Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.05.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 2003 B 11HeimiliFasteignir Einbýlishús SOGAVEGUR 166 fm einbýlishús/keðjuhús sem er kjallari og tvær hæðir, ásamt 23 fm bílskúr, eða samtals 189 fm. Íbúðin er tölvuvert endurnýjuð. Íbúðin er stofa, borðstofa, sjónvarpsstofa, nýlegt og vand- að eldhús, fjögur svefnherb., baðherb., snyrting o.fl. Nýlegt rafmagn og rafmagnstafla. Nýlegt vandað parket á gólfum. Rúmgóður afgirtur sól- pallur með heitum potti. Áhv. 11,3 m húsbréf og byggsj. Verð 20,9 m. Rað- og parhús STARENGI Gott tæplega 150 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum 35 fm bílskúr. Húsið skipt- ist í flísalagða forstofu, rúmgóða parketlagða stofu með útg. í garð, þrjú rúmgóð parketlögð svefnherb., flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa, eldhús með fallegri innréttingu og þvottaherb. inn af. Bílskúr með opnara og geymslu inn af. Þetta er flott eign, skammt frá golfvellinum. Áhv. 12,5 m. V. 20,8 m. VESTURBÆR - GRANDAR Til sölu mjög vandað 320 fm einbýlishús, kjallari hæð og rishæð, með innbyggðum bílskúr, byggt 1982. Í kjallaranum er aukaíbúð m.m. með sérinn- gangi. Aðalíbúðin er forstofa, stórar og glæsi- legar stofur, rúmgott eldhús o.fl. Í risinu, sem er með mikilli lofthæð, eru 4 rúmgóð svefn- herbergi og óvenju glæsilegt og rúmgott bað- herbergi og þvottaherb. Allar innréttingar eru mjög vandaðar. Parket og flísar á flestum gólfum. Í heild vönduð og vel umgengin eign. Áhv. 4,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 35,3 m. Skipti möguleg. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is FUNAFOLD - ENDARAÐHÚS 201,10 fm endaraðhús á pöllum, ásamt innbyggð- um 36,80 fm tvöföldum bílskúr, eða samtals 237,90 fm. Íbúðin skiptist m.a. stofu, borðstofu með mjög rúmgóðum suðursvölum út af, fjögur svefnherb., sjónvarpshol, rúmgott eldhús, flísalagt baðher- bergi, snyrtingu, þvottaherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7,7 m. húsbréf og byggingasjóður. Verð 25,8 m. Sérhæðir LAUFBREKKA - SÉRBÝLI - AUKAÍBÚÐ 192,20 fm sérbýli, sem er hæð og ris, ásamt 24,40 fm stúdíóíbúð, eða samtals 216,60 fm. Húsið er klætt að utan með steni-klæðningu. Stærri íbúðin skipt- ist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpshol, 5 svefn- herb., tvö baðherb. o.fl. Minni íbúðin er stúdíó- íbúð og skiptist í anddyri, stofu/svefnherbergi, eldhúskrók og flísalagt baðherbergi í hólf og gólf m. tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Eigninni fylgja tvö hellulögð bílastæði með snjóbræðslu. Verð 21,9 m. 5 til 7 herbergja NAUSTABRYGGJA Vel skipulögð, björt og glæsileg „penthouse“-íbúð, þar sem ekkert hefur verið til sparað. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu, sjónvarpsher- bergi, þvottahús og tvö baðherbergi. Gæsi- legar sérsmíðaðar innréttingar og tæki í allri íbúðinni og lýsing hönnuð af Lumex. Gegn- heilt eikarparket á allri íbúðinni, nema á baði og þvottaherbergi, þar sem eru fallegar flísar. Glæsileg eign í alla staði. Verð 22,3 millj. Áhv. 9,3 m. 4ra herbergja GRÝTUBAKKI Falleg 100 fm íbúð á 2. h. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, þrjú rúmgóð parketlögð herb. með skápum, flísalagt baðherb. með teng- ingu fyrir þvottavél, parketlögð stofa og borðstofa með skjólgóðum suðursvölum út af og eldhús með snyrtilegri innréttingu. Góð eign á vinsælum stað. Áhv. 6,6 m. V. 11,3 m. HÁAGERÐI Góð fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í þríbýli. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús með borðkrók, tvö svefnherbergi og tvær stofur. Önnur stofan notuð sem herbergi í dag. Gólfefni: Dúkar og parket á stofum. Útgengi á viðarverönd. Innan- gengt í þvottahús í kjallara. Sérgeymsla í kjallara. Verð 11,5 millj. Áhv. 4,2 millj. 3ja herbergja GLÓSALIR - BÍLSKÝLI - ÚTSÝNI Mjög falleg 3ja herb. íbúð á sjöttu hæð í álklæddu lyftuhúsi byggðu 2001. Íbúðin skiptist í hol, þvottaherbergi, stofu með útgang á suður-svalir, eldhús með fal- legri innréttingu, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa og tvö rúmgóð svefnherb. með skáp- um. Í kjallara er rúmgóð geymsla. Það er fallegt parket á öllum gólfum nema á baðherb. og þvottaherb. eru flísar. Uppl. á skrifstofu. DÚFNAHÓLAR - ÚTSÝNI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) ásamt bíl- skúr. Íbúðin skiptist í þrjú svefnherb., austur- svalir, rúmgóð stofa með frábæru útsýni og útgang út á vestursvalir, eldhús með borð- plássi og baðherb. með flísum á gólfi og teng- ingu fyrir þvottavél. Bílskúr er innbyggður í húsið, hann er 24 fm og er í honum vatn, raf- magn og gluggi. Áhv. 7,8 m. V. 11,9 m. NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI Falleg og vel hönnuð 138 fm íbúð á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í 3 svefnherb. með skápum, rúmgóða parketlagða stofu með stórum suð- ur-svölum út af, eldhús með góðri innrétt., þvottaherb., baðherb. með flísum á gólfi og parketlagt sjónvarpsherb. Efri hæðin er tæpir 30 fm og er að mestu opið rými með gluggum til suðurs og fallegu útsýni. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Hús og sameign í góðu viðhaldi. Uppl. á skrif- stofu STELKSHÓLAR Góð 101 fm 3ja-4ra herb. enda- íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúm- gott parketlagt hol, stórt eldhús með borðplássi, búr/geymsla, tvö svefnherb. með skápum, rúm- góða parketlagða stofu, borðstofu sem má breyta í þriðja herbergið og flísalagt baðherb. með bað- kari og glugga. Hús sprunguviðgert og málað 2002. Áhv. 9,5 m. V. 11,8 m. 2ja herbergja Nýbyggingar MIÐSALIR - EINBÝLISH Í SMÍÐUM Einbýlis- hús á einni hæð með bílskúr, samtals 165 fm. Húsið afh. fokh. í maí, frág. að utan með gluggum og útihurðum. Húsið verður múrað og málað að utan. Á þaki verður litað bárujárn. Útihurðir með skrám og sparkjárnum. Bílskúrshurð verður með járnabúnaði og sjálfvirkum opnara. V. 18,5 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið eða fullbúið. BOÐAGRANDI - BÍLAGEYMSLA 2ja herb. 84 fm endaíbúð á jarðhæð ásamt stæði í lok- aðri bílageymslu í nýl. húsi á þessum vinsæla stað í vesturb. Íbúðin er stofa, svefnherb., vandað eldhús, flísalagt baðherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherb. í íb. Tvennar verandir. Áhv. 8,5 m. húsbr. Verð 14,0 m. NÓNHÆÐ - ÚTSÝNI Góð 3ja herb. 104 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í park- etlagt hol með skápum, rúmgóða parketlagða stofu með fallegu útsýni, suðursvalir, rúmgott eldhús með góðri innr., 2 góð herb. með skápum og baðherb. með flísum á gólfi og glugga. Við hlið íb. er geymsla. V. 13,9 m. Landsbyggðin RÉTTARHOLT - BORGARNESI Gott steinsteypt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 48,5 fm bíl- skúr eða samtals 185,5 fm. Húsið stendur á fal- legum og skjólgóðum stað undir klettavegg. 