Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 25. ágúst 2003 mbl.is Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Ný fasteignasala Fasteignasalan Akkurat tók til starfa um helgina. Hún hefur aðsetur á Lynghálsi 4 í Reykjavík og þar starfa sex sölumenn auk skrifstofustjóra. 2 // Hátún 17 Við Hátún stendur fallegt hús málað í glað- legum lit og með gluggum, sem setja á það mikinn svip. Í kringum húsið er gróskumikill garður með fjölda fjölærra plantna. 29 // Húsnæðislán Eftirspurn eftir húsbréfum mun sennilega aukast hraðar en framboðið á komandi ár- um, þó að hugmyndir um breytingar á lána- kerfinu verði framkvæmdar. 31 // Loftræsikerfi Eitt af því sem hefur verið vanrækt um of er að hreinsa loftræsikerfi í byggingum. Um þau á að streyma hreint loft. Það þarf m.a. að skipta reglulega um síur. 47 Stjórnbúnaður fyrir varmaskipta                 ! " "" # " $ % %                 # % " $ ! % " "           &'() ( )  % * +,-  . )/ 0 * 1 2--  3 (4 % 3 (4 !( ' 3 (4 % 3 (4  5 5 6    5 5    !!!"  5   7 7 7 5 !# # $ % &% ! &  '  (       8 5 85 6     % (      #   58 9 MIKIL uppbygging á sér nú stað í austurhluta Grafarholts. Fasteigna- salan Borgir auglýsir nú nýjar íbúðir við Andrésbrunn 2-10. Um er að ræða veglegt 36 íbúða fjölbýlishús. Byggingaraðili er ÞG verktakar. Íbúðirnar eru á skjólgóðum stað í Grafarholti með fallegu útsýni til Esjunnar og Úlfarsfells. Stutt er í golf og veiði og góðar gönguleiðir og útivistarsvæði eru í næsta nágrenni. Stórar svalir eru á íbúðum á efri hæðum en öðrum íbúðum fylgja einkagarðar. Stæði í bílageymslu eða bílskúrar fylgja flestum íbúðum. Mikill áhugi er á þessum íbúðum og 16 íbúðir eru þegar seldar. Þá gekkst fasteignasalan Húsið um helgina fyrir sölusýningu á nýj- um íbúðum við Andrésbrunn 1 til 7 og 9 til 17. Um er að ræða tvö þriggja hæða fjölbýli auk bílageymslukjall- ara og er val um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar en án gólfefna og eru fyrstu íbúðirnar til- búnar til afhendingar strax. Bygg- ingaraðili er Kambur hf. Nýjar íbúðir við Andrés- brunn GREIÐSLUR ríkissjóðs vegna vaxtabóta nema í ár 5.373 millj. kr. og hækka því um 5% frá því í fyrra. Þeim sem fá vaxtabætur fjölgar um 5,6% milli ára. Súluritið hér til hliðar sýnir þróun vaxtabóta frá árinu 1994, en húsnæð- isbætur voru afnumdar frá og með árinu 1993 og þá tóku vaxtabætur al- farið við. Eins og áður eru vaxtabætur reikn- aðar út frá vaxtagjöldum vegna lána, sem tekin hafa verið til öflunar á íbúð- arhúsnæði og er rétturinn til vaxta- bóta bundinn við eignarhald á hús- næði til eigin nota. Rétturinn til vaxtabóta skerðist hins vegar með vaxandi tekjum íbúðareigenda og betri eignastaða getur haft áhrif til lækkunar á vaxtabótum hjá mörgum. Markmiðið með vaxtabótum er að bæta aðstöðu þeirra, sem eru að koma yfir sig þaki, sem er að stórum hluta ungt fólk á hverjum tíma. Að baki vaxtabótakerfinu liggur einnig sú hugsun, að húsnæði hafi ákveðna sér- stöðu sem lífsnauðsyn. Það er þannig talið nauðsynlegra en t.d. einkabíllinn, sem lýsir sér í því að í stað þess að vera niðurgreiddir bera einkabílar þungar skattbyrðar. Það kann þó að vera að einhverju leyti leifar þess, að bílar voru munaðarvara sem aðeins efnamenn leyfðu sér. Vaxtabætur hækka um 5% á milli ára ! "  #   %$$  ) *  &%$ $&& % ! & ! +           & # #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.