Morgunblaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.10.2003, Blaðsíða 5
m 5 Fegurð fyrir augað og sætt í munni - þannig ætti eftirrétt- urinn að vera. m-blaðið kolfellur fyrir freist- ingunum í þetta sinn og helgar þetta blað því sem allir hlakka til eftir matinn og í kaffiboðinu – sætmeti og desertum. Des- ert kemur af franska orðinu „desservir“ sem þýðir að taka af borðinu það sem þegar er búið að bera fram. Borðið er því hreint og tilbúið fyrir kom- andi punkt yfir i-ið. Íslenska orðið „ábætisrétt- ur“ fyrir desert er lýsandi fyrir tilhneigingu Íslendinga að vilja alltaf bæta við á matarborðið og hlaða ofan á. Það dugir ekki ein sort, heldur verður að smyrja brauð, skella í einn heit- an rétt og snara út tveimur hnallþórum eða svo, þannig að enginn fari svangur heim. Kannski býr þarna enn í okk- ur sífelld svengdin frá fyrri tíð og óttinn um að matarlaust verði í búrinu. En stundum er eftirminnilegast að nostra við einn rétt og velja þá hráefnið af kostgæfni, velta fyrir sér samsetningunni og gefa sér tíma til að raða fallega upp eða skreyta og leyfa þessum eina rétti að ríkja sína stund á mat- arborðinu. Þetta er spurning um að leggja dýrmætasta hrá- efnið í matreiðsluna – tímann – og leyfa sér að búa til litla hátíð í kringum eina dásamlega súkkulaðiköku. m-stúlkurnar ljúf og löng stund 31 14 meðal efnis Útgefandi: Árvakur hf. Ábyrgðarmaður: Anna Elínborg Gunnarsdóttir. Umsjón: Áslaug Snorradóttir, Steinunn Haraldsdóttir. Ljósmyndir: Áslaug Snorradóttir. Hönnun: Blær Guðmundsdóttir. Umbrot: Sigurbjörg Arnarsdóttir. Texti: Steinunn Haraldsdóttir, Agnes Sigtryggsdóttir, Steingrímur Sigurgeirsson, Sigurlaug M. Jónasdóttir. Auglýsingasala: Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111, augl@mbl.is. Prentun: Prentsmiðja Árvakurs hf. Dreift með Morgunblaðinu um allt land. Búbblur. Galdurinn bak við kampavínið. Fíkjutími. Nokkrar freistandi fíkjuuppskriftir. Dularfulla súkkulaðimálið. Ingibjörg Friðriksdóttir 14 ára bakar úr Valrhona-blokkum. Súkkulaðimolar. Vængjuð snjóegg. Sígildir desertar í fallegri umgjörð. Eftir matinn. Gunnar Páll Rúnarsson velur nokkur desertvín. Mjallhvít og eplin 7 Epli í öllum myndum Sæta París. Agnes Sigtryggsdóttir bregður sér á nokkur kökuhús í París. „Hefur þú borðað eitthvað gómsætt nýlega?" Sigurlaug M. Jónasdóttir segir frá prinsessuuppskriftum. 8 m TÍMARIT UM MAT & VÍN 102003 4.TBL blómarósir bregða á leik vala matt velur desert súkkulaðisæla sæta parís mjallhvít & eplin 7 kampavín sígildir desertar prinsessuuppskriftir fo rs íð a Á bleikum náttkjólum. Þrjár leikkonur leika sér. Sikiley, Kalifornía Ítalíu? Steingrímur Sigur- geirsson segir frá vínum og matar- gerð Sikileyjar. 10 23 6 16 40 44 28 34 Forsíðumynd er af Eddu Björg Eyjólfsdóttur leikkonu sem bauð vinkonum í náttfatapartý. Á bleikum náttfötum, 34-38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.