Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 C 33Fasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Laugavegur Glæsil. og mikið endurn. 95 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu húsi ásamt 8,0 fm geymslu í kjallara. Gegnheilt parket á öllum gólfum. Nýleg innrétting í eldhúsi. Endurnýjað baðherbergi með bæði baðkari og sturtuklefa, parket á gólfi. Mikil lofthæð er í íbúð, ca 2,8 m. Verð 14,3 millj. Kríuhólar - bílskúr Falleg 4ra-5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr í góðu lyftuhúsi sem verið er að klæða. 4 svefnherb., dúkur á 3, parket á einu og góðir nýlegir skápar í hjónaherb. Stofa með parketi á gólfi. Eldhús með fallegri innréttingu. Verð 15,5 millj. Glósalir - Kóp. - útsýni Björt og glæsilega innréttuð 115 fm íbúð á efstu hæð í nýju lyftuhúsi ásamt sér- stæði í bílageymslu. Íb. skiptist í rúmg. hol/sjónvarpshol, saml. stofur, 2 svefn- herb., eldhús, baðherb. og þvottaherb. Parket og náttúruflísar á gólfum. Hús klætt að utan m. álklæðningu. Áhv. húsbr. 7,9 millj. Verð 18,5 millj. 3JA HERB. Baldursgata Mjög falleg og talsvert endurn. 82 fm 2ja-3ja herb. íbúð. Á neðri hæð er glæsilegt baðherb. flísalagt í hólf og gólf, samliggjandi herb. með furugólfborð- um. Á efri hæð er rúmgóð og björt stofa (hátt til lofts) og eldhús með nýjum flísum og eldri uppgerðri innréttingu. Áhv. byggsj./húsbr. 4,5 millj. Verð 11,7 millj. Grýtubakki Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð í Breiðholti auk geymslu. Íbúðin er tvö rúm- góð herb., baðherb. með baðkari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburverönd í suður. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. Seljavegur Góð 68 fm íbúð á 3. hæð, efstu, í góðu steinhúsi. Íbúðin, sem er þó nokkuð mikið endurn., skiptist í forst., 2 herb., eldhús m. uppgerðum innrétt., park- etl. stofu og flísal. baðherb. m. þvottaaðst. Áhv. byggsj./húsbr. 6,9 millj. Verð 10,2 millj Maríubakki Góð 76 fm íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli. Rúmgóð stofa með góðu út- sýni til suðurs. Rúmgott þvottahús með glugga í íbúð. Tvö dúkalögð herbergi með góðum skápum. Nýlegt gler. Verð 10,9 millj. Reykjahlíð Góð 85 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin skiptist í forstofu, samliggjandi skiptanlegar stofur, eldhús m. borðaðst., búr, 1 herbergi og flísalagt baðherbergi. Vestursvalir. Nýir gluggar og gler. Verð 14,2 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endur- nýjuð 120 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherbergi á hæð og í kjallara er svo baðherbergi og hol sem breyta mætti í herbergi. Framkvæmdir eru á lokastigi. 2JA HERB. Álfhólsvegur- Kóp. Góð 64 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Nýlegt parket á stofu, eldhús, baðherbergi með sturtu og tvö herbergi. Verð 8,5 millj. Njarðargata 55 fm ósamþykkt ein- staklingsíbúð sem skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús og nýlega endurnýjað baðherbergi ásamt geymslu. Verð 5,5 millj. Grandavegur Mjög góð og mikið endurnýjuð ca. 50 fm kjallaraíbúð í stein- húsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt bað- herb., nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Lokastígur Endurnýjuð, björt 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Áhv. lífsj. 1,3 millj. Verð 5,4 millj. Njálsgata - sérinngangur Björt og lítið niðurgrafin 44 fm kjallaraíbúð í bárujarnsklæddu húsi í miðbænum. Íbúðin er nýmáluð. Laus strax. Verð 6,9 millj. Bræðraborgarstígur Mikið endurnýjuð 60 fm íbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, hol, stofu, eldhús og baðherbergi. Fram- kvæmdir eru á lokastigi. Verð 11,0 millj. Rekagrandi Mikið endurnýjuð 52 fm íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu og góðu fjölbýli. Parketlögð stofa, eldhús með fallegum innréttingum, svefnherbergi með góðum skápum og flísalagt bað- herbergi. Suðursvalir. Öll gólfefni nýleg. Lóð nýlega endurnýjuð. Áhv. byggsj./- húsbr. 