Morgunblaðið - 13.10.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.10.2003, Blaðsíða 25
FRÉTTIR/KIRKJUSTARF/ÞJÓNUSTA MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 2003 25 R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands boðar til félagsfundar til kynningar á Vinadeild- arsamstarfi deildarinnar við Paldiski deild eist- neska Rauða krossins og við Rauða kross deildir í Gambíu. Fundurinn verður haldinn í húsnæði deildar- innar í Fákafeni 11, Reykjavík, mánudaginn 20. október 2003 kl. 20.00. Sýndar verða myndir frá kynningar- og starfs- ferðum til þessara landa. Stjórnin. Ráðstefna um upplýsinga- tækni á norðurslóðum 20. - 21. október 2003 á Akureyri Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um notkun upplýsingatækni á norðurslóðum dagana 20. og 21. október 2003. Sjónum verður beint að fjarskiptamálum á norðurslóðum og fjallað um möguleikana á nýtingu upplýsingatækni við sköpun nýrra tæk- ifæra á sviði menntunar, þjónustu og atvinnu. Sérstök áhersla verður lögð á fjarnám og fjar- lækningar. Fyrirlesarar á ráðstefnunni koma frá öllum að- ildarríkjum Norðurskautsráðsins, þ.e. Banda- ríkjunum, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Kanada, Noregi, Rússlandi og Svíþjóð og frá samtökum frumbyggja á norðurslóðum. Ráðstefnan verður haldin í Háskólanum á Akureyri, Oddfellow-húsinu og hefst kl. 9:00, 20. október 2003. Skráning: bryndis@congress.is, fax: 585 3901 Dagskrá og aðrar upplýsingar: http://vefir.unak.is/ICTConference SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10  18410138  0 I.O.O.F. 19  18410138   GIMLI 6003101319 III  HEKLA 6003101319 VI  HEKLA 6003131019 VI  MÍMIR 6003101319 I Tækifæri í Tékklandi Með stækkun Evrópusambandsins og Evr- ópska efnahagssvæðisins skapast aukin tæki- færi til viðskipta við hin nýju aðildarlönd. Miðvikudaginn 15. október standa Útflutings- ráð og Euro Info skrifstofan fyrir fundi um við- skiptaumhverfi og -tækifæri í Tékklandi. Hr. Martin Tlapa, forstjóri Czech Trade og Hr. Jan Hajný, viðskiptafulltrúi í sendiráði Tékk- lands í Osló munu á fundinum flytja erindi um eftirfarandi efni:  stöðu efnahagsmála í Tékklandi  utanríkisviðskipti  viðskipti Íslands og Tékklands  viðskipta- og fjárfestingarumhverfi  hlutverk Czech Trade - Trade Promotional Agency  Tékkland og Evrópusambandið Fundurinn verður haldinn í Skála, Hótel Sögu, miðvikudaginn 15. október kl. 9 - 11. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig í síma 511 4000 eða með tölvupósti, utflutningsrad@utflutningsrad.is LANDSPÍTALI - HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laek- nalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16– 17. Starf fyrir 7–9 ára börn í umsjón Þóru Guðbjargar og Ólafs Jóhanns. Fjölbreytt dagskrá og eru allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Laugarneskirkja. Góðar mömmur kl. 12. María Íris Guðmundsdóttir, BA í sálar- fræði, og Kristjana Þorgeirsdóttir Heiðdal líkamsræktarþjálfari bjóða til fræðslu, íhugunar og hollrar hreyfingar með mæðr- um ungbarna, þar sem unnið er með fæð- ingarþunglyndi. Gengið inn um aðaldyr safnaðarheimilis. Opinn 12 spora fundur kl. 18 í safnaðarheimilinu. Allt fólk velkom- ið. Vinir í bata. Tólf spora hópar koma sam- an kl. 20. Gengið inn um aðaldyr safn- aðarheimilisins. Umsjón hafa Gunnlaugur Ólafsson og Hafdís Fjeldsted. Fundur Kvenfélags Laugarneskirkju kl. 20. (Geng- ið inn um aðaldyr safnaðarheimilisins.) Neskirkja. 6 ára starf kl. 13.40. Sögur, söngur, leikir og föndur. Uppl. og skráning í síma 511 1560. TTT-starf kl. 16.30. Starf fyrir 10–12 ára börn. Amazing Race-rat- leikur. Umsjón Munda og Sigfús. 12 spor- in andlegt ferðalag kl. 20. Árbæjarkirkja. Mánudagar: Kl. 15 STN- starf með sjö til níu ára börnum í safn- aðarheimili kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir full- orðna í safnaðarheimilinu kl. 13–15.30 í umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur djákna. Þar verður fræðsla, föndur, spilað, spjall- að og kaffiveitingar verða í boði. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í síma 557 3280 fyrir hádegi. Fyrirbænastund í kapellu kirkj- unnar kl. 15.30–15.45. Bænaefnum má koma til djákna, presta eða annarra starfsmanna kirkjunnar. Stelpustarf fyrir stelpur í 6. og 7. bekk kl. 16.30. Æsku- lýðsstarf fyrir unglinga í 8., 9. og 10. bekk kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Kirkjukrakkar fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30–18.30 í Engjaskóla. KFUK fyrir stúlkur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.30–18.30. Seljakirkja. KFUK 9–12 ára kl. 17.30. Alfa-námskeið kl. 19–22. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 16 ára og eldri kl. 20–22. Ástjarnarsókn. Ponzý (unglingastarf ætl- að árg. 1990 og upp úr) á mánudögum kl. 20–22. Lágafellskirkja. Bænastund í Lágafells- kirkju kl. 20. Þórdís djákni þjónar og tekur við bænarefnum í síma 691-8041 alla daga frá kl. 9–16. Al-Anon-fundur í Lága- fellskirkju kl. 21. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, fyrir 6 og 7 ára börn er í Var- márskóla kl. 13.15–14.30. Umsjón hefur Þórdís djákni. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16 æskulýðsfélag fatlaðra, yngri hópur. Hulda Líney Magnúsdóttir og sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20 Kvenfélag Landakirkju undirbýr árlegan jólabasar. Kvenfélags- konur hvattar til að mæta. Keflavíkurkirkja. SOS hjálparnámskeið fyrir foreldra barna og unglinga í minni sal Kirkjulundar kl. 20.30–22.00. Námskeið- in eru haldin á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar með stuðningi Keflavíkur- kirkju. Borgarneskirkja. TTT-starf kl. 15.30– 16.30. Akureyrarkirkja. Konur eru konum bestar í Safnaðarheimili kl. 20. Glerárkirkja. 12 spora starf í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Heimilasam- band fellur niður. Kl. 17 Örkin hans Nóa, fyrir 1., 2. og 3. bekk. Kl. 18 KK fyrir 4. og 5. bekk. kvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Safnaðarstarf ÍSLENSKT danspar hafnaði í öðru sæti í alþjóðlegri danskeppni barna í suður-amerískum dönsum sem fram fór í Lundúnum í síðustu viku. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir, frá DÍH, dönsuðu í flokki 11 ára og yngri og voru valin næstbest á eftir rússneska parinu Júrí og Tatjönu. Aðeins eitt íslenskt par komst í undanúrslit, þau Þor- leifur Einarsson og Ásta Bjarna- dóttir frá Dansdeild ÍR. Öll þrjú íslensku pörin í flokki 11 ára og yngri komust í undanúrslit og Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Hin tvö pörin sem komust í undanúrslit voru Magnús Arnar Kjartansson og Ragna Björn Bern- burg frá DÍK og Alex Freyr Gunn- arsson og Sara Kristín Rúnars- dóttir einnig frá DÍK. Miðvikudaginn 8. október var standard-keppnin í International. Í hópi Íslendinga í junior-flokknum, náðu lengst Björn E. Björnsson og Sóley Emilsdóttir, Hvönn, og Þor- leifur Einarsson og Ásta Bjarna- dóttir, ÍR, en þau náðu í 60 para úr- slit. Í hópi barna 11 ára og yngri dönsuðu þrjú íslensk pör. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jak- obsdóttir DÍH, Magnús Arnar Kjartansson og Ragna Björn Bern- burg frá DÍK og Alex Freyr Gunn- arsson og Sara Kristín Rúnars- dóttir einnig frá DÍK. 25 pör voru skráð til leiks og komust þau öll í undanúrslit, en lengst náðu Alex Freyr Gunnarsson og Sara Kristín Rúnarsdóttir sem hrepptu 3. sætið. Sigurvegarar voru Júrí og Tatjana frá Rússlandi. Íslenskt danspar í öðru sæti SKOTVEIÐIFÉLAG Íslands (SKOTVÍS) efnir til fundar á Austurvelli á miðvikudaginn þar sem mótmæla á rjúpnaveiðibanni. Ætlunin er að skotveiðimenn haldi síðan í umhverfisráðuneytið þar sem undirskriftalistar til að mót- mæla rjúpnaveiðibanni verða af- hentir umhverfisráðherra. Í ræðu Sigmars B. Haukssonar, formanns SKOTVÍS, á ársþingi Náttúrufræðistofnunar fyrir helgi, kom fram að félagið er sammála verndunaraðgerðum, m.a. vegna svokallaðra magnveiðimanna. „Fé- lagið telur að skotveiðar eigi að vera tómstundaiðja en ekki fjár- hagslegur ávinningur. Því er félag- ið samþykkt því að gripið verði til verndaraðgerða en er þó ósam- mála friðun, félagið telur vænlegra að grípa til markvissrar veiði- stjórnunar,“ sagði formaður SKOTVÍS. Mótmæla rjúpnaveiðibanni GENGI GJALDMIÐLA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.