Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 20
20 C MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir JÖKLAFOLD Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli. Skjólsælar suðursvalir. Parket og flísalagt bað. Verð 9,5 millj. VANTAR 2JA HERB. Á SKRÁ Erum að verða uppiskroppa með 2-3ja herbergja íbúðir og fögnum þér ef þú hyggst selja íbúðina þína - hafðu samband við sölumenn. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Fallegt 207 ein- býlishús á tveimur hæðum. Húsið er vel staðsett vestarlega í suðurhlíðum Grafarholtsins með út- sýni yfir borgina og golfvöllinn. Tilbúið til afhend- ingar fullbúið að utan en fokhelt að innan.Teikn- ingar á skrifstofu. Mjög sanngjarnt verð 19,8 millj. NÝBYGGINGAR ÓLAFSGEISLI - SÍÐASTA HÆÐIN Nú eru aðeins ein hæð eftir á þessum stórbrotna stað við golfvöllinn í Grafarholti. Efri hæð 176,5 fm á 15,8 millj. Til afhendingar nú þegar fokheld að innan fullbúin að utan. Eigum tvær hæðir til- búnar til innréttingar- sjá tvídálk. NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Nú eru aðeins 3 hús eftir af þessum glæsilegu og vel staðsettu raðhúsum. Húsin eru 199-208 fm með tvöf. innb. bílskúr. Fjölbreyttir nýtingamöguleikar. Húsin er mjög vönduð, einangruð að utan og ál- klædd. Tilb. Til afhendingar nú þegar í fokheldu ástandi að innan. Fullfrág. lóð og allt umhverfi hið glæsilegasta. SKEMMUVEGUR - NÝJA BYKOHÚSIÐ Til leigu eru þrjár uþb. 140 fm einingar og ein 250 fm eining. Mjög góð aðkoma og plan fyrir framan. Lofthæð 3,4 metrar. Verið er að standsetja hús- næðið og verða settar nýjar innkeyrsluhurðir að hvert bil. Til afhendingar fljótlega. Upplýsingar gefur Brynjar á skrifstofu Húsakaupa. ATVINNUHÚSNÆÐI GRETTISGATA Mjög fallegt og reisulegt ein- býlishús á þremur hæðum í miðbæ Reykjavíkur. 3 svefnherbergi, tvö baðh., sauna og 50 fm stofa. Verð 19,8 millj. sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. MELABRAUT - SELTJ. Mjög skemmtilegt lítið parhús sem byggt hefur verið í gömlum stíl. Húsið er skemmtilega staðsett á hornlóð og hef- ur því góða aðkomu. Með húsinu fylgir nýlegur mjög stór og rúmgóður bílskúr með góðri loft- hæð. Umhverfis húsið er mjög huggulegur garð- ur. Stór vandaður sólskáli. Nýtt járn á þaki. Verð 20,4 millj. LJÓSAVÍK + SKÚR Sérlega góð 120 fm íbúð ásamt innbyggðum bílskúr í litlu fjölbýli vel stað- settu í Víkurhverfi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Verönd til suðurs. Verð 17,9 millj. BLÖNDUBAKKI - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Mjög rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með aukaherbergi í kjallara. Verð 13,5 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. ENGJASEL Mjög góð 4ra herb. 100 fm íbúð á 2 hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Fall- egt útsýni. Áhv. 7,3 millj. (byggsj. 3,1 m) Verð 12,7 DALSEL - 4 SVEFNHERB. Falleg, björt og 4 - 6 HERBERGJA mjög rúmgóð 4-5 herbergja íbúð á jarðhæð. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Sérþvottahús. Góð gólfefni. Verð 11,9 millj. IÐUFELL - GÓÐ KAUP Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 3ja herbergja íbúð. Nýlegt park- et, yfirbyggðar svalir til suðurs með renniglugg- um. Fallegt útsýni. Húsið hefur nýlega verið standsett að utan, snyrtileg sameing. Verð 9,5 millj. LAUS STRAX BARÐARVOGUR + SKÚR Mjög björt og rúmgóð miðhæð í góðu steyptu húsi ásamt mjög góðum bílskúr. Nýtt dren og skolp. Mjög góður garður. Verð 13,9 millj. FLÉTTURIMI Falleg sérstaklega björt og rúm- góð 3ja herbergja íbúð í góðu litlu fjölbýli. Íbúðin nær alveg í gegnum húsið, með suðvestursvölum og sér þvottahúsi. Vandaðar innréttingar og fall- eg flísalögn. LAUS STRAX - NÝMÁLUÐ. Verð 13,2 millj. VALLARHÚS - ALLT SÉR Björt og ótrú- lega rúmgóð 2-3ja herbergja endaíbúð á jarð- hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur, sérþvottahús og sérgarður með verönd sunnan við húsið. Verð 10,3 millj. 