Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2003 9 Stakir jakkar í úrvali Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. iðunn Kringlunni, sími 588 1680. v. Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Ný sending af yfirhöfnum Mánudaga til Föstudaga Laugardaga kl: 12:00 til 16:00 Opnunartími í sumar: Sími: 514-4407 kl: 13:00 til 18:00 Skinnkápur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R INánari upplýsingar á www.fujifilm.is S k i p h o l t i 3 1 , R e y k j a v í k , s : 5 6 8 0 4 5 0 ı K a u p v a n g s s t r æ t i 1 , A k u r e y r i , s : 4 6 1 2 8 5 0 M y n d s m i ð j a n E g i l s s t ö ð u m ı F r a m k ö l l u n a r þ j ó n u s t a n B o r g a r n e s i ı F i l m v e r k S e l f o s s i Fujifilm stafrænar myndavélar, framúrskarandi myndgæði – frábært verð. MYNDARLEGT TILBOÐ 3.24 milljón virkir dílar. Ljósnæmi ISO 100. 6x aðdráttarlinsa (38-228mm). Hægt að fá víðvinkil (30mm) og enn meiri aðdrátt (342mm). Tekur allt að 200 sek kvikm. með hljóði. Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30 sek á hverja mynd. Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að taka allt að 300 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Allt sem þarf til að byrja fylgir Verð kr. 59.900,- S304 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Fjöldi myndatökumöguleika; s/h, króm, runur osfrv. Ljósnæmi ISO 200-800. 3x aðdráttarlinsa (38-114mm) auk stafræns aðdráttar. Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur kvikmyndir 320x240 díla, 10 rammar á sek., upp í 120 sek í einu. Hægt að tala inn á myndir. Lithium Ion hleðslurafhlaða og hleðslutæki fylgir. Notar nýju X-D minniskortin. 165 g án rafhlöðu. Verð kr. 49.900,- F410 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Ljósnæmi ISO 100/200/400/800 (800 í 1M). 3x aðdráttarlinsa (38-114mm). Hægt að taka allt að 250 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Tekur allt að 120 sek kvikmynd (án hljóðs). Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að fá vöggu. Allt sem þarf til að byrja fylgir. 155 g án rafhlöðu. Verð kr. 35.500,- A310 Ný send ing komin Framkö llun á 25 sta frænum myndum fylgir h verri seldri m yndavél í septem ber! „ÞETTA er aðeins að taka við sér og það reytist fiskur upp. Það er þó kominn fiskur fyrir nokkru og þar af margir stórir. Þeir sjást, en hafa tekið illa,“ sagði Hávarður Ólafsson í Fljótakróki, umsjónar- maður Eldvatns í Meðallandi, í samtali við Morgunblaðið um helgina. Eld- vatn er ein af stóru sjóbirt- ingsánum og oft- ast koma ein- hverjir af stærstu birting- um hverrar ver- tíðar einmitt úr Eldvatni. Sá stærsti til þessa í haust var 14 punda. Hávarður bætti við, að skilyrði til veiða hefðu verið erfið sökum mikils vatns í ánni, sem er í eðli sínu vatnsmikil, með djúpum hylj- um og sundurskornum hraunbotni. „Það hefur rignt mikið hér um slóðir og áin er auk þess enn mjög vatnsmikil eftir Skaftárhlaupið, en það skilar sér út í Eldvatn undan hrauninu. Það er trúlega ein meg- inskýringin á því hvað fiskur hefur tekið illa, þ.e.a.s. mjög margir sem hér veiða eru fyrst og fremst með flugu og þetta eru erfið skilyrði fyrir fluguveiði. Sjóbirtingurinn liggur djúpt og mér hefur sýnst að margir flugu- veiðimennirnir komi hreinlega ekki agninu al- mennilega að fiskinum. Það voru hér menn fyrir stuttu sem veiddu lítið og voru orðnir sann- færðir um að áin væri fisklaus. Ég andmælti þeim og benti á vissa veiðistaði. Svo kom skyndilega lag að skyggna, og þá misstu þeir and- litið. Þeir sáu þá á bakið á fjölda fiska og sumir þeirra voru fast að 20 pundum,“ sagði Hávarður. Hávarður hafði einnig haft spurnir af Eldvatnsbotnum og Steinsmýrarvötnum. Í Botnum væri ástandið líkt og neðar við Eldvatn, það væri kominn fiskur en hafði tekið illa. Lítið hefði verið reynt í þeim hluta Steinsmýrar- vatna sem hann hefði gæslu með, en þar væri þó einnig kominn fisk- ur og slangur veiðst, þeir stærstu 8 til 10 punda. „Steinsmýrarvötnin eru viðkvæm og við lítum á þau fyrst og fremst sem uppeldisstöð fyrir sjóbirtinginn,“ bætti Hávarð- ur við. Ýmsar tölur Lokatalan úr Þverá/Kjarrá, eða Kjarará eins og margir vilja nú nefna hana, ekki síst landeigendur við ána, liggur nú fyrir. Þar veidd- ust 1.905 laxar og er mikið stökk frá síðasta sumri, er 1.444 laxar komu á land. Áin var lengi í efsta sætinu, en Langá tók það svo á endasprettinum. Laxá í Kjós gaf 1.650 laxa, sem er heilum ellefu löxum meira en í fyrra. Meira var þó af laxi í ánni í sumar, en veiði á svokölluðum besta tíma var mun minni en efni stóðu til vegna afgerandi vatns- leysis í ánni og mikilla hita eins og menn muna. Veiði lauk í Leirvogsá um helgina, en á föstudag voru komnir um 530 laxar á land. Í fljótu bragði virðist mesta dagveiði á stöng að jafnaði hafa verið í Leirvogsá. Hún sé því besta áin í sumar. Sjást en taka illa Óðinn Helgi Jónsson með vígalegan Hofsárhæng fyrir fáum dögum, um það bil 17 punda. Laxinn veiddi hann á litla Green Brahan. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Í TILEFNI af degi iðnaðins var opið hús í blikksmiðjum víða um land. Það voru Samtök iðnaðarins og Félag blikksmiðju- eigenda sem stóðu fyrir þessu. Tilgang- urinn var að vekja athygli á blikksmíðinni og kynna aðstæður í nútímablikk- smiðjum, framleiðslu þeirra og þjónustu. Í fréttatilkynningu vegna viðburðarins kemur fram að á síðustu árum hafi blikk- greinin þróast mjög í verktæknilegum efnum og nú sé algengt að þær noti, auk hefðbundinna verkfæra, tölvustýrðar vél- ar við framleiðslu sína. Morgunblaðið/Árni Torfason Opið hús hjá blikksmiðjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.