Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.09.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2003 33 ÁLFABAKKI kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. KRINGLAN kl. 8 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 8. . AKUREYRI kl. 6 og 8. Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado.  DV Yfir 100 M$ í USA! Þetta er sko stuðmynd í lagi! Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. KEFLAVÍK kl. 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI ATH! EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16 ÁRA ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. B.i. 12. KRINGLAN kl. 6 og 8. B.i. 12. AKUREYRI kl. 6. B.i. 12. Yfir 41.000 gestir ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára.  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KVIKMYNDIR.I S  KVIKMYNDIR. COM  Skonrokk FM 90.9 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl tal bílar ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM SMÁAUGLÝSING AÐEINS 995 KR.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 995 kr.* Pantanafrestur er til kl. 12 á þriðjudögum. * 4 línur og mynd. HAFÐU SAMBAND! Auglýsingadeild Morgunblaðsins sími 569 1111 eða augl@mbl.is Á FIMMTUDAGINNALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM ... Victoria og David Beckham hafa gefið út sameiginlega yfirlýs- ingu þess efnis að hjónaband þeirra standi á traustum grunni. Í yf- irlýsingunni seg- ir að þau séu einstaklega hamingjusöm saman, en því hefur verið haldið fram að hjónaband þeirra sé á vonarvöl vegna sölu Davids til spænska stórliðsins Real Madríd. Þau segja þar ennfremur að þeirra eina vandamál felist í því að þau hafi ekki fundið húsnæði í Madríd sem uppfyllir kröfur þeirra. ... Tónlist- armennirnir Paul Simon og Art Garfunkel njóta mikillar hylli en miðar á tónleikaferð þeirra renna nú út sem heitar lummur. Leiðir þeirra Simons og Garfunkels skildi árið 1970 eftir að hafa gefið út plötuna Bridge Over Troubled Water. Þeir hafa þó komið ein- staka sinnum fram saman síðan þá og síðast á Grammyverð- launahátíðinni í febrúar s.l. þegar þeir sungu lagið The Sound of Silence. Það er þó lengra síðan þeir héldu í tónleikaferð, eða rúm tuttugu ár. Ný safnplata mun koma út af þessu tilefni. ... Hip hop mógúllinn, fatahönnuðurinn, veitingahúsaeig- andinn og fyrr- verandi unnusti J. Lo, Sean „P Diddy“ Combs, hefur mörg járn í eldinum, en hann hefur nú í hyggju að festa kaup á 52.000 fermetra húsnæði nálægt Times Square þar sem öll starfsemi á hans vegum mun verða til húsa. „Ég hef ætíð stefnt að því að hafa alla mína starfsemi undir einu þaki og ef ég myndi kaupa þetta húsnæði væri því markmiði náð,“ segir í yfirlýsingu frá Combs. „Þetta mun gera það að verkum að fyrirtæki mín munu blómstra.“ ... Söngkonan Beyonce Knowl- es sem vakið hefur athygli margra á afturendum kvenna og þeirri fegurð sem í þeim felst, segist nú vera orðin þreytt á þeirri umræðu sem hún hefur stofnað til. „Þetta er mjög kjána- legt. Ég samdi lagið Booty- licious fyrir þremur árum. Nú er þetta orð í orðabók. Í hreinskilni sagt þá hata ég þetta orð,“ sagði Beyonce. Knowles, sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í hljómsveit- inni Destiny’s Child, hefur verið gagnrýnd vegna söngva sinna og örvandi myndbanda þar sem hún þykir hreyfa afturenda sinn með afar frjálslegum hætti. Sam- kvæmt ummæl- um sínum í við- tali fyrr í vikunni hefur hún nú látið slíka hegðan á hilluna og segir að það sé tíma- bært að breyta um stíl: „Ég er að eldast og stíll minn á að end- urspegla það,“ sagði Knowles í viðtalinu. ... Sjötug kona í Los Angeles hefur höfðað mál á hend- ur tónlistarmönnunum Dr. Dre og Eminem fyrir að hafa notað tón- listarbút án heimildar. Konan, Harlene Stein, telur að tónlistarmennirnir hafi notfært sér tónlist frá eiginmanni sínum, Ronald, á breiðskífu Eminem, sem nefnist Slim Shady. Harlene segir að í laginu Guilty Conscience sé að finna bút úr laginu Pigs Go Home sem Ronald samdi fyrir kvikmyndina Getting Straight frá 1970. Hljóðar málshöfðunin upp á allt að því 160 milljónir króna. Þá fer Harlene fram á það að útgáfufyr- irtækið, sem dreifði Slim Shady, hætti dreifingu á Guilty Conscience með hljóðbútnum, að sögn ananova.com. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.