2 HERBERGI I 3 HERBERGI GRUNDARGERÐI Gott og vel staðsett 134 fm einbýli á 2 hæðum. Mjög fallegur garður. Hús sem nýtist einstaklega vel. Áhv. 4,3 millj. bygg.sj.lán sem gefur mögul. á mjög hagkvæmri fjármögnun með hámarks húsbréfum. Verð 18,9 millj. SKJÓLBRAUT + 90 FM BÍLSKÚR Fall- egt og reisulegt einbýlishús á besta stað í Vestur- bæ Kópavogs. Innréttuð aukaíbúð á jarðhæð og 90 fm bílskúr/iðnaðarhúsnæði. Fallegur gróinn garður. Friðsælt hverfi. Sólskáli. Verð 27,3 millj. HVERFISGATA - HF. Mjög fallegt hæð og ris í sérlega reisulegu gömlu húsi miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsið er byggt af myndugheitum og sérlega skemmtilega uppgert þar sem gamli stíll- inn er varðveittur en nútímanotagildi haft að leið- arljósi um leið. Laust fljótlega. Verð 17,2 millj. SOGAVEGUR Fallegt vel byggt einbýlishús á 2 hæðum ásamt góðum bílskúr á rólegum stað inn af Sogaveginum. Nýtt þak, stórar og bjartar stof- ur, sólskáli. Verð 20,5 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. STRÝTUSEL + TVÖF. SKÚR Reisulegt og sérlega fallegt einbýlishús á friðsælum stað innst í Strýtuselinu. Húsið er umlukið stórum og fallegum ræktuðum garði. Eignin er öll í mjög góðu ásigkomulagi og hefur nýlega lokið við að mála húsið að utan. Verð 29 millj. SÉRBÝLI LÓMASALIR 2-4 – NÝTT HÚSVIRKJAHÚS Glæsilega , rúmgóðar 2ja,3ja og 4ra herbergja íbúðir í álklæddu lyftuhúsi byggt af Húsvirki ehf. Aðeins 12 íbúðir í stigahúsi og hverri íbúð fylgir merkt stæði í bíl- geymslu undir húsinu. Lyfta liggur niður í bílgeymslu, Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna næsta vor. Vandaðar ísl. innréttingar. Flísalögð baðherbergi og sér þvottahús. Fullfrágengin sameign og ræktuð lóð. Hiti í stéttum við hús og bílastæð- um fyrir fatlaða. LITPRENTAÐUR BÆKLINGUR Á SKRIFSTOFU HÚSAKAUPA ÓLAFSGEISLI – TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA Seljum nú efri og neðri hæð í þessu fallega húsi við Ólafsgeisla 26 fullfrágengið að utan og tilbúið til innréttingar að inna. Hiti í bílastæðum og stéttum. Íbúðirnar njóta bæði óviðjafnanlegs útsýnis yfir hinn glæsilega golfvöll GR og ósnortna náttúruna þar umkring. Hönnun húsanna tekur mið af staðsetningunni þar sem útsýni og birta eru í aðalhlutverkum. Verð 21,2 og 22,3 millj. . Reykjavík — Fasteignasalan Höfði er nú með í sölu húseignina Stigahlíð 67 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1966 og er húsið 213,8 ferm., en bílskúrinn er 23,5 ferm. „Um er að ræða stórglæsilegt hús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, einstaklega vel staðsett,“ sagði Runólfur Gunnlaugsson hjá Höfða. „Komið er inn í forstofu með Limestone- flísum á gólfi. Dökkar innréttingar eru þarna og skápar á heilum vegg. Inn af forstofu er gestasnyrting, nýlega flísalögð með hvítum flísum. Stofan er geysistór, sem og borðstofan, en þar er dökkt merbauparket á gólfi. Dyr eru þaðan út í fallegan suðurgarð með hellulagðri verönd. Í stofu er gengið niður 2 til 3 tröppur í arinstofu, en þar er fallegur arinn og nátt- úrugrjót á vegg. Eldhúsið er sérlega rúmgott með parketi á gólfi og glæsilegri, nýrri, ítalskri eikarinnrétt- ingu. Ný tæki eru í eldhúsi. Inn af því er þvottahús og geymsla með miklum og góðum innréttingum. Sérsniðin sólargluggatjöld eru í gluggum í stofu og víðar. Á sér herbergjagangi eru þrjú svefnher- bergi, en búið að sameina tvö lítil herbergi í eitt stórt, gott hol og geysifallegt sérlega stórt baðherbergi með hvítum innréttingum. Flísa- lagt er í hólf og gólf, nuddbaðkar er í baðher- berginu, sem og sturtuklefi, sér snyrtiborð og stór gluggi. Hiti er í gólfi. Úr holi eru dyr út í garð, en garðurinn snýr mót suðri og sól og er með hellulagðri verönd og miklum gróðri. Fyrir ofan bílskúrinn, sem er með dyraopnara, er stórt geymsluloft með gluggum og steyptri plötu. Ásett verð á eign- ina er 37,5 millj. kr.“ Stigahlíð 67 Stigahlíð 67 er til sölu hjá Höfða. Þetta er 213,8 ferm. hús og er ásett verð 37,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.