5,0 millj. Verð 9,5 millj. Karlagata Góð 34 fm talsvert end- urnýjuð stúdíóíbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, eldhús með nýlergi inn- réttingu, stofu/herbergi og baðherbergi. Verð 5,5 millj. Klapparstígur Góð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Rúmgóð stofa, vestursvalir, eldhús m. góðri borðaðst. og 2 rúmgóð herbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Vel staðsett eign í miðborginni. Áhv. byggsj./húsbr. 3,7 millj. Verð 13,5 millj. HÆÐIR ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Suðurlandsbraut- til leigu Til leigu 577 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem skiptist í opið rými og skrifstofur. Laust til afhendingar nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Síðumúli - til sölu eða leigu Glæsilegt 99 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Skiptist í 4 herbergi og eldhús. Áhvílandi 3,8 millj. 4RA-6 HERB. Furugrund - Kóp. Falleg og þó nokkuð endurnýjuð 138 fm íbúð á annari hæð í tveggja hæða litlu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðin sem er 110 fm skiptist í hol (sjónvarpshol), rúmgott eld- hús með frábæru útsýni yfir Fossvogsda- linn, stofu, þrjú parketlögð herbergi og flí- salagt baðherbergi. Suðursvalir. Þvottaað- staða í íbúð. Auk þess fylgir 28 fm einstak- lingsíbúð og sérgeymsla í kjallara. Verð 16,9 millj. Suðurlandsbraut 381 fm verslun- arhúsnæði í nýlegu húsi við fjölfarna um- ferðaræð í borginni. Húsnæðið selst með traustum leigusamningi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhraun - Gbæ 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stál- grindarhús sem er fullb. að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar inn- keyrsludyr og góð lofth. Stórt malbikað bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. Skipholt - fjárfestar at- hugið! Mjög gott 181 fm skrifstofu- húsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherbergja auk geymsu. Góð sameign. Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð. Malbikuð bílastæði. Eign- in selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. Vegmúli Vegna flutninga K.P.M.G. er ofangreind fasteign til sölu eða leigu. Um er að ræða 5 hæða verslunar- og skrifstofuhús auk bílageymslu og mötuneytis samtals að brúttóflatarmáli 2.800 fm. Húsið er allt vel innréttað og með vönduðum gólfefnum. Hús í góðu ástandi að utan. Malbikuð bílastæði og hitalagnir í gangstéttum og bílaplani. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Skólavörðustígur - til leigu Gott 151 fm húsnæði á 2. hæð. Vel stað- sett á horni Skólavörðustígs og Óðins- götu. Laust strax. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Laugavegur - fjárfestar at- hugið! 637 fm húsnæði á 2. hæð í vel staðsettu og reisulegu steinhúsi ofarlega við Laugaveg. Fyrirliggjandi eru sam- þykktar teikn. af 11 íbúðum. Til afh. strax. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Ánanaust - til sölu eða leigu Höfum til sölu eða leigu þetta virðulega skrifstofu- og verslunarhús við Ánanaust. Húsið er á þremur hæðum, samtals að gólffleti 1817 fm. Innréttingar og sameign í góðu ásigkomulagi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Útsýni yfir Faxaflóann. Húsnæðið er að mestu leyti laust nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Iðnbúð - Gbæ Gott 120 fm verslunarrými á jarðhæð með nægum bílastæðum fyrir framan. Skiptist í tvö verslunarrými og er hluti húsnæðisins í útleigu í dag. Góð staðsetning. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Lækjargata - skrifstofuhæð Glæsileg 205 fm skrifstofu- hæð, 2. hæð, í þessu nýlega og glæsilega lyftuhúsi í hjarta borgarinnar. Hæðin, sem er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt, skipist í 6 góð skrifstofuherbergi, stórt eldhús, fundaherb., stóra móttöku, geymslu og w.c. Þrjú stæði í bílageymslu fylgja. Langtímalán geta fylgt. Laust fljótlega. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. SUMARBÚSTAÐIR SÉRBÝLI Vesturgata - heil húseign Höfum fengið til sölu heila húseign við Vesturgötu. Um er að ræða 810 fm veitinga-, veislu- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum auk kjall- ara og óinnréttaðs geymslu- riss. Afar góð staðsetning í hjarta borgarinnar. Hellulögð lóð. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Sérhæðir ENGJATEIGUR - GLÆSIÍBÚÐ Falleg íbúð á tveimur hæðum í Listhúsinu við Laugardal. Sérinngangur af svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi á sitt hvorri hæð, flísalagt baðherbergi með innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, stofa með mik- illi lofthæð og halógen-ljósum, opið eldhús með fallegri innréttingu með eyju, góðum tækjum og borðstofu. Geymsla í sameign. Gólfefni: mer- bau-parket og flísar. V. 18,9 m. áhv. 8,1 m. VALLARGERÐI - ÚTSÝNI Í einkasölu rúmlega 120 fm efri sérhæð í tvíbýl- ishúsi. Íbúðin skiptist í sérinngang, rúmgott hol, 3-4 svefnherb., tvær parketlagðar stofur með mjög fallegu útsýni og vestursvölum út af, eld- hús með nýlegri innréttingu, þvottaherb. og flí- salagt baðherb. með glugga. Íbúðin hefur mikið verið endurnýjuð á undanförnum árum og er t.d. flest gólfefni nýtt, rafmagnið er nýtt, flestar innréttingar og þak hússins að hluta. Áhv. 8,1 m. V. 17,6 m. 4ra herbergja KLEPPSVEGUR - LYFTUBLOKK Mjög góð og vel skipulögð og töluvert endurnýjuð fjögurra herbergja íbúð í lyftuhúsi á besta stað. Íbúðin skiptist í forstofu/sjónvarpshol, stofu, eldhús, bað og þrjú svefnherbergi. Eikarparket og park- etdúkur á gólfum. Bað er nýlega flísalagt með ljósum flísum. Eldhús með viðarinnréttingu. Vinkilsvalir á móti suðvestri. V. 12,9 millj. Ekkert áhv. 3ja herbergja EIRÍKSGATA - RISHÆÐ Risíbúð í fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað, rétt við Landspítalann. Íbúðin er m.a. eldhús, stofa, tvö herb. baðherb. og snyrting. Í sameign á íbúðin sérgeymslu og sam. þvottaherbergi. Búið er að endurnýja rafmagnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólplagnir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. Íbúðinni fylgir bílastæði. V. 12,0 m. EIRÍKSGATA 3ja herb. á 2. hæð í fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað, rétt við Landspítalann. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, tvö herb., bað- herb. og snyrtingu. Í sameign sérgeymsla og sam. þvottaherbergi. Búið er að endurnýja raf- magnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólplagn- ir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. Íbúðinni fylgir bílastæði. V. 12,5 m. GLÓSALIR - BÍLAGEYMSLA - ÚTSÝNI Mjög falleg 3ja herb. tæplega 100 fm íbúð á 6. h. í nýju álklæddu fjölbýli. Íbúðin skiptist í rúmgott hol, flísalagt þvottaherb., rúmgóða parketlagða stofu með útgangi út á suðursvalir með frábæru útsýni, tvö rúmgóð parketlögð herbergi með skápum og flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Íbúðinni fylgir geymsla í kjallara ásamt stæði í bílageymslu. Tvær lyftur eru í húsinu. Áhv. 9,2 m. V. 15,5 m. EIRÍKSGATA 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýl- ishúsi á þessum vinsæla stað, rétt við Landspít- alann. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, tvö herb. baðherb. og snytingu. Í sameign á íbúðin sér- geymslu og sam. þvottaherbergi. Búið er að endurnýja rafmagnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólplagnir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. Íbúðinni fylgir bílastæði. V. 12,5 m. SKELJAGRANDI - BÍLAGEYMSLA Falleg 3ja herb. 80 fm íbúð á 3. h. (efstu). Sérinngangur er í íbúðina af svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús með ágætri innréttingu og tækjum, rúmgóða og bjarta stofu með útgangi út á suðvestursvalir þar sem er útsýni út á sjó, tvö rúmgóð svefnherb. með skápum og baðher- bergi með baðkari. Eigninni fylgir rúmgóð geymsla og stæði í bílageymsluhúsi sem er inn- angengt úr í sameign hússins. V. 12,0 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is 2ja herbergja EIRÍKSGATA 2ja herb. kjallaraíbúð í fjórbýlis- húsi á þessum vinsæla stað, rétt við Landspítal- ann. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, svefnh. og baðherbergi. Íbúðinni fylgja tvær sérgeymslur og sam. þvottaherbergi. Búið er að endurnýja rafmagnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólp- lagnir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. V. 8,0 m. SUÐURHÓLAR Falleg og björt stúdíóíbúð með sérinngangi og sólstofu. Íbúðin er öll nýupp- gerð. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi með sturtuklefa og alrými með nýrri innréttingu og gólfefnum. Nýr sólskáli stækkar rýmið og gerir íbúðina mjög bjarta. V. 7,6 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 58 fm íbúð á 1. h. í snyrtilegu fjölbýli ofarlega í Hraunbænum. Íbúðin skiptist í hol með fataskáp, baðherb. með dúk á gólfi og bað- kari, eldhús með dúk á gólfi og nýlegri eldavél og rúmgóða stofa með suðursvölum út af. Suð- urhlið hússins er klædd að utan og gler íbúðar er nýlegt. Áhv 5,6 m. V. 8,8 m. Lögbýli HRÚTSHOLT - SNÆFELLSNESI Til sölu er jörðin Hrútsholt í Eyjahreppi á sunn- an verðu Snæfellsnesi. Jörðin er 618 hektarar. Margar náttúruperlur eru í næsta nágrenni við jörðina. Snæfellsjökull blasir við til vesturs og Eldborgin er til austurs, jörðin liggur að Löngu- fjörum til suðurs. Íbúðarhúsið er 145 fm á einni hæð og útihús eru um 1.100 fm eru almennt í góðu ástandi. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. MÚLAKOT - LUNDAREYKJARDAL Í einkasölu er jörðin Múlakot í Lundareykjardal. Jörðin er í um klukkustundar akstursleið frá Reykjavík. Landið er 330 hektarar og eru 43 hektarar af ræktuðum túnum. Grímsá sker landið til suðurs (bakkalengt 3 km.) og eru af henni góðar veiðitekjur. Íbúðarhús er byggt 1997 og er um 150 fm Útihús eru rúmlega 1.000 fm og eru þau almennt í góðu ástandi. Jörðinni fylgir 2,27% hlutur í jörðinni Gullberastaðir. Þarna eru miklir möguleikar fyrir rétta aðila. m.a. er búið að samþykkja allt 40 ha. undir sum- arbústaði. Möguleiki á að selja jörðina skipt. Möguleiki á að taka uppí 3-5 herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu. Áhvílandi hagstæð lán. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. JÖRÐ Í NÁGRENNI REYKJAVÍKUR Áhuga- verð eign. Til sölu ca 145 ha jörð í nágrenni bæjarins (aðeins 40 km frá Reykjavík. Á jörðinni er uppgert íbúðarhús sem er 243 fm með bílskúr og sólstofu. Ca 15 ha ræktað land. Trjárækt. Möguleiki a byggingarlóðum. Teiknaðar og samþykktar. Mikið útsýni. Ekkert ávílandi Áhugasamir hafi samband við Sverri í síma 588- 2348 á Skrifstofutíma. og í síma 896-4489 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR EIRÍKSGATA - HEIL HÚSEIGN Glæsileg og góð eign á einum vinsælasta stað borgarinnar - rétt við Landspítalann. Eignin skipt- ist í fjórar íbúðir - rishæð 3ja herb. V. 12,0 m, 2. hæð 3ja herb. V. 12,5 m, 1. hæð 3ja herb. V. 12,5 m og kjallara 2ja herb. V. 8,0 m. Búið er að endurnýja rafmagnstöflu fyrir húsið og einnig hafa skólplagnir verið yfirfarnar og húðaðar að innan. Bíla- stæði fylgir hverri íbúð nema kjallara. Sími 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.