjum. Þvottahús er inni í íbúðinni. Eldhús með nýlegri afar fallegri innréttingu með halogen- lýsingu og góðum borðkrók. Björt og góð stofa með parket á gólfi. Í göngufæri er hinn margrómaði Foss- vogur. V. 11,5 m. (583) LEIRUBAKKI Mjög góð 3ja herbergja 97,1 fm íb. með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. 2 góð herbergi. Park. og flísar á gólfum, góð suðurverönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m. (0036) 4ra herb. FÍFUSEL Falleg 112 fm 4ra herbergja íbúð m. aukaherbergi í kjallara. Forstofa, hol, borðstofa og stofa, eldhús m. geymslu, þvottaherb., baðherbergi og þrjú svefnher- bergi. Parket er nýlegt og búið er að endurnýja alla rafmagnstengla. Íbúðinni fylgir herbergi í kjallara. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu með þvottaað- stöðu. V. 13,9 m. BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2 rúmgóð parketlögð barnaherb. Park- etlagt hjónaherb. Rúmgóð parketl. stofa, s-svalir. Rúmgott eldhús, kirsuberjainnrétting. Útskotsgluggi í eldhúsi. Flísal. baðherb., kar, sturta. Tengi f.þ.þ. Góð eign. Áhv. 6,8 m. V. 14,2 m. (548) GRÝTUBAKKI Góð 101,5 fm íbúð í Reykjavík. Eignin telur góða stofu, borðstofu með útgengi út á svalir, fínt sjónvarpherbergi sem áður var svefnherbergi og auðvelt er að breyta aftur. 2 svefnherbergi með skápum, baðherbergi og góð geymsla. Það eru góð kaup í þessari. V. 10,5 m. (0530) KÓRSALIR Glæsileg 4ra herbergja 128 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Björt íbúð með parketi á öllum gólfum, rúmgóð stofa með svalir til suðurs. 3 rúmgóð svefnherbergi. Sjónvarpshol. Eldhús með vandaðri viðarinnréttingu og borðkrók. Örstutt í alla þjónustu og náttúruna. V. 17,3 m. Áhv. 8,9 m. (562) AUSTURSTRÖND Góð 124,3 fm 4ra herbergja íb. m. sérinngangi og stæði í bílageymslu. Íbúðin er mjög björt og opin. Stórt svefnherbergi með góðum skápum. Stórt og rúmgott baðherbergi. Þvottah. og geymsla í íbúð. Í loftum er innbyggt halogen ljósakerfi. Parket og flísar á gólfum. V. 14,9 m. (9005) Hæðir SÓLTÚN Glæsileg „penthouse“-íbúð, 121 fm á tveimur hæðum, á besta stað í bænum. Gríðar- legt útsýni. Jatoba-parket á gólfum, glæsileg eldhús- innrétting, tvö baðherbergi, 2-3 svefnherbergi. Allar innréttingar úr kirsuberjaviði og hvítlakkaðar, þrefalt gler, álklæðning, stæði í upphitaðri bílageymslu. V. 19,9 m. Áhv. 10,1 m. Raðh. & Parh. ÁLFHÓLSVEGUR GOTT ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum, alls 159,2 fm. Húsið sjálft er 119,6 fm og bílskúrinn 39,6, á góðum stað í Kópa- vogi. Anddyri með flísum á gólfi. Hol m. gestasnyrt- ingu. Eldhús m. nýlegri innréttingu. Björt og góð stofa, borðstofa m. útgangi út á suðursvalir. Hjóna- herbergi með útgangi út á suðursvalir. Tvö barna- herbergi með parketi á gólfum. Baðherb. með flís- um, sturta, baðkar, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Bílskúr m. öllu. Tvær geymslur. V. 16,9 m. (0538) ENGJASEL Stórglæsilegt raðhús á þremur hæðum í Seljahverfi. Forstofa og gestasalerni á jarð- hæð, þrjú svefnherbergi og gott hol í kjallara, út- gengt í suðurgarð, geymsla undir stiga. Eldhús, borðstofa og stofa á 1. hæð, suðursvalir, sjónvarps- hol, þvottahús og geymsla á milli 1. og 2. hæðar. Svefnherbergi, gestaherbergi m. suðursvölum og baðherbergi á 2. hæð. Ásett verð er 21,9 m. MÖGU- LEG MAKASKIPTI Á 4RA HERB. Í SAMA HVERFI. (542) GARÐHÚS Í einkasölu fallegt 146 fm enda- raðhús á tv. h.+26 fm bílskúr á góðum stað í Grafar- vogi. Forstofa m. þvottah. inn af, gott eldhús með borðkrók, stór stofa og borðstofa. Útgengt í garð, gott útsýni. Fjögur svefnherbergi. V. 19,9 m. (0540) Einbýli BAKKASTAÐIR Vorum að fá mjög glæsi- legt einnar hæðar 153 fm einbýlishús með inn- byggðum bílskúr. 