Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 C 19 eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Torfufell - laus strax Vorum að fá í einkasölu, bjarta 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. 2 góð svefnherbergi með skápum í báðum. Baðherbergi með kari og flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með ágætri innréttingu. Verð 9,9 m. 2357 Ingólfsstræti Vorum að fá í sölu mjög fallega nýstandsetta 3ja herbergja íbúð í hjarta bæjarins í þríbýli. 2 svefnherbergi. Góð stofa. Allt nýtt í eldhúsi. Íbúð sem búið er að taka í gegn á vandaðan hátt. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 2345 Laugavegur - Bjóddu bílinn upp í Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúð með parketi í þessu fallega húsi við Laugaveginn. Íbúðin er skráð sem skrifstofuherbergi auðvelt að fá samþykkt sem íbúð. Skiptist í tvö góð svefnherbergi, góða stofu, lítið eldhús og baðherbergi með sturtu. Hús í toppstandi. Íbúðin er laus - sölu- menn sýna. Áhv. 7,6 m. gott lán. Verð 13,9 m. 2176 Vallarás - lyftuhús Vor- um að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Eldhús með ágætri innréttingu. Stofa með útgang á suðvestursvalir, frábært útsýni. Svefnherbregi með góðum skápum. Parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Hús í góðu standi. Áhv. 5,3 m. Verð 8,8 m. 2359 Flúðasel - „töff“ íbúð Vorum að fá í einkasölu virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin hefur verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og skiptist í 2 - 3 svefnherbergi góða stofu og eldhús sem er opið á tvo vegu í stofu og hol. Íbúðin er björt og opin með feikna góðu útsýni. Verð 11,9 m. 2305 Hjallabrekka - Kópa- vogur Í einkasölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara í tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað. Eldhús með nýrri innréttingu. 2 svefnherbergi. Baðherbergi með flísalögðum sturtuklefa. Íbúðin er 71 fm, möguleiki á að stækka hana um ca. 40 fm. Teikningar að stækkun fylgja. Áhv. húsbr. + viðbótarlán. 8,5 m. Verð 11,3 m. 2343 Ávallagata - laus strax Mjög góð 2-3ja herbergja 83 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Eldri innrétting í eldhúsi og parket á gólfi. Stórt svefnherbergi möguleiki að breyta í tvö. Stofa með parketi. Hús lítur vel út. Áhv. 5,6 m. Verð 11,9 m. 2315 Falleg 64 fm íbúð með sérgarði Tveggja herberbergja ný- standsett íbúð í fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð. Baðher- bergi er nýstandsett, innrétting, strutuklefi og flísar á veggjum. Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu. Út- gangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt. Verð 11,5 m. 2308 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. Verð 8,5 m. 2264 Grænakinn - Hf. Vorum að fá í sölu góða studióíbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sérinngangur. Baðherbergi með sturtu, tengt fyrir þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með parketi. Íbúðin er ósamþykkt. Hús í ágætu standi. Áhv. 3,5 m. Verð 5,7 m. 2261 Njálsgata - bakhús Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð í kjallara (mjög lítið niðurgrafinn) í góðu steinhúsi við Njálsgötu. Eldhús með eldri innréttingu. Stofa og svefnherbergi með parketi. Hús í góðu standi. Verð 7,2 m. 2355 Freyjugata Vorum að fá í sölu litla 2ja herbergja íbúð í tvíbýli/parhúsi. Skiptist í stofu, svefn- herbergi og lítið eldhús. Baðherbergi með sturtu. Góð fyrstu kaup. Áhv. 1,7 m. Verð 6,4 m. 2344 Freyjugata Við Freyjugötuna höfum við til sölu 2ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi. Stofa með upprunanlegum gólfborðum. Lítil innrétting í eldhúsi. Baðherbergi með kari. Verð 7,1 m. 2346 Bogahlíð Vorum að fá í einkasölu, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Hol með nýj- um flísum. Baðherbergi með kari. Snyrtleg innrétt- ing í eldhúsi. Rúmgóð stofa með parketi. Svefnher- bergi með góðum skápum. Sem sagt góð eign á frá- bærum stað. Áhv. 6 m. Verð 10,3 m. 2328 Rjúpufell Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í álklæddu fjölbýlishúsi. 3 svefnher- bergi með dúk á gólfi. Stofa og borðstofa með út- gengi á stórar yfirbyggðar svalir er snúa í vestur. Þvottaherbergi í íbúð. Góð eign á góðu verði. Bruna- bótamat 12,5 m. Verð 11,5 m. 2365 Asparfell - bílskúr - LAUS STRAX Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð 12,3 m. Möguleiki á að kaupa bara íbúð á 11,1 m. 2123 Bræðraborgarstígur Mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýl- ishúsi. 