3 góð svefnherb., falleg stofa með mikilli lofthæð og útgang í garð, sjónvarpsherb., mjög rúmgott eldhús með þvottaherb. og geymslu inn af, bað- herbergi, gestasnyrting og forstofuherbergi. Stór skjólgóður garður með sólpalli og heitum potti. Áhv. 8,6 m. V. 15,6 m. KIRKJUVEGUR - VESTMANNAEYJAR Glæsilegt 192 fm timburhús, sem er kjallari, hæð og ris. Íbúðin er þannig, að á 1. hæðinni er stofa og borðstofa með útgangi á sólpall, vandað eldhús með stórri sérsmíðari kirsu- berjainnréttirngu, eitt svefnherbergi og bað- herberb. Í risi er 24 fm fjölskyldurými, þrjú svefnherb., eitt með útgangi á rúmgóðar svalir og baðherb. Í kjallara er flísalagt þvottahús, baðherberb., þar er einnig ca 65 fm rými sem er í dag notað sem smíðaað- staða. Parket og flísar á gólfum. Skipti mögu- leg á 4ra herb. íbúð með bílskúr á stór- Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 6,0 m. byggsj. og húsbréf. Verð 15,0 m. ATH.: 22 ljósmyndir af eigninni á netinu. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali. Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARD. FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR HLYNSALIR 1-3 - KÓPAVOGI Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérþvottherbergi í 5 hæða 24 íbúða fjöl- býlishúsi ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Í húsinu er ein lyfta. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Góð stað- setning og stutt í alla þjónustu. 3ja herb. íbúðirnar eru á kr. 14,6 m. með stæði í bílgeymsluhúsi, en 4ra herb. eru á frá 17,0 m. til 17,5 m með stæði í bíla- geymsluhúsi. Innangengt er úr bílageymsluhúsi. Afhending í sept. 2003. Byggingaraðilar eru bygg- ingarfélagið Gustur ehf. og Dverghamrar ehf. LEYNISBRAUT - GRINDAVÍK Stórt og reisulegt einbýlishús, vel staðsett í jaðri byggðar með miklu útsýni. Eignin er 203,2 fm á tveim- ur hæðum með 25,2 fm innbyggðum bílskúr. Á teikn- ingu er eignin mun stærri (ca 300 fm). Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum, t.d. skipt um járn á þaki, skipt um allar vatns- og skolplagnir og skipt um flesta glugga og gler. Rúmgóð eign sem hefur mikla möguleika. V. 21.0 m. HRÚTSHOLT - SNÆFELLSNESI Til sölu er jörðin Hrútsholt í Eyjahreppi á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Jörðin er 618 hektarar. Margar náttúruperlur eru í næsta nágrenni við jörðina. Snæ- fellsjökull blasir við til vesturs og Eldborgin er til austurs, jörðin liggur að Löngufjörum til suðurs. Íbúðarhúsið er 145 fm á einni hæð og útihús eru um 1.100 fm og eru almennt í góðu ástandi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. MÚLAKOT - LUNDAREYKJADAL Í einkasölu er jörðin Múlakot í Lundareykjadal. Jörð- in er í um klukkustundar akstursleið frá Reykjavík. Landið er 330 hektarar og eru 43 hektarar af ræktuð- um túnum. Grímsá sker landið til suðurs (bakkalengd 3 km) og eru af henni góðar veiðitekjur. Íbúðarhús er byggt 1997 og er um 150 fm. Útihús eru rúmlega 1.000 fm og eru þau almennt í góðu ástandi. Jörðinni fylg- ir 2,27% hlutur í jörðinni Gullberastaðir. Þarna eru miklir möguleikar fyrir rétta aðila, m.a. er búið að samþykkja allt að 40 ha undir sumarbústaði. Mögu- leiki á að selja jörðina skipta. Möguleiki á að taka uppí 3ja-5 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Áhvílandi hagstæð lán. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. V ANSKIL húsnæðislána sem hlutfall vanskila skjólstæðinga Ráð- gjafastofu heimilanna hafa minnkað um helm- ing á árabilinu 1998 – 2002. Þetta kemur fram í athyglisverðri árs- skýrslu Ráðgafastofu um fjármál heimilanna fyrir árið 2002 sem kynnt var á aðalfundi Ráðgjafastof- unnar. Vanskil lána með veði í fasteign eða búseturétti voru einungis 6,6% vanskila skjólstæðinga Ráðgjafa- stofunnar á árinu 2002 en voru 12,6% á árinu 2002. Þá kom einnig fram að hlutfall húsnæðisskulda af heildarskuldum skjólstæðinga Ráðgjafastofu hefur einnig lækkað á þessu tímabili úr 50% árið 1998 í 45% á árinu 2002. Þessar niðurstöður eru í takt við þá þróun sem verið hefur hjá Íbúða- lánasjóði undanfarin misseri, en vanskil við sjóðinn hafa verið í sögu- legu lágmarki allt frá árinu 2000. SJÁ TÖFLU Ráðgjafastofa um fjármál heim- ilanna leikur einmitt lykilhlutverk í undirbúningi að greiðsluerf- iðleikaaðstoð Íbúðalánasjóðs, en sjóðurinn hefur gert samning við Ráðgjafarstofuna, viðskiptabankana og sparisjóðina um úrræði til að bregðast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs. Reglugerð um úrræði til að bregð- ast við greiðsluvanda vegna lána Íbúðalánasjóðs tekur til lána sem sjóðurinn hefur veitt og vegna lána sem veitt hafa verið í tíð eldri laga um Húsnæðisstofnun ríkisins og Íbúðalánasjóður hefur yfirtekið. Úrræði sem Íbúðalánasjóður hef- ur til að bregðast við greiðsluvanda geta verið fólgin í að veita skuld- breytingalán og/eða fresta greiðslum á lánum sjóðsins, svo og að lengja lánstíma. Skilyrði greiðslu- erfiðleikaaðstoðar eru: 1. Að greiðsluerfiðleikar stafi af óvæntum tímabundnum erfiðleikum vegna veikinda, slysa, minni atvinnu, atvinnuleysi eða af öðrum ófyr- irséðum atvikum. 2. Að aðrir lánardrottnar umsækj- anda samþykki einnig að veita að- stoð vegna greiðsluerfiðleika ef þörf er talin á því. 3. Að greiðslubyrði umsækjanda samkvæmt greiðslumati sé umfram greiðslugetu. 4. Að greiðslubyrði umsækjanda eftir skuldbreytingu og/eða frestun á greiðslum og/eða lengingu láns- tíma rúmist innan greiðslugetu. Þrátt fyrir að hlutfallsleg vanskil skjólstæðinga Ráðgjafastofu vegna húsnæðisskulda hafi minnkað, þá hefur almennt verið aukin eftirspurn eftir aðstoð Íbúðalánasjóðs en á árinu 2002 jukust umsóknir um greiðsluerfiðleikafyrirgreiðslu til Íbúðalánasjóðs. Vanskil húsnæðislána minni hjá Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna Markaðurinn eftir Hall Magnússon, sérfræðing stefnumótunar og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/ hallur@ils.is Hlutfallsleg skipting vanskila skjólstæðinga Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna eftir tegund árin 1998 – 2002 (%) 2002 2001 2000 1999 1998 Lán með veði í fasteign/búseturétti 6,6 8,1 9,1 8,8 12,6 Lán með veði í fasteign þriðja aðila 1,2 1,2 1,9 1,3 4,7 Bílalán 3,2 5,3 2,9 2,8 2,4 Kreditkort/Lánskort 9,3 13,6 11,7 7,8 6,4 Raðgreiðslusamningar 0,6 0,9 1,5 1,1 0,6 Önnur bankalán í ábyrgð þriðja aðila 28,6 33,1 23,7 20,5 20,5 Námslán 0,4 0,6 0,9 1,4 1,3 Innheimtustofnun 5,7 7,5 7,8 13,0 9,1 Skattskuldir 26,7 12,4 23,6 25,4 23,2 Aðrar skuldir 17,7 17,3 16,9 17,9 19,2 100% 100% 100% 100% 100%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.