Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.10.2003, Blaðsíða 38
38 C MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Kleppsvegur Skemmtilega skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli (lítið stigahús, aðeins fjórar íbúðir, ein íbúð á palli). Eignin er að mestu í upphaflegu útliti. Nýir gluggar og gler. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 9,7 millj. 2ja herb. Laugavegur - laus Mjög falleg 63 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist í hol, svefnherbergi, stofu, eldhús og bað- herbergi. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. eldhús og bað. Fallegir háir gluggar. Parket og flísar á gólfi. Áhv. 7,0 millj. í Frjálsa fjárfestingarbankanum. Verð 10,5 millj. Lyklar á skrifstofu. Laufásvegur 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. í eldra steinhúsi, byggðu 1924. Parket á gólfum. Innang. úr íbúð í þvhús sem er í sameign. 2 geymslur fylgja. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Vesturvör - laus Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Lundur - Kópavogi Frábærlega stað- sett 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eldhús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) 3ja herb. Flétturimi Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í litlu nýlegu fjölbýli. Tvö góð svefn- herbergi með fataskápum. Fallegt eldhús opið við stofu og borðstofu. Útgangur frá stofu út í garð. Sérþvottahús í íbúð. Verð 10,9 millj. Nýbyggingar Grafarholt - nýtt Vorum að fá gullfal- leg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Húsin verða klædd að hluta með áli og verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að inn- an. Möguleiki á að fá lengra komin. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli Nú fer hver að vera síðastur, aðeins fáar eignir eftir. Um er að ræða stórglæsileg- ar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frá- bæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 167- 324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,8 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið. (45) Klukkuberg - Hafnarfirði Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokheld, og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokheld. (83) Gvendargeisli Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) 4ra til 5 herb. Keilugrandi - útsýni Mjög falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð m. stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefn- herbergi. Físar og parket á gólfum. Suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Verð 17,6 millj. (325) Leirubakki - aukaherb. Um er að ræða 4ra-5 herb. 105 fm endaíbúð á 2. hæð m. aukaherb. í sameign m. aðgangi að wc. Stór og björt stofa til suðurs m. útgengi á suðursvalir. Þrjú svefn- herbergi og þvottahús innan íbúðar m. glugga. Auka- herbergi gefur ca 20 þús. í leigutekjur. Áhv. 8,2 millj. Verð 12,2 millj. (334) www.husavik.net Eiríksgata Mjög falleg 59,3 fm 2ja herb. kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað við Land- spítalann í Reykjavík. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni, ofnar, gluggar og gler. Sérinngangur, forstofa ný standsett og útihurð ný. Húsið var allt standsett í sumar og var þakið málað fyrir tveimur árum. Áhv. 3.1 millj. húsbréf. Verð 9,3 millj. Stigahlíð - laust Glæsilegt 213,8 fm einbýli á einni hæð, ásamt 23,5 fm bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, gestawc, hol, þrjú svefnherbergi (fjögur á teikningu), sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús, þvottahús, búr, stofu, borð- stofu og arinstofu. Húsið er í mjög góðu ástandi og hefur verið endurnýjað umtalsvert á síðasta ári, meðal annars glæsileg eikarinnrétting í eldhúsi, baðherbergi allt endurnýjað með nuddbaðkari og stór- um sturtuklefa, flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi. Tvær stórar stofur ásamt arinstofu. Falleg gróin suð- urlóð með hellulagðri verönd (möguleiki á garðskála). Áhv. ca 6 millj. í lífeyrissjóði. Verð 35,5 millj. Laugarnesvegur - laus Gullfalleg 77 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) í skemmtilegri tengibyggingu í fjölbýlishúsi. Um er að ræða húsnæði með sér- inngangi þar sem áður var rekið lítið fyrirtæki, en var árið 2002 breytt í mjög smekklegt samþykkt íbúðarhúsnæði þar sem allt var endurnnýjað, s.s. lagnir, gluggar, gler og rafmagn og innréttað á mjög nýtískulegan hátt. Áhvíl. 5,9 millj. húsb. Verð 11,4 millj. Safamýri - bílskúr Falleg 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrók og litlu búri innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni, útgangur á stórar suðvestur svalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsbr. Verð 13,8 millj. Sérbýli Ásgarður Mjög gott 129,6 fm miðjuraðhús á þremur hæðum í góðu steinhúsi. Eignin skiptist þann- ig: Neðri hæð: Forstofa, hol, eldhús og stofa. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Kjallari: Her- bergi, baðherbergi (vatnsgufa), geymsla og þvotta- hús. Eignin er töluvert mikið endurnýjuð, m.a. allar steyptar lagnir undir plötu og niðurföll, allar stofn- lagnir, þ.e. hita- og vatnsveitu, allt gler, þakjárn, pappi o.fl. Áhv. 7,5 millj. húsb. og lífsj. Verð 14,9 millj. Langholtsvegur Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefn- herbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgang á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sér- inngangi (einnig innangengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum, m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hagstæð langtímalán. Verð 20,5 millj. (70) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á 2 hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið, en búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherb., baðherb. og rúmg. þvottahúsi. (Mögul. að gera sér íbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan húsið (göngust. og lækur). Áhv. 15,0 millj. hagstæð langtímalán. Verð 33,0 millj. Klapparberg Vel skipulagt 177 fm einbýl- ishús á 2 hæðum, auk 30 fm frístandandi bílskúrs, samtals 208 fm. Húsið er staðsett innst í botn- langa. Fjögur stór svefnherbergi, stofa og borðstofa með útgang á hellulagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherb. með sauna, baðkari og sturtuklefa. Verð 21,9 millj. (175) Reykjavík — Eignalistinn er nú með í sölu sérhæð í steinhúsinu Laugarásvegur 73 í Reykjavík. Húsið var byggt 1954 og er íbúðin 119 fermetrar. „Um er að ræða fallega 3 til 4ra herbergja sérhæð með sér inngangi ásamt 27 fermetra bílskúr í reisu- legu þríbýli á eftirsóttum stað við Laugardalinn,“ sagði Ísak Jóhanns- son hjá Eignalistanum. „Stigahús er í ágætu standi, með teppi. Húsið er steinsteypt og málað og í ágætu ástandi.“ Komið er inn í hol sem er rúmgott og með parketi á gólfi. Inn af holi er eldhús með dúk á gólfi og eldhús- innréttingu sem er hvítsprautuð og með fulningu. Þar er tengi fyrir uppþvottavél og flísar á milli skápa. Borðstofan er með parketi á gólfi sem og rúmgóð stofan – þar eru fal- legir útsýnisgluggar og útgangur út á suðursvalir. Baðherbergið er með dúk á gólfi, flísar á veggjum, sturtu og hvítri innréttingu. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og skápum en það voru áður tvö herbergi. Barnaherbergi er með parketi á gólfi. Í kjallara er sér geymsla. Garður er sameiginlegur og mjög fallegur. Þetta er góð íbúð í fallegu og grónu hverfi sem hefur verið end- urnýjuð að mestu leyti á faglegan hátt. Ásett verð er 23,3 millj. kr.“ Laugarásvegur 73 Þetta er falleg 3 til 4ra herbergja sérhæð með sérinngangi ásamt 27 ferm. bílskúr í reisulegu þríbýli á eftirsóttum stað við Laugardalinn. Ásett verð er 23,3 millj. kr., en íbúðin er til sölu hjá Eignalistanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.