2 svefnherbergi og 2 stofur auðvelt að gera svefnherbergi úr annari stofu. Nýleg innrétting í eld- húsi. Parket á stofum dúkur í herbergjum. Snyrtileg sameign hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbótarlán 9 m. Verð 11,8 m. 2048 Þorláksgeisli 43 og 45 Fjölbýlishús á þremur hæðum. Húsið samanstendur af fjórum 3ja og fjórum 4ra herbergja íbúðum. Á 2. hæð er íbúð með sérlóð, þar verður hellulögð ver- önd. Á 1. hæð eru sameiginlegar geymslur, sorp- geymslur, sérgeymslur og bílskúrar. Aðalinngangur er um stigagang fyrir miðju hússins inn á sameigin- legan gang og þaðan sér inngangur inn í hverja íbúð. Á jarðhæð eru átta bílskúrar og fylgir bílskúr hverri íbúð. Íbúðunum verður skilað samkvæmt ÍST 5, 4. útgáfa 2001. Byggingastig 7, tilbúin án gólfefna. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. Verð 3ja 14,5 m. og 4ra 16,9 m. 2050 Vesturbær Kópavogs - bílskúr Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með bílskúr. Ágæt innrétting í eld- húsi, þvottahérbergi í íbúð. 2 svefnherbergi og svalir út frá öðru. Stofa með góðu útsýni. Baðherbergi með kari og flísum í hólf og gólf. Góð eign sem vert er að skoða. Áhv. 6,5 m. Verð 12,5 m. 2306 ÞESSA AÐILA VANTAR EIGNIR • Sigríði vantar sérbýli á Seltjarnarnesi eða í Vesturbæ, verðhugmynd 22 m. • Fyrir fjárfesti vantar atvinnuhúsnæði í góðri leigu. Mjög góð útborgun. • Pál vantar íbúðir í heilum stigagangi. • Hallgrímur óskar eftir einbýli-, par- eða raðhúsi, 130-160 fm á einni hæð með góðum bílskúr. Svæði 112, 200 eða 210. • Ólaf vantar 2-3ja herb. helst með bílskýli. Verð 11 m. • Sigrún óskar eftir tveggja íbúða húsi með stórum bílskúr og aukaíbúð, má ekki vera niðurgrafin. • Ingunn óskar eftir 3ja herbergja íbúð með bílskúr verð17-18 m. • Egill óskar eftir einbýli-, par- eða raðhúsi á svæði 104. • Margrét óskar eftir 4ra herbergja íbúð í Lindunum. • Hulda óskar eftir 4ra herbergja íbúð í miðbæ eða Hlíðum. Er búin að fara í greiðsumat. ÞETTA ER AÐEINS HLUTI AF VIÐSKIPTAVINUM OKKAR SEM VANTAR EIGNIR NÚ ÞEGAR.Básbryggja Í einkasölu virkilega skemmtilegt endaraðhús á besta stað innst í hverf- inu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þremur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á 2 hæðum. Glæsileg bað- herbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt tómstundaherbergi eða unglingaherbergi. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu eign.is. Áhv. 12 m. Verð 29,9 m. 2245 Langholtsvegur - bíl- skúr Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja rishæð með góðum bílskúr. 3 rúmgóð svefnherbergi með nýjum skápum í tveimur. Baðherbergi með kari, allt nýstandsett. Eldhús með nýrri innréttingu og tækjum, háfur yfir. Stofa og borðstofa með útgang á suðaustur svalir. 24,5 fm bílskúr með kjallara undir. Hús nýlega tekið í gegn. Áhv. 10 m. húsbr. Verð 15,9 m. 2354 Melabraut - Seltjarn- arnesi Mjög falleg 89 fm 4ra herbergja hæð í þríbýlishúsi. Sameiginlegur inngangur með efri hæð. 2 svefnherbergi með skápum. 2 stofur með parketi á gólfi. Falleg innrétting í eldhúsi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Hús í góðu standi. EIGNIN ER Í SKIPTUM FYRIR STÆRRI EIGN Á SELTJARNARNESI. Áhv. byggsj. + húsbr. 6,85 m. Verð 13,7 m. 2327 Hestamenn athugið! Erum með mikið af hesthúsum á söluskrá okkar í öllum hesthús- hverfum höfuðborgarsvæðisins. Hafið samband við sölumenn okk- ar til að fá nánari upplýsingar. eign.is leiðandi í sölu hestahúsa. Atvinnuhúsnæði – Atvinnuhúsnæði Kaupendur atvinnuhúsnæðis athugið, erum með mikið af atvinnu- húsnæðum á söluskrá okkar. Hafið samband við Bjarna eða Guð- mund og þeir munu aðstoða ykkur að fremsta megni. 1043 SELDU EIGNINA ÞÍNA HJÁ OKKUR ÞAÐ BER ÁRANGUR ! VÍÐA í Suðurlöndum eru búnir til og seldir svona fílar og líka önnur dýr sem búin eru til úr leðri. Þetta eru mjög eðlilegar fígúrur og skemmtilegar að hafa í hillu eða á borði. Þær endast líka vel og þarf lítið fyrir þeim að hafa nema að þurrka af þeim. Leðurfíllinn Morgunblaðið/Guðrún ÞESSI undarlega sam- setta timburlengja er gamalt ferðarúm sem einnig er píanóstóll. Seglið sem myndaði rúmið er fúnað burtu en lítið mál væri að setja nýtt ef vildi. En timburgrindin er til staðar og vel má sitja á píanóstólnum þegar grindin hefur verið sett saman og leika gömul lög af fingrum fram, sögunni til dýrðar og sjálfum sér til skemmtunar. Morgunblaðið/Guðrún Gamla ferðarúmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.