Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 C 37Fasteignir www.fasteign.is LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 2ja herbergja 52 fm íbúð á 2.hæð (efstu) í þessu 8 íbúða fjöl- býli syðst á Laugarnesveginum. Parket á gólfum, endurn. baðherbergi, suðursvalir meðfram allri íb. yfirbyggðar að hluta. Áhv. húsbr. 3,6 millj. 2514 TJARNARBÓL MEÐ BÍLSKÚR G- læsileg 2ja herbergja 62 fm íbúð ásamt 22 fm bílskúr á Seltjarnarnesi. Íbúðin er mikið uppgerð, með parketi á öllum gólfum nema baðherberbergi, þar sem eru flísar. Nýtt eldhús og nýtt baðherbergi. Eignin skiptist í rúmgott hol, fallegt baðherbergi með sturtu, eldhús sem er opið inn í góða stofu og stórt svefnherbergi. Úr stofu er gengið út á stórar svalir í suður. V. 12,2 m. 2496 VESTURGATA - NÝL. FJÖLBÝLI- Vorum að fá í sölu fallega og velskipu- lagða 54 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í nýl. fjölbýli (byggt 1986). Rúmgott svefnher- bergi. Stofan er rúmgóð og björt. Eigninni fylgir risloft sem er opið yfir stofu (gefur góða birtu). Fallegar innréttingar. Á bað- herbergi er tengi fyrir þvottavél. Nýr eigna- skiptasamningur segir íbúðina 58 fm Áhv. 4,7 millj. í Húsbréf, á mán. ca 29 þús. Verð: 9,9 millj. 2471 HVERFISGATA -RIS. Vorum að fá inn snotra 35 fm risíbúð í þessu húsi sem stendur upp í lóðinni, vel frá götu. Sérinn- gangur, eitt svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Gott skápapláss. Lagnir endurnýj- aðar, svo og gluggar og gler. Góður bak- garður. Verð 6,7 m. V. m. 2450 STELKSHÓLAR Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð, á 3.hæð (efstu) í vönduðu fjöl- býli. Þakið var málað 2003 og húsið málað árið 2002. Risastórar suðursvalir með frá- bæru útsýni til suðurs. Stór stofa og mjög rúmgott herbergi. Í kjallara er sameignlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt hjóla- og vagnageymslu. V. 9,2 m. 2440 Atvinnuhúsnæði ÞINGHOLTSSTRÆTI Vorum að fá í sölu 225 fm skrifstofuhæð í nýl. lyftuhúsi á einum besta stað í Þingholtunum. Hús- næðið skiptist í 168 fm skrifstofurými á 3. hæð og 57 fm skrifstofurými á jarðhæð (var áður bílskúrar). Eigninni er auðvelt að breyta í íbúðarhúsnæði (teikn. fylgja með). Eignin bíður upp á mikla möguleika. Allar nánari uppl á skrifstofu fasteign.is eða í síma 693-2916. V. 29,5 m. 2519 STÓRHÖFÐI - TIL LEIGU Til leigu 4.hæðin í þessu hús alls 249 fm skrifstofu- pláss í toppstandi. Hentar undir margs- konar starfsemi. Allar lagnir klárar og ástand mjög gott. Uppl. gefur Ólafur Blön- dal. LAUST FLJÓTLEGA. 2505 SKEMMUVEGUR Vorum að fá í sölu 114 fm Atvinnuhúsnæði á jarðhæð á góð- um stað í Smiðjuhverfinu í Kópavogi. Hús- næðið er mikið tekið í gegn. Eigninni er skipt upp í skrifstofu, wc og stórann sal. Húsnæðið er laust strax. Verð 8,5 m. 2506 HVERFISGATA - MIKLIR MÖGU- LEIKAR Vorum að fá í sölu ca 500 fm skrifstofu húsnæði á 3. hæð (rishæð) í nýl. húsi á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Í dag er í húsnæðinu tveir stórir veislusalir sem auðvelt er að stúka niður í skrifstofur (nýl tölvulagnir). Eignin hefur fengið gott viðhald ma. nýl. klæðning á þaki, nýl raf- magn (að hluta) og tölvulagnir. Sameign er góð. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. All- ar nánari uppl. gefur Sveinbjörn á skrif- stofu fasteign.is eða í síma 693-2916 VERÐ TILBOÐ. 2495 BANKASTRÆTI Atvinnu/skrifstofuhús- næði á annari hæð. Húsið stendur á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Eignin skiptist í gang, baðherbergi m/sturtu, eld- hús og útgangi út í stigahús sem er með sameiginlegum norðursvölum, tvær skrif- stofur sem snúa út í Bankastræti og er önnur þeirra með svölum. Við endann á ganginum eru tvær skrifstofur. V. 19,9 m. 2464 SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu Gott 503 fm verslunar / þjónustuhúsnæði á jarðhæð í tveggja hæða verslunar eða þjónustuhúsnæði. Í dag er þar rekin heild- sala. Húsnæðið skiptist í skrifstofur og lag- errými. Tvennar innk.dyr. Lofthæð ca 4 m. Góð bílastæði. Húsið er vel staðsett með tillit til auglýsingagildis. V. 41 m. 2444 Nýbyggingar ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu glæsilega hannað 240 fm tveggja hæð einbýli með 35 fm innb. bíl- skúr á þessum eftirsótta stað í Grafarholt- inu. 5 svefnherb. og 2 - 3 stofur. Mögul. er að skipta húsinu í tvær íbúðir. Húsið verð- ur afhent fullbúið að utan og lóð grófjöfn- uð. Að innan afhendist húsið fokhelt. