Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 4
4 C MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti!533 4800 – Ö r u g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! Allar eignir á netinu: www.midborg.isOpið mán.-fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14 Melsel - Góð eign 268,4 fm fallegt tengihús á tveimur hæðum ásamt kjallara á rólegum og góðum stað. Góður garður. 49 fm tvöfaldur bíl- skúr. Sjón er sögu ríkari. V. 26,7 m. 4010 Bláskógar - mikið útsýni 284,3 fm glæsi- legt og vel staðsett tvíbýlishús með 53,5 fm bíl- skúr. Á neðri hæð er stórt herb. með útsýni, baðh., aðst. fyrir ljósab., einnig er hægt að hafa gufubað og tvær góðar geymslur. Á efri hæð er stór stofa, sjónvarpsst., arinst. og borðst., 2 herb., mögul. á 3 herb., rúmg. eldh., þvottah. og búr. Mikil lofthæð. Gegnheilt parket. Stórar suðursv. V. 31,9 m. 3922 Funafold - Góð eign 160 fm fallegt einbýlis- hús ásamt 31,7 fm innb. bílskúr og góðum garði. 4 svefnh., stofa, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, baðherb. og þvottahús. V. 25,0 m. 4004 Jórusel 298 fm reisulegt og fallegt einbýli á þessum fína stað í útjaðri byggðarinnar. Mjög rúm og góð aðkoma og stórt bílaplan. Miklar stof- ur og fjögur svefnherbegi. Stór bílskúr. Möguleiki á aukaíbúð. V. 28 m. 3681 Vesturberg 208,7 fm mjög gott einbýli með aukaíbúð og 29,2 fm bílskúr. Aðal íbúðin er á tveimur pöllum. Á neðri palli er forstofa, snyrting, sjónvarpshol, þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Á efri palli eru stofur og eldhús. Á jarðhæð er u.þ.b. 45 fm aukaíbúð með sérinn- gangi. Auk þessa fylgir u.þ.b. 100 fm rými með steyptu gólfi og rafmagni. Húsið er laust fljótlega. V. 22,9 m. 3398 Hléskógar 232,5 fm fallegt og vel staðsett ein- býlishús á tveimur hæðum með fallegu útsýni. Húsið er í grónu hverfi og skiptist í tvær íbúðir með sérinngangi og bílskúr. Hiti í bílaplani. V. 31,0 m. 4134 Vesturhólar - Útsýni 181,4 fm gott einbýli ásamt 29,3 fm bílskúr á góðum útsýnisstað. Fjög- ur svefnherbergi (möguleiki á 6). Nýlega endur- nýjað flísalagt baðherbergi með innréttingu og hlöðnum sturtuklefa. Mikil lofthæð í stofum. Sól- ríkur garður með verönd. Möguleiki á 40 fm sér- aðstöðu á jarðhæð. Gott fjölskylduhús. V. 21,9 m. 3866 Nesbali Seltjarnarnesi Gott 224 fm einbýl- ishús á einni hæð með góðum tvöföldum bílskúr. Húsið stendur í verðlaunabotnlanga í útjaðri byggðar. Stór arinstofa með mikilli lofthæð. Gott sjónvarpshol með útgangi á stóra sólverönd. Fimm svefnherbergi skv. teikningu (fjögur í dag). Innangengt í bílskúr með ca 25 fm millilofti. V 35,8 m. 4071 Grettisgata - MIÐBÆR 182 fm einbýlishús á besta stað á 101 svæðinu. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist í 91,1 fm 5 herb. íbúð á efri hæð og 91,4 fm á jarðhæð. Hús með möguleika, tilboð óskast. 3936 Básbryggja 183,2 fm glæsilegt raðhús á þremur hæðum með stórum innbyggðum bílskúr. Húsið afhendist tilbúið til innréttingar (án hurða, eldhúsinnr., baðinnr. og gólfefna). Ótrúlegt út- sýni, góðar svalir og garður. Íbúðin skiptist í bíl- skúr, 3-4 herbergi, stofu, 3 baðherbergi, eldhús og þvottahús. V. 21,5 m. 3555 Grænlandsleið 215 fm endaraðhús með inn- byggðum 22 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæð- um byggt í halla svo andyri og innkeyrsla er frá efri hæðinni. Glæsilegt útsýni. V. 20,9 m. 3777 Grænlandsleið - Efri sérhæð 112,4 fm efri hæð í tvíbýli með 75 fm svölum. Mögul. er að fá eignina fullbúna að utan og tilb. til innréttinga að innan. Verð 17.400.000. Fullbúnar að utan sem innan án gólfefna kr. 19.400.000. Einn bíl- skúr er við hvert hús og eru þeir seldir fullbúnir á 