Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Byggðarendi - einbýli Sérlega vandað og glæsilegt 234 fm tvílyft einbýlishús auk 25 fm bílskúrs. Húsið er mjög mikið endurnýjað að innan. Ný eld- húsinnrétting. Góð stofa, sjónvarpsherbergi. Tvö nýlega flísalögð baðherbergi. Nýlegt eikarparket. Arinn. Sauna. Gróinn garður, glæsilegt útsýni. Frábær staðsetning. Eign í algerum sérlfokki. Lundarbrekka Vorum að fá í sölu mjög góða 101 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, parket, norðursvalir. 3 svefnherb. svalir útaf hjónaherb. Þvottahús í íbúð. Íbúðarherb. í kjallara með aðg. að snyrtingu. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Áhv. 6,6 millj. Byggsj. og Húsbréf. Verð 13,8 millj. Lúxusíbúð í Laugardalnum Eintaklega glæsileg 110 fm endaíbúð á tveimur hæðum plús. Einstakt útsýni. Ensk- ur steinn á holi, gestasnyrt. og baðherb. Gegnheilt parket á allri íbúð. Sérstaklega vandað eldhús úr rósavið og enskur steinn á borðum. Mile eldhústæki. Mikil lofthæð. Góðir gluggar í stofu og borðstofu. Glæsi- legur stigi með viðarþrepum upp á efri hæð- ina. Tvö svefnherb. auk fata- og vinnuherb. með sólskála. Mjög góðir skápar í allri íbúð- inni. Baðherb. með góðum innréttingum, stórum sturtuklefa, vönduð tæki. Hús ný- málað að utan. Einstök eign í sérflokki. Sólvallagata Höfum í sölu tvær glæsilegar 125 fm hæðir í nýlegu þríbýlis- húsi. Stórar stofur, 3 svherb. Suðursvalir. Opið bílskýli. Einstakl. skemmtil. frágenginn garður sem snýr í suður. Eignir í sérflokki. Stigahlíð Glæsileg 202 fm neðri sérhæð í fjórb. með bílskúr á þessum vinsæla stað. Hæðin skiptist í stórar stofur með góðum gluggum, rúmgott hol, fjögur góð svefnher- bergi, vandað eldhús með nýlegri innr. og sérþvhúsi innaf, baðherb. gestasnyrting. yf- irb. svalir að hluta. Parket. Stutt í alla þjón- ustu og skóla. Verð 23,6 m. Laus strax. Flúðasel Mjög góð 96 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Góð stofa með stórum suðaustursvölum. 3 svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum. Mjög fallegt útsýni. Stæði í bílskýli. Verð 12,2 millj Þverbrekka Skemmtil. og björt 110 fm íb á 8. hæð (efstu) í góðri lyftublokk. Saml. stofur, parket. 2-3 svefnherb. Þvottahús í íb. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Áhv. 3,9 millj. hagst. langtímalán. Verð 14,2 millj. Skálaheiði - Kóp. Falleg 106 fm 4ra herb. miðhæð í góðu þrí- býlishúsi. Saml. skiptanlegar stofur. 2 rúm- góð svefnherb. Parket á allri íbúðinni. Glæsilegt útsýni. Mjög góður 34,5 fm bíl- skúr. Frábær staðsetning. Verð 14,9 millj. Engihjalli Vorum að fá í sölu mjög skemmtil. 90 fm íbúð á 10. hæð (efstu) í mjög góðu lyftuhúsi. Stór stofa með suður- svölum. 2 svherb. svalir í austur útaf hjóna- herb. Stórkostl. útsýni. Áhv. 6 m. Húsbréf. Lómasalir Vorum að fá í sölu glæsilega 104 fm íbúð á fjórðu hæð í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Tvö svherb. með stórum mag- hony skápum. Eldhús, maghony innrétting, ný gaseldavél. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Þvherb. innan íb. Mjög stór stofa. Allar hurðir úr maghony. Stórglæsil. útsýni. Eign í sérflokki. Allar nánari uppl. á skrifstofu. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Mávahraun - einbýli Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 275,1 fm tvílyft einbýlishús auk 33,5 fm bíl- skúrs. húsið skiptist í stórar stofur með arni, 4 svefnherb. eldh. baðherb. snyrt. og þvottahús. Í kjallara eru tvö herb. og bað- herb. með sérinng. Að auki stór og nýlega innréttuð stúdíóíbúð með sérinngangi í kjall- ara. Húsið er byggt á 767 fm hraunlóð sem snýr í suður. Ýmsir möguleikar. Skipti á minni eign. möguleg. Hveragerði Vorum að fá sölu sölu eða leigu stórt einbýl- ishús í Hveragerði alls um 230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154 fm. Mjög fallega staðsett á jaðarsvæði með stórum garði og útsýni. Mikil lofthæð, listaverk á 2 baðher- bergjum og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrif- stofunni (og myndir á www.islandia.is/jboga undir tenglinum studio-gallery) Miðborgin Glæsileg 133 fm íbúð í á tveimur hæðum með sérinng. í nýlegu húsi. (raðhús). Stórar stofur, 3 góð svefnherbergi, vandað flíalagt baðherb. gestasnyrting. Allt sér. Bílastæði fylgir. Einstakt útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 19,7 millj. Engihjalli Vorum að fá í sölu mjög fallega og talsvert endurn. 