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu fasteign.is. V. 22,9 m. 2509 ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI - VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Mjög glæsi- legar 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra her- bergja íbúðum á góðum stað í holtinu. Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju húsi ásamt innbyggðum bílskúr á hverja íbúð. Húsin afhendast fullbúin að utan með marmarasalla, lóð og bílastæði full- frágengin. Hiti í stéttum og sérinngangur í hverja íbúð. • 3ja herb. 84 fm ásamt 27 fm bílskúr • 4ra herb. 111 fm ásamt 27 fm bílskúr. • Fullbúnar íbúðir með vönduðum inn- réttingum • Flísar á forstofu, þvottahúsi og baði í hólf og gólf. • Val með viðarspón á innréttingum og einnig val með flísar. • Suðursvalir á öllum íbúðum • Seljandi býður upp á veðsetningu allt að 80%. Traustur byggingaraðili. 2348 SUÐURSALIR - NÝTT Á SKRÁ Vor- um að fá í einkasölu glæsilegt og vel hannað 188 fm parhús auk 30 fm bílskúrs á einum besta stað í Salahverfi í Kópavogi. Húsið er á einni hæð með millilofti. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan afhendist húsið fokhelt. Stað- setning húss er frábær, stutt í skóla,sund- laug/íþróttahús, verslanir og á golfvöllinn. Eignin er laus til afhendingar strax. Allar nánari uppl. á skrifstofu fasteign.is Áhv. 9,0 mllj. húsbréf. Verð 9,6 millj. 2489 NÝBÝLAVEGUR - AÐEINS TVÆR ÍB. EFTIR Vorum að fá í sölu kemmtileg- ar og vel hannaðar 3ja herb. 85,4 fm íbúðir í 5 íbúða fjölbýli á þessum gróna stað í Kópavogi. Íbúðirnar skiptast í tvö rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherbergi, Þvotthús innan íbúðar með flísalögðu gólfi. Eldhús með plássgóðri vandaðri innréttingu, rúm- góð og björt stofa. Íbúðirnar skilast full- búnar án gólfefna og sameign fullbúin að innan sem og utan. Tvær búðir á hæðinni. Ca. 20 fm suðursvalir. Verð íbúða er 14,9 millj. AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR. 2458 GVENDARGEISLI -GRAFARHOLT- IStórar og glæsilegar 3ja og 4ra herbergja hæðir með sérinngangi í þessu fallega og vel staðsetta fjölbýli á besta stað í Grafar- holtinu. Um er að ræða 3ja herbergja 113 fm íbúðir og 4ra herbergja 129 fm íbúðir, allar með stæði í bílgeymslu. Sérinngangur í hverja eign. Sér suðurgarður með jarð- hæðum og suðursvalir með 2. og 3. hæð. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hús , lóð og bílastæði fullfrágengið . Tilbú- ið til afhendingar fljótlega. Fullkominn upp- lýsingabæklingur á skrifstofu fasteign.is eða kíktu á www.fasteign.is V. 16,4 m. 2328 Ný tt Ný tt Eiðistorg 3 Seltjarnarnes - til sölu Hafnargötu 20, Keflavík, s. 421 1700 Mjög glæsileg 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar og skápar. Mjög góður staður. Íbúðin getur verið laus strax. Verð 10.300.000. (sjá nánar á www.es.is) Allar nánari upplýsingar hjá EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali S. 562 1200 F. 562 1251 Halló 101 Reykjavík! Höfum í einkasölu gott hús við Vitastíg. Húsið er tvær hæðir og kjallari, samt. 152,1 fm. Mikið endurnýjað og ákaflega bjart og vinalegt einbýlishús. Auðvelt er að gera íbúð í kjallara með sérinng. 3 einkabílastæði. Áhv. húsbr. ca 7,2 millj. Verð 21,0 millj. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurvegur Gott, 408,8 fm atvinnuhúsnæði á annarri hæð í þessu ágæta húsi. Vel staðsett. Laust. Verð 21,0 millj. Smiðjuvegur Atvinnuhúsnæði, götuhæð og önnur hæð samt. ca 335 fm. Á götuhæðinni er upplagt lagerhús- næði og uppi skrifstofu/þjónusturými. Laus. Laugavegur Mjög góð götuhæð ásamt hluta í kjall- ara, samt. 640 fm. Tilvalið verslunar- húsnæði eða t.d. kaffi-/veitingahús. Sumarhús Sumarhúsalóðir Höfum til sölu sumarhúsalóðir í Grímsnesi, stærðir 0,5-1,0 ha. Mjög gott tæki- færi til að eignast lóð á mjög góðum stað á sanngjörnu verði. Sumarbústaður Höfum til sölu sumarhús á frábærum stað á suðurlandi. Húsið sem er nýtt er ekki fullgert en hægt er að fá það frágengið að fullu. Hitaveita. Fallegt, gróskumikið birkikjarr. Mikið útsýni. Mjög spennandi staður og hús. Teikn. á skrifstofu. Hörpugata Höfum í sölu spennandi húseign sem er 332,9 fm með tveim íbúðum. Stórar, glæsi- legar stofur, rúmgóð herb. Sólskáli. Sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Með í kaupum fylgir byggingalóð fyrir ein- lyft einbýlishús. Leitið frekari upp- lýsinga. Atvinnuhúsnæði 2 herbergja Snorrabraut Höfum í einkasölu 2ja herb., 54,6 fm íbúð á 2. hæð í fjölb. Íb. er stór stofa, mjög gott svefnherb., eldhús með góðri innréttingu, flísal. sturtubaðherb. og hol. Verð 8,3 millj. 3 herbergja Skipasund - bílskúr Stórglæsileg, 3ja herb. íbúð á 1. hæð (aðalhæð) í þríbýli. Íbúðin er saml. stór- ar og fallegar stofur (hægt að hafa herb. + stofu), stórt svefnherb., eldhús, bað- herb. og hol. Glæsilega endurnýjuð íbúð. Stór bílskúr fylgir. Spennandi íbúð fyrir t.d. hjón sem vilja minnka við sig. Verð 16,8 millj. Goðheimar 5 herb., 129,7 fm íbúð á 2. hæð í þessu ágæta fjórb. Íbúðin nýtist einstaklega vel, er stofa, 4 svefnherb., gott eldhús, baðherb., hol ofl. 25,4 fm bílskúr. Góð eign í góðu hverfi. Hagstæð lán. Raðhús - einbýlishús Seiðakvísl Einstaklega vandað, stórt og glæsilegt einb. í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari og er draumahús þeirra er vilja búa rúmt og á rólegum stað. Allt tréverk er sér- lega vandað og samstætt. Örstutt í úti- vistarparadísina Elliðaárdalinn. Sólvallagata - skólafólk! Höfum í einkasölu 3ja herb., 58,4 fm kjallaraíbúð í góðu þríbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi og sér- hita. Mjög snotur og notaleg eldri íbúð á frábærum stað. Mjög góð íbúð fyrir t.d. skólafólk. Laus strax. 4 herbergja og stærra. Meistaravellir Höfum í einka- sölu mjög góða 3ja herb. íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Suðursvalir, gott útsýni. Vandaðar innréttingar. Góð sameign. Verð 12,6 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, þá vinsamlegast hafið samband. ÞESSI klukka er ekki öll þar sem hún er séð. Ekki aðeins mælir hún niður í einingar þann tíma sem mannfólkið á í þessu jarðlífi heldur mælir hún líka þrýsting í andrúmsloftinu. Í henni er loftvog eða barometer eins og það var áður kallað. Til eru fleiri en ein aðferð til að mæla þrýsting andrúms- loftsins. Í kvikasilfursloftvog er t.d. lóðrétt glerpípa með kvikasilfri sem er lokuð í efri endann og stendur í skál með kvikasilfri. Loftþrýstingurinn stendur svo í réttu hlutfalli við hæð kvikasilfursúlunnar í píp- unni. Í vökvalausri loftvog er þunn, lofttæmd málmdós sem breytilegur loftþrýstingur þjappar mismikið saman. Vísir er tengdur við dósina og sýnir breytingar á lögun hennar og þar með loftþrýstinginn. Ekki er allt talið enn viðvíkj- andi þessari ágætu klukku. Hún mælir sem sé líka hitann í umhverfinu. Hiti er oftast kvarðaður í gráðum eftir cels- íus-, fahrenheit- eða kelvin- kvarða. Oftast er um að ræða vökvamæla. Í þeim þenst vöki út eða dregst saman með hækkandi eða lækkandi hita og svo má sjá hitastigið á kvarða. Oftast er kvikasilfur eða alkó- hól notað í hitamæla. Morgunblaðið/Guðrún Fjölhæf klukka BÆKUR bera með sér hlýleika á heimilinu. Ýmsar bækur eru þess eðlis að þær eiga beinlínis erindi fyrir allra augu. Ýmis uppflettirit, smásagna- söfn, listaverkabækur og fleiri bæk- ur sem gaman er að kíkja í eiga heima á stað þar sem hægt er að grípa til þeirra. Veljið gott borðshorn eða hillu í handarhæð og leggið þar bækur sem heimilisfólk og gestir geta gripið í. Það er um að gera að skipta um bækur öðru hverju til að halda við áhuganum. Uppáhalds- bækurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.