1.900.000. V. 19,4 m. 3819 Bergþórugata - Þakíbúð Ný 150 fm glæsi- leg „penthouse“-íbúð í fallegu húsi á frábærum stað miðsvæðis. Íbúðin er á tveimur hæðum með 4-5 svefnherb. og góðum norðursvölum. Húsið skilast frágengið að utan og fokhelt að innan. V. 16,3 m. 4140 Tjarnargata - Glæsileg eign Mjög falleg 322 fm sérhæð og kjallari á góðum stað við Tjarn- argötu í Reykjavík. Hæðin er 152,7 fm með sér- inngangi og kjallarinn er 169 fm. Gólefni á hæð er gegnheilt plankaparket ásamt náttúrusteini og flísum. Eign sem vert er að skoða. V. 34,9 m. 4030 Tómasarhagi - Falleg íbúð Mjög falleg 100,5 fm 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr á góð- um stað við Tómasarhaga með sérinngangi. Íbúð- in skiptist í forstofu, gang, fallegt eldhús, baðher- bergi, tvær stofur og tvö rúmgóð herbergi. Bílskúr er innréttaður sem íbúð í dag til útleigu. V. 19,5 m. 4196 Brekkustígur - Frábær staðsetning Mjög góð 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í þrjú herbergi, stofu, eld- hús og baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara ásamt 2,9 fm geymslu. Góðar suðursvalir. V. 14,9 m. 4143 Grænlandsleið - Í byggingu 117,4 fm neðri hæð í 2-býli. Mögul. er að fá eignina full- búna að utan og tilb. til innréttinga að innan. Verð 15.900.000.- Fullbúnar að utan sem innan án gólfefna kr. 17.400.000.- Einn bílskúr er við hvert hús og eru þeir seldir fullbúnir á 1.900.000.-. V. 17,4 m. 3820 Naustabryggja - með bílskúr 129,1 fm glæsileg 4ra-6 herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftublokk. Skipulag: Anddyri, þvottah., eldhús, samliggjandi stofa/borðstofa, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið er klætt viðhaldslausri ál- klæðningu. Svalir í suður, norður og vestur. Bíl- skúr aukalega 1,8 m. V. 19,9 m. 3495 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 106,2 fm glæsileg 4 herb. „penthouse“-íbúð. Íbúðin skiptist í 3 herb., fataherb., stofu, eldhús, þvottah., baðh. og geymslu, auk stæðis í bíla- geymslu. Mikil lofthæð í stofu. Til afhendingar 1. okt. Mikið geymsluloft tilheyrir íbúðinni. Mögu- leiki á að breyta innréttingum eftir eigin höfði. V. 15,9 m. 3767 Kristnibraut - Glæsileg íbúð 121,4 fm ný- leg og vönduð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð með miklu útsýni. Allar innréttingar eru vandaðar. Flísalagt rúmgott baðherb. Sjónvarpshol. Sér- þvottahús. Stæði í bílageymslu. V. 17,9 m. 3734 Naustabryggja - með bílskúr 143,1 fm glæsileg 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, efstu í lyftu- blokk. Íbúðin skiptist í forstofugang, 3 svefnh. með kvistgluggum, baðh., stóra stofu með upp- teknu lofti. Fráb. útsýni yfir smábátah. og sundin. Eldh. er opið inn í stofu. Húsið er klætt viðhalds- lausri álklæðningu. Innlit/útlit íbúðin. Bílskúr aukalega 1,8 m. V. 22,9 m. 3505 Eskihlíð - Laus strax 116 fm góð íbúð á fjórðu hæð í hlíðunum sem er laus strax. Íbúðin er mjög rúmgóð og skiptist í anddyri, góða stofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi, 2-3 svefnher- bergi, gott ca 35 fm rými í risi (ekki skráð í fm) og suð-vestursvalir með glæsilegu útsýni. V. 14,0 m. 4204 Njálsgata - 101 91,2 fm góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð á 101 svæðinu. Íbúðin skiptist í 3 svefn- herb, stofu, eldhús, nýlegt baðherb. og svalir. Sérgeymsla er á jarðhæð ásamt sam. þvottahúsi. Íbúðin er í góðri útleigu. V. 13 m. 3931 Æsufell - útsýni - laus 105 fm falleg og endurnýjuð íbúð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í 4 svefnh., stofu, eldh., baðherbergi. Björt og góð íbúð með glæsilegu útsýni. Laus strax. V. 12,5 m. 3553 Sólvallagata - Falleg íbúð Falleg og tölu- vert endurnýjuð 144,7 fm íbúð á þriðju hæð. Íbúð skiptist í fjögur svefnherb. tvær stofur, tvö bað- herb. og eldhús. Í risinu fylgir sérgeymsla auk sameiginlegs þvottahúss í kjallara. Af stigagangi eru sérsvalir til suðurs. V. 17,9 m. 4220 Leirubakki - Góð íbúð Falleg 96,7 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Íbúð skiptist í hol, eldhús, stofu, baðherb og þrjú svefnherbergi. V. 12,5 m. 4135 Garðhús - 6 svefnherb. - Dekuríbúð Stórglæsileg 164 fm 7-8 herb. íbúð á tveimur hæðum á 3. og 4. hæð, auk 21 fm bílskúrs. Mikið útsýni. 6 rúmgóð svefnherb. Nýtanlegur gólfflötur er 190 fm. Á gólfum eru parket og flísar og vand- aður dúkur. Tvö baðherbergi eru flísalögð í hólf og gólf með vönduðum tækjum. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. V. 21,6 m. 3634 Nýbygging-hæð-frábært útsýni á Kjal- arnesi Vertu fyrstur til að flytja inn í mjög vel skipulagða 92 fm 4ra herb. sérhæð á útsýnisstað á Kjalarnesi. Tilbúin til afhendingar. Hæðin er af- hent fullbúin án gólfefna nema baðherbergi er flí- salagt í hólf og gólf og forstofa er flísalögð. Áhv. 7.1 m. húsbr. V. 11,4 m. 3184 Básbryggja - bílageymsla 109,2 fm íbúð í bryggjuhverfinu. Íbúðin skiptist í stofu, 3 her- bergi, eldhús, snyrtingu, þvottahús og svalir. Íbúðin er í byggingu og afhendist í okt. án gólf- efna. V. 16,8 m. 3760 Hrafnhólar, 4-5 herb. auk bílskúrs 126 fm mjög góð 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð auk 24,6 fm bílskúrs. Stór stofa með gegnheilu ská- lögðu eikarparketi. Þrjú góð svefnherb og mögu- leiki á því fjórða. Stórt baðherb. Rúmgott eldhús. Húsið er klætt með nýlegri álklæðningu. Yfir- byggðar svalir. Áhv. 4,4 millj. húsbr. V. 13,5 m. 3377 Básbryggja - bílageymsla Í byggingu 110,4 fm stórglæsileg 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér garði og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í 3 herb., stofu, eldhús, þvottah. og bað. V. 16,9 m. 3758 Hverfisgata - miðsvæðis 89 fm góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík. Auka herbergi fylgir í kjallara sem hægt er að leigja, einnig fylgir stórt geymsluloft í risi. Áhv. ca 6 milljónir í húsbréfum. Tilvalin fjárfesting til útleigu. V. 9,9 m. 4095 Básbryggja - Fyrir hjólastól 101,4 fm glæsileg 3ja herb. íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er sérhönnuð með aðgengi hjólastóla í huga. Íbúðin skiptist í forst., 2 herb., stofu, eldhús, bað og geymslu. V. 15,6 m. 3756 Naustabryggja - „Penthouse“ - með bílskúr 100,9 fm glæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð (efstu) í lyftublokk. Skipulag: Hol, bað- herb., 2 svefnherb. og eldhús. Húsið er klætt við- haldslausri álklæðningu og er með glæsilegar út- sýnissvalir. Bílskúr aukalega 1,8 m. V. 15,9 m. 3496 Krosseyrarvegur - Hf. 57,4 fm falleg 3 herb. efri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í fallegu, uppgerðu húsi á góðum stað. Sérinngangur. Stofa, borðst., opið eldh. og 2 herb. Gegnh. gólf- borð á gólfum. Í risi er rými sem ekki er í fm fjölda íbúðar. V. 10,9 m. 3965 Kaplaskjólsvegur - falleg íbúð 89,9 fm falleg og vel staðsett íbúð á 2. hæð í fjögurra hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol, baðher- bergi, eldhús, svefnherbergi, og tvær stofur. Hús- ið er nýlega málað og endurnýjaðir gluggar og gler. V. 12,8 m. 4116 Asparfell - laus strax 94 fm rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í lyftublokk í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, 2 svefnherb, fataherb, eldhús, baðherb. og stofa. Suð-vestur- svalir. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni. 5 fm geymsla í kjallara. V. 10,2 m. 4023 Hlíðarvegur - OPIÐ HÚS Vorum að fá í sölu neðri sérhæð í ný- legu húsi (1993) við Hlíðarveg 27 í Kópavogi. Íbúðin er 90 fm og skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, 2 herbergi, geymslu með glugga og baðherbergi. Mahóní-parket, skápar og hurðir. Góður garður og hitalagnir í stétt og plani. Opið hús í kvöld mánudag frá 19.00 til 21.00. Heitt á könnunni, uppl. í síma 660-4891. V. 14,7 m. 4212 Víðihlíð - OPIÐ HÚS 136,2 fm falleg íbúð með bílskúr í tví- býlishúsi á besta stað í suðurhlíðum. Íbúðin sem er á tveimur hæðum nýtur mikils útsýnis yfir Fossvoginn. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 stofur, 2 her- bergi, 2 baðherbergi, þvottahús og góð- ar suð-vestursvalir. Opið hús í kvöld mánudag frá 19.00 til 21.00. Uppl. í síma 867-2406 V. 21,9 m. 4203 Jörfabakki - OPIÐ HÚS 99 fm mjög góð og talsvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Eldhús, baðh. og gólfefni nýlega endurnýjað. Suður- svalir. Parket á stofu og gangi, dúkur á svefnherb. Húsið er nýstandsett að ut- an. Sérþvottahús í íbúð. Opið hús í kvöld mánudag frá 19.00 til 21.00 S. 822-7141. V. 12,4 m. 3925 Langholtsvegur Góð 93,6 fm 4ra herbergja íbúð ásamt 39,3 fm bílskúr á góðum stað í Reykja- vík. Íbúðin skiptist í forstofu, tvær stof- ur, tvö svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi. Þvottahús er í kjallara, gengið er inn í það að utan. Bílskúr er stór og rúmgóður, með vinnukrók í horni. V. 14,2 m. 4232 Mávahlíð - OPIÐ HÚS 114,1 fm góð íbúð og á annarri hæð með 22 fm bílskúr og 6 fm sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í tvær stofur, þrjú svefnherbergi, gott eldhús með endurnýjaðri innr., endurnýjað baðher- bergi og þvottahús. Áhv. 8,2 m., þar af 1,1 m. í byggsj. með 3,5% vöxtum. Íbúðin er á góðum og eftirsóttum stað í Hlíðun- um. Opið hús frá 19.00 til 21.00 í kvöld, mánudag. S. 661-1493. V. 16,2 m. 4210 Básbryggja 183,2 fm glæsilegt raðhús á þremur hæðum með stórum innbyggðum bíl- skúr. Húsið afhendist tilbúið til innrétt- inga (án hurða, eldhúsinnr., baðinnr. og gólfefna). Ótrúlegt útsýni, góðar svalir og garður. Íbúðin skiptist í bílskúr, 3-4 herbergi, stofu, 3 baðherbergi, eldhús og þvottahús V. 21,5 m. 3556 Bogahlíð 76,3 fm falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Austursvalir. Sameiginlegt þvottahús er í risi og þurrkherbergi. Sérgeymsla í risi. Nýlegt parket á íbúð. Góð staðsetning. V. 11,6 m. 4235 Vitastígur 114,1 fm glæsileg nýuppgerð íbúð á þriðju hæð með 3ja metra lofthæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, nýtt eldhús, stofu, vinnuherbergi, glæsilegt baðherbergi með hornbaðkari, hol, tvö parketlögð herbergi og suð-austursvalir. Miklir möguleikar. V. 15,5 m. 4168 EIGNIR ÓSKAST 2ja og 3ja herbergja Erum með trausta kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum á 101 svæðinu. Staðgreiðsla í boði. Uppl. veitir Sigurður Karl. Vesturbær/Seltjarnanes Höfum ákveðinn kaupanda að Einbýlis- , par- eða raðhúsi á 107 og 170 svæð- inu. Húsið má kosta allt að 30 millj. gegn staðgreiðslu. Uppl veitir Kristján Fossvogur Erum með kaupanda að 250 fm einbýlishúsi í Fossvoginum gegn staðgreiðslu. Uppl. veitir Magnús. Einbýli, rað- eða parhús Höfum ákveðinn kaupanda að einbýli, rað- eða parhúsi á einni hæð. Húsið má kosta allt að 23 millj. Uppl. veitir Sigurður Karl. Seljahverfi Höfum ákveðinn kaupanda að 2ja og 3ja herbergja íbúð í Seljahverfi. Stað- greiðsla í boði. Uppl. veitir Kristján. Björn Þorri, hdl., lögg. fastsali. Kristján, sölumaður. Karl Georg, hrl.,lögg. fastsali. Fríður, ritari. Þorlákur Ómar, sölustjóri. Magnús, sölumaður. Sigurður, sölumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.