2 rúmgóð barnah. Rúmgott hjóna- herbergi. Sérsm. fataskápar í herb., rúmgott eldhús með stórri sérsm. innréttingu. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, kar og glerkubbahlaðinn sturtuk. Sér- smíðarar innréttingar og fataskápar úr alarvið. Mer- bau-parket og flísar á gólfum. Fullbúinn bílskúr með flísum á gólfi. Stórglæsilegur garður með stórri ver- önd, skjólveggum. Heitur pottur. Eign í sérflokki sem vert er að skoða. V. 24,9 m. (582) Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI - 227 FM 2x ÓSAMÞ. ÍBÚÐIR AUK 100 FM IÐNAÐARPLÁSS. GÓÐAR INNKEYRSLUDYR. V. 20,9 M. ÁRMÚLI - MJÖG GOTT 275 FM ATVINNUH. Á JARÐHÆÐ. STÓRAR INNKEYRSLUDYR. V. 22,9 M. STÓRHÖFÐI - MJÖG GOTT ATVINNUHÚSN. Á JARÐHÆÐ. GÓÐ AÐKOMA. STÓRAR INNKEYRSLU- DYR. V. 18,9 M. BÆJARLIND - VERSLUNAR-, LAGER- OG SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI, 3 HÆÐIR CA 1.7OO FM SAMT. Rekstur SÖLUTURN/VIDEÓLEIGA Í KÓPAVOGI GÓÐ VELTA. MIKLIR MÖGULEIKAR. SÖLUTURN Í MIÐBÆNUM MIKIL VELTA. GRILL/LOTTÓ. SÓLBAÐSSTOFA Í KÓPAVOGI MIKLIR MÖGU- LEIKAR. GISTIHEIMILI Í MIÐBÆNUM. SNYRTISTOFA Í MOSFELLSBÆ. VEITINGASTAÐUR VIÐ HÖFNINA. HÖFUM FJÖLDA ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ. Nýbygging JÓNSGEISLI 190 fm parhús ásamt 26 fm innb. bíl- skúr. V. 16,9 m. SÓLARSALIR 134 fm 4ra herbergja íbúð, fullbúin án gólfefna. V. 17,5 m. BLÁSALIR 2-4ra herbergja íbúðir, fullbúnar án gólf- efna. V. 13,7-18,9 m. LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m. innbyggðum bíl- skúr. V. 23,0 m. LÓMASALIR 3-4ra herbergja íbúðir án gólfefna. V. 14,9-16,5 m. Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkv.stjóri, Haraldur Ársælsson sölumaður. Gunnar R. Gunnarsson sölumaður. Karl Dúi Karlsson sölumaður. Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is ARNARHÓLL - KJALARNESI Einbýlishús með aukaíbúð á einni hæð á frábærum útsýnisstað í Kollafirði. Um er að ræða timburklætt steinhús á einni hæð með aukaíbúð, ca 20 fm millistofu milli bílskúrs og húss og 30 fm bílskúr. Aðalíbúðin skiptist í forstofu með klæðahengi, dúk á gólfi og forstofuherbergi með dúk á gólfi. Innar er gangur með þrem svefnherb. t.v. og stofu t.h. Innst t.h. er rúmgott eldhús með upprunal. innrétt- ingum, borðkrók, búri, geymslu og tveim gluggum. Úr stofuglugga er útsýni yfir Kollafjörðinn. Innst á gangi eru klæðaskápar og inn af ganginum baðherbergi með kari. Gólfefni eru dúkur og teppi. Milli aðalíbúðar og aukaíbúðar er sjónvarpshol og þvottahús. Í suðurenda hússins er aukaíbúð með flísa- lögðu holi, stúdíóstofu, flísalagt baðherb. og svefnherbergi. Á gólfum aukaíbúðarinnar er plastparket, sérinngangur. Skipti á ódýrari eign með bílskúr í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða Garðabæ koma til greina. V. 20,9 m. HAMRABORG Góð 3ja herbergja 69,9 fm á 4. hæð í lyftuhúsi, auk ca 5 fm geymslu með hillum í sameign. Íbúðin er björt með gluggum til norðurs í stofu, eldhúsi og barnaherbergi, en suðurs úr hjónaherbergi, þaðan er útgengt á svalir. Ágætis útsýni til beggja átta. Þegar inn í íbúðina er komið er barnaherb. með fataskáp á hægri hönd, eldhúsið með snyrtilegri eldri innréttingu og borðkrók, á vinstri hönd er fyrst baðherbergið með baðkari, sturtu, tengi fyrir þvottavél. Hjónaherbergi með stórum fataskáp. Stofan er inn af eldhúsi. Á gólfum hols, eldhúss og stofu er nýlegur vandaður gólfdúkur, á öðrum gólf- um er eldri dúkur í ágætis standi. V. 10,5 m. KÓRSALIR - LYFTUHÚS Glæsileg 6 herb. 125 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi. 3 rúmgóð parketlögð svefnh. á sérgangi. Parketlagt sjónvarpshol. Þvottaherbergi. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf, kar og sturta. Rúmgott eldhús með glæsilegri viðarinnréttingu. Stór og rúmgóð park- etlögð stofa með góðum útsýnissvölum. Sérmerkt bílastæði í bílageymslu. V. 16,9 m. MIÐBÆRINN Vel staðsett 108 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð við Laugaveginn. (Byggt 1979). Gengið er inn í húsið frá Vitastíg. Rúmgott parketlagt hol með fataskápum. Eldhúsið er með dúk á gólfi, hvít inn- rétting, eldhúseyja með gufugleypi yfir, uppþvotta- vél sem fylgir með í kaupum og tengt fyrir þvotta- vél. Rúmgóð parketlögð stofa, rimla-gardínur sem fylgja. Ný uppgert flísalagt baðherbergi, steyptur sturtuklefi. Hjónaherbergið er með parketi á gólfi, þar eru skápar og útgangur út á stórar yfirbyggðar suðursvalir. Parketlagt barnaherbergi, skápar. Sér- bílastæði fylgir íbúðinni. V. 14,7 m. SKJÓLBRAUT Falleg 62,2 fm 3ja herbergja risíbúð m. 33 fm þak- rými. Sameiginl. inngangur/forstofa, baðherbergi m. sturtu, eldhús m. borðkrók, tvö svefnh., stofa m. útgangi á suðursv. Dökkt fallegt eikarparket er á öllum gólfum, flísar á baði og eldhúsi. Góð eign í grónu hverfi. V. 10,2 m. (587) SKUGGAGIL - AKUREYRI Einstaklega falleg 4ra-5 herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Flísalögð forstofa, innaf er þvottah. m. innréttingu. Í forstofu er góður fataskápur. Hol parketlagt með kirsuberjaparketi eins og önnur gólf í íbúðinni. Vönduð eldhúsinnrétting. Þrjú svefnherbergi öll parketlögð. Úr stofu útgengt á pall til vesturs. Baðherbergi er flísalagt, gólf og veggir. Hiti er í gólfi á baði og í forstofu. Í íb. er geymsla með glugga sem er parketlögð, mögul. er að nota það fyrir herbergi. Áhvílandi um 7,7 m. kr. til 40 ára. MÖGULEG MAKASKIPTI Á SÉRHÆÐ Í HAFNARFIRÐI. V. 13,2 m. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 BORGARHRAUN - HVERAGERÐI Einlyft 125 fm einbýlishús auk 46 fm bílskúrs. V. 12,5 m. KJARRHEIÐI - HVERAGERÐI 160 fm raðh. ás. innb. 23 fm bílsk., rúml. fokh. Rör í rör kerfi. V. 12,3 m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús tilb. til innrétt- inga með innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögul. á aukaíbúð. V. 20,9 m. GRÆNLANDSLEIÐ 295 fm fokhelt einbýlish. m innb. bílsk. á tveimur hæðum. Möguleiki á auka- íbúð. V. 24,0 m. Sumarhús MEÐALFELL - KJÓS Mjög góður 82 fm sumarbústaður við Meðalfellsvatn. Um er að ræða bústað með tveimur svefnherbergjum, baðher- bergi, sturtuherbergi og svefnloft. Fjölmörg leiktæki á yfir 600 fm afgirtri lóð. Rafmagnskynding, kalt vatn. Allur borð- og húsbúnaður mun fylgja með. Mikið endurnýjað. Mjög gróið og fallegt umhverfi. V. 5,5 m. KÓPAVOGSBÚAR Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á skrá Höfum ákveðna kaupendur að: Einbýli í Suðurhlíðunum • Sérhæð m. skúr í vesturbænum Rað/parhúsi í Smáranum/Lindum • 2ja-4ra herb. í öllum bæjarhlutum Stórhöfði Reykjavík Heimilisfang: Stórhöfði Stærð eignar: 113 fm Bílskúr: 0 fm Byggingarár: 1972 Brunabótamat: 9 millj. Áhvílandi: 6 millj. Verð: 12,9 millj. Stórgott og snyrtilegt atvinnuhúnæði staðsett við eina mestu umferðagötu landsins. Hér er um að ræða 113 fm atvinnuhúsnæði með flísalögðum gólfum, rafmagn og tölvulagnir í stokkum, stórar innkeyrsludyr. Frábærir möguleikar fyrir allra handa rekstur. Skúli A. Sigurðarson, fasteignamiðlari RE/MAX, sýnir eignina. Skúli A. Sigurðarson Símar 590 9511/820 9511 Netfang: skuli@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali borð með hefðbundnum hætti. Þetta má auðvitað líka gera innanhúss þegar hátíðleikinn er ekki í algjörum hávegum hafður. Bæði má nota til þess arna tré- bakka og eins körfur sem eru af hæfilegri stærð. Á VORIN og sumrin þegar veðr- ið leikur við okkur er gaman að bera fram mat á borð út á ver- öndinni eða á svölunum. Þá er sniðugt að hafa hnífapörin í bakka svo allir geti sjálfir nálg- ast þau í stað þess að leggja á Hnífapör í bakka Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.