90 fm F-íbúð á 3. hæð í góðu lyftu- húsi. Stór stofa, 2 svefnherb. tvennar svalir. Áhv. 5,8 millj. Húsbréf. Verð 10,9 m. Öldugata Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 81 fm miðhæð í þessu fallega steinhúsi. Saml. skiptanlegar stofur, rúmgott svefnherb. Edlhús og og baðherb. nýlega endurnýjað. Áhv. 4,5 millj. Húsbréf. Verð 12,4 millj. Gyðufell Sérstaklega falleg 82 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Yfirbyggðar suðursvalir. Íbúðin er mikið endurn. ný eldhúsinnrétting, baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Verð tilboð. Skólavörðustígur Skemmtilegt og nýlega endurnýjað 125 fm húsnæði á götu- hæð sem skiptist í verslunarhúsn. og íbúð með sérinngangi. Arinn, flísar á gólfum. Verslunarleyfi fyrir hendi. Verð 14,0 millj. Skúlagata - eldri borgarar Vorum að fá í sölu eina af þessum eftirsóttu íbúðum í húsi aldraðra. Íbúðin er 70 fm á 3. hæð, vesturendi, og innréttuð á afar vand- aðan hátt. Maghonýinnréttingar, eikarparket á gólfi. Þvottaaðtaða í íbúð. Suðursvalir. Glæsilegt útsýni yfir höfnina. Upplýsingar á skrifstofu. Ægisíða - einbýli Glæsilegt og mikið endurnýjað 275 fm ein- býlishús, tvær hæðir og kjallari á þessum eftirsótta stað. Þrjár samliggjandi stofur, 3 stór svefnherbergi, baðherbergi, og gesta- snyrt. Massift eikarparket á gólfum, góðar innréttingar, gifslistar og rósettur í loftum. 2 svalir. Geymsluloft yfir húsinu. Í kjallara er sér 2ja herb. íbúð, þvhús o.fl. 58 fm bíl- skúr. Fallegur garður, skjólgóður hellulagð- ur bakgarður. 12 fm garðhús. Góð stað- setning, fallegt útsýni. Eign í sérflokki. Sigtún - sérhæð með vinnustofu Glæsileg 180 fm miðhæð og efri hæð í fal- legu tvíbýlishúsi. Á hæðinni eru stórar saml. stofur, glæsilegt eldhús með birkirót- arinnr. og granítborðum, 2 svherb. og bað- herb. Á efri hæð er stór alrými með arni, hjónherb. með fataherb. og baðherb. Park- et. Góðar suðursvalir. íbúðin var öll endur- nýjuð að innan fyrir örfáum árum. Nýr 27,4 fm vinnustofa á lóð. Garður endurgerður með hellulögn. Eign í algerum sérflokki. Seilgrandi Vorum að fá í sölu 4ra herb. 87 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er á tveimur hæðum, stofa, eldhús, svefnherb. og baðherb. á neðri hæð. Uppi eru tvö svefnherb. og hol, leikloft er yfir herbergjum. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni til suðurs. Stæði í bílageymslu. Ahv. 2,5 millj. Bygg.sj. rík. Verð 13,5 millj. Efnisyfirlit Ásbyrgi ...................................... 35 Akkurat ...................................... 14 Berg ........................................... 22 Bifröst ....................................... 34 Borgir ................................ 38—39 Brynjólfur Jónsson ................ 44 Eign.is .......................................... 9 Eignaborg .................................... 5 Eignalistinn ............................... 15 Eignamiðlun ........................... 6—7 Eignaval ............................ 24—25 Fasteign.is ......................... 30—31 Fasteignamarkaðurinn ... 32—33 Fasteignamiðlunin .................. 33 Fasteignamiðstöðin ................. 31 Fasteignasala Mosfellsbæjar ....................................................... 29 Fasteignasala Íslands ............ 28 Fasteignastofan ...................... 48 Fasteignaþing ........................... 21 Fjárfesting ................................. 13 Fold ............................................... 3 Foss ............................................. 12 Garðatorg ................................. 35 Gimli .......................................... 45 Heimili ....................................... 26 Híbýli ............................................ 2 Hof .............................................. 28 Hóll ....................................... 18—19 Hraunhamar ..................... 36—37 Húsakaup .................................. 20 Húsavík ...................................... 10 Húsið .......................................... 23 Húsin í bænum ................. 24—25 Höfði .................................. 42—43 Kjöreign ...................................... 17 Laufás ......................................... 16 Lundur ................................ 40—41 Lyngvík ........................................ 11 Miðborg ................................... 4—5 Remax ........................................ 27 Skeifan ......................................... 8 Smárinn ..................................... 23 Valhöll ............................... 46—47 U M HELGINA var opnuð ný fasteignasala, sem nefnist Akkurat og hefur aðsetur að Lynghálsi 4 í Reykjavík. Halla Unnur Helgadótt- ir er framkvæmdastjóri og einn eig- andi Akkurats en hún er viðskipta- fræðingur og löggiltur fasteigna- sali. Halla Unnur er enginn nýgræð- ingur í fasteignasölu, því hún hefur starfað á fasteignasölunni Gimli undanfarin fimm ár. „Auk þess að vera sjálfstæð fasteignasala er Akkurat jafnframt aðili að liðsheild, sem mun kveða sér hljóðs á næstu mánuðum,“ segir Halla Unnur. „Undirbúningsvinnan hófst fyrir alvöru fyrir hálfu ári eftir að ráð- gjafahópur hafði skilgreint stöðuna á markaðnum og þau sóknarfæri sem eru fyrir hendi. Við hefjum leikinn á okkar stofu með sex dugmiklum sölumönnum innanborðs ásamt skrifstofustjóra. Viðskiptamódelið lítur þannig út, að 11 fasteignasölur mynda með sér einskonar liðsheild og við verðum ein af þeim. Sérhver fasteignasala starfar eftir sem áður sem sjálfstæð eining, en fylgir viðskiptamódelinu þar sem gilda skýr markmið. Allir koma fram undir einni regnhlíf þar sem mikil hagræðing á sér stað. Það sem aftur á móti vegur þyngst eru snjallar nýjungar sem í fyrsta lagi beina viðskiptum svo um munar inn í liðsheildina og aðgerðir sem hraða söluferlinu sérstaklega hjá þeim sem fundið hafa draumaeignina.“ Halla Unnur segir það ánægju- efni, hvað rótgrónar fasteignasölur séu áhugasamar gagnvart þessum nýjungum, sjái sóknarfærin og vilji vera þátttakendur í liðsheildinni. Það sé hins vegar vandi á ferðum, því velja þurfi samstarfsaðilana sér- staklega. Þá segir Halla Unnur að viðræður standi yfir við öflugan banka sem muni koma að og fjár- magna nýjan valkost sem vekja muni mikla athygli. „Þá er ótalin sérstök aðferða- fræði, sem mun gilda við sölu fyr- irtækja, aðferð sem veitir meiri trú- verðugleika en nú er til staðar,“ bætir Halla við. „Sérstakt markaðsfyrirtæki leið- ir uppbygginguna og heldur alfarið utan um módelið ásamt því að finna réttu samstarfsaðilana inn í liðs- heildina.“ Halla Unnur kvaðst að lokum hvetja alla þá aðila sem starfa við þennan markað að kynna sé mód- elið og eiga þá um leið kost á því að vera þátttakendur í liðsheildinni. Akkurat á að vera nýr val- kostur á fasteignamarkaði Morgunblaðið/Þorkell Eigendur fasteignasölunnar Akkurat talið frá vinstri: Elís Árnason, Halla Unnur Helgadóttir, Fanný Hjartardóttir skrifstofustjóri, Elísabet Agnarsdóttir og Viggó Sigursteinsson.  Steypusögun  Vegg- og gólfsögun  Múrbrot  Vikursögun  Malbikssögun  Kjarnaborun  Loftræsi- og lagnagöt  Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-sögun Sími 567 7544 Gsm